Dagur - 16.03.1991, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 16. mars 1991
Rásl
Laugardagur 16. mars
HELGARÚTVARP
6.45 Veðurfregnir • Bœn.
7.00 Fréttir.
7.03 Á laugardagsmorgni.
Morguntónlist.
Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá
og veðurfregnir sagðar kl. 8.15.
9.00 Fróttir.
9.03 Spuni.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál.
10.40 Fágæti.
11.00 Vikulok.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
13.00 Rimsírams.
13.30 Sinna.
14.30 Átyllan.
15.00 Tónmenntir.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna, fram-
haldsleikritið: Tordýfillinn flýgur í
rökkrinu eftir Mariu Gripe og Kay
Pollak.
17.00 Leslampinn.
Óttar Guðmundsson læknir segir frá kyn-
lífi íslendinga fyrr á öldum.
17.50 Stélfjaðrir.
18.35 Dánarfregnir • Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur.
20.10 Meðal annarra orða.
21.00 Saumastofugleði.
22.00 Fróttir • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir ■ Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passíusálma.
22.30 Úr söguskjóðunni.
23.00 Laugardagsflétta.
24.00 Fróttir.
00.10 Sveiflur.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Rásl
Sunnudagur 17. mars
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallað um guðspjöll.
9.30 Strengjakvartett númer 1 í e-moll
eftir Bedrich Smetana.
10.00 Fróttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Meðal framandi fólks og guða.
11.00 Messa í Fríkirkjunni í Hafnarfirði.
12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnu-
dagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist.
13.00 Sunnudagsstund.
14.00 Örlagaár yfir Eystrasaltslöndum.
15.00 Sungið og dansað í 60 ár.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Leikrit: „Aleinn meðal manna“ eftir
Alexander Gelman.
18.00 í þjóðbraut.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánafregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Spuni.
20.30 Hljómplöturabb.
21.10 Kíkt út um kýraugað.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun-
dagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlist.
23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fróttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til
morguns.
Rás 1
Mánudagur 18. mars
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð-
andi stundar.
7.45 Listróf.
8.00 Fréttir og Morgunauki um Evrópu-
málefni kl. 8.10.
8.15 Veðurfregnir.
8.32 Segðu mér sögu.
„Prakkari" eftir Sterling North.
Hrafnhildur Valgarðsdóttir les (6).
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur
iítur inn.
09.45 Laufskálasagan.
Smásaga eftir Ragnheiði Jónsdóttur.
Sigrún Guðjónsdóttir les.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Af hverju hringir þú ekki?
Jónas Jónasson ræðir við hlustendur í
síma 91-38500.
11.00 Fróttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Staðalráð.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá
Kasmír eftir Halldór Laxness.
Valdimar Flygenring les (13).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 „Droppaðu nojunni vina."
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fróttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á fömum vegi.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fróttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Tónlist á síðdegi.
FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Um daginn og veginn.
19.50 íslenskt mál.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal.
21.00 Sungið og dansað í 60 ár.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passíusálma.
22.30 Meðal framandi fólks og guða.
23.10 Á krossgötum.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Rás 2
Laugardagur 16. mars
8.05 ístoppurinn.
9.03 „Þetta líf, þetta líf"
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan.
16.05 Söngur villiandarinnar.
17.00 Með grátt í vöngum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum.
20.30 Safnskífan.
22.07 Gramm á fóninn.
00.10 Nóttin er ung.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7,8,9,10,12.20,16,19,22 og 24.
Næturútvarpið
2.00 Fróttir.
2.05 Nýjasta nýtt.
3.00 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Tengja.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.)
- Kristján Sigurjónsson heldur áfram að
tengja.
Rás 2
Sunnudagur 17. mars
8.10 Morguntónlist.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests.
11.00 Helgarútgáfan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan.
15.00 ístoppurinn.
16.05 Bikarútslitaleikur karla í körfuknatt-
leik.
18.00 Tengja.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Úr íslenska plötusafninu.
20.00 Lausa rásin.
Útvarp framhaldsskólanna.
21.00 Djass.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Nætursól.
2.00 Fréttir.
- Nætursól heldur áfram.
4.03 í dagsins önn.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Morguntónar.
Rás 2
Mánudagur 18. mars
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson
hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
Fjármálapistill Péturs Blöndals.
9.03 9-fjögur.
Úrvals dægurtónlist í alian dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magn-
ús R. Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir.
Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á
ferð. Lóa spákona spáir í bolla eftir kl.
14.00.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fróttir.
18.03 Þjóðarsálin,
þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-
686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan.
20.00 Lausa rásin.
21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
22.07 Landið og miðin.
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. (Endurtekinn þáttur).
2.00 Fréttir.
- Þáttur Svavars heldur álram.
3.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið Akureyri
Mánudagur 18. mars
8.10-8.30 Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Norðurlands.
Bylgjan
Laugardagur 16. mars
08.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og laug-
ardagsmorgunn að hætti hússins.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgj-
unnar og Stöðvar 2.
12.10 Brot af því besta.
13.00 Þráinn Brjánsson með laugardaginn
í hendi sér.
17.17 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Bylgj-
unnar og Stöðvar 2.
18.00 Haraldur Gíslason.
22.00 Kristófer Heigason.
03.00 Heimir Jónasson.
Bylgjan
Sunnudagur 17. mars
09.00 í bítið...
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Vikuskammtur.
13.00 Kristófer Helgason.
17.00 Lífsaugað.
Þórhallur Guðmundsson fær skemmtilegt
fólk í létt spjall um allt milli himins og
jarðar.
19.00 Eyjóifur Kristjánsson.
22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin.
02.00 Heimir Jónasson.
Bylgjan
Mánudagur 18. mars
07.00 Eiríkur Jónsson.
09.00 Pál.l Þorsteinsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.00 Ólöf María Úlfarsdóttir.
14.00 Snorri Sturluson.
17.00 ísland í dag.
18.30 Þráinn Brjánsson.
22.00 Haraldur Gíslason.
23.00 Kvöldsögur á Bylgjunni.
24.00 Haraldur Gíslason áfram á vaktinni.
02.00 Heimir Jónasson.
Hljóðbylgjan
Mánudagur 18. mars
16.00-19.00 Pálmi Guðmundsson fylgir
ykkur með góðri tónlist sem á vel við á
degi sem þessum. Tekið á móti óskalög-
um og afmæliskveðjum í síma 27711.
M3-637. Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/Minjasafnið á Akureyri.
Hver kannast
við fólkið?
Ef lesendur Dags telja sig
þekkja fólkið á myndinni hér
eru þeir vinsamlegast beðnir
að koma þeim upplýsingum á
framfæri við Minjasafnið á
Akureyri (pósthólf 341, 602
Akureyri) eða hringja í síma
24162.
Hausateikningin er til að
auðvelda lesendum að merkja
við það fólk sem það ber
kennsl á. Þótt þið kannist
aðeins við örfáa á myndinni
eru allar upplýsingar vel
þegnar. SS
Ljósmynd nr. M3-586:
Samnanámskeið hjá Dýrleifi
Pálsdóttur 1924 eða 1925
- Páll Arason á Bugi fremstur á myndinni
Hér koma upplýsingar um
myndirnar tvær sem við birtum
16. febrúar og 2. mars. Reynd-
ar vill svo einkennilega til að
engar upplýsingar hafa borist
um konurnar á mynd nr. M3-
300 sem birtist 16. febrúar og
er því enn auglýst eftir fólki
sem kannast við þessar konur.
Líklega er myndin ekki tekin á
Akureyri því þá hefðu eflaust
einhverjar upplýsingar borist.
Öðru máli gegnir um mynd nr.
M3-586 sem birtist í helgarblað-
inu 2. mars. Viðbrögð við henni
voru mjög góð og hefur Minja-
safnið fengið einhverjar upplýs-
ingar um alla á myndinni.
Myndin er tekin á saumanám-
skeiði sem Dýrleif Pálsdóttir hélt
á Akureyri, sumir segja 1924 en
aðrir hallast að 1925. Hvort árið
það var skal hér látið liggja á
milli hluta en vindum okkur í
nöfnin. Föðurnafn vantar í ein-
staka tilviki.
1. Halldóra. 2. Helga Jónsdótt-
ir. 3. Kristín Samúelsdóttir. 4.
Ólafía Friðriksdóttir. 5. Axelína
Geirsdóttir. 6. Elín Einarsdóttir.
7. Þóra frá Miðsitju í Skagafirði.
8. Þuríður Jóhannesdóttir. 9.
Guðný Aradóttir. 10. Dýrleif
Pálsdóttir. 11. Páll Arason. 12.
Sigríður B. Sigurðardóttir.
Dýrleif Pálsdóttir, sem hélt
námskeiðið, var móðir krakk-
anna á myndinni, Páls og Guð-
nýjar. Pál Arason þarf ekki að
kynna en hann sagði í samtali við
Dag að þau systkinin hefðu alltaf
fengið að vera með á myndum
sem teknar voru á námskeiðum
hjá móður þeirra.
Frá Minjasafninu berast þakk-
lætisóskir til þeirra fjölmörgu les-
enda sem lögðu sitt af mörkum
við að þekkja fólkið á myndinni.
SS