Dagur - 16.03.1991, Blaðsíða 20
sumar, en eftir eigi að koma í ljós
hvort þær skili sér.
Um er að ræða allt frá einnar
viku til þriggja vikna ferðir.
í boði eru margvíslegar ferðir.
Nefna má svokallaðar hótelferð-
ir, en þær eru yfirleitt 8-14 daga.
Farnar eru fremur stuttar dags-
ferðir og gist á hótelum. Þá eru
að sögn Gunnars afar vinsælt að
gista á ferðaþjónustubæjum. í
Kaup á húsgögnum og leiktækjum
fyrir Akureyrarbæ gagnrynd
- búnaður í Holtakot og á skrifstofur bæjarins keyptur að sunnan
Sérleyfisbílar Akureyrar:
Mjög góðar horfiir
fyrir sumarið
- 19 skemmtiferðaskip koma á
þeirra vegum í sumar
„Ég er bjartsýnn, það eru
mjög góðar horfur fyrir sumar-
ið. I fyrra komu 16 skemmti-
ferðaskip á okkar vegum til
Akureyrar, en þau verða 19 í
sumar,“ segir Gunnar M.
Guðmundsson, framkvæmda-
stjóri Sérleyfisbíla Akureyrar
sf.
Hann segir að mikil aukning sé
í bókunum í skipulagðar hóp-
ferðir erlendra ferðamanna í
þriðja lagi skal nefndur sá ferða-
máti að þeysa um landið í rútum
og gista á tjaldstæðum.
Gunnar segir erfitt að segja til
um hvort aukning verði í bókun-
um íslendinga í sumarleyfisfcrð-
ir. Reynslan sýni að landinn bóki
sig yfirleitt með mjög stuttum
fyrirvara og því sé ekki gott um
að segja hvort þar verði einhver
marktæk breyting milli ára. óþh
„Nútímarómantík“
Mynd: Golli
Norðurland:
Vor er í lofti
Unnur Ólafsdóttir, veður-
fræðingur á Veðurstofu
íslands lofar Norðlending-
um góðu veðri um helgina.
„Vindar blása af austri og
suðaustri. Þegar svo er, þá er
veðrið oftast gott hjá ykkur.
Hlýtt loft gengur inn yfir
Norðurland. Vor er í lofti, þó
svo að élja geti gætt á einstaka
stað,“ sagði Unnur Ólafsdótt-
ir. ój
Skörðugilsfénu
lógað í dag:
Ráðherra
fyrirskipar
niðurskurð
- eignanámsbætur
nú mögulegar
Steingrímur J. Sigfússon
hefur fyrirskipað niðurskurð
á bústofni Einars E. Gísia-
sonar bónda á Syðra-Skörðu-
gili í Seyluhreppi. Fyrr í vet-
ur var staðfest riða í einni
kind í hjörð Einars og unda-
farið hafa staðið yfir viðræð-
ur milli Sauðljárveikivarna
og Einars.
Tilskipun landbúnaðarráð-
herra þýðir að Einar hefur rétt
til eignanámsbóta ef ekki
semst um bætur fyrir bústofn
hans. Að sögn Einars er ekki
hægt að segja til um hvort
samningar náist að svo stöddu.
í gær stóð yfir undirbúning-
ur fyrir förgun fjárins á
Skörðugili en bústofn Einars
er með afurðahæstu bústofn-
um og landsþekktur fyrir
mikla og góða ræktun. Að
sögn Einars bjóst hann við að
fénu verði lógað í dag. kg
Nokkur gagnrýni hefur komið
fram á kaup Akureyrarbæjar á
húsgögnum og leiktækjum fyr-
ir dagvistarheimilið Holtakot
og kaup húsgagna og innrétt-
inga fyrir skrifstofur bæjarins.
Það sem helst er gagnrýnt, er
að þessar vörur eru keyptar frá
Reykjavík, í stað þess að versl-
að sé við akureyrska aðila.
Dagur hafði samband við
nokkra embættismenn vegna
þessa máls og kom m.a. fram að
ekki eru allir á eitt sáttir við það
hvernig að þessum kaupum var
staðið og þá hvaða embætti ætti
að hafa þau með höndum.
Varðandi kaup á búnaði fyrir
Holtakot, segir Einar Jóhanns-
son fulltrúi húsameistara m.a. að
vissulega sé undarlega að þeim
staðið. „Það hlýtur að vera óeðli-
legt í hæsta máta þegar bæjarrit-
ari, bæjargjaldkeri og embætti
húsameistara vita ekki af hús-
gagnakaupum sem þessum upp á
3 millj. kr.,“ sagði Einar.
Umferðarráð:
Ökumenn hvattir til
að virða rautt ljós
í fréttatilkynningu frá Umferð-
arráði kemur fram að yfirvöld
umferðarmála hafi vaxandi
áhyggjur af því hve margir
ökumenn virðast aka á móti
rauðu Ijósi á Ijósastýrðum
gatnamótum. Við könnun hef-
ur komið í Ijós að þetta athæfi
er mun algengara en áður.
Af þessum sökum hafa lög-
regla og Umferðarráð tekið
höndum saman til að vekja
athygli á þessu vandamáli og
þeirri hættu sem því fylgir. Oft
verða mjög harðir árekstrar á
Ijósastýrðum gatnamótum sem
stafa af því að einn eða fleiri öku-
menn fara yfir þau á móti rauðu
Ijósi.
„Rétt er að hafa í huga þá stór-
hættu sem fylgir akstri á móti
rauðu ljósi. Um leið þurfa menn
að vita hvaða viðurlög fylgja því
ef lögregla verður vitni að slíku
eða aðrir kæra viðkomandi
ökumann. Sekt vegna brota af
þessu tagi er 7000 krónur, þannig
að þeir sem vilja nota peningana
sína til annars, ættu að sleppa því
að aka yfir á rauðu ljósi,“ segir í
tilkynningunni.
Lögreglan verður með aukið
eftirlit á næstunni og eru öku-
menn hvattir til að leggja sitt af
mörkum til aukins umferðar-
öryggis og virða umferðarlögin
við umferðarljós sem annars
staðar. SS
Sigríður Magnea Jóhannsdótt-
ir dagvistarfulltrúi segir hins veg-
ar að starfsmenn embættis húsa-
meistara hafi ekki meira vit á
kaupum á leiktækjum og hús-
gögnum en fóstrur, sem hafi unn-
ið í sínu starfi í meira en 20 ár.
„Við keyptum allan búnað í
Holtakot í umboði félagsmála-
ráðs og ég sem dagvistarfulltrúi
skrifaði upp á reikingana, sem og
alla reikninga sem stofnað er til
vegna dagheiinila og gæsluvalla,"
sagði Sigríður Magnea.
Valgarður Baldvinsson bæjar-
ritari segir að fram til þessa hafi
embætti húsameistara annast allt
sem fallið hefur undir nýsmíði og
lagfæringar og m.a. skrifað upp á
reikninga. Að undanförnu hafi
þetta hins vegar verið á reiki.
„Mér hefði þótt eðlilegt að fóstr-
urnar hefðu séð um leikfanga-
kaupin og húsameistari um ann-
an búnað,“ sagði Valgarður.
Hann sagði jafnframt að í sínu
starfi hafi hann haft mikla til-
hneigingu til að skipta við aðila á
Akureyri, svo framarlega að þeir
bjóði sambærilega eða betri vöru
en aðrir. Sjá nánar bls. 3
f Ólafsflörður:
Oánægja með að bifreiða-
skoðun flyst til Akureyrar
Með tilkomu nýrrar skoðunar-
stöðvar Bifeiðaskoðunar ís-
lands hf. á Akureyri, sem
formlega verður vígð fimmtu-
daginn 21. mars nk., færist
aðalskoðun bifreiða í Ólafs-
firði til Akureyrar.
Sá háttur hefur verið hafður á
að skoðunarmenn frá Bifreiða-
skoðun hafa farið til Ólafsfjarðar
og skoðað bílaeign Ólafsfirðinga.
Á þessu ári eru hins vegar engir
sérstakir skoðunardagar fyrir
Ólafsfjörð á dagskrá hjá Bifreiða-
skoðun og er ætlunin að skoðun
Ó-bifreiða færist í nýju skoðun-
arstöðina á Akureyri.
Kjartan Þorkelsson, bæjai
fógeti í Ólafsfirði, sagðist ver
heldur ósáttur við að Ólafsfirc
ingum væri gert að aka um 10
kílómetra leið til þess að fær
bifreiðar sínar til skoðunar. Skú
Pálsson, lögreglumaður í Ólafí
firði, tók undir þetta og sagc
Ólafsfirðinga vera mjög ósátt
við þessa skipan mála.
Hjá Bifreiðaskoðun fenguí
þær upplýsingar að með þess
væri ætlunin að nýta betur nýj
skoðunarstöðina á Akureyri, au
þess sem hún gæfi möguleika
mun nákvæmari skoðun bifreið
en áður hefði þekkst. óþ
Glerársókn:
Svavar og Gurni-
laugursækjaum
Umsóknarfrestur um stöftu
sóknarprests við Glerárkirkju
á Akureyri rann út í gær.
I gærmorgun fengust ekki
upplýsingar á Biskupsstofu um
fjölda umsækjenda, en Dagur
hefur fyrir því heimildir að
Svavar Alfreð Jónsson, sókn-
arprestur í Ólafsfirði, og
Gunnlaugur Garðarson, að-
stoðarprestur við Garðakirkju
í Gárðabæ, sæki um. öþh
Dalvík:
Innbrotí
Svarfdælabúð
Innbrot var framift í Svarf-
dælabúð, verslun KEA á
Dalvík, aðfaranótt föstu-
dagsins og 70 þús. kr. skipti-
mynt stolift. „Við vorum að
fá tilkynningu um innbrotið
og erum að fara á vettvang
til rannsókna,“ sagði vakt-
hafandi lögreglumaður í lög-
reglunni á Dalvík.
Að sögn Rögnvaldar Frið-
björnssonar, útibússtjóra
KEA á Dalvík, þá var aðkom-
an að versluninni Svarfdæla-
búö heldur óskemmtileg í
gærmorgun.
„Þjófurinn haföi höggvið
upp útihurö og komist inn í
verslunina. Fimm afgreiðslu-
kassar voru sprcngdir upp og
skiptimynt stolið. Annað er
ekki komið í ljós á þessu
stigi,“ sagði Rögnvaldur Frið-
björnsson. ój
Deilumál við Blöndu:
Eignanámsbætur
niðurstaðan?
- gæti tafíð opnun
virkjunarinnar
Engin hreyfing virðist vera á
þrætumáli Landsvirkjunar
og bænda á Löngumýri í
Aust ur-Húna vatnssýslu.
Framkvæmdum við veg og
línustæði átti að Ijúka um
áramót en cngar fram-
kvæmdir hafa verið síðan
Löngumýrarbændur stopp-
uðu verkið.
Að sögn Páls Ólafssonar
yfirmanns byggingardeildar
Landsvirkjunar gæti farið svo
að línan yrcði ekki tilbúin 1.
október en þá á virkjunin að
hefja raforkuframlciðslu sam-
kvæmt áætlun.
Línustæðið þarf umfjöllun
Byggingarnefndar og síðan
mun málinu líklega verða vís-
að til eignanámsbótanefndar.
Að sögn Páls ber það niikið í
milli að útilokað er að sanin-
ingar náist milli landeigenda
og Landsvirkjunar. Að mati
Landsvirkjunar er eðlilegast
að málið fái umfjöllun eigna-
námsbótanefndar svo fram-
kvæmdir geti hafist sem fyrst.
Ekki náðist í Björn Björnsson
bónda á Lögumýri vegna
málsins. kg