Dagur - 04.05.1991, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 4. maí 1991
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöövar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðsvegsþjöppur, steypuhrærivélar,
heftibyssur, pússikubbar, flisaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Til sölu
Ford Bronco II XLT.
Árg. ’88 á götuna '89.
Ekinn aðeins 16,500 km.
Uppl. í síma 96-25165.
Góður bíll.
Nissan Cerry árg. '83 ásamt 4
nagladekkum á felgum, grjót-
grind og skíðabogum til sölu.
Uppl. í síma 27983 í hádeginu og
eftir kl. 18.00.
Bíll til sölu.
Ford Bronco, árg. 74.
Jeppaskoðaður, með 400 CC vél,
4ra gíra NP kassa, driflæsingum og
lækkuðum drifum, 40 tommu dekk á
14 tommu breiðum felgum, loft-
dælu, Ijóskösturum, útvarpi og seg-
ulbandi.
Skipti koma til greina.
Uppl. í síma 96-41044 og 96-43524
í hádeginu og á kvöldin.
Bíll til sölu!
Subaru 1800 station, árg. 1988,
rauður.
Útvarp/segulband, grjótgrind,
sílsar.
Uppl. í síma 23510 og á kvöldin í
síma 26518.
Til sölu Subaru st. 1800 GL, 4WD.
Sjálfskiptur, ekinn 121 þús. km.
Mikið endurnýjaður og í góðu lagi.
Uppl. í síma 96-24922 og á kvöldin
í síma 26269.
Bíll til sölu!
Til sölu Subaru station GL, árg. ’89.
Ekinn 30 þús. km.
Dráttarkrókur með tengli fylgir.
Uppl. gefur Rúnar í símum 96-
41432 og 96-41144.
Spákona er væntanleg til Akur-
eyrar.
Uppl. í síma 91-678861.
Veiðileyfi.
Til sölu veiðileyfi í Hallá í A-Húna-
vatnssýslu.
Uppl. ísíma 94-4176 eftirkl. 19.00.
Til sölu 2ja ára Prodom hjólhýsi,
12 feta.
Vel með farið, parket-pallur inn í for-
tjaldi fylgir.
Uppl. í síma 96-61717 eftir kl.
17.00.
Til sölu Honda MT, árg. ’82, í góðu
lagi.
Uppl. í síma 31291.
Sjö mánaða gamall hvolpur fæst
gefins.
Vel vaninn og rólegur.
Uppl. í síma 96-61085.
Gólfdúkahreinsun.
Bónleysum og bónum gamla og
nýja dúka.
Vélaleiga og sala á hreinsiefnum til
bónleysinga.
Einnig sala á umhverfisvænum
pappírsvörum.
Vilberg, símar 96-11367 (sím-
svari) og 27892.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun.
Strandgötu 39, sími 21768.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán-
uði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Cobra * Cobra * Cobra.
Útvarps- og kassettubíltæki,
LW-MW-FM, 30 stöðva minni, sjálf-
virk stöðvaleitun, LCD skjár og
klukka.
Glæsileg bíltæki á frábæru verði frá
kr. 12.300.
* Bíltæki * Hátalarar * Loftnet
* Við sjáum um ísetningu.
Verslið við fagmenn, það borgar sig.
Radiovinnustofan,
Axel og Einar,
Kaupangi, sími 22817.
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
Söngleikurinn
Kysstu mig Kata!
Laugard. 4. maí kl. 20.30
Sunnud. 5. maí kl. 20.30
Sýningum fer að fækka.
Ath! Ósóttar pantanir seldar
2 dögum fyrir sýningu.
Ættarmótið
eftir Böðvar Guðmundsson
Aukasýningar:
Mi. 8. maí kl. 20.30
Fö. 10. maí kl. 20.30
Aðgöngumiðasala: 96-24073
Miðasalan er opin alla virka
daga nema mánudaga kl. 14-18,
og sýningadaga kl. 14-20.30.
AKURGYRAR
sími 96-24073
Til sölu
Volvo 740 GL
árg. 1987.
Mjög vel með farinn bíll,
ekinn aðeins 26 þús. km.
Uppl. i síma 25165
eftir kl. 19.00.
Aðalfundur Skagfirðingafélags-
ins verður haldinn í starfsmannasal
KEA, Sunnuhlíð, laugardaginn 4.
maí kl. 2 e.h.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Mætum öll.
Stjórnin.
Slysavarnafélagskonur.
Vorfundur deildarinnar verður
haldinn mánudaginn 6. maí kl.
20.30 að Laxagötu 5.
Fundarstörf.
Skemmtiatriði.
Tískusýning frá Tískuvöruverslun
Steinunnar.
Stjórnin.
Leikklúbburinn
Saga
sýnir
ELDFÆRIN
eftir H.C. Andersen
í leikstjórn Eggerts Kaaber
Frumsýning laugard. 4. maí
kl. 17.00.
2. sýning laugard. 11. maí
kl. 15.00.
3. sýning sunnud. 12. maí kl. 15.00.
Miðaverð kr. 400,-
en kr. 300,- fyrir skólafólk.
Miðasala við innganginn.
Sýnt í Dynheimum.
Veiðimenn!
Tilboö óskast í litla laxveiðiá á
Norð-austurlandi.
íbúðarhús getur fylgt.
Áskilinn réttur til að taka hvaða til-
boði sem er, eða hafna öllum.
Skilafrestur er til 10. maí.
Nánari uppl. gefur Jóhann Lárusson
í síma 96-81261 á daginn og 96-
81286 á kvöldin.
Útbúum legsteina úr fallegu norsku
bergi. Hringið eftir myndalista eða
ræðið við umboðsmenn okkar á
Stór-Akureyrarsvæðinu en þeir eru:
Ingólfur, (hs. 11182),
Kristján, (hs. 24869),
Reynir, (hs. 21104),
Þórður Jónsson, Skógum, Glæsi-
bæjarhreppi, (hs./vs. 25997).
Gerið verðsamanburð - stuttur
afgreiðslufrestur.
Álfasteinn hf.
Borgarfirði eystra.
Bændur athugið!
Til sölu Kawasaki 300 Bayou.
Hjól í sérflokki.
Uppl. í síma 96-22452.
Til sölu spírað útsæði.
Öngull, Staðarhóli,
601 Akureyri, sími 31339 og
31329.
Til sölu 5 ný snjódekk, 185x70,13.
Uppl. í síma 22563.
Til sölu lítið notuð sumardekk.
Stærð 175 sr 14 tommu.
Uppl. í síma 22476 eftir kl. 18.00.
□KUKENNSLR
Kenni á Galant, árg. '90
ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÖVIAR
Útvegum öll gögn, sem með þarf,
og greiðsluskilmálar við allra hæfi.
JQN 5. RRNRSQN
5IMI ZZ035
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Til sölu sófasett og hjónarúm.
Einnig óskað eftir herbergi með
aðgangi að eldhúsi og baði.
Uppl. í síma 22339 eftir kl. 16.00.
Norðiendingar á leið suður!
Höfum til leigu sumarhús til lengri
eða skemmri tíma á góðum stað á
Suðurlandi.
Uppl. í síma 98-66670.
Óska eftir 2ja til 4ra herbergja
íbúð á leigu sem fyrst, til 1. sept-
ember.
Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 985-34885.
Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð
sem fyrst.
Uppl. í síma 27994 eftir kl. 19.00.
Óska eftir að taka ódýra einstakl-
ingsíbúð á leigu sem fyrst.
Uppl. í síma 27088.
Til leigu stórt herbergi með sér-
eldunaraðstöðu og snyrtingu.
Laust strax.
Uppl. í síma 27663.
Til leigu 5 herbergja raðhúsíbúð
við Stapasíðu á tveimur hæðum
með bílskúr.
íbúðin er ný og leigist frá 1. júní.
Uppl. í v.s. 96-43344, v.s. 93-51200
og h.S. 96-43242.
Til sölu eða leigu frá 1. júní,
5 herbergja einbýlishús á
Árskógssandi.
Uppl. á köldin og um helgar í síma
91-653116.
Herbergi til leigu.
Algjör reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 22009.
Húsmunamiðlunin auglýsir til
sölu:
Litsjónvarp, 20 tommu. Skilvinda og
strokkur. Skjalaskápur, þriggja
skúffu. Snyrtiborð með spegli og
vængjum. Skrifborð og skrifborðs-
stólar. Sófasett 3-1-1-1, stök horn-
borð og sófaborð. Tveggja sæta
sófar. Alls konar smáborð, t.d.
blómaborð. Strauvél á borði. Barna-
rúm fleiri gerðir, einnig ný barnaleik-
grind úr tré. Svefnsófar eins manns
(í 70 og 80 cm breidd). Styttur úr
bronsi, t.d. hugsuðurinn, móðurást
og fl. o.fl. Hansahillur og frí-
hangandi hillur. Skatthol. Sjón-
varpsfætur. Eldhúsborð á stálfæti.
Borðstofuborð og stakir borðstofu-
stólar. Nýtt bílútvarp, dýrt merki.
Fuglabúr, með öllu. Eins manns
rúm með og án náttborðs. Tveggja
hólfa gaseldavél, einnig gaskútar
og fleiri gerðir af Ijósum.
Vantar alls konar vel með farna
húsmuni í umboðssölu, t.d. hansa-
hillur, bókahillur og fleira.
Mikil eftirspurn.
Húsmunamiðlunin,
Lundargötu 1 a, sími 96-23912.
Sumarbústaðir til sölu.
Smíðum sumarbústaði.
Hús til sýnis á Óseyri 18.
Uppl. í sima 21828 og 21559 eða
26444.
Vil kynnast einmana konu á
aldrinum 27-35 ára með sambúð í
huga.
Svar sendist Degi merkt „Kynni
2526“.
Ford Club Wagon XLT
E 250, 8 cyl. (351).
12 sæta, árg. ’89, ekinn 28
þús. km. Útv./segulband,
fjórir hátalarar, litaö gler,
rafm. í rúöum og læsingum.
Hraðastillir, loftkæling, tveir
bensíntankar, ný dekk, nýir
gasdemparar.
Nánari uppl.: Pálmi Stefáns-
son, v.s.: 21415, h.s.: 23049.
Þroskaþjálfa eða starfskraft vant-
ar í Millukot á Siglufirði (dagvist
barna með sérþarfir) frá 1. sept.
nk.
Mjög fjölbreytt starf.
Uppl. gefur Guðrún og Margrét
þroskaþjálfari í síma 96-71299.
25 ára stúlka óskar eftir vinnu í
sumar á Akureyri eða við sveita-
störf.
Framtiðarstarf kæmi til greina.
Nánast alit vel þegið.
100% stundvísi og samviskusemi
heitið.
Uppl. í síma 21163 fram til kl. 3 á
daginn. Kristín Halldóra.
Nökkvi, félag siglingamanna ósk-
ar eftir að ráða starfsmann til að
sjá um siglingakennslu í júní nk.
Nánari uppl. veitir Agnar Daníels-
son í síma 24702.