Dagur - 04.05.1991, Blaðsíða 16

Dagur - 04.05.1991, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 4. maí 1991 dagskró fjölmiðla í- Rás 1 Laugardagur 4. maí HELGARÚTVARP 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Á laugardagsmorgni. Morguntónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn- ir sagðar kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. 11.00 Vikulok. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 13.00 Rimsírams. 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist. 16.00 Fróttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barn- anna, framhaldsleikritið: Tordýfillinn flýgur í rökkrinu eftir Mariu Gripe og Kay Poilak. 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. 20.10 Meðal annarra orða. 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fróttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgun- dagsins.. 22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Amdís Þorvalds- dóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með ljúfum tónum, að þessu sinni Steingrím St. Th. Sigurðsson listmálara og rithöfund. 24.00 Fróttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 1 Sunnudagur 5. maí HELGARÚTVARP 8.00 Fróttir. 8.07 Morgunandakt. Sóra Þorleifur Kristmunds- son, prófastur á Kolfreyju- stað, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. 9.30 Píanótríó númer 1 í d-moll ópus 49 eftir Felix Mendelssohn. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af örlögum manna Þriðji þáttur af fimmtán: Stjömuspeki og sálnareik. Umsjón: Jón Bjömsson. 11.00 Messa í Háteigskirkju. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar ■ Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund á Akureyri. Umsjón: Gísli Sigurgeirs- son. 13.50 Páll Melsteð amtmaður 200 ára minning. Umsjón: Aðalgeir Kristjáns- son. 15.00 Myndir í músík. Ríkarður Örn Pálsson bregð- ur á leik. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Biedermann og brennu- vargarnir1' eftir Max Frisch. 18.00 í þjóðbraut. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kíkt út um kýraugað. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhús- tónlist. 23.00 Frjálsar hendur Illuga Jökulssonar. 24.00 Fróttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til morguns. Rásl Mánudagur 6. maí MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu. Andrés Sigurvinsson les (6). ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 09.45 Laufskálasagan. Viktoría eftir Knut Hamsun. Kristbjörg Kjeld les (15). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson ræðir við hlustendur í síma 91-38500. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn - Matur er mannsins megin. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Florence Nightingale - Hver var hún?" eftir Gudrunu Simonsen. Björg Einarsdóttir les (8). 14.30 Miðdegístónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldkonur á Vinstri bakkanum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.00 Minnst hundrað ára afmælis Roberts Stolz. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Af örlögum mannanna. 23.10 Á krossgötum. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 4. maí 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveins- son. 9.03 „Þetta líf, þetta líf“ Vangaveltur Þorsteins J. Vil- hjálmssonar í vikulokin. 12.20 Hádegisfróttir. 12.40 Helgarútgáfan. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Söngvakeppni sjón- varpsins í Evrópu. Samsending með Sjónvarp- inu frá úrslitakeppninni sem fram fer á Ítalíu. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnars- dóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7,8, 9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson held- ur áfram að tengja. Rás 2 Sunnudagur 5. maí 8.07 Hjómfall guðanna. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 15.00 ístoppurinn. 16.05 Dyrnar að hinu óþekkta. Umsjón: Berglind Gunnars- dóttir. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Djass. 20.30 Úr íslenska plötusafn- inu. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 00.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 8, 9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Nætursól. 2.00 Fréttir. - Nætursól heldur áfram. 4.03 í dagsins önn. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 6. maí 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9-fjögur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Lóa spá- kona spáir í bolla eftir kl. 14.00. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin, 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 21.00 Gullskífan frá þessu ári. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7,7.30, 8,8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endur- tekinn þáttur). 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 6. maí 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Aðalstöðin Laugardagur 4. maí 09.00-12.00 Loksins laugar- dagur. Umsjón: Jóhannes Ágúst Stefánsson. 12.00-13.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón: Randver Jensson. 13.00-15.00 Gullöldin. Umsjón: Ásgeir Tómasson- Jón Þór Hannesson. 15.00-17.00 Fyrir ofangarði. Umsjón: Inger Anna Aikman og Katrín Snæhólm. 17.00-19.00 Á hjólum. Umsjón: Ari Arnþórsson. 20.00-24.00 Viltu með mér aka? Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. 24.00-05.00 Nóttin er ung. Umsjón: Pétur Valgeirsson. Aðalstöðin Sunnudagur 5. maí 10.00-12.00 Úr bókahillunni. Umsjón: Guðríður Haralds- dóttir. 12.00-13.00 Hádegi á helgi- degi. Umsjón: Randver Jensson. 13.00-16.00 Lífið er leikur. Umsjcn: Edda Björgvins- dóttir. 15.00-19.00 í þá gömlu góðu... 19.00-20.00 Sunnudagstónar. 20.00-22.00 Sálartetrið og á nótum vináttunnar. 22.00-24.00 Úr bókahillunni. Umsjón: Guðriður Haralds- dóttir. 24.00-07.00 Næturtónar Aðal- stöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. Bylgjan Laugardagur 4. maí 08.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson og laugardags- morgunn að hætti hússins. Tónlist eins og hún gerist best og tekið við afmælis- kveðjum og óskalögum í síma 611111. Kl. 11.30 mæta tipparar vik- unnar og spá í leiki dagsins í ensku knattspymunni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Snorri Sturluson, Sigurður Hlöðversson og með laugardaginn í hendi sér! Skemmtilegar uppá- komur í tilefni dagsins, farið í létta leiki og ryksugan á fullu!. 16.00 íslenski listinn. Bjarni Haukur Þórsson kynn- ir splunkunýjan íslenskan vinsældarlista í tilefni sumarkomu. 30 vinsælustu lögin á Bylgjunni leikin og í bland fróðleikur um lagið og flytjandanna. Sumar og sól á Bylgjunni á laugardögum í sumar! 18.00 Haraldur Gíslason. Besta tónlistin og allt á hreinu. 22.00 Kristófer Helgason er einstakur í sinni röð. Skemmtileg næturvakt í anda helgarinnar og uppá- haldslögin leikin í takt við þínar óskir. 03.00 Heimir Jónasson , einn mesti næturhaukur landsins. Heimir spilar Bylgjutónlist og spjallar við vel vakandi fólk. Bylgjan Sunnudagur 5. maí 09.00 í bítið... róleg og afslapp- andi tónlist í tilefni dagsins. Haraldur Gíslason fær allt til þess að vakna og stökkva framúr! Kaffi og rúnstykki beint upp í rúm og allt á hreinu. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.00 Kristófer Helgason í sunnudagsskapi. Fylgst er með því sem er að gerast á Skíðasvæðunum og hlust- endur teknir tali. Kristófer er laginn við helgartónlistina og síminn er opinn 611111. 17.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson í uppáhaldsskap- inu og spilar bestu tónlistina í bænum! Sunnudagssteikinni stungið í ofninn og gefin góð ráð við eldavélina. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson í helgarlokin með skemmtilegar uppá- komur og sprell í tilefni dagsins. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin. Heimir spilar faðmlögin og vekur upp galmar minning- ar. Óskalögin þín leikin. 02.00 Björn Sigurðsson (Bússi) á næturvakt Bylgjunnar. Bylgjan er með þér allan sól- arhringinn og Bjöm með allt á hreinu. Hljóðbylgjan Mánudagur 6. maí 16.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son fylgir ykkur með góðri tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óskalögum og afmæliskveðj- um í síma 27711. Þátturinn ísland í dag frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Úr gömlum Degi Er undraflugvél á ferðinni? Hér verður stiklað á stóru um fréttasíður Dags fyrr á öidinni í leit að tíðindum sem vekja athygli eða þykja skondin í dag. Við byrjum í bæjarmálunum á Akureyri. Ekkert framlag til loftvarna „Loftvarnanefnd hefur skrifað bæjarstjórn og óskað byrjunar- fjárframlags til loftvarna, svo sem til að koma upp aðvörunar- kerfi og aukningu á slökkvitækj- um, samtals kr. 100.000.00. Bæjarráð taldi ekki ástæðu til þess að svo stöddu að taka upp fjárveitingu til þessa málefnis." (Dagur 9. janúar 1952). „Fimmtudaginn 2. ágúst sl., um kl. 4 síðd., sást til flugvélar frá bænum Meyjarhóli á Svalbarðs- strönd. Bar hana þá fyrir ofan Krossanes, og flaug hún miðhlíð- is, með jafnri en fremur hægri ferð, þráðbeina stefnu til suð- austurs. Veðurfar var þannig: Úrkomulaust, norðan hægur stormur, og þokubelti um miðjar hlíðar. Sást flugvélin ýmist fyrir neðan þokubeltið eða í því, en það undarlegasta var, að ekkert heyrðist til hreyfilsins, allan þennan tíma, á meðan sást til flugunnar. Er flugvélin fór yfir Akureyrarbæ, bar hana frá Meyj- arhóli, sem stendur all hátt frá m Dagur ih niiii i . 'x.r..'. kroím lii<!tv»lii|>joiii< higAar firir iloni'liilaiu OhMjU mU frtr«vW»oíi ^ Vluiui.i-kiplí lij.i Suiukiiiiliiiii Irlh WrnAiimi 1 ' sjó, skammt fyrir neðan húsið Fálkafell; en það mun miðja vegu milli Akureyrarkaupstaðar og Súlutinda; segja sjónarvottar, sem eru Tryggvi Kristjánsson, bóndinn á Meyjarhóli og dætur hans tvær, Laufey og Friðrika, að sézt hafi til flugvélarinnar í nálega 5 mínútur, frá því hún var fyrir ofan Krossanes og þar til hún hvarf í þoku, yfir Mjaðm- árdal í Eyjafirði. Sá Laufey flug- vélina fyrst, og hafði ekki augu af henni, fyrr en hún hvarf, þar sem fyrr greinir. Skýra sjónarvottar þannig frá flugvélinni: „Við sáum ekki greinilega lit hennar, en okkur sýndist hún vera gráleit. Hún var fjarska löng og mjó, og jafnbreið frá hliðarstýri að vængjum, er sátu nær fremst á henni. Engir bátar eða hjól voru sýnileg, er flugvélin gæti lent á“.“ (Dagur 9. ágúst 1934). Vaknaði af tveggja mánaða svefni „Ung stúlka úr Mývatnssveit, sem sofið hefur nærfellt tvo mán- uði og óttast var um, er nú vökn- uð og líður vel. Ein af námsmeyjum á Löngu- mýri í Skagafirði, Sigurlína Helgadóttir frá Geiteyjarströnd, veiktist í febrúar. Sofnaði hún og varð ekki vakin. Var hún um skeið á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, en síðan í Reykjavík. Eftir tveggja mánaða svefn batn- aði stúlkunni og líður henni eftir atvikum vel, en er nokkuð mátt- farin. Ekki er kunnugt um ástæðu fyrir veikindum þessum. En slíkt hefur alloft áður komið fyrir, svo sem margir kannast við.“ (Dagur 1. maí 1957). Geimfar í Þistilfírði „Þistilfírði 3. febr. Maður einn í Sauðaneshreppi, Guðbjörn Jó- hannsson, keypti sér nýlega vél- sleða, sem gárungar nefna geim- far. Þetta virðist vera mjög hent- ugt tæki til ferðalaga í snjó. Guð- björn og Stefán Eggertsson í Laxárdal fóru á þessu farartæki upp um allar heiðar í gær í leit að útigöngufé. Síðan um áramót hafa fundizt 12 kindur á heiðum uppi og höfðu sumar þeirra ekki komið í réttir í haust. - Kindurn- ar, sem fundust, voru í Tungu- selsheiði, Búrfellsheiði og Strandaheiði. Áður en vélsleðinn kom til sögunnar, fóru menn leit- arferðirnar ýmist gangandi, á dráttarvélum eða snjóbíl. Úti- gönguféð var misjafnlega á sig komið, en sumt í góðum holdum. Afli hefur verið sæmilegur á Þórshöfn, þegar á sjó hefur gefið. Allt frá Tjörnesi og austur að Smjörvatnsheiði eru nú meiri svellalög en komið hafa síðan 1949 og eru tún víða þakin svellum. Eru menn uggandi um gróðurinn eftir þessi miklu svella- lög. Nýlega var stofnaður á Þórs- höfn og nágrenni vísir að karla- kór, sem Þórarinn Kristjánsson í Holti stjórnar. Æfingar eru tvisv- ar í viku og fara þeir, sem lengst eiga, á æfingar 30 km leið. í sveitinni er verið að æfa Ráðskonu Bakkabræðra og ann- an sjónleik á Þórshöfn. Ó.H.“ (Dagur 4. febrúar 1967). Verða þá ekki fleiri norðlensk- ar fregnir rifjaðar upp að sinni. SS tók saman 1929: Eurovision á breiðtjaldi Skemmtistaðurinn 1929 á Akureyri, býður gestum sínum að fylgjast með Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á heimsins stærsta breiðtjaldi. Keppnin hefst kl. 19.00 í kvöld og eru íslensku keppendurnir, þeir Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson númer tvö í rásröðinni. Eftir að söngvakeppninni lýkur, taka þeir félagar í hljóm- sveitinni Síðan skein sól, völdin á 1929 og leika fram á nótt. FRAMSÓKNARMENN llll AKUREYRI Bæjarmálafundur Bæjarmálafundur verður haldinn að Hafnarstræti 90, mánudaginn 6. maí kl. 20.30. Rætt um dagskrá næsta bæjarstjórnarfundar. Þeir sem sitja í nefndum hjá Akureyrarbæ á vegum Fram- sóknarflokksins eru eindregið hvattir til að mæta og einnig varamenn. Stjórn Framsóknarfélags Akureyrar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.