Dagur


Dagur - 16.05.1991, Qupperneq 13

Dagur - 16.05.1991, Qupperneq 13
Fimmtudagur 16. maí 1991 - DAGUR - 13 samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Fyrsta skóflustungan hæfingarstöðinni Vík á Laugardaginn 27. apríl tóku framkvæmdastjórn og starfs- menn SÁÁ fyrstu skóflustunguna að nýju endurhæfingarstöðinni Vík á Kjalarnesi. Skóflustungan var tekin með sérhannaðri átta manna skóflu. Endurhæfingarstöðin Vík leys- ir endurhæfingarstöðina að Sogni Akureyrarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15 í Akureyrar- kirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. í Ölfusi af hólmi. Áætlað er að Vík taki til starfa 11. nóvember næstkomandi. 30 manns geta ver- ið til meðferðar á Vík hverju sinni, sem er sami fjöldi og að Sogni. Þau rúmlega 12 ár sem stöðin að Sogni hefur starfað, hafa rúmlega fimm þúsund manns komið þar til meðferðar. Pað er byggingafyrirtækið Álftárós sem reisir Vík. Álftárós varð hlutskarpast í alútboði um hönnun Víkur og átti jafnframt lægsta tilboðið í smíði hússins, rúma 61 milljón króna. Vfk verður 850 fermetrar að flatarmáli á einni hæð. Megin- hluti hússins er byggður í kring um garð en álma með herbergj- að endur- Kjalamesi um vistmanna liggur út úr kjarn- anum. Vík stendur á 14 hektara landi úr jörðinni Saltvík á Kjalarnesi, en SÁÁ keypti landið af Reykja- víkurborg fyrir skömmu. Formaður byggingarnefndar er Tryggvi Sigurbjarnarson, heima- sími 678953. Arkitektar hússins eru Halldór Guðmundsson og Ragnar Birgis- son. Það er von SÁÁ að á endur- hæfingarstöðinni Vík haldi áfram sú árangursríka endurhæfing alkóhólista og vímuefnaneytenda sem stöðin að Sogni hefur sinnt til þessa og að vistmenn öðlist þar styrk til að takast á við nýtt líf. Munkaþverárkirkja: Fermd verða annan í hvítasunnu kl. 11.00. Hanna Blandon, Syðra-Laugalandi. Herborg Eiríksdóttir, Rein. Sunna Hlín Jóhannesdóttir, Önguls- stöðum. Theodór Ingi Ólafsson, Tjarnar- gerði. Stærri-Árskógssókn. Hátíðarniessa og ferming verður í Stærri-Árskógskirkju á hvítasunnu- dag 19. maí ’91 kl. 10.30. Fermd verða: Almar Örn Arnþórsson, Klappastíg 13, Hauganesi. Bryndís Björk Reynisdóttir, Aðal- braut 8, Árskógssandi, Freyja Hilmisdóttir, Ásholti 1, Hauganesi og Kristófer Marinósson, Ægisgötu 17, Árskógssandi. Sóknarprestur. Möðruvallaprestakall. Fermingarguðsþjónusta verður í Möðruvallakirkju á hvítasunnudag 19. maí og hefst kl. 13.30. Fermd verða: Atli Már Egilsson, Richardshúsi, Hjalteyri. Ármann Guðjónsson, Hlöðum II, Glæsibæjarhreppi. Halla Björk Þorláksdóttir, Baldurs- heimi, Arnarneshreppi. Sigrún Alda Viðarsdóttir, Brak- anda, Skriðuhreppi. Sigurðu Páll Behrend, Syðri-Bakka, Arnarneshreppi. Sóknarprestur. Grund: Fermd verða á hvítasunnudag kl. 11.00. Bergþóra Guðrún Þorsteinsdóttir, Kristnesi 9. Ingibjörg Marta Bjarnadóttir, Krist- nesi 10. Sigurður Pálsson, Reykhúsum. Örlygur Þór Jónsson, Syðra-Felli. Hvítasunnudag kl. 13.30. Kaupangskirkja: Anna Aðalsteinsdóttir, Syðri-Hóli. Ágúst Kristjánsson, Kaupangi. Hlynur Þór Ólason, Þórustöðum 5. Sverrir Friðriksson, Brekku. ER ÁFENGI VANDAMÁL í ÞINNI FJÖLSKYLDU? AL-ANON fyrir ættingja og vini alkóhólista. FBA - Fullorðin börn alkóhólista. I þessum samlökum geturþú: * Bætt ástandið innan fjöi- * Hitt aðra sem gllma við skyldunnar. sams konar vandamál. * Byggt upp sjáltstraust þitt. * öðlast von I stað örvænt- ingar. Fundarstaður: AA húslð, Strandgötu 21, Akureyri, slml 22373. Al-Anon deildir halda fundi á mánudögum kl. 21.00, miðvikudögum kl. 21.00 og laugardögum kl. 14.00. FBA, Fullorðin böm a'kóhólista, halda tundi á þriðjudagskvöldum kl. 21.00. Nýtt fólk boðlð velkomlð. Akureyri: Námskeið í ofurmmm Námskeið í ofurminni hefjast á Akureyri um næstu helgi. Kennari á námskeiðunum verður Guðmundur Rúnar Asmundsson en hann hefur dvalið í bandaríkjunum áð undanförnu til þess að þjálfa og bæta minni. Guðmundur sagði að sú aðferð sem hann kenndi byggðist á alda- gamalli aðferð sem fyrst hefði komið fram á tímum Forn- Grikkja en hefði á síðari árum verið löguð að nútímanum. Aðferðin festi atriði í minni fólks á mun skemmri tíma og á áhrifa- meiri hátt en hinar hefðbundnu endurtekningar auk þess sem fljótt og áreynslulaust er hægt að kalla minnisatriði fram í hugann. Þá sagði Guðmundur þessa aðferð meðal annars mjög hentuga til að muna tölur og önn- ur stærðfræðileg atriði. Einnig væri auðvelt að auka orðaforða sinn í erlendum tungumálum svo dæmi séu nefnd. ÞI Sumarbúðirnar við Hólavatn: Iimritun stendur yfir Innritun stendur nú yfir í sumarbúðir KFUM og KFUK við Hólavatn í Eyjafirði. Sumarbúðirnar hafa starfað samfleytt síðan 1965 og hafa drengir og stúikur dvalið þar á hverju sumri. Staðurinn við Hólavatn hefur margt að bjóða. Heillandi vatn, hóla og fjöll og í næsta nágrenni fallegan skóg svo eitthvað sé nefnt. Sumarbúðirnar eru ætlað- ar börnum átta ára og eldri og er dvalartími hvers flokks sjö eða tíu dagar. Innritun stendur nú yfir og fer fram í Félagsheimili KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á mánudögum og miðvikudögum milli kl. 17 og 18. ÞI Stóðhestasýning á Hólum í Hjaltadal Föstudaginn 24. maí nk. verða stóðhestar af stóðhestatamninga- stöðinni á Hólum í Hjaltadal dæmdir. Jafnhliða gefst norð- lenskum hestamönnum færi á að koma með stóðhesta til dóms, hvort heldur til að fá ungfola (3ja vetra) byggingardæmda eða fulln- aðardóm á eldri hesta. Skráning fer fram til 21. maf í síma 95- 35962. Laugardaginn 25. maí verður svo yfirlitssýning á hestum og hefst hún kl. 14:00. Hrossaræktunarsamböndin. Friðarávarp baháía - ætlað öllu fólki jarðarinnar í síðastliðinni viku var bæjar- stjóra Húsavíkur, Einari Njáls- syni og sóknarpresti, sr. Sighvati Karlssyni afhent svonefnt friðar- ávarp allsherjarráðs réttvísinnar. Þetta ávarp sem nú hefur verið afhent öllum þjóðhöfðingjum í heiminum, var gefið út á alþjóð- lega friðarárinu og er eitt af fram- lögum bahá’ía til friðar. Þar er bent á að óhjákvæmilegt sé að stofna til friðar og jafnframt bent á leiðir til þess að koma á friði. Þetta ávarp er ætlað öllu fólki jarðarinnar og þeir sem hafa áhuga á að eignast eintak af því geta snúið sér til Baldeyjar í síma 41914. (Fréttatilkynning). DAGUR Akurevri 0 96-24222 Norðlenskt dagblað Samtaka nú. Starfsmenn og framkvæmdastjórn SÁÁ taka fyrstu skóflu- stunguna að endurhæfingarstöðinni Vík á Kjalarnesi með sérhannaðri átta manna samtakaskóflu. Frá vinstri: Gunnar Kvaran, Tryggvi Sigurbjarnar- son, Kristín Waage, Sigurður Gunnsteinsson, Þórarinn Tyrfingsson, Theódór S. Halldórsson, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Guðmundur J. Guðmundsson. I Iiiilnili-iliiiiiiiiiiiiliiiliilliiiiiiiiiiliiiiliiiliiin fflffiJEl ffilfflffil ffilffil ffilfflffl iffiffiJÍ III lll ll! Ti I nnr hrnnr tu tti iy I Frá Menntaskólanum á Akureyri Kennara vantar til kennslu í eftirtaldar greinar: Ensku, frönsku, heimspeki, íslensku, íþróttir, stærö- fræði og þýsku. Umsóknir skal senda undirrituöum fyrir 1. júní sem veitir allar nánari upplýsingar. 16. maí 1991, Tryggvi Gíslason, skólameistari M.A. AKUREYRARRÆR Fóstrur Laust er til umsóknar starf forstööumanns viö dagheimilið Pálmholt frá 15. ágúst nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningi STAK og Akureyrarbæjar eöa kjarasamningi Launanefnd- ar sveitarfélaga og Fóstrufélags íslands. Upplýsingar um starfiö veita deildarstjóri dagvist- ardeildar í síma 24600 milli kl. 10. og 12. alla virka daga og starfsmannastjóri Akureyrarbæjar í síma 21000. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akur- eyrabæjar, Geislagötu 9. Starfsmannastjóri. - Útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, MAGNEU DANÍELSDÓTTUR, Helgamagrastræti 38, Akureyri, sem lést á Fjóðrungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 7. maí, fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 17. maí kl. 13.30. Valgerður Vilhjálmsdóttir, Björn Þ. Jóhannesson, Jón Kristinn Vilhjálmsson, Sverrir Vilhjálmsson, barnabörn og barnabarnabörn. Hjartans þakkir til ykkar, sem sýnduð okkur vináttu, samúð og vottuðu virðingu, við andlát og útför elskulegs sonar okkar, BALDVINS ÓLAFSSONAR, Fannafold 185, Reykjavík. Sérstakar þakkir til kvenna- og karladeilda íþróttafélagsins Þórs, félaga í Golfklúbbi Akureyrar og Golfklúbbi Reykjavíkur. Fyrir hönd aðstandenda, Anna Bergþórsdóttir, Guðni Friðriksson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.