Dagur - 22.05.1991, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 22. maí 1991
AHUGIÐ!
Ómerkt svart-hvít og gulbrún læöa
tapaðist frá Krabbastíg 2, sunnu-
daginn 12. maí.
Vinsamlegast athugið hvort að hún
hafi lokast inni í bílskúrum ykkar
eða geymslum.
Hennar er sárt saknað.
Vinsamlegast hringiö í síma 22358.
Vil kaupa notaða, ódýra fólks-
bílakerru.
Uppl. gefur Baldur í síma 24222.
Okkur vantar litla og notaða
haugsugu.
Þarf að vera í góðu lagi.
Uppl. í slma 91-22520.
Óska eftir að kaupa skellinöðru á
um það bil 60 þús. kr.
Upp. í síma 26461. Magnús.
Nokkur hross til sölu á ýmsum
aldri.
Þokkalega ættuð.
Uppl. í síma 23589 eftir kl. 21.00.
Ráðskona óskast á sveitaheimili
á Norðurlandi til að annast eldri
mann sem þarf aðstoð.
Má hafa með sér barn/börn.
Á jörðinni er þríbýli.
Nánari upplýsingar gefur Frímann
Frímannsson, Degi, í síma 24222.
Akureyringar - Norðlendingar!
Útvegum áprentaða penna fyrir
félög, klúbba, ráðstefnur, ættarmót
og fl. og fl.
Uppl. í síma 21014 á Akureyri og
hjá P.R. hf. í Reykjavík í síma 91-
689968. Hermann Arason.
Hertu með skalla?
HÁRVANDAMÁL?
Aörir sætta sig ekki viö þaö?
Af hverju skyldir þú gera það?
■ - fáðu aftur þitt eigið hár, sem vex eðlilega
■ - sársaukalaus meðferð
■ - meðferöin er stutt (1 dagur)
■ - skv. ströngustu kröfum
bandarískra og þýskra staðla
■ - framkvæmd undir eftirliti og stjórn
sérmenntaðra lækna
Upplýsingar hjá EUROCLINIC Ltd.
Ráðgjafastöð: Neðstutröð 8 - Pósthólf 11
202 Kópavogi - Sími: 91-641923 Kv. Simi 91-642319
Gengið
Gengisskráning nr. 93
21. maí 1991
Kaup Sala Tollg.
Dollarl 60,640 60,800 61,660
Sterl.p. 104,180 104,454 103,527
Kan. dollari 52,779 52,918 53,503
Dönskkr. 9,1809 9,2051 9,1416
Norskkr. 9,0084 9,0322 8,9779
Sænsk kr. 9,7720 9,7978 9,8294
Fl. mark 14,9562 14,9957 15,0262
Fr. franki 10,3358 10,3630 10,3391
Belg. franki 1,7043 1,7088 1,6972
Sv.franki 41,5058 41,6153 41,5079
Holl. gyllini 31,1206 31,2027 30,9701
Þýsktmark 35,0611 35,1537 34,8706
ít. líra 0,04720 0,04732 0,04724
Aust.sch. 4,9784 4,9916 4,9540
Port.escudo 0,4020 0,4031 0,4052
Spá. peseti 0,5663 0,5678 0,5665
Jap. yen 0,43926 0,44042 0,44592
Írsktpund 93,689 93,936 93,338
SDR 81,2655 81,4799 81,9239
ECU, evr.m. 72,0403 72,2304 71,9726
Athugið!
Til sölu Honda Prelude ’87 ekinn
54 þús. Hvitur, einn með öllu.
Uppl. í síma 23845.
Bíll til sölu.
Tredia árg. '87. 4x4, ekinn 45
þúsund. Hvítur, útvarp og segul-
band. Vel með farinn.
Uppl. í síma 96-41518, eftir kl. 18.
Til sölu M.M.C. Space Wagon,
árg. ’88, 4x4.
Skipti möguleg.
Einnig til sölu Lada Sport, árg.
’88.
VSK. bíll. Sæti til.
Uppl. í síma 96-41893 og 96-
41936.
Bifreiðin A-2344 sem er M.M.C.
Lancer árg. ’87, hvítur að lit, er til
sölu.
Ekinn 66 þús. km.
Skoðaður '92, ný vetrardekk fylgja.
Vel með farinn bíll.
Uppl. í síma 96-23744.
Til sölu Space Wagon, árg. ’88,
4x4.
Ekinn 40.000 km.
Uppl. veittar f síma 96-11162.
Rýmingarsala.
Ford Cortina, árg. ’79, 4ra dyra
skoðaður og í þokkalegu lagi.
Verð 70 þúsund.
Daihatsu Charade, árg. ’82, sjálf-
skiptur í góðu lagi.
Verð 170 þúsund.
Verð miðast við staðgreiðslu, en
einnig koma til greina greiðsluskil-
málar.
Uppl. í síma 21162.
Ford Escort 1.3 LX, árg. ’84 er til
sölu.
Ekinn aðeins 65 þús. km.
Bifreiðin er grá en ekki guggin.
Hún er fjarskafríð en með smáhlát-
urshrukkur ef betur er að gáð.
Bifreiðin er tilbúin til sumaraksturs,
með grjótgrind, útvarpi, segulb.,
sílsalista og í farangursgeymslunni
eru tvö snjódekk og varadekk.
Væntanlegur kaupandi nær sam-
bandi við eiganda í síma 96-41585
á daginn en í síma 96-41529 á
kvöldin og um helgar.
Bifreiðin Þ-1676 er til sölu.
Ford Escort 1.3, LX, árg. '84.
Ekinn 65 þúsund km.
Sumar- og vetrardekk.
Verð 340 þúsund, eða 280 þúsund
staðgreitt.
Uppl. í vinnusíma 96-41585 og
heimasíma 96-41529.
Til sölu Space Wagon 4x4, árg.
’88.
Grár að lit.
Ekinn 27.500 km.
Skipti hugsanleg.
Uppl. í síma 25029.
Collie hvolpar fást gefins.
Uppl. í síma 96-44292 á kvöldin.
Eru mýs hjá þér, - eða börn?
Vantar þig að losna við mýsnar, eða
gleðja börnin?
Geðprúður, förugur og fallegur kettl-
ingur (2ja mán. læða), fæst gefins.
Uppl. í síma 25704. Lilja.
Rammagerðin Sólvöllum 8 er opin
mánudaga og miðvikudaga frá kl.
10.00-12.00 og alla virka daga frá
kl. 15.00-19.00.
Rammagerð Jónasar Arnar,
Sólvöllum 8, Akureyri,
sími 96-22904.
Tii leigu 4ra herbergja íbúð í
blokk.
Laus um miðjan júní.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „íbúð - júní“ fyrir föstudag-
inn 24. maí.
Til sölu Suzuki DR 350 S, árg. ’90.
Ekið 5000 km.
Topp hjól.
Uppl. í síma 21978 eftir kl. 17.00.
Flygill til sölu.
Vel með farinn.
Uppl. í síma 96-43906, milli kl. sjö
og átta á kvöldin.
Til sölu ársgamall vinnuskúr ca.
9 fm.
Uppl. veittar í síma 96-11162 eftir
kl. 19.00.
Til sölu sumardekk og vetrardekk
á felgum undan Fiat 127 og sumar-
dekk á felgum undir Lada Samara.
Uppl. í síma 21327.
Til sölu:
Baðborð á kr. 2.000,
Baby-Björn ömmustóll á kr. 3.000
og burðarrúm á kr. 3.000.
Einnig vel með farinn blár Marmet
barnavagn sem selst með inn-
kaupagrind og regnplasti á kr.
20.000.
Uppl. í síma 26061.
16 ára piltur óskar eftir starfi í
sveit í sumar.
Er vanur skepnum og hefur lokið
fornámskeiði í akstri og meðferð
dráttarvéla.
Uppl. í síma 26461. Sigfús.
Ef þið viljið ferðast þægilega um
landið þá er til sölu tjaldvagn
Camp Tourist með eldunarað-
stööu og fortjaldi.
Uppl. í síma 25754.
LÍLiliJLtiiilHiiiiiúiliáÍLtli
In-ininiiFlEO
jBiBaar
teBlssiiimsuiiLsð.
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
Söngleikurinn
Kysstu mig
Kata!
Fö. 24. maí kl. 20.30.
næstsíðasta sýning
30. sýning lau. 25. mai kl.
20.30.
Síðasta sýning
Ath! Síðustu
sýningar á leikárinu!
Ath! Ósóttar pantanir seldar 2
dögum fyrir sýningu.
Miðasalan er opin alla virka daga
nema mánudaga kl. 14-18
og sýningardaga kl. 14-20.30
Sími í miðasölu: 96-24073
Uí
IGIKFÉIAG
AKUR6YRAR
sími 96-24073
Akureyringar - Eyfirðingar!
Sumarhús Eyfirðingafélagsins í
Reykjavík f Skorradal, verður til
leigu i sumar, viku í senn.
Þeir Eyfirðingar sem munu óska eft-
ir leigu, hafi samband við Steinunni
Steinsen í síma 91-41857 eða
Ásbjörn Magnússon í síma 91-
45676.
Áhugasamt starfsfólk óskast að
Öldu hf., Melgerði.
Um er að ræða sumarstörf frá 1.
■júní við tamningar, hestaleigu og
Terðaþjónustu.
Skriflegar umsóknir sendist Marteini
Jónssyni, Möðruvöllum, Eyjafjarð-
arsveit.
Til sölu 15 feta Shetland vatna-i
bátur, (tvöfaldur), með 28 hö.
Mariner utanborðsvél.
Vagn fylgir með.
Verð 180-200 þúsund krónur.
Kostar nýr 480 þúsund krónur.
Uppl. í síma 25284.
Cobra * Cobra * Cobra.
Útvarps- og kassettubíltæki,
LW-MW-FM, 30 stöðva minni, sjálf-
virk stöðvaleitun, LCD skjár og
klukka.
Glæsileg bíltæki á frábæru verði frá
kr. 12.300.
* Bíltæki * Hátalarar * Loftnet
* Við sjáum um ísetningu.
Verslið við fagmenn, það borgar sig.
Radiovinnustofan,
Axel og Einar,
Kaupangi, sími 22817.
Jarðvinnsia.
Tek að mér að tæta flög og kartöflu-
garða.
Björn Einarsson,
Móasíðu 6f,
sími 25536.
Bæjarverk - Hraðsögun.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið!
Malbikun og jarðvegsskipti.
Steinsögun, kjarnborun, múrbrot,
hurðagöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Bæjarverk — Hraðsögun hf., sími
22992, Vignir og Þorsteinn, verk-
stæðið 27492, bílasímar 985-
33092 og 985-32592.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðsvegsþjöppur, steypuhrærivélar,
heftibyssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Erum byrjuð að úða fyrir roða-
maur.
Pantanir teknar í síma 96-11162
eftir kl. 19.00.
Fáið ódýrari þökur!
Sé um skurð og flutning.
Nánir upplýsingar í síma 985-
23793 og 96-23163.
Á sama stað óskast tún til þöku-
skurðar.
Geymið auglýsinguna.
Traktorsgrafa.
Skurðgröftur, múrbrot með glussa-
hamri, handfleig og opnanlegri
afturskóflu.
Vélin getur verið útbúin á tvöföldum
flotdekkum fyrir mýrar.
Ný vél og vanur maður.
Uppl. í síma 26380 og 985-21536.
Tökum að okkur daglegar ræst
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heima-
húsum og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
/örum frá heildsölumarkaðnum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá.kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241, heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Fundir
Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
verða með opið hús í Safnaðar-
heimili Akureyrarkirkju, fimmtu-
daginn 23. maí frá kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
HUÍTASUtltlUKIfíKJAtl wsmkdshúd
Miðvikudagur kl. 20.30.
Biblíulestur með Jóhanni Pálssyni.
Allir velkomnir.
Akureyrarprestakall.
Munið Mömmumorgnana, mið-
vikudaga kl. 10.00.
Akureyrarkirkja.
ÉSjálfsbjörg,
Bugðusíðu 1.
Spilakvöld Sjálfsbjargar.
Spilum félagsvist í sam-
komusal í Dvalarheimilinu Hlíð,
fimmtudagskvöldið 23. maí kl.
20.30.
Mætum stundvíslega.
Góð verðlaun.
Spilanefnd Sjálfsbjargar.