Dagur - 22.05.1991, Síða 15

Dagur - 22.05.1991, Síða 15
Miðvikudagur 22. maí 1991 - DAGUR - 15 daaskrá fiölmiðla kvöld, miðvikudag, kl. 18.55 er á dagskrá Sjónvarpsins þátturinn Enga hálf- velgju. Þetta er annar þáttur af tíu í breskri gamanmyndasyrpu, sem Sjónvarpið hóf sýningar á í síðustu viku. Sjónvarpið Miðvikudagur 22. maí 17.50 Sólargeislar (4). 18.20 Töfraglugginn (4). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Enga hálfvelgju (2). (Drop the Dead Donkey). Breskur gamanmyndaflokk- ur um litla sjónvarpsstöð, þar sem hver höndin er upp á móti annarri og sú hægri skeytir því engu hvað hin vinstri gerir. 19.20 Staupasteinn (14). 19.50 Byssubrandur. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Skuggsjá. 20.45 Hnúðsvanir. (Drift the Mute Swan). í þessari bresku náttúrulífs- mynd er fylgst með ári í lífi hnúðsvanapars. 21.45 Markahrókurinn. (Coup de téte). Frönsk bíómynd frá 1973. í myndinn segir frá mis- heppnuðum knattspymu- manni sem er cakaður um nauðgun og settur í fangelsi Þegar gamla liðið hans verð- ur fyrir skakkaföllum er hann fenginn laus til að styrkja það á úrslitastundu. Aðalhlutverk: Patrick De- waere, France Dougnac, Jean Boise og Michel Au- mont. 23.10 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 22. maí 16.45 Nágrannar. 17.30 Snorkarnir. 17.40 Perla. 18.05 Skippy. 18.30 Bílasport. 19.19 19:19. 20.10 Á grænni grund. í þessum þætti verður fjallað um fjölær blóm. Umsjón: Hafsteinn Hafliða- son. 20.15 Vinir og vandamenn. (Beverly Hills 90210.) 21.05 Rauðrefurinn í Japan. (Lords of Hokkaido.) Japönsk þjóðsaga segir að fyrir langa löngu hafi refur- inn og tígrisdýrið barist um yfirráð og tígrisdýrið farið haUoka. í þessari einstöku náttúrulífsmynd er fylgst með rauðrefnum sem ein- kennir japönsku eyjuna Hokkaido, ef ekki Japan. 21.55 Sherlock Holmes. (The Casebook of Sherlock Holmes). Fimmti og næstsíðasti þáttur. 22.45 Fótboltaliðsstýran. (The Manageress). 23.35 Lífsmyndir. (Shell Seekers). Angela Lansbury leikur hér eldri konu sem rifjar upp samband sitt við foreldra sína og börn. Aðalhlutverk: Angela Lans- bury, Sam Wannamaker og Christopher Bowen. 01.15 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 22. maí MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.45 Listróf. Bókmenntagagnrýni Matthíasar Viðars Sæmundssonar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 08.32 Segðu mér sögu. „Flökkusveinninn" eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les (17). ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgun- kaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 09.45 Laufskálasagan. Viktoría eftir Knut Hamsun. Kristbjörg Kjeld les (23). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn - Frá vöggu til grafar, um heilsu- gæsluþjónustu fyrir austan. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Þetta eru asnar Guðjón“ eftir Ein- ar Kárason. Þórarinn Eyfjörð les (7). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. í Reykjavík og nágrenni með Ásdísi Skúladóttur. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist: María Callas. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.10 Sjónaukinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Miðvikudagur 22. maí 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir, Magnús R. Einarssor og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafns- dóttir, Magnús R. Einarssor og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Hljómfall guðanna. 20.30 Gullskífan. 21.00 Söngur villiandarinnar. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir að veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. - Morguntónar halda áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 22. maí 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Útvarp Norður- lands. Aðalstöðin Miövikudagur 22. maí 07.00-09.00 Á besta aldri. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 07.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 07.30 Heilsuhornið. 07.50 Fasteignaviðskipti. 08.15 Stafakassinn. 08.35 Gestur í morgunkaffi. 09.00-12.00 „Fram að hádegi". Með Þuríði Sigurðardóttur. 09.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 09.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta? 10.30 Morgungestur. 11.00 Margt er sér til gam- ans gert. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00-13.00 Hádegisspjall. Umsjón: Helgi Pétursson. 13.00-16.30 Strætin úti að aka. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 13.30 Gluggað í síðdegis- blaðið. 14.00 Brugðið á leik í dags- ins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 16.30- 17.00 Akademían. Helgi Pétursson. 17.00-18.30 Á heimleið. Með Erlu Friðgeirsdóttur. 19.00-20.00 Kvöldtónar. 20.00-22.00 Á hjólum. 22.00-24.00 Sálartetrið. 24.00-07.00 Næturtónar Aðal- stöðvarinnar. Bylgjan Miðvikudagur 22. maí 07.09 Morgunhani Bylgjunnar Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra næringarráðgjafi flytja Bylgjuhlustendum fréttir af því helsta sem er að gerast í þjóðfélaginu! Skemmtileg- asta morgunútvarpið í bænum! 09.12 Páll Þorsteinsson og miðvikudagurinn í hávegum hafður. íþróttafréttir kl. 11. Umsjá Valtýr Björn Valtýs- son. 12.14 Haraldur Gíslason, tónlist og tal í tilefni dagsins. Flóamarkaður í 15 mínútur milh 13.20-13.35. Bestu lögin, gömul og ný. Skemmtilegar uppákomur í tilefni dagsins og heilmikið að gerast. 14.17 Snorri Sturluson kynnir ferskt nýmeti í tilefni dagsins. Fróðleikur og iétt spaug. Óskalagasíminn er 611111. 17.00-18.30 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson stjórna einstökum útvarps- þætti sem enginn má missa af. Síðdegisfréttir kl. 17.17. 18.30- 30.22 Heimir Jónasson með Bylgjuhlustendum í tilefni dagsins. Skemmtileg tónlist í bland við fróðleiks- mola og létt spjall um lifið og tilveruna. 22.02 Hafþór Freyr Sig- mundsson fylgir Bylgju- hlustendum inn í svefninn með sérvalinni tónlist að hætti hússins. 02.07 Björn Sigurðsson á næt- urvakt. Bylgjan fylgir þér allan sólarhringinn og Bússi sér næturhröfnum þessa lands fyrir viðeigandi tónhst og spjalli. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 22. mai 16.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son leikur gæðatónlist fyrir alla. Þátturinn ísland í dag frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Tími tækifæranna ki. 18.30. Þensla »JfORT Af heiðurs- mönnum í Reykjavík starfa á vegum ríkisins tugir ef ekki hundruð manna við að reikna út stöðu þjóðarbúsins, eins og það er kallað. Það nýjasta, sem frá þessum ágætu mönnum heyrist, er að komin sé þensla í þjóðarbúskapinn, og er það hið versta mál ef marka má fréttir. Fólk á Norðurlandi kannast nú ekkert við þessa þenslu. Samdráttur er i sjávarútvegi og landbúnaði og mörg fyrir- tæki hér um slóðir standa höllum fæti. Ef komið er aftur á móti til Reykjavíkur leynir sér ekki hvar þenslan er. Það þarf ekki lengi að aka um borgina til að sjá ótrúlegan fjölda af nýjum byggingum, bæði einbýlis- húsum og fjölbýlishúsum. Skyldu allar þessar íbúðir vera seldar, eða einhver von til þess að þær seljist á næst- unni? Er ekki mál til komið að reiknimeistarar þjóðarinnar átti sig á því að þessi þensla er fyrst og fremst á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Ef þensla á að minnka verður að draga úrframkvæmdum á því svæði fyrst og fremst. Hvað gerist svo þegar framkvæmd- ir hefjast við álverið á Keilis- nesi? Verður það ekki óstöðvandi þensla, sem erfitt verður að ráða við? Meint heiðursmannasam- komulag flokksformannanna Davíðs Oddssonar og Jóns Baldvins Hannibalssonar hefur orðið mörgum að umtalsefni síðustu daga og sumum jafnvel að yrkisefni. I það minnsta barst ritara S&S eftirfarandi limra fyrir skemmstu: Að Davíð sér haldi við heiður heimtar nú toppkratinn Eiður. Þvi afneita enn allir sjálfstæðismenn og Ijóst erað Halldór er leiður. # Ekki boðinn í veisluna Verkalýðsfélag Húsavíkur hélt upp á 80 ára afmæli sitt með pomp og prakt 1. maí sl. Glöddust Húsvíkingar við að sjá þar gamla kunningja, Kristján Mikkelsen og Snæ Karlsson, fyrrverandi starfs- menn félagsins. Skimuðu því margir eftir gömlum Húsvík- ingi, Stefáni Jóni Bjarnasyni, sveitarstjóra í Sandgerði. Stefán Jón var ekki á hátíða- samkomunni, þó hann hafi verið lyrsti starfsmaður verkalýðsfélagsins 1971 var honum ekki boðið á hátíðina.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.