Dagur - 11.09.1991, Side 9

Dagur - 11.09.1991, Side 9
Miðvikudagur 11. september 1991 - DAGUR - 9 Dagskrá FJÖLMIÐLA Sjónvarpið Fimmtudagur 12. september 17.50 Þvottabirnirnir (29). 18.20 Tumi (7). (Dommel): 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Á mörkunum (28). (Bordertown). 19.20 Litrík fjölskylda (5). (True Colors). 19.50 Hökki hundur. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Gersku ævintýrin. Ný fréttamynd Sjónvarpsins, sem Jón Ólafsson fréttamað- ur og Friðþjófur Helgason kvikmyndatökumaður gerðu í Moskvu og Eystrasaltsríkj- unum í kjölfar misheppnaðs valdaráns harðlínumanna og falls kommúnistaflokksins. 20.55 Mógúlaríkið. Lokaþáttur. (The Great Moghuls). 21.25 Evrópulöggur (17). (Eurocops). 22.20 Tilvalin dauðastund. (The Ray Bradbury Theatre - The Wonderful Death of Dudley Stone). Kanadísk mynd byggð á smásögu eftir Ray Bradbury. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 13. september 17.50 Litli víkingurinn (47). (Vic the Viking.) 18.20 Kyndillinn (6). (Torch). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Pörupiltar (3). 19.50 Hökki hundur. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.50 Djasshátíð á Austur- landi - Síðari hluti. Frá djasshátíð á Egilsstöð- um fyrr í sumar. Fylgst verð- ur með hljómsveit úr fjórð- ungnum, þeim Viðari Alfreðssyni og félögum. 21.20 Samherjar. (Jake and the Fat Man). Bandarískur sakamálaþátt- ur. 22.10 Kvennagullið. (Prince of Bel Air). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1986. Vörpulegur piparsveinn rek- ur sundlaugaþjónustufyrir- tæki í auðmannahverfi í Kalíforníu og lifir hátt. Þar kemur að hann fellir hug til konu sem hefur bein í nefi og verður að velja milli hennar og hins Ijúfa lífs. Aðalhlutverk: Mark Harmon, Kirstie Alley, Robert Vaughn og Patrick Labyorteaux. 23.45 Sinéad O’Connor. (Sinéad O'Connor - The Year of the Horse). Nýr tónlistarþáttur með hinni vinsælu, írsku söng- konu. 00.50 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 14. september 14.00 íþróttaþátturinn. 14.00 íslenska knattspyrn- an - bein útsending frá leikj- um í fyrstu deild karla. 16.00 Breska meistaramótið í þeysu. 17.00 Umræður í sjón- varpssal. Nýkrýndir íslandsmeistarar í knattspyrnu í heimsókn. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (48). 18.25 Kasper og vinir hans (21). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Blístrandi hundar. (Wildlife on One - Whistling Hunters). Bresk náttúrulífsmynd um indverska villihunda. 19.30 Magni mús. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Ökuþór (3). (Home James). 21.05 Fólkið í landinu. Þar eru álfar í steinunum. Inga Rósa Þórðardóttir ræðir við Helga Arngrímsson og Bryndísi Snjólfsdóttur á Borgarfirði eystra. 21.25 í þá gömlu góðu daga. (In The Good Old Days). Tvær stuttar úrvalsmyndir eftir Charles Chaplin, Vopnaskak (Shoulder Arms) frá árinu 1918 og Presturinn (The Pilgrim) frá 1923. Myndirnar eru sýndar með inngangsorðum Chaplins frá 1968. 22.50 Feðrahefnd. (Two Fathers'Justice). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1985. Verðandi brúðhjón eru myrt og tekst ódæðismönnunum að forða sér undan armi lag- anna. Feður fórnarlambanna ákveða að koma fram hefnd- um og taka réttvísina í sínar hendur. Aðalhlutverk: Robert Conrad og George Hamilton. 00.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 15. september 17.00 Norræn hátíðarmessa í Þingeyrarkirkju. Séra Bolli Gústavsson vígslubiskup predikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Árna Sigurðssyni. Kór Akur- eyrarkirkju, Margrét Bóas- dóttir, Rut Ingólfsdóttir, Lilja Hjaltadóttir, Guðrún Þórar- insdóttir, Richard Korn, Valva Gísladóttir og Kristinn Örn Kristinsson flytja tónlist eftir Jón Hlöðver Áskelsson, Jón Leifs, Jakob Tryggva- son, Björgvin Guðmunds- son, J. G. Walter og Mozart. Stjórnandi og organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Sveinn Einarsson dagskrár- stjóri flytur inngangsorð. 18.15 Sólargeislar (21). 18.40 Geddan. (Gáddan). Mynd um börn í veiðiferð. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (2). (A Different World). 19.30 Fákar (5). (Fest im Sattel). 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Sunnudagssyrpa. Með Erni Inga um Norður- land. Hann drepur niður fæti á Dalvík, Ólafsfirði, Hofsósi og Siglufirði, ræðir við Val- gerði Bjarnadóttur jafnrétt- isfulltrúa á Akureyri og heilsar upp á hljómsveitina Rokkbandið. 22.00 Ástir og alþjóðamál (2). (Le Mari de 1‘Ambassadeur). Franskur myndaflokkur. 21.55 Tryggingamaðurinn. (The Man from the Pru). Breskt sjónvarpsleikrit um morð sem framið var árið 1931 í Liverpool og enn hef- ur ekki verið upplýst að fullu, þótt kviðdómur teldi eiginmann fórnarlambsins sekan. Fyrir fáeinum árum komu tvö ný vitni fram í mál- inu og sé framburður þeirra réttur var eiginmaðurinn hafður fyrir rangri sök á sín- um tíma. Aðalhlutverk: Jonathan Pryce, Anna Massey og Susannah York. 23.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 12. september 16.45 Nágrannar. 17.30 Börn eru besta fólk. Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.10 Maíblómin. (Darling Buds of May). Annar þáttur þessa breska myndaflokks og enn er em- bættismaðurinn frá skattin- um í innheimtuheimsókn. 21.05 Á dagskrá. 21.20 Neyðaróp hinna horfnu. (SOS Disparus.) Lokaþáttur þessa evrópska spennumyndaflokks. 22.15 Guð blessi barnið.# (God Bless the Child). Átakanleg mynd um unga konu sem lifir á götum stór- borgar ásamt dóttur sinni. Þegar dóttirin veikist tekur móðirin þá afdrifaríka ákvörðun að láta dóttur sína í fóstur. Aðalhlutverk: Mare Winn- ingham, Grace Johnston og Dorian Harewood. 23.50 Lögga til leigu. (Rent-A-Cop). Hér er á ferðinni þrælgóð spennumynd þar sem segir frá lögreglumanni og gleði- konu, sem neyðast til að vinna í sameiningu að fram- gangi sakamáls. Aðalhlutverk: BurtReynolds og Liza Minelli. 01.25 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 11. september 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. 17.55 Umhverfis jörðina. 18.20 Herra Maggú. 18.25 Á dagskrá. 18.40 Bylmingur. 19.19 19:19 20.10 Kæri Jón. (Dear John.) 20.40 Ferðast um tímann. (Quantum Leap III) 21.30 Stjörnuvíg 5.# (Star Trek 5: The Final Frontier). Myndir sem gerast í framtíð- inni hafa verið vinsælar í gengum árin og hafa „Star Trek“ myndirnar notið gífur- legra vinsælda. Myndirnar segja frá áhöfn geimskipsins „Enterprice“ og þeim ævin- týrum sem hún lendir í. Þetta er fimmta myndin í röðinni og er hún uppfull af vel gerðum tæknibrellum. Aðalhlutverk: William Shatner, Leonard Nimoy, James Doohan og Walter Koening. Bönnuð börnum. 23.10 Eleni.# Spennandi mynd sem grein- ir frá fréttamanni Time Magazine sem fær sig flutt- an á skrifstofu tímaritsins í Aþenu í Grikklandi. Þar ætl- ar hann, ásamt því að vinna, að reyna að komast að sann- leikanum um aftöku móður sinnar í seinni heimsstyrj- öldinni. Myndin er byggð á bók eftir Nicholas Cage. Aðalhlutverk: Kate Nelligan, Linda Hunt, Oliver Cotton og Ronald Pickup. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Myndbandahneykslið. (Full Exposure: Sex Tape Scandal.) Hörkuspennandi mynd um lögreglumann sem rannsak- ar dularfullt morð á gleði- konu. • Aðalhlutverk: Lisa Hartman, Anthony Denison og Jennifer O'Neil. Stranglega bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 14. september 09.00 Börn eru besta fólk. 10.30 í sumarbúðum. 10.55 Barnadraumar. 11.00 Fimm og furðudýrið. 11.25 Á ferð með New Kids on the Block. 12.00 Á framandi slóðum. (Rediscovery of the World). 12.50 Á grænni grund. 12.55 Aldrei of seint. (Hurry Up, Or I’ll Be 30.) Létt og skemmtileg gaman- mynd um ungan mann sem vaknar upp við vondan draum. Aðalhlutverk: John Lefkowitz, Danny De Vito og Linda DeCoff. 14.20 Óskabainið. (Baby Girl Scott) Þessi sannsögulea mynd segir frá hjónum sem komin eru yfir fertugt þegar hún verður barnshafandi í fyrsta skipti. 15.55 Inn við beinið. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Bílasport. 19.19 19:19. 20.00 Morðgáta. 20.50 Á norðurslóðum. (Northern Exposure). 21.40 Fjölskylduflækja.# (Cousins). Rómantísk gamanmynd um allsérstæða fjölskylduflækju. Aðalhlutverk: Ted Danson, Isabella Rossellini, Sean Young og Lloyd Bridges. 23.20 Morðin við China Lake.# (The China Lake Murders). Vel gerð og hörkuspennandi mynd um lögreglumann úr stórborg sem er í fríi. Óvænt blandast hann inn í rann- sókn á fjöldamorðum í litlum bæ. Þar lendir hann upp á kant við lögreglustjóra hér- aðsins en ef komast á að hver morðinginn er verða þeir að taka höndum saman og vinna að framgangi málsins. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Michael Parks og Nancy Everhard. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 Undirheimar.# (Dead Easy). Georgie er braskari. Alexa er gleðikona. Armstrong er lögga. Þau hafa ekki náð 21 árs aldri. Þau eru byrjendur í stórborg. Georgie getur hugsað hratt, hlaupið hratt og er ákveðinn. Alexa er falleg en þorir ekki að láta sig dreyma um betra líf. Armstrong er sveitastrákur sem kom til stórborgarinnar til þess að verða lögga en hann þekkir ekki hætturnar sem geta leynst í stórborg og getur það reynst honum skeinuhætt. Aðalhlutverk: Scott Burgess, Rosemary Paul og Tim McKenzie. Stranglega bönnuð börnum. 02.15 Ófriður. (Trapper County War). Tveir ungir menn úr borg- inni villast af leið og lenda óvart í Trapper-sýslu, afskekktum bæ, sem er stjórnað af Luddigger ætt- inni. Aðalhlutverk: Robert Estes og Don Swayze. Stranglega bönnuð börnum. 03.50 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 15. september 09.00 Morgunperlur. 09.45 Pétur Pan. 10.10 Ævintýraheimur NINTENDO. 10.35 Ævintýrin í Eikarstræti. (Oak Street Chronicles) Nýr skemmtilegur fram- haldsþáttur fyrir börn á öll- um aldri. 10.55 Blaðasnáparnir. (Press Gang) Nýr myndaflokkur um nokkra blaðasnápa sem lenda í skemmtilegum ævintýrum. 11.15 Fjölskyldusögur. 12.00 Popp og kók 12.30 Pancho Barnes. Florence Lowe er goðsögn. Ung að árum giftist hún predikara en hún yfirgaf mann sinn. Florence dulbjó sig sem strákur og kom sér um borð í skip og endaði í Mexíkó. Þar fékk hún viður- nefnið Pancho. Aðalhlutverk. Valerie Bertinelh, Ted Wass og Sam Robards. 15.00 Viltu gista? (Why Not Stay For Breakfast). George er sérvitur pipar- sveinn sem býr í New York. Tilbreytingarlítið líferni fer honum vel. Hann húkir heima í friðsæld. Aðalhlutverk: George Chakiris, Yvonne Wilder, Gemma Craven og Ray Charleson. 17.00 Bláa byltingin. (Blue Revolution). 18.00 60 mínútur. (60 Minutes Australian). 18.40 Maja býfluga. 19.19 19:19. 20.00 Stuttmynd. 20.25 Lagakrókar (L.A. Law). 21.15 Lagakrókar -100 þættir að baki. í tilefni þess að nú hefur Stöð 2 sýnt 100 þætti af Lagakrókum sýnum við sér- stakan þátt þar sem rætt er við leikara og mistök sýnd. 22.05 Dagbók skjaldböku. (Turtle Diary) Rómantísk bresk gaman- mynd um mann og konu sem dragast hvort að öðru og eignast það sameiginlega áhugamál að reyna að bjarga stofni risaskjaldbök- unnar. Vel gerð mynd sem gerð er eftir bók Harold Pinters. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Ben Kingsley og Richard Johnson. 23.40 Vegabréf til vítis. (Passport to Terror). Sannsöguleg mynd sem seg- ir sögu Gene LePere sem lenti í tyrknesku fangelsi. Aðalhlutverk: Lee Remick, Norma Aleandro og Tony Goldwyn. 01.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 16. september 16.45 Nágrannar 17.30 Geimálfarnir. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.10 Dallas. 21.00 Ættarsetrið. (Chelworth). 21.50 Booker. 22.40 Um víða veröld. (World in Action). Vandaður fréttaskýringa- þáttur. 23.10 Fjalakötturinn. Ivan grimmi. (Ivan the Terrible). Sjálfstætt framhald myndar- innar sem var sýnd 1 fjala- kettinum mánudaginn 9. september. Aðalhlutverk: N. Tcherkas- sov, M. Jarov og A. Boutchma. I 00.35 Dagskrárlok. Útboð Húsnæðisnefnd Grýtubakkahrepps ósk- ar eftir tilboðum í að byggja parhús að Miðgörðum 14-16, Grenivík. Húsiö er 193,05 m2 og 666 m3 og skal verkinu lokiö fyrir 30. desember 1992. Utboðsgögn veröa afhent á skrifstofu Grýtubakka- hrepps, Grenivík gegn 10.000 kr. skilatryggingu og veröa tilboð opnuö á sama staö þriðjudaginn 24. september 1991, kl. 16.00. Húsnæðisnefnd Grýtubakkahrepps. ____________________________________ Starfskraftur óskast til framtíðarstarfa á lager og hjól- barðaverkstæði. Upplýsingar aöeins gefnar á staðnum. Rettarhvammi 1 Akureyri Simi 96-26776 Atvinna í boði Vantar duglegan starfsmann, helst vanan, í kjötafgreiðsluborð okkar. Upplýsingar um starfið veitir Jóhann Ingi frá kl. 10.00-11.00, næstu daga. Ekki í síma. HAGKAUP Atvinna í boði Óskum eftir að ráða næturvörð frá 1. október. Upplýsingar um starfiö veitir verslunarstjóri frá kl. 10.00-11.00, næstu daga. Ekki í síma. HAGKAUP Hjartans þakkir til allra þeirra er glöddu mig með heimsóknum og gjöfum á níræðis afmælinu mínu. Guð blessi ykkur öll. MÁLFRÍÐUR BALDVINSDÓTTIR, Dvalarheimilinu Sæborg, Skagaströnd. %m . ENDURUNNINN PAPPÍR ' . TELEFAXPAPPIR.. . ÁÆTLUNARBLOÐ .ÁÆTLUNARBLOÐ FYRIR SUMARLEYFI • SKÝRSLUBLOKKIR * sSoRINN PAPPIR . HVERS kyns sérprentun )ínmwúí DAGSPRENT STRANDGÖTU 31 • 600 AKUREYRI SÍMAR 24222 & 24166

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.