Dagur - 01.10.1991, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 1. október 1991
Dagskrá FJÖLMIÐLA
I kvöld, þriðjudag, kl. 20.35, er á dagskrá Sjónvarpsins þátturinn Tónstofan. Hilmar Örn
Hilmarsson verður gestur Lárusar Ýmis Óskarssonar í Tónstofunni að þessu sinni. Hilmar
fæst aðallega við tónsmíðar með hjálp tölvubúnaðar.
Sjónvarpið
Þriðjudagur 1. október
18.00 Sú kemur tíð... (26).
18.25 íþróttaspegillinn (1).
í þættinum verður m.a. sýnt
frá úrslitum í 5. flokki
drengja í knattspyrnu,
Bryndís Hólm kemur í heim-
sókn og litið verður inn á
karate- og júdóæfingu hjá
ungu fólki.
Umsjón: Adolf Ingi Erlings-
son.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Á mörkunum (36).
(Bordertown).
19.25 Hver á að ráða? (8).
(Who’s the Boss)
20.00 Fróttir og veður.
20.35 Tónstofan.
Að þessu sinni er gestur í
Tónstofunni Hilmar Öm
Hilmarsson tónskáld, sem
meðal annars hefur fengist
við tónsköpun með tölvum.
Umsjón: Láms Ýmir Óskars-
son.
21.00 Brasilía - Auðæfi og
örlög.
Stuttmynd eftir Kristján Sig-
urjónsson.
21.15 Barnarán (2).
(Die Kinder).
Breskur spennumyndaflokk-
ur í sex þáttum.
Aðalhlutverk: Miranda
Richardson, Frederic Forrest
og Derek Fowalds.
22.10 Kastljós.
Jón Ólafsson fjallar um
viðurkenningu Sovétríkj-
anna á sjálfstæði Eystra-
saltsríkjanna í þættinum
Laus úr heimsveldinu, þar
sem rætt verður við stjórn-
málamenn og almenna borg-
ara og sagt frá sögu sjálf-
stæðisbaráttunnar. Þá fjallar
Unnur Úlfarsdóttir um átök-
in í Júgóslavíu, afskipti
Evrópubandalagsins af þeim
og misheppnaðar tilraunir
þess til að koma á friði í
landinu í þætti sem nefndist
Púðurtunnan á Balkan-
skaga.
23.00 Ellefufréttir og skák-
skýring.
23.20 Dagskrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 1. október
16.45 Nágrannar.
17.30 Tao Tao.
17.55 Táningamir í Hæðar-
gerði.
18.20 Barnadraumar.
18.30 Eðaltónar.
19.19 19:19.
20.10 Leyndardómar grafhýs-
anna.
(Mysteries of the Pyramids).
Enn þann dag í dag vekja
þessi minnismerki egypska
konunga furðu manna. í
þessum þætti verður fjallað
um sögu píramídanna.
21.10 Heimsbikarmót
Flugleiða '91.
21.20 VISA-sport.
21.50 Heimsbikarmót
Flugleiða '91.
22.05 Hættuspil.
(Chancer II)
23.00 Fréttastofan.
23.45 Hneysksli.
(Scandal).
Aðalhlutverk: John Hurt og
Joanne Walley-Kilmer.
Bönnuð börnum.
01.35 Dagskrárlok.
Rás 1
Þriðjudagur 1. október
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.45 Veðurfregnir - Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
Gluggað í blöðin.
7.45 Daglegt mál. Mörður
Árnason flytur þáttinn.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00.
09.00 Fréttir.
09.03 Á ferð.
Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir.
09.45 Segðu mér sögu.
„Litli lávarðurinn" eftir
Francis Hudson Burnett.
Sigurþór Heimisson les (25)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Neyttu meðan á nefinu
stendur.
Þáttur um heimilis- og neyt-
endamál.
Umsjón: Guðrún Gunnars-
dóttir. (Frá Akureyri).
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00.
13.05 í dagsins önn - Sam-
starf heimila og skóla.
Umsjón: Ásdís Emilsdóttir
Petersen.
13.30 Setning Alþingis.
a. Guðsþjónusta í Dómkirkj-
unni.
b. Þingsetning.
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Sumarspjall.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 „Égberstáfákifráum."
Þáttur um hesta og hesta-
menn.
17.30 Hér og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 í rökkrinu.
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.35 Daglegt mál.
20.00 Tónmenntir.
21.00 Rætt við Eirík grafara,
83 ára Homstrending sem
stundar nám við öldunga-
deild Menntaskólans á ísa-
firði.
21.30 Lúðraþytur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Apa-
loppan'* eftir W. W. Jacobs.
23.20 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Þriðjudagur 1. október
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
09.03 9-fjögur.
Úrvals dægurtónlist í allan
dag.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson
og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund-
ur í beinni útsendingu,
sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blús.
20.30 Mislétt milli liða.
Andrea Jónsdóttir við spilar-
ann.
21.00 Gullskífan: „Learning
to crawl" með Pretenders
frá 1984.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30, 8,
8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Með grátt í vöngum.
02.00 Fréttir.
- Með grátt í vöngum.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Þriðjudagur 1. október
8.10-8.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Þriðjudagur 1. október
07.00 Morgunþáttur.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra. Fréttir á heila og hálfa
tímanum.
09.00 Bjarni Dagur Jónsson.
Veðurfregnir kl. 10, íþrótta-
fréttir kl. 11.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason.
íþróttafréttir kl. 13.
14.00 Snorri Sturluson.
Fréttir kl. 15. Fréttir af veðri
kl. 16.
17.00 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Einar Örn Benediktsson.
17.17 Fréttir.
17.30 Reykjavík síðdegis
heldur áfram.
20.00 Örbylgjan.
Ólöf María.
22.00 Góðgangur.
Þáttur um hestamennskuna
í umsjón Júlíusar Brjánsson-
ar.
23.00 Kvöldsögur.
Hallgrímur Thorsteinsson.
00.00 Björn Þórir Sigurðsson.
04.00 Næturvaktin.
Stjarnan
Þriðjudagur 1. október
07.30 Morgunland 7:27.
10.30 Sigurður Helgi.
14.00 Arnar Bjarnason.
17.00 Felix Bergsson.
19.00 Grétar Miller.
22.00 Ásgeir Páll.
01.00 Dagskrárlok.
Aðalstöðin
Þriðjudagur 1. október
07.00 Morgunhænur.
Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir og Þuríður Sigurð-
ardóttir. Kl. 7.05 Kíkt í
blöðin, fjallað um færð, flug,
veður o.fl. Kl. 7.30 Hrakfalla-
sögur úr atvinnulífinu.
Kl. 8.00 Gestir í morgunkaffi.
Kl. 8.30 Neytandinn og rétt-
ur hans, umferðarmál og
heilsa. Kl. 9.00 Sagan bak við
lagið. Kl. 9.30 Híimilið í víðu i
samhengi.
10.00 Frá miðjum morgni.
Umsjón: Ásgeir Tómasson.
Sagt frá veðri og samgöng-
um. Kl. .10.30 Fjallað um
íþróttir. Kl. 10.45 Saga dags-
ins.Kl. 11.00 Viðtal. Kl. 11.30
Getraun/leikur. Kl. 11.45 Það
helsta úr sjónvarpsdagskrá
kvöldsins. Kl. 12.00 Óskalög
hlustenda.
13.00 Hvað er að gerast?
Umsjón Erla Friðgeirsdóttir.
Kl. 13.30 Farið aftur í tímann
og kíkt í gömul blöð.
Kl. 14.00 Hvað er í kvik-
myndahúsunum. Kl. 14.15
Hvað er í leikhúsunum.
Kl. 15.00 Opin lína fyrir
hlustendur Aðalstöðvarinn-
ar. Kl. 15.30 Skemmtistaðir.
16.00 Meiri tónlist, minna
mas.
Umsjón Bjarni Arason og
Eva Magnúsdóttir. Létt tón-
list á heimleiðinni. Kl. 18
íslensk tónhst. Spjallað við
lögreglu um umferðina.
Hljómsveit dagsins kynnt.
Hringt í samlanda erlendis.
19.00 Stál og strengir.
Umsjón Baldur Bragason.
Ósvikin sveitatónlist.
22.00 Spurt og spjallað.
Umsjón Ragnar Halldórsson.
Tekið á móti gestum í hljóð-
stofu.
24.00 Næturtónlist.
Umsjón: Randver Jensson.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 1. október
16.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son með vandaða tónlist úr
öllum áttum. Þátturinn
Reykjavík síðdegis frá Bylgj-
unni kl. 17.00-18.30. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 17.17. Þægileg
tónlist milli kl. 18.30-19.00.
Síminn 27711 er opinn fyrir
óskalög og afmæliskveðjur.
• Lyfta húsí
með tékkum
Margt getur farið úrskeiðis
hjá blaðamönnum þegar ver-
ið er að rita fréttir eða annað
efni og út úr misskilningi eða
fljótfærnisviilum komið
skemmtileg orðasambönd.
Merking setninga verður þá
oft ansi spaugileg og ekki er
hægt annað en að hlæja að
slíkum villum sem hvorki eru
gerðar af illum hug né vilj-
andi. Það var í fréttablaðinu
Feyki á Sauðárkróki fyrir
nokkru, sem ritari S&S rakst
á einstaklega skemmtiiegt
dæmi um ofangreind hliðar-
spor blaðamanna. Greinin
var um bjálkahús sem verið
hefur í endurbyggingu á
Hofsósi í sumar, en grípum
nú niður í hið einstaka brot:
„...í Ijós kom að sperru-
tærnar og bitaendarnir voru
ónýtir og skipta þurfti um
fótstykki á hálfri annarri hlið.
Til að það væri framkvæman-
legt þurftum við að lyfta hús-
inu upp með tékkum.“
Tékkum? Skyldi þarna vera
átt við gúmmítékka eða menn
frá Tékkóskóvakíu? Það eru
nokkrir Tékkar á Sauðárkróki
að spila körfuknattleik, en
fyrir nokkrum árum hefði
sennilega verið álitið að þetta
væru gúmmítékkar sveitar-
félagsins. Líklegast er þó að
aJfÓRT
þarna hafi átt að standa
tjökkum í stað tékkum.
# Rynni blint
í sjóinn
Annað dæmi var nýlega á
útsiðu þess ágæta blaðs sem
Smátt og Stórt er ritað í og
aldregi ætti að sjást í villa.
Rætt var við mann sem ætl-
aði að fara að flytja tillögu
varðandi eitthvert mál. Blaða-
maður var að flýta sér þegar
hann skrifaði fréttina og þvi
kom það út úr munni viðmæl-
andans að hann „rynni blint i
sjóinn“ með viðkomandi til-
lögu. Ritara S&S verður bara
hugsað til þess ef blint hefði
nú Ifka breyst og aumingja
manngreyið hefði runnið
beint í sjóinn. Þarna lenti
blaðamaður í flýtinum inn á
vitlaust sagnorð svo orðatil-
tækið „að renna blint í
sjóinn“, sem allajafnan hefur
merkt að renna fyrir fisk, en
ekki að renna sjálfur i sjóinn
án þess að sjá nokkurn
skapaðan hlut.
Fleiri dæmi mætti nefna, en
staðar skal numið við
skemmtilega innsláttarvillu
sem stundum birtist á skjám
blaðamanna þó yfirleitt sé
hún leiðrétt áður en texti
kemst á blað. í stað orðsins
„blaðamaður" getur nefni-
lega komið „blaðamaur“.