Dagur - 01.10.1991, Page 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 1. október 1991
Toyota Tercel 4WD, árg. 1986 til
sölu!
Góður bíll.
Verð kr. 650 þús. eða staðgr. kr.
550 þús.
Uppl. í síma 27517 eftir kl. 18.00.
Til sölu Fiat Panda 4x4 árg. 1985.
Nýskoðaður og í toppstandi.
Ódýr og góður í snjóinn.
Uppl. í síma 26353 og 23824 á
kvöldin.
Til sölu Ford Mercury Topas 4x4
árg. ’88, ekinn 58 þús. km.
Sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp/
segulband, fjórir hátalarar.
Upplýsingar gefur Pálmi Stefáns-
son vinnus. 96-21415, heimas. 96-
23049.
Ökumælar, Hraðamælabarkar.
ísetning, viðgerðir og löggilding,
Haldex þungaskattsmæla. Ökurita-
viðgerðir og drif fyrir mæla.
Hraðamælabarkar og barkar fyrir
þungaskattsmæla.
Fljót og góð þjónusta.
Haldex þungaskattsmælar.
Ökumælaþjónustan,
Eldshöfða 18 (að neðanverðu),
sími 91-814611, fax 91-674681.
Hestamenn,
búfjáreigendur
Kerruþjónustan hf. leigir út
kerrur til alls konar flutninga.
Stærð t.d. fyrir tvo hesta. Aðeins
nýjar kerrur.
00SDO § § § ® ®
Haustbókanir i gangi
Pennasaumsmyndir.
Ný sending af japönskum penna-
saumsmyndum, yfir 150 gerðir.
Aldrei meira úrval.
Námskeið í pennasaumi fyrir fé-
lagasamtök.
Pantið tímanlega.
Hannyrðaverslunin Guðrún
Hólabraut 22, Skagaströnd,
sími 95-22740.
Gengið
Gengisskráning nr. 185
30. september 1991
Kaup Sala Tollg.
Dollari 59,120 59,280 61,670
Sterl.p. 103,620 103,900 103,350
Kan. dollari 52,219 52,361 54,028
Dönsk kr. 9,2209 9,2459 9,1127
Norsk kr. 9,0926 9,1172 8,9944
Sænskkr. 9,7485 9,7749 9,6889
Fi. mark 14,6282 14,6678 14,4207
Fr. franki 10,4392 10,4675 10,3473
Belg. franki 1,7265 1,7312 1,7074
Sv.franki 40,8287 40,9392 40,3864
Holl. gyllini 31,5652 31,6506 31,1772
Þýskt mark 35,5770 35,6732 35,1126
ít. lira 0,04754 0,04767 0,04711
Aust. sch. 5,0549 5,0686 4,9895
Port. escudo 0,4110 0,4121 0,4105
Spá. peseti 0,5618 0,5633 0,5646
Jap. yen 0,44562 0,44682 0,44997
írsktpund 95,062 95,319 93,893
SDR 80,8685 81,0873 82,1599
ECU, evr.m. 72,7797 72,9766 72,1940
2ja herb. íbúð til leigu í Lundar-
hverfi.
Laus strax.
Tilboð óskast.
Uppl. í síma 71337 eftir kl. 18.00.
Til leigu tvö samliggjandi her-
bergi ásamt snyrtingu.
Upplýsingar í síma 21347 eftir kl.
19.
Tvö herbergi til leigu.
Aðgangur að baði og eldunarað-
stöðu.
Reglusemi og skilvísar greiðslur
skilyrði.
Uppl. í síma 27516 eftir kl. 20.00.
Húsnæði til leigu við Miðbæinn!
Hentugt fyrir lager, skrifstofur eða
léttan iðnað.
Upplýsingar í síma 21479 eftir kl. 7
á kvöldin.
Holabraut 11, sími 23250.
Tökum að okkur sölu á vel með
förnum húsbúnaði.
Erum með mikið magn af húsbún-
aði á staðnum og á skrá t.d.:
Sófasett, borðstofusett, skenka,
húsbóndastóla, fataskápa, hljóm-
fluttningstæki, litasjónvörp, sjón-
varpskápa, hjónarúm, unglingarúm,
kommóður, ísskápa, eldavélar og
viftur, einnig nokkur málverk.
Vantar - Vantar - Vantar:
Á skrá sófasett, ísskápa, video,
örbylgjuofna frystikistur, þvottavél-
ar, bókaskápa og hillusamstæður.
Einnig mikil eftirspurn eftir antik
húsbúnaði svo sem sófasettum og
borðstofusettum.
Sækjum og sendum heim.
Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00,
laugardaga frá kl. 10.00-18.00.
Notað innbú,
Hólabraut 11, sími 23250.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán-
uði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Silkimálun - Taumálun!
Stutt námskeið í silkimálun og tau-
málun hefst 5. október.
Innritun og upplýsingar í síma 96-
21150 alla daga frá kl. 11 -13 og 19-
20.
Iðunn Ágústsdóttir.
Ökukennsla - Ökukennsla.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Utvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.__________________
Kristinn Jónsson, ökukennari,
sími 22350 og 985-29166.
Ökukennsla - bifhjólakennsla.
Subaru Legacy árg. ’91.
Kenni allan daginn.
Ökuskóli og prófgögn.
Visa og Euro greiðslukort.
Vantar alls konar vel með farna
húsmuni í umboðssölu, t.d.
Örbylgjuofna, sófasett 3-2-1, afrugl-
ara, frystikistur, ísskápa, kæli-
skápa, sjónvörp og gömul útvörp.
Einnig skrifborð og skrifborðsstóla.
Mikil eftirspurn.
Til sölu á staðnum og á skrá:
Hókus pókusstóll.
Strauvél á borði, fótstýrð.
Snyrtiborð með spegli og vængjum.
Sem nýtt furuhjónarúm, mjög fallegt
með sérstöku mynstri, 180x200.
Húsbóndastóll með skammeli.
Furusófasett 3-1-1 með borði, mjög
gott. Svefnsófar, tveggja manna og
eins manns I 70 og 80 cm breiddum
með skúffum. Tveggja sæta sófar.
Stakir borðstofustólar (samstæðir).
Ódýrt skatthol, stór og lítil, (mishá).
Gaskútar og fleiri gerðir af Ijósum.
Skrifborð og skrifborðsstólar. Stök
hornborð og sófaborð. Bókahillur,
ýmsar gerðir, nýjar og nýlegar. Alls
konar smáborð. Hansahillur og frí-
hangandi hillur.
Barnarúm, fleiri gerðir og stakar
kojur. Sjónvarpsfætur. Eldhúsborð
á stálfæti, kringlótt og egglaga. Eins
manns rúm með og án náttborðs.
Umboðssalan Lundargötu 1 a,
sími 23912.
Ibúð óskast!
2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til
leigu á Akureyri frá jólum og fram á
haust.
Uppl. í síma 91-678163 á kvöldin.
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til
leigu sem fyrst.
Reglusemi og skilvísar greiðslur.
Uppl. í síma 26512 á daginn og
21172 fram til kl. 15.00 og á kvöldin.
Leikfélag Akurevrar
leikárið 1991-1992:
Leikfélag Akureyrar
Stálblóm
eftir Robert Harling
í leikstjórn
Þórunnar Magneu
Magnusdóttur
Þýöing: Signý Pálsdóttir
Leikmynd og búningar:
Karl Aspelund
Lýsing: Ingvar Björnsson
í aðalhlutverkum:
Bryndís Pétursdóttir,
Hanna María Karlsdóttir,
Vilborg Halldórsdóttir,
Þórdís Arnljótsdóttir,
Þórey Aðalsteinsdóttir,
Sunna Borg.
Frumsýning fö. 4. okt.
kl. 20.30
2. sýn. lau. 5. okt. kl. 20.30
3. sýning sun. 6. okt. kl. 20.30
Sala áskriftarkorta stendur yfir:
Stálblóm + Tjútt & Tregi +
íslandsklukkan
Áskriftarkort á þessar þrjár sýningar
aöeins 3.800 kr.
Fullt verö á þessi þrjú verkefni
er 5.600 kr. Þú sparar 1800 kr.l
Miðasala og sala áskriftarkorta
er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57. Opið alla virka
daga nema mánudaga kl. 14-18
og sýningardaga fram að sýningu.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
AKUREYRAR
sími 96-24073
124222
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
- Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduö vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Tökum að okkur daglegar ræsi-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðinum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241 heimasimi 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, ioftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Bæjarverk - Hraðsögun
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Malbikun og jarðvegsskipti.
Case 4x4, kranabíll.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími
22992 Vignir og Þorsteinn, verk-
stæðið 27492, bílasímar 985-
33092 og 985-32592.
Leiklistarnámskeið fyrir 10-12 ára
og unglinga 13 ára og eldri.
Myndlistarnámskeið fyrir full-
orðna.
Upplýsingar og skráning í síma
22644 - Örn Ingi.
Til sölu gömul eldhúsinnrétting á
góðu verði.
Upplýsingar í síma 23250 eftir kl.
13.
Óska eftir notaðri eldhúsinnrétt-
ingu.
Til sölu á sama stað sófasett 3-2-1,
hornborð og sófaborð.
Uppl. í síma 26236, eftir kl. 19.00.
Óska eftir eftirtöldum hlutum á
sanngjörnu verði.
Þvottavél, ísskáp, skrifborði, hillu-
samstæðu, bókahillu, sófa, video,
stólum, skrifborðsstól og ýmum öðr-
um innanstökksmunum.
Upplýsingar í síma 11678.
Til sölu
Volvo 740 GL
Árgerö ’85.
Ekinn 79.000.
Ástand og útlit gott.
Uppl. gefur Leifur í síma
vs. 24166 og hs. 26886.
Símar - símsvarar farsímar.
★ Panasonic símar.
★ Panaconic sími og símsvari.
★ Audioline símar, margir litir.
★ Dancall þráðlaus sími.
★ Dancall farsímar.
★ Símasnúrur, klær og tenglar.
★ Þú færð símann hjá okkur.
Radiovinnustofan,
Axel og Einar,
Kaupangi sími 22817.
Viðgerðir hf.
Viðgerðir hf. er vinnuvélaþjónusta
sem annast allar almennar viðgerðir
á CASE IH og ATLAS vélum.
Er með vel útbúinn þjónustubíl og
kem á staðinn sé þess óskað.
Útvega varahluti fljótt og örugglega.
Sími 985 30908 og 96-11298.
Tökum kjöt til úrbeiningar.
Getum tekið heim eða komið á
staðinn.
Uppl. í síma: 24133, Sveinn og
27363 Jón.
□KUKENNSLH
Kenni á Galant, árg. '90
ÖKUKENNSLA - ÆFINGATIMAR
Útvegum öll gögn, sem með þarf,
og greiðsluskilmálar við allra hæfi.
JÓN 5. HRNRSON
GÍMI ZZ935
Kenni allan daginn og á kvöldin.