Dagur - 20.10.1991, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 22. október 1991 - DAGUR - 15
Dagskrá fjölmiðla
Hinn landskunni fréttamaöur á Rás 2, Sigurður G. Tómasson
arsálarinnar þessa vikuna ásamt Stefáni Jóni Hafstein.
Sjónvarpið
Þriðjudagur 22. október
18.00 Líf í nýju ljósi...(3).
Franskur teiknimyndaflokk-
ur með Fróða og félögum þar
sem mannslíkaminn er tek-
inn til skoðunar.
18.30 íþróttaspegillinn (4).
í þættinum verður m.a. litið
inn á badmintonæfingu hjá
TBR.
Umsjón: Adolf Ingi Erlings-
son.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Á mörkunum (45).
(Bordertown.)
19.30 Hver á að ráða? (11).
(Who’s the Boss.)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Sjónvarpsdagskráin.
20.45 Neytandinn.
Neytandinn hefur nú göngu
sína að nýju og að þessu
sinni verður m.a. fjallað um
mataræði skólabama.
21.15 Barnarán (5).
(Die Kinder.)
Aðalhlutverk: Miranda
Richardson, Frederic Forrest
og Derek Fowlds.
22.15 Enginn er einn þó hann
virðist stakur.
í þættinum er fjallað um
vanda lítilla málhópa á öld
upplýsingatækni go fjölmiðl-
unar.
Rætt er við Finna, Walesbúa
og Inúka frá Kanada um
aðgerðir til að viðhalda
tungum fámennra samfé-
laga. Auk þeirra koma fram í
þættinum Vigdís Finnboga-
dóttir forseti íslands, Pétur
Gunnarsson rithöfundur,
Mörður Ámason íslensku-
fræðingur og fleiri.
23.00 Ellefufróttir og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 22. október
16.45 Nágrannar.
17.30 Tao Tao.
17.55 Gilbert og Júlia.
18.00 Táningamir í Hæðar-
gerði.
18.30 Eðaltónar.
19.19 19:19.
20.10 Einn i hreiðrinu.
(Empty Nest.)
20.40 Hættuspil.
(Chancer n.)
21.35 Gerð myndarinnar
Terminator 2.
(Making of Terminator 2.)
í þessum þætti fylgjumst við
með gerð myndarinnar
Terminator 2 sem er vinsæl-
asta myndin vestra þessa
dagana. Myndin er uppfull
af ótrúlegum tæknibrellum.
22.05 E.N.G.
Nýr kanadiskur myndaflokk-
ur sem sló í gegn þarlendis
sem og í bandarísku sjón-
varpi.
Þættimir gerast á ónefndri
fréttastofu þar sem atburða-
rásin er hröð, húmorinn ligg-
ur í loftinu og rómantíkin
sjaldan langt undan.
23.35 Skotin niður!
(Shootdown.)
Myndin segir frá móður fóm-
arlambs hryðjuverks sem er
staðráðin í að finna út hverjir
stóðu á bak við þegar
kóreska vélin hrapaði 1983.
Aðalhlutverk: Angela
Lansbury, George Coe og
Molly Hagan.
Bönnuð börnum.
01.10 Dagskrárlok.
Rás 1
Þriðjudagur 22. október
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
Gluggað í blöðin.
7.45 Daglegt mál. Mörður
Árnason flytur þáttinn.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
08.40 Nýir geisladiskar.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
Afþreying í tali og tónum.
09.45 Segðu mér sögu.
„Litli lávarðurinn" eftir
Frances Hodgson Burnett.
Sigurþór Heimisson les (40).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóm Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Neyttu meðan á nefinu
stendur.
Þáttur um heimilis og neyt-
endamál.
Umsjón: Guðrún Gunnars-
dóttir. (Frá Akureyri)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
veröur umsjónarmaöur Þjóð-
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00.
13.05 í dagsins önn - Umferð-
arfræðsla í grunnskólum.
Umsjón: Ásdís Emilsdóttir
Petersen.
13.30 Létt tónlist.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Fleyg
og ferðbúin" eftir Charlottu
Blay.
Bríet Héðinsdóttir les (13).
14.30 „Haugtussa", söng-
flokkur eftir Edvard Grieg.
15.00 Fréttir.
15.03 Langt í burtu og þá.
Mannlífsmyndir og hug-
sjónaátök fyrr á árum.
Umsjón: Friðrika Benónýs-
dóttir.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sinfónía númer 2 í
g-moll ópus 34 eftir
Wilhelm Stenhammar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
niugi Jökulsson sér um
þáttinn.
17.30 Hér og nú.
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fréttir.
18.03 í rökkrinu.
Þáttur Guðbergs Bergsson-
ar.
18.30 Auglýsingar ■ Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir ■ Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00.
19.00 Kvöidfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál.
20.00 Tónmenntir.
í minningu píanóleikarans
Claudios Arraus.
21.00 Um bókasöfn.
21.30 Hljóðverið.
Raftónhst.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Við
höfum komið hingað áður"
eftir John Sarsfield."
23.20 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Þriðjudagur 22. október
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
Þættir af einkennilegum
mönnum.
Einar Kárason flytur.
09.03 9-fjögur.
Úrvals dægurtónlist í allan
dag.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson
og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 9-fjögur.
Úrvals dægurtónlist, í vinnu,
heima og á ferð.
Umsjón: Margrét Blöndal,
Magnús R. Einarsson og
Þorgeir Ástvaldsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Bergljót Bald-
ursdóttir, Katrin Baldurs-
dóttir, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór
og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
Furðusögur Oddnýjar Sen úr
daglega lífinu.
17.30 Hér og nú.
Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu.
18.00 Fróttir.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund-
ur í beinni útsendingu,
þjóðin hlustar á sjálfa sig.
Sigurður G. Tómasson og
Stefán Jón Hafstein sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blús.
Umsjón: Ámi Matthíasson.
20.30 Mislétt milli liða.
Andrea Jónsdóttir við spilar-
ann.
21.00 Gullskífan: „Paul
Simon“ frá 1972.
22.07 Landið og miðin.
Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til
sjávar og sveita.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30,8,
8.30,9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Með grátt í vöngum.
Endurtekinn þáttur Gests
Einars Jónassonar frá laug-
ardegi.
02.00 Fréttir.
— Með grátt í vöngum.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Þriðjudagur 22. október
8.10-8.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Þriðjudagur 22. október
07.00 Morgunþáttur.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra. Fréttir á heila og hálfa
timanum.
09.00 Bjarni Dagur Jónsson.
Veðurfregnir kl. 10, íþrótta-
fréttir kl. 11.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason.
íþróttafréttir kl. 13.
14.00 Snorri Sturluson.
Fréttir kl. 15. Fréttir af veðri
kl. 16.
17.00 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Einar Öm Benediktsson.
17.17 Fróttir.
17.30 Reykjavík síðdegis
heldur áfram.
20.00 Örbylgjan.
Ólöf María.
22.00 Góðgangm.
Þáttur um hestamennskuna
í umsjón Júlíusar Brjánsson-
ar.
23.00 Kvöldsögur.
Hallgrímur Thorsteinsson.
00.00 Eftir miðnætti.
Björn Þórir Sigurðsson.
04.00 Næturvaktin.
Stjarnan
Þriðjudagur 22. október
07.30 Morgunland 7:27.
10.30 Sigurður H. Hlöðverss.
14.00 Arnar Bjarnason.
17.00 Felix Bergsson.
19.00 Grétar Miller.
22.00 Ásgeir Páll.
01.00 Halldór Ásgrímsson.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 22. október
16.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son með vandaða tónlist úr
öllum áttum. Þátturinn
Reykjavik síðdegis frá Bylgj-
unni ki. 17.00-18.30. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 17.17. Þægileg
tónlist milli kl. 18.30-19.00.
Siminn 27711 er opinn fyrir
óskaiög og afmæliskveðjur.
/
smátt STORT
• Lausaganga
bifreiða
Oft verður mönnum tíðrætt
um lausagöngu búfjár og all-
ar þær hættur sem hennl
fylgja að mati ökumanna,
sem oft og einatt tekst að
finna einu bykkjunni á öllum
hringveginum, hvílustað á
framenda bifreiða sinna.
Ritari S&S rak þó upþ stór
augu fyrir skömmu, þegar
hann var að lesa i gegnum lít-
ið plagg hjá opinberum þjón-
um laga og réttar. Þar stóð:
„Lausagöngu bifreiða...“.
Hvað voru mennirnir að
meina? Á að fara að leyfa
lausagöngu bifreiða? Dugir
ekki að hafa þessar helv...
truntur, skjátur og jafnvel
beljur i lausagöngu á vegum
landsins? Á nú líka að leyfa
bílunum að ráða sér sjálfum
og rása kantanna á milli?
Þessar hugsanir skutu allar
upp kollinum áður en við-
komandi sá hlutina í réttu
Ijósi. Vitaskuld meintu þeir
eitthvað annað, eða hvað?
Orðið lausagangur er nefni-
lega til i tveimur merkingum.
Annað varðar bifreiðar, en
hitt búfénað. Að sjálfsögðu
villtust þarna íslandssynir
þvi í þá gildru að setja fleir-
tölu á lausagang, en það er
alrangt í þessu tilfelli og
þarna átti að standa „Lausa-
gang bifreiða“ enda spurning
hverníg færi ef allir bílarnir
brunuðu af stað ökumanns-
lausir og „gengju lausa-
gang“.
• Churchill
gamli
Winston Churchill var maður
orðheppinn og alltaf með svör
á reiðum höndum. Einhverju
sinni var hann spurður að því
hvort honum finndist það
ekki hrífandi að alltaf skyldi
vera húsfyliir þegar hann
flytti ræðu.
Wintson svaraði að bragði:
„Vfst er það góð tilfinning, en
þá flýti ég mér alltaf að rifja
það upp fyrir mér, að ef til
stæði að hengja mig væri
hópurinn áreiðanlega tvöfalt
fjölmennari.“
# Stúdent
Ungur maður var ráðinn til
starfa í stórmarkaði. Verslun-
arstjórinn tók vel á móti hon-
um og rétti hinum nýja
starfskrafti kúst. „Þú skalt
byrja á því að sópa i dag alla
búðina,“ sagði hann.
„Hva.. hvu.. en ég er
stúdent!?“ svaraði ungi mað-
urinn, ( senn snúðugur og
gramur. „Æ, fyrirgefðu, ég
var búinn að gleyma því,“
svaraði verslunarstjórinn.
„En, hérna, lánaðu mér kúst-
inn og ég skal sýna þér - þú
lærir þetta fljótt.“