Dagur - 23.11.1991, Side 7

Dagur - 23.11.1991, Side 7
Laugardagur 23. nóvember 1991 - DAGUR - 7 Fréttir Kj ararannsóknanefnd: Kaupmáttur hefur aukíst um 2,8 prósent Nýtt fréttabréf Kjararann- sóknarnefndar birtir mat á launum og launahækkunum á 2. ársfjórðungi 1991. Helstu niðurstöður fréttabréfsins eru þær að greitt tímakaup land- HAMAX snjóþotur og sleðar frá 1.250 kr. Skíðaþjónustan Fjölnisgötu 4b, sími 21713 inni með Portið í slökkvistöðvar- húsinu við Árstíg (áður Heild- verslun Valdemars Baldvinsson- ar). Par verður hægt að panta bása og sem fyrr getur almenningur komið og gert góð kaup. SS Knattspyrnudeild Pórs: Portíð í nýj'u slökkvistöðiimi Knattspyrnudeild Þórs hefur opnað Portið á ný, lifandi vett- vang fyrir kaup og sölu á alls kyns varningi. Portið verður opið í dag, laugardag, kl. 11-16 og er það að þessu sinni til húsa í nýju slökkvistöðinni hjá Iþróttaskemmunni á Oddeyri. Ekki fékkst vilyrði fyrir mark- aðsstarfseminni í anddyri Iþrótta- hallarinnar og fengu Þórsarar þá Töfraflautan í Ýdölum á morgun íslenska óperan mun sýna Töfra- flautuna eftir Wolfgang Amadeus Mozart í Ýdölum í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu á morgun, sunnudaginn 24, nóvember. Tvær sýningar verða á óperunni og hefst sú fyrri kl. 15 og sú síðari kl. 20.30. Pað þarf ekki að hafa mörg orð um það að hér er um að ræða ómetanlegan hvalreka á fjörur óperuunnenda á Norðurlandi. Töfraflautan þykir stórskemmti- leg ópera og óþarfi að hafa mörg orð um hana. Margir af okkar fremstu söngv- urum komafram í Töfraflautunni og nægir þar að nefna Ólöfu Kol- brúnu Harðardóttur, Porgeir Andrésson, Sigrúnu Hjálmtýs- dóttur, Bergþór Pálsson og Sig- nýju Sæmundsdóttur. Miða er hægt að panta í síma 96-43588 (Ýdalir) í dag milli klukkan 14 og 17. Hreimur af- lýsir tónleikum Karlakórinn Hreimur í Suður- Pingeyjarsýslu hefur aflýst áður auglýstum tónleikum í Glerár- kirkju á Akureyri í dag kl. 15 og kl. 21 í kvöld í Miðgarði í Skaga- firði af óviðráðanlegum orsök- um. verkafólks innan ASí hækkaði að meðaltali um 8,5% frá öðr- um ársfjórðungi 1990 til sama ársfjórðungs 1991. Á sama tímabili hækkaði framfærsl- uvísitalan um rúm 6%. Kaup- máttur jókst því um rúm 2% á tímabilinu. Kaupmáttaraukningin átti sér stað á fjórða ársfjórðungi 1990 og fyrsta ársfjórðungi 1991. Á þess- um ársfjórðungi er rúmt ár liðið síðan þjóðarsáttarsamningarnir voru gerðir. Á því tímabili hefur kaupmáttur aukist um 2,8%. Það launaskrið sem virtist koma fram á 1. ársfjórðungi 1991 er ekki staðfest á öðrum ársfjórðungi. Ef litið er á breytingar nránað- artekna, þ.e. heildarlaun með yfirvinnu, þá hafa þær hækkað um 10,9% og kaupmáttur heild- artekna hefur því hækkað um 4,5% á árinu. Meðalvinnutími hjá landverkafólki innan ASÍ lengdist um 0,3 klukkustundir á viku að meðaltali á sama tfrríabili og því jókst kaupmáttur heildar- tekna heldur meira en kaupmátt- ur greidda tímakaupsins. Vinnu- tími hefur haldist nokkuð stöðug- ur frá fyrsta ársfjórðungi 1988 en það ár styttist hann verulega. Greitt tímakaup hækkaði um 1,3% og meðaltímakaup um 2,5% á milli fyrsta ársfjórðungs og annars ársfjórðungs 1991 sam- kvæmt almenna úrtaki nefndar- innar en um 2,4% og 3,9% sam- kvæmt pöruðum samanburði. Paraður samanburður byggir á því að útreikningur launahækk- ana miðast einungis við laun þeirra einstaklinga sem koma fyr- ir á tveimur ársfjórðungum í röð hjá sama vinnuveitanda. Með þessu rnóti er hægt að forðast að sveiflur í samsetningu úrtaksins hafi áhrif á niðurstöður. ój Félagsmanna- afsláttur 18. nóvember til 7. desember Kaupfélag Eyfirðinga veitir félagsmönnum sérstakan afslátt í Vöruhúsi KEA, og sömuleiðis af ýmsum vörum í Raflagnadeild og Byggingavörudeild. s I verslunum KEA utan Akureyrar gilda sömu kjör á sömu vörum. Afslátturinn miðast við staðgreiðslu. Nýir félagsmenn geta einnig notið sömu kjara. Ef þú vilt gerast félagsmaður fyllir þú út eyðublað í Vöruhúsi, Raflagnadeild, Byggingavörudeild, Fjármáladeild KEA eða í útibúum KEA og þú getur verslað strax.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.