Dagur - 23.11.1991, Síða 17
Dagskrá fjölmiðla
Aðalhlutverk: Paul
Newman, Joanna
Woodward og Robert
Wagner.
Bönnud börnum.
01.55 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 25 . nóvember
16.45 Nágrannar.
17.30 Litli folinn og félagar.
17.40 Maja býfluga.
18.05 Hetjur himingeimsins.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19:19.
20.10 Systurnar.
(Sisters.)
21.00 í hundana.
(Gone to the Dogs.)
Fjórði þáttur af sex.
21.55 Kapphlaupið um kjarn-
orkusprengjuna.#
(Race for the Bomb.)
Annar hluti vandaðrar fram-
haldsmyndar.
Þriðji og síðasti híuti er á
dagskrá annað kvöld.
Aðalhlutverk: Miki
Majojlovic, Jean-Paul Muel,
Maury Chaykin og Leslie
Nielson.
23.35 ítalski boltinn - Mörk
vikunnar.
23.55 Fjalakötturinn.
Himinn.#
(Heaven.)
Þetta er frumraun leikkon-
unnar Diane Keaton sem
leikstjóri.
í myndinni leitast hún við að
kanna hug fólks til lífs eftir
dauðann. Ertu hræddur/
hrædd við að deyja? Hvað er
himnaríki? Er ást í himna-
ríki? Er kynlíf stundað í
himnaríki? Hvernig kemstu
til himnaríkis? Þessum og
öðrum spurningum leitast
Diane Keaton við að svara.
01.15 Dagskrárlok.
Rás 1
Laugardagur 23. nóvember
06.45 Veðurfregnir • Bæn,
séra Sigríður Guðmarsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Músík að morgni dags.
Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
08.00 Fréttir.
08.15 Veðurfregnir.
08.20 Söngvaþing.
09.00 Fréttir.
09.03 Frost og funi.
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál.
10.40 Fágæti.
11.00 í vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
13.00 Yfir Esjuna.
Menningarsveipur á laugar-
degi.
Umsjón: Jón Karl Helgason,
Jórunn Sigurðardóttir og
Ævar Kjartansson.
15.00 Tónmenntir - Salsa-
tónlist.
Umsjón: Ingvi Þór Kormáks-
son.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál.
Umsjón: Guðrún Kvaran.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barn-
anna: „Þegar fellibylurinn
skall á“, framhaldsleikrit
eftir Ivan Southall.
Sjöundi þáttur af ellefu.
17.00 Leslampinn.
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
18.00 Stélfjaðrir.
18.35 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur.
Umsjón: Jón Múli Árnason.
20.10 Langt í burtu og þá.
21.00 Saumastofugleði.
Umsjón og dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefáns-
son.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundags-
ins.
22.30 „Ókeypis heimsending-
arþjónusta", smásaga eftir
Gunter Kunert.
Róbert Arnfinnsson les.
23.00 Laugardagsflétta.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur.
Létt lög í dagskrárlok.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 1
Sunnudagur 24. nóvember.
HELGARÚTVARP
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt.
Séra Birgir Snæbjörnsson
prófastur á Akureyri flytur
ritningarorð og bæn.
08.15 Veðurfregnir.
08.20 Kirkjutónlist.
09.00 Fréttir.
09.03 Morgunspjall á sunnu-
degi.
Umsjón: Sr. Pétur Þórarins-
son í Laufási.
09.30 Sónata ópus 36 fyrir
selló og píanó eftir Edvard
Grieg.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Uglan hennar Mínervu.
Umsjón: Arthúr Björgvin
Bollason.
11.00 Messa í Lágafellskirkju.
Prestur séra Jón Þorsteins-
son.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar • Tónlist.
13.00 Góðvinafundur í Gerðu-
bergi.
Gestgjafar: Elísabet Þóris-
dóttir, Jónas Ingimundarson
og Jónas Jónasson, sem er
jafnframt umsjónarmaður.
14.00 Aftökur í Vatnsdalshól-
um.
Þriðji og lokaþáttur.
15.00 Kontrapunktur.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.25 Raunvísindastofnun
Háskólans 25 ára.
Þorsteinn Sigfússon flytur
afmæliserindi.
17.00 Síðdegistónleikar.
18.00 „Spurningin", smásaga
eftir Stanley Ellis.
Sigurþór A. Heimisson les
þýðingu Ingólfs V. Gíslason-
ar.
18.30 Tónlist • Auglýsing-
ar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Frost og funi.
Vetrarþáttur barna.
20.30 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.10 Brot úr lífi og starfi
Jóhönnu Bogadóttur mynd
listarkonu.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgun-
dagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhús-
tónlist.
23.00 Frjálsar hendur
Illuga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og
moil.
Umsjón: Knútur R. Magnús-
son.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarpið á báðum
rásum til morguns.
Rás 1
Mánudagur 25. nóvember
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit • Evrópu-
fréttir.
7.45 Krítík.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
8.31 Gestur á mánudegi.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 Út í náttúruna.
09.45 Segðu mér sögu.
„Matti Patti" eftir Önnu
Brynjólfsdóttur.
Höfundur les (2).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Fólkið í Þingholtunum.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn - Hvernig
lærðir þú íslensku?
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan:
„Myllan á Barði" eftir
Kazys Boruta.
Þráinn Karlsson les (16).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Sagnaþulurinn frá
Árósum.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Byggðalínan.
18.00 Fréttir.
18.03 Stef.
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Um daginn og veginn.
Séra Björn Jónsson talar.
19.50 íslenskt mál.
Umsjón: Guðrún Kvaran.
20.00 Hljóðritasafnið.
21.00 Kvöldvaka.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Stjórnarskrá íslenska
lýðveldisins.
Umsjón: Ágúst Þór Árna-
son.
23.10 Stundarkorn í dúr og
moll.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Laugardagur 23. nóvember
08.05 Söngur villiandarinnar.
Þórður Árnason leikur dæg-
urlög frá fyrri tíð.
09.03 Vinsældarlisti götunn-
ar.
Vegfarendur velja og kynna
uppáhaldslögin sín.
10.00 Helgarútgáfan.
Umsjón: Lísa Páls og
Kristján Þorvaldsson.
- 10.05 Kristján Þorvalds-
son lítur í blöðin og ræðir við
fólkið í fréttunum.
- 10.45 Vikupistill Jóns
Stefánssonar.
- 11.45 Viðgerðarlínan -
sími 91-686090.
Guðjón Jónatansson og
Steinn Sigurðsson svara
hlustendum um það sem bil-
að er í bílnum eða á heimil-
inu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan.
Hvað er að gerast um helg-
ina?
ítarleg dagbók um skemmt-
anir, leikhús og allskonar
uppákomur.
16.05 Rokktiðindi.
Skúli Helgason segir nýjustu
fréttir af erlendum rokkur-
um.
17.00 Með grátt í vöngum.
Gestur Einar Jónasson sér
um þáttinn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Mauraþúfan.
Lísa Páls segir íslenskar
rokkfréttir.
20.40 Landið fýkur burt.
Beint útvarp frá land-
græðslutónleikum Ríó í Perl-
unni.
(Samsending með Sjónvarp-
inu).
22.10 Stungið af.
02.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 7, 8, 9,10,12.20,16,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
02.00 Fréttir.
02.05 Vinsældarlisti Rásar 2 -
Nýjasta nýtt.
03.35 tyæturtónar.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar.
06.00 Fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.)
- Næturtónar halda áfram.
Rás 2
Sunnudagur 24. nóvember.
08.07 Hljómfall guðanna.
Dægurtónlist þriðja heims-
ins og Vesturlönd.
Umsjón: Ásmundur
Jónsson.
09.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
Sígild dægurlög, fróðleiks-
molar, spurningaleikur og
leitað fanga í segulbanda-
safni Útvarpsins.
11.00 Helgarútgáfan.
Umsjón: Lísa Páls og
Kristján Þorvaldsson.
- Úrval dægurmálaútvarps
liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan
- heldur áfram.
13.00 Hringborðið.
Gestir ræða fréttir og þjóð-
mál vikunnar.
14.00 Hvernig var á frum-
sýningunni?
Helgarútgáfan talar við
frumsýningargesti um
nýjustu sýningarnar.
15.00 Mauraþúfan.
Lísa Páls segir íslenskar
rokkfréttir.
16.05 Söngur villiandarinnar.
Þórður Árnason leikur dæg-
urlög frá fyrri tíð.
17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson leikur
heimstónlist. (Frá Akureyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Djass - Trommugúrú-
inn Roy Haynes.
Umsjón: Vernharður Linnet.
20.30 Plötusýnið: „Pop pop"
með Rickie Lee Jones frá
1991.
21.00 Minningartónleikar um
Guðmund Ingólfsson.
Bein útsending frá tónleik-
um á Hótel Sögu þar sem
fram koma flestir þeir fjöl-
mörgu djassleikara sem léku
með Guðmundi seinustu
árin, auk ýmissa söngvara.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 8, 9,10,12.20,16,19,
22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar hljóma áfram.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Rás 2
Mánudagur 25. nóvember
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
09.03 9-fjögur.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson
og Margrét Blöndal.
9.30 Sagan á bak við lagið.
10.15 Furðufregnir utan úr
hinum stóra heimi.
11.15 Afmæliskveðjur. Sim-
inn er 91-687123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
- heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Bergljót
Baldursdóttir, Katrin
Baldursdóttir, Þorsteinn J.
Vilhjálmsson og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór
og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin,
þjóðfundur í beinni útsend-
ingu.
Sigurður G. Tómasson og
Stefán Jón Hafstein sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
Haukur Hauksson endurtek-
ur fréttirnar sínar frá því fyrr
um daginn.
19.32 Rokkþáttur Andreu
Jónsdóttur.
21.00 Gullskifan: „Santana"
með samnefndri hljómsveit
frá 1969.
- Kvöldtónar.
22.07 Landið og miöin.
Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til
sjávar og sveita.
00.10 í háttinn.
Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 7,7.30,8, 8.30, 9,
10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16,
17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
(Endurtekinn þáttur).
02.00 Fréttir.
- Þáttur Svavars heldur
áfram.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Mánudagur 25. nóvember
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Noröur-
lands.
Laugardagur 23. nóvember 1991 - DAGUR - 17
pt/ÍM við HRRFNRGIK
í Vín
Okkar vinsæla kaffihlaðborð
alla sunnudaga
Fullt hús af jólastjörnum
Betri jólastjörnur á betra verði
Nýjar jólavörur og skreytingaefni
BORGARBÍÓ
Salur A
Laugardagur
Kl. 9.00 Tortímandinn 2
Kl. 11.00 Hudson Hawk
Sunnudagur
Kl. 3.00 Fuglastríðið
Kl. 5.00 Fuglastríðið
Kl. 9.00 Tortímandinn 2
Kl. 11.00 Hudson Hawk
Mánudagur
Kl. 9.00 Tortímandinn 2
Þriðjudagur
Kl. 9.00 Tortímandinn 2
Salur B
Laugardagur
Kl. 9.05 Dansað við Regitze
Kl. 11.05 Á flótta
Sunnudagur
Kl. 3.00 Litla hafmeyjan
Kl. 9.05 Dansað við Regitze
Kl. 11.05 Á flótta
Mánudagur
Kl. 9.05 Dansað við Regitze
Þriðjudagur
9.05 Dansað við Regitze
Fuglastríðið kr. 500.
Litla hafmeyjan kr. 300.
BORGARBÍÓ
® 23500
Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim
sem minntust mín á níræðis afmæli inínu
18. nóvember síðastliðinn,
og glöddu mig með heimsóknum, símtölum,
skeytum, blómum og góðum gjöfum.
Öll sú alúð og hlýja verður ógleymanleg.
Guð blessi ykkur öll.
BRYNJÓLFUR JÓNSSON,
Víðilundi 20. (Áður Strandgötu 45.)
Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma,
GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR,
kennari,
sem lést 15. nóvember verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju
mánudaginn 25. nóvember kl. 13.30.
Blóm afbeðin, en þeir sem vildu minnast hennar láti líknar-
stofnanir njóta þess.
Sæmundur Bjarnason,
Sævar Sæmundsson, Elín Björg Jóhannsdóttir,
Sæmundur Sævarsson, Marta Gunnarsdóttir,
Guðrún Ösp Sævarsdóttir, Sigurður Eyþór Valgarðsson,
María Sif Sævarsdóttir, Jón Ægir Jóhannsson.