Dagur - 23.11.1991, Qupperneq 19
Til sölu: Polaris Indy Supertrak
árgerð 1989.
Hátt og lágt drif. Bakkgír. Rafstart.
Tveggja manna sæti. Farangurs-
grind. Áttaviti. Hiti í handföngum.
Ekinn 2200 mílur.
Uppl. gefur Þorsteinn í síma 96-
43926.
Til sölu Skidoo safari vélsleði,
árg. ’88, með afturábak gír.
Lítur mjög vel út.
Gott stað.gr. verð.
Uppl. í síma 96-61128.
Til sölu Polaris Indy Trail SKS
árgerð 1989.
Ekinn aðeins 1819 mílur.
Mjög vel með farinn.
Uppl. ( síma 96-21825.
Vantar þig legur í búkkann á vél-
sleðanum þínum?
Vorum að fá 6205 2 RS á aðeins frá
kr. 304.
Straumrás.
Furuvöllum 1. Sími 26988.
Legsteinar á vetrarverði!
í nóvember bjóðum við 10-20% af-
slátt af legsteinum og öllum okkar
vörum og vinnu. Þetta er einstakt
tækifæri sem vert er að athuga
nánar.
Gerið svo vel að hringja til okkar og
fá nánari upplýsingar.
Steinco-Granít sf.
Helluhrauni 14, 220 Hafnarfirði.
Sími 91-652707.
Til sölu nýleg videoupptökuvél.
upplýsingar í síma 24551.
Takið eftir!
Tilvalið til jólagjafa!
Ýmsir eigulegir handunnir munir
einnig Arbonne jurtasnyrtivörur m.a.
í fallegum gjafapakkningum o.fl. til
sölu í Gránufélagsgötu 5 (á horni
Laxagötu og Gránufélagsgötu)
föstudaginn 22. nóv. kl. 13-18 og
laugard. 23. nóv. kl. 13-16, fyrirhug-
uð er einnig sala næstu helgar.
Til sölu er vel með farinn barna-
vagn. Óska eftir að kaupa kerru
með skerm og svuntu. Uppl. í síma
42232.
Hannyrðaverslunin Hnotan aug-
lýsir:
Ný sending af áteiknuðum vörum til
að mála. Einstaklega falleg
munstur. Tilbúnar jólaeldhúsgardín-
ur 2 munstur, einnig jólaefni í
gardínur og dúka. Jóladúkar í ótal
gerðum og munstrum. Svuntur,
handklæði, vöggusett, puntuhand-
klæði, handavinnu-töskur, eldhús-
sett o.fl. o.fl. Áteiknaðar og úttaldar
jólamyndir fyrir alla aldurshópa. Að
ógleymdu öllu garninu til að prjóna,
sauma og hekla úr.
Hannyrðaverslunin Hnotan
Kaupangi v/Mýrarveg
sími 23508.
Húsvíkingar - nærsveitamenn
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilm-
ur á myndband. Leigjum farsíma,
tökuvélar, skjái, sjónvörp. Tökum
upp á myndbönd brúðkaup, ráð-
stefnur o.fl. Nintendo. Tökum að
okkur að breyta Nintendo tölvum
fyrir amerískt og evrópskt kerfi.
Radiover Húsavík, uppl. í síma
41033. Fax 41980.
Akureyringar, nærsveitamenn!
Annast nýlagnir og viðgerðir.
Allt efni til staðar.
Ekkert verk er það lítið að því sé
ekki sinnt.
Gunnar Frímannsson,
rafvirkjameistari,
Akureyri.
Símar 96-22015 og 985-30503.
□ RÚN 599111257 = 1 FRL.
I.O.O.F. 15= 173112671/4= E.T.I.
■ninnsj. V.B.
Skrifstofa Geðverndarfélags Akur-
eyrar Gránufélagsgötu 5 er opin
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12
og þriðjudaga kl. 16-19, sími 27990.
Fólk er hvatt til að líta inn eða
hringja og nota þessa nýju þjónustu.
Opið hús alla niiðvikudaga frá kl.
20.00.
Allir velkomnir í kaffi, spil og
spjall.
Fjölskyldumorgnar í Glerárkirkju,
þriðjudaga frá kl. 10-12.
Þriðjudaginn 26. nóvember verður
jólaföndur, komið með skæri.
Allir velkomnir.
Fj. morgnar.
Húsavíkurkirkja.
Sunnudagaskóli kl. 11.
Sóknarnefnd.
Glerárkirkja:
Kirkjuskólinn laugardag kl. 11.00
Biblíulestur laugardag kl. 13.00.
Allir velkomnir.
Messa sunnudag kl. 14.00 altaris-
ganga.
Sr. Gunnlaugur Garðarsson.
Laugalandsprestakall.
Grundarkirkja: Messa og bæna-
stund sunnudaginn 24. nóv. kl. 11.
Kaupvangskirkja: Messa og bæna-
stund sunnudaginn 24. nóv. kl. 13.30.
Sóknarprestur.
Akureyrarprestakall.
Sunnudagaskóli Akur-
eyrarkirkju verður n.k.
Sr sunnudag kl. 11. Byrjað
verður í kirkjunni, en síðan farið
niður í Safnaðarheintili.
Allir velkomnir. Sóknarprestur.
Fjölskyldumessa verður í Akureyr-
arkirkju n.k. sunnudag kl. 11.
Minnst verður 30 ára afmælis orgels-
ins og sungin verða sálmalög eftir
Jakob Tryggvason, sem var organ-
isti kirkjunnar unt langt árabil.
Sálmar: 503-47-369-373-44. B.S.
Guðsþjónusta á Hjúkrunardeild
aldraðra, Seli I sama dag kl. 14.
Guðsþjónusta á Dvalarheimilinu
Hlíð sama dag kl. 16. Þ.H.
Bræðrafélagsfundur frestast til 1.
desember vegna breytinga á messu-
tíma.
Samkomur
HVÍTASUtimiRKJAn vÆMRÐSHLÍÐ
Laugardaginn 23. nóv. kl. 21.00
unglingasamkoma.
Sunnudaginn 24. nóv. kl. 13.30
barnakirkja, öll börn velkomin.
Samadagkl. 15.30 Gídeon kynning,
Gídeonfélagar kynna starfsemina,
ræðumaður Þorsteinn Pétursson,
samskot tekin til félagsins.
Mánudaginn 25. nóv. kl. 2Ó.30 safn-
aðarsamkoma (brauðsbrotning).
KFUM og KFUK Sunnu-
hlíð.
Sunnudaginn 24.
nóvember.
Almenn samkoma kl. 20.30.
0
,5?,0 P ICi 0 8 SJÓNARHÆÐ
HAFNARSTRÆTl 63
Laugardagur 23. nóvember: Barna-
fundur (6-12 ára) kl. 13.30. Biblíu-
sögur, söngur og leikir. Unglinga-
fundur sama dag kl. 20.00 fyrir 13-
16 ára unglinga.
Sunnudagur 24. nóvember: Sunnu-
dagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30.
Almenn samkoma á Sjónarhæð kl.
17.00. Allir hjartanlega velkomnir.
Hjálpræðisherinn.
Sunnudagur 24. nóv. kl.
11.00 helgunarsamkoma.
kl. 13.30
sunnudagaskóli, kl. 19.30 bæn, kl.
20.00 sanikoma.
Mánudagur 25. nóv. kl. 16 heintila-
samband, kl. 20.30 hjálparflokkur.
Laugardagur 23. nóvember 1991 - DAGUR - 19
Krossgáta
0 00 &&& /J1 Pft \ Sfi «. O ilát tjféafa. HWJ- UM6 it Tolur Káts Tuldfaf O BorSa o
\ V nk> 1- Milcl r A4
K&fleih- hót 3 <
l þjMlokk Fofseln. 3. ►
o > f Tamif tifeíffing Sam h l. Brauka Sarahi Rof Tenmqa f.
ttryóju BfUridf 'fítt >
Regiyi í 2. V V ^ r b n ElíTuV- n V.
mt \ F“S L T r e *
* Lept úr OsL'
f\s\6úa . —v— < r
Kafl - {ujj/ac fí lk í t L AmtfLku Kovnií, t LjfíV —Y—
Samhl- 0sac>L<: & e.í,m- Lfinv) 'A lit i mt vw 6.
Bra&nar Sarrtkl- Greirti to. r
P
Tcíkmn v Aleitan- > Eins 'Ohljéá l
Borq Sann- slbóu > «. T
Vegar Stua&Lf Tonn
Tala St\vrtk[.
o J 7
„Helgarkrossgáta nr. 205.“
Aðalbjörg Sigurðardóttir, Hafnarstræti 25, 600 Akureyri,
hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 202. Lausnarorðið
var Hrísmóar. Verðlaunin, bókin „íslandsævintýri
Himmlers“, verða send vinningshafa.
Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsagan
„Of ung til að deyja“, eftir Denise Robins.
Útgefandi er Skjaldborg.
(O Mjð, uof Katla h'art Sééta* fía s Haökt,
M- •uééi. S K 0 ’h Æ L
F/éft UÍU P 7 p u 5 u
llfituf -/ S fí N Sémél FBTéT V
Sa*A (t K 1 N D u R
cP 1 V fca f\ aaro, W. M - (Utu F L a s K fí
G N T e L s k A T
A F L fí 6 i Tííxr L fí u M
nu H uif-LL 0 F É T / ne». 's K ý
t.oiar D R 1 T + A L f/it. 1 fí s
A u /? /) fi L fí u N RV.éJé,
Sm(M h 6 mtu H A 'm fí R /ac /> K
-'oUJua 'A L n f? -f '0 L U M ÍTM- 'fí
Vff ..U.O L fí K fl R T 1 N D A R
Htal, aU*i i f R ‘0 r E 1 N j> Att S fl
X T T £ .// A U B 1 R
Helgarkrossgáta nr. 205
Lausnarorðið er
Öf iiiiglilaiflinja Nafn
immm Heimilisfang
wmim Póstnúmer og staður