Dagur - 30.11.1991, Síða 17

Dagur - 30.11.1991, Síða 17
Laugardagur 30. nóvember 1991 - DAGUR - 17 Dagskrá FJÖLMIÐLA Á morgun, sunnudag, kl. 16.30, veröa á dagskrá Rásar 1 tónleikar helgaöir minningu Svein- björns Sveinbjörnssonar tónskálds. Tónleikarnir veröa í Þjóðminjasafni íslands og Anna Guöný Guðmundsdóttir, píanóleikari, leikur á hljóöfæri Sveinbjörns, sem er í vörslu Þjóö- minjasafnsins. 16.25 Stuttmynd. 16.50 Þrælastríðið. (The Civil War - The Better Angles of Our Nature.) 18.00 60 mínútur. 18.50 Skjaldbökurnar. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur. (Golden Girls.) 20.35 Tónar á Fróni. Upptaka sem gerð var á tón- leikum sem fram fóru á Hótel Sögu síðastliðið fimmtudagskvöld en þar komu meðal annarra fram Sléttuúlfarnir sem eru áskrif- endum Stöðvar 2 að góðu kunnir úr þáttunum Óska- stund, Egil Ólafsson, Stuð- maður og einn af þursum Þursaflokksins sáluga, Sav- anna-tríóið, Síða skein sól og Geiri Sæm. Þessi þáttur er sendur út samtímis á Bylgj- unni FM 98,9 í steríó. 21.25 Þurrkur. (A Dry White Season). Það eru þeir Donald Suther- land og Marlon Brando sem fara með aðalhlutverk þess- arar áhrifaríku myndar. Don- ald Sutherland fer með hlut- verk kennara sem fer að láta málefni svartra sig einhverju varða og vaknar upp við vondan draum þegar hann kemst að því hvernig kyn- þáttahatur og ótrúleg mann- fyrirlitning einkennir dag- legt líf í Suður-Afríku. Fram- leiðendur myndarinnar fara ekki í launkofa með boðskap hennar enda margir sam- mála um að aðskilnaðar- stefna stjórnvalda þarna syðra sé smánarblettur á mannkyninu. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Marlon Brando og Susan Sarandon. Stranglega bönnuð börnum. 23.10 Arsenio Hall. Frábær spjallþáttur þar sem gamanleikarinn Arsenio Hall fer á kostum sem spjallþátt- arstjórnandi. Arsenio fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. 00.00 Launmál. (Secret Ceremony). Vönduð bresk mynd frá árinu 1968. Kvikmynda- handbók Maltins gefur myndinni þrjár og hálfa stjörnu af fjórum möguleg- um. Fjöldi þekktra leikara kemur fram í myndinni og þykir leikur Miu Farrow og Elizabeth Taylor frábær. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Mia Farrow, Robert Mitchum og Pamela Brown. Bönnuð börnum. 01.45 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 2. desember 16.45 Nágrannar. 17.30 Litli folinn og félagar. 17.40 Maja býfluga. 18.05 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.15 Systurnar. (Sisters.) 21.10 í hundana. (Gone to the Dogs.) Fimmti og næstsíðasti þátt- ur þessa breska gaman- myndaflokks um þrífætta veðhlaupahundinn og aðstandendur hans. 22.05 Booker. Töffarinn Booker, leður- klæddur og vatnsgreiddur, lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. 23.00 ítalski boltinn - Mörk vikunnar. 23.20 Fjalakötturinn. Týndi hlekkurinn.# (The Missing Link.) Einstæð mynd sem gerist í Afríku fyrir einni milljón ára. í henni fylgjumst við með síðustu dögum apamanns- ins sem verður að láta í minni pokann í lífsbarátt- unni fyrir þróaðri ættingjum sínum. Aðalhlutverk: Peter EUiot. 00.50 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 30. nóvember 06.45 Veðurfregnir • Bæn, séra Einar Eyjólfsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Söngvaþing. 09.00 Fréttir. 09.03 Frost og funi. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. 10.40 Fágæti. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugar- degi. 15.00 Tónmenntir. Síðustu dagar Mozarts. Umsjón: Randver Þorláks- son. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur Ing- ólfsson. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barn- anna: „Þegar fellibylurinn skall á“, framhaldsleikrit eftir Ivan Southall. Áttundi þáttur af ellefu. 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 18.00 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 20.10 Langt í burtu og þá. 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundags- ins. 22.30 „Tónlist Erichs Zann", smásaga eftir H. P. Love- craft. Úlfur Hjörvar les eigin þýð- ingu. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með ljúfum tónum, að þessu sinni Rík- eyju Ingimundardóttur myndlistarkonu. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 1 Sunnudagur 1. desember Fullveldisdagur íslendinga HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Tómas Guðmundsson prófastur í Hveragerði flytur ritningarorð og bæn. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Kirkjutónlist. 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunspjall á sunnu- degi. Umsjón: Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson í Hraungerði. 09.30 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 11.00 Stúdentamessa í Há- skólakapellunni. Séra Sigfinnur Þorleifsson þjónar fyrir altari. Þórir Jökull Þorsteinsson guðfræðinemi prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar • Tónlist. 13.00 Góðvinafundur í Gerðu- bergi. Gestgjafar: Elísabet Þóris- dóttir, Jónas Ingimundarson og Jónas Jónasson, sem er jafnframt umsjónarmaður. 14.00 Hátíðarsamkoma stúdenta i Háskólabíói á fullveldisdaginn. 15.00 Kontrapunktur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Tónleikar helgaðir minningu Sveinbjörns Sveinbjörnssonar í Þjóð- minjasafni íslands. 18.00 „Draumavinin", smá- saga eftir Jindrisku Smeta- novu. Vilborg Dagbjartsdóttir les þýðingu Olgu Maríu Franz- dóttur. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Benjamíns H. Eiríkssonar. Umsjón: Önundur Björnsson. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhús- tónlist. 23.00 Frjálsar hendur Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 2. desember MORGUNÚTVÁRP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit • Evrópu- fréttir. 7.45 Krítík. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 8.31 Gestur á mánudegi. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Út í náttúruna. 09.45 Segðu mér sögu. „Agúrka prinsessa" eftir Magneu Matthíasdóttur. Leiklestur: Jónas Jónasson Gunnvör Braga, Birna Ósk Hansdóttir, Kristín Helga- dóttir, Elísabet Brekkan, Gyða Dröfn Tryggvadóttir, Vernharður Linnet og Jón Atli Jónasson (1). Umsjón: Sigurlaug M. Jón- asdóttir, sem jafnframt er sögumaður. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Fólkið í Þingholtunum. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Tölvu- væðing í grunnskólum. 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Myllan á Barði" eftir Kazys Boruta. Þráinn Karlsson les (21). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldkona játninganna Anne Sexton. Umsjón: Árni Blandon. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Byggðalínan. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Hólmsteinn Hólmsteinsson framkvæmdastjóri talar. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur Ing- ólfsson. 20.00 Hljóðritasafnið. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Stjórnarskrá íslenska lýðveldisins. Umsjón: Ágúst Þór Árna- son. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 30. nóvember 08.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavs- dóttir býður góðan dag. 10.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - 10.05 Kristján Þorvalds- son lítur í blöðin og ræðir við fólkið í fréttunum. - 10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. - 11.45 Viðgerðarlínan - sími 91-686090. Guðjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um það sem bil- að er í bílnum eða á heimil- inu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? ítarleg dagbók um skemmt- anir, leikhús og allskonar uppákomur. 16.05 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Mauraþúfan. Lísa Páls segir íslenskar rokkfréttir. 21.00 Safnskífan: „Rock legends" 28 klassísk rokk- lög frá 7., 8., og 9. áratugn- um. með ýmsum flytjendum. 22.07 Stungið af. 24.00 Fréttir. 00.10 Vinsældarlisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 01.30 Vinsældarlisti götunn- ar. Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Fréttir kl. 7,8,9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Vinsældarlisti götunn- ar. 02.35 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. Rás2 Sunnudagur 1. desember Fullveldisdagur íslendinga 08.07 Vinsældarlisti götunn- ar. Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 01.30). 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiks- molar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbanda- safni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 13.00 Hringborðið. Gestir ræða fréttir og þjóð- mál vikunnar. 14.00 Hvemig var á fmm- sýningunni? Helgarútgáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýningarnar. 15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir íslenskar rokkfréttir. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dæg- urlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.30 Plötusýnið: „Living with the law" með Chris Whitley frá 1991. 21.00 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 2. desember 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. - Fjármálapistill Péturs Blöndals. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Illugi Jökulsson í starfi og leik. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 9.30 Sagan á bak við lagið. 10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. 11.15 Afmæliskveðjur. Sím- inn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fróttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtek- ur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 21.00 Gullskífan: „The second" með Steppenwold frá 1968. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 2. desember 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Laugardagur 30. nóvember 09.00 Brot af þvi besta... Eiríkur Jónsson hefur tekið saman það besta úr dagskrá síðastliðinnar viku og bland- ar því saman við tónlist. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlust- endur fræðast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir. 13.13 Lalli segir, Lalli segir. Framandi staðir, óvenjuleg- ar uppskriftir, tónverk vik- unnar og fréttir eins og þú átt alls ekki að venjast ásamt fullt af öðru efni út í hött og úr fasa. 16.00 Listasafn Bylgjunnar. Hverjir komast í Listasafn Bylgjunnar ræðst af stöðu mála á vinsældalistum um allan heim. Við kynnumst ekki bara einum lista frá einni þjóð heldur flökkum vítt og breitt um víðan völl í efnistökum. Umsjónarmenn verða Ólöf Marín, Snorri Sturluson, tónlistarstjóri Bylgjunnar og Bjarni Dagur. 17.17 Síðdegisfréttir. 17.30 Listasafn Bylgjunnar. 19.30 Fréttir. 21.00 Pétur Steinn Guð- mundsson. Laugardagskvöldið tekið með trompi. Hvort sem þú ert heima hjá þér, í sam- kvæmi eða bara á leiðinni út á lífið ættir þú að finna eitthvað við þitt hæfi. 01.00 Heimir Jónasson. 04.00 Arnar Albertsson. Bylgjan Sunnudagur 1. desember 09.00 Morguntónar. Allt í rólegheitunum á sunnudagsmorgni með Haf- þóri Frey og morgunkaffinu. 11.00 Fréttavikan með Hall- grími Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. 15.00 í laginu. Sigmundur Ernir Rúnarsson fær til sin gest og spjallar um uppáhaldslögin hans. 16.00 Hin hliðin. Sigga Beinteins tekur völdin og leikur íslenska tónlist í þægilegri blöndu við tónlist frá hinum Norðurlöndunum. 18.00 Heimir Jónasson. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.C0 Heimir Jónasson. 22.00 Gagn og gaman. Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur fær til sín góða gesti og ræðir við þá á nótum vináttunnar og mannlegra samskipta. 00.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sigurðsson fylgir hlustendum inn í nóttina. 04.00 Næturvaktin. Bylgjan Mánudagur 2. desember 07.00 Morgunþáttur. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir á heila og hálfa tímanum. 09.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. íþrótta- fréttirkl. 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. íþróttafréttir kl. 14 og fréttir kl. 15. 14.00 Snorri Sturluson. Veðurfréttir kl. 16. 17.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Einar Öm Benediktsson fjalla um dægurmál af ýms- um toga. 17.17 Fréttir. 17.30 Reykjavik síðdegis. 19.30 Fróttir. 20.00 Örbylgjan. 23.00 Hjónabandið. Pétur Steinn Guðmundsson fjallar um hjónabandið á mannlegan hátt. 24.00 Eftir miðnætti. 04.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Mánudagur 2. desember 16.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son fylgir ykkur með góðri tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óskalögum og afmæliskveðj- um i síma 27711. Þátturinn Reykjavík síðdegis frá Bylgj- unni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.17. Tónlist milli kl. 18.30 og 19.00. Frostrásin Laugardagur 30. nóvember 09.00 Bragi Guðmundsson. 12.00 Einar Guðmundsson. 14.00 Pétur og Kjartan. 17.00 Davíð Rún. 20.00 Haukur og Siggi Rún. 00.00 Gústi gæi. 04.00 Hlaðgerður Hauks. Frostrásin Sunnudagur 1. desember 10.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Haukur Grettisson. 15.00 Davíð Rúnar Gunnars- son. 18.00 Magnús Sæmundsson. 21.00 Kjartan Pálma. 23.00 Sigurður Rúnar. 01.00 Haukur Hlö til sjö. Frostrásin Mánudagur 2. desember 07.00 Jóhann Jóhanns. 10.00 Davíð Rúnar Gunnars- son. 14.00 Pétur Guðjónsson. 17.00 Hákon Örvarsson. 19.00 Siggi Rún. 21.00 Kjartan Pálma. 23.00 Gústi Ólafsson. 01.00 Haukur Hlö til sjö. Stjarnan Laugardagur 30. nóvember 09.00 Jóhannes Ágúst. 12.00 Arnar B./Ásgeir Páll. 16.00 Vinsældarlistinn. 18.00 Popp og Kók. 18.30 Kiddi Bigfoot. 22.00 Kormákur + Úlfar. Stjarnan Sunnudagur 1. desember 09.00 Jóhannes Ágúst. 14.00 Grétar Miller. 17.00 Hvita Tjaldið/ Ómar Friðleifsson. 19.00 Arnar Albertsson. 22.00 Ásgeir Páll. 01.00 Halldór Ásgrimsson. Stjarnan Mánudagur 2. desember 07.30 Morgunland 7:27. 10.30 Sigurður Helgi. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Grétar Miller. 22.00 Ásgeir Páll. 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.