Dagur - 14.12.1991, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 14. desember 1991
Dagskrá FJÖLMIÐLA
Sjónvarpið
Laugardagur 14. desember
14.30 Enska knattspyrnan.
Bein útsending frá leik
Leeds United og Tottenham
Hotspur á Elland Road í
Leeds. Einnig verður fylgst
með öðrum leikjum og stað-
an í þeim birt jafnóðum og
dregur til tíðinda.
17.00 íþróttaþátturinn.
Fjallað verður um íþrótta-
menn og íþróttaviðburði hér
heima og erlendis.
Boltahornið verður á sínum
stað og klukkan 17.35 verða
úrslit dagsins birt.
Umsjón: Logi Bergmann
Eiðsson.
17.40 Jóladagatal Sjónvarps-
ins (14).
17.50 Múmínálfarnir (9).
18.20 Kasper og vinir hans
(34).
(Casper & Friends.)
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn.
19.20 Úr ríki náttúrunnar.
Efnavopn skordýra.
(Survivel - The Foul Smell of
Success).
19.50 Jóladagatal Sjónvarps-
ins (14).
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Lottó.
20.50 Manstu gamla daga?
Níundi þáttur: Fúsi og lögin
hans.
Gestur þáttarins er hið ást-
sæla tónskáld Sigfús Hall-
dórsson og flutt verða nokk-
ur af hans vinsælustu
lögum. Fram koma m.a. Sig-
riður Gröndal, Bergþór
Pálsson, Berglind Björk Jón-
asdóttir, Ingveldur Ólafs-
dóttir, Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Ema Þórarinsdótt-
ir.
Umsjónarmenn em: Jónatan
Garðarsson og Helgi Péturs-
son sem jafnframt er kynnir.
21.35 Fyrirmyndarfaðir (10).
(The Cosby Show.)
22.05 Endurfundir.
Annar þáttur.
(Till We Meet Again.)
Hér verður haldið áfram að
rekja örlagasögu de Lancel
fjölskyldunnar.
Aðalhlutverk: Michael York,
Lucy Gutteridge, Hugh
Grant, Mia Sara og
Courteney Cox.
23.45 Húsið við Carrollstræti.
(the House on Carroll
Street).
Bandarísk njósnamynd frá
1988.
Myndin gerist í New York á
sjötta áratugnum og greinir
frá ungri konu sem missir
vinnuna vegna þess að hún
er áhtin hættuleg þjóðfélag-
inu. Hún kemst á snoðir um
njósnamál og reynir að vekja
áhuga alríkislögreglunnar á
því.
Aðalhlutverk: Kelly
McGilhs, Jeff Daniels,
Mandy Patinkin og Jessica
Tandy.
01.25 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 15. desember
12.50 Kafbáturinn.
(Das Boot).
Þýsk bíómynd frá 1981.
Þýski kafbáturinn U 96 er
sendur í leynilega sendiför
og skipverjar eiga eftir að
komast í hann krappan áður
en þeirri ferð lýkur.
Aðalhlutverk: Jurgen
Procnow, Herbert Gröve-
mayer og Klaus Wenne-
mann.
15.15 Ævisaga Helenar Keller
(4).
15.50 Flauturnar óma (1).
Fyrri hluti.
(Slipp flöytene fri).
Kristilegi ungmennakórinn í
Sunnmæri í Noregi flytur
tónhst frá Andesfjöhum við
undirleik tréblásarasveitar
frá Ekvador.
16.20 Lífsbarátta dýranna (3).
Þriðji þáttur: Mörg er mat-
arholan.
(The Trials of Life).
Breskur heimildamynda-
flokkur í tólf þáttum þar sem
David Attenborough athug-
ar þær furðulegu leiðir sem
hfverur hvarvetna á jörðinni
fara til að sigra í lífsbaráttu
sinni.
17.10 í uppnámi (7).
17.30 Jóladagatal Sjónvarps-
ins (15).
17.40 Sunnudagshugvekja.
Ármann Kr. Einarsson rit-
höfundur flytur.
17.50 Stundin okkar (8).
Umsjón: Helga Steffensen.
18.20 Sögur Elsu Beskow (2).
Græna frænkan, brúna
frænkan og fjólubláa frænk-
an - Seinni hluti.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Vistaskipti (16).
19.20 Fákar (18).
19.50 Jóladagatal Sjónvarps-
ins (15).
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Ólafur Björnsson.
í myndinni er fjahað um störf
og viðhorf Ólafs Björnssonar
prófessors. Hún var gerð í
tilefni af 50 ára afmæli við-
skipta- og hagfræðideildar
Háskóla íslands en Ólafur
var í hópi fyrstu kennara
þar.
Umsjón: Hannes Hólm-
steinn Gissurarson.
21.15 Endurfundir (3).
Lokaþáttur.
(Tih We Meet Again).
22.55 Úr Listasafni íslands.
Aðalsteinn Ingólfsson fjallar
um ljósmyndir eftir Sigurð
Guðmundsson.
23.05 Glæpagalleríið.
(Taggart - Rogue's Gahery).
Skosk sakamálamynd frá
1990. Lík finnst í bíl sem lent
hefur í málmpressu og lög-
reglufuUtrúanum Jim Tagg-
art er fahð að upplýsa málið.
Áður á dagskrá 7. desember.
00.25 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 16. desember
17.40 Jóladagatal Sjónvarps-
ins (16).
Stjömustrákur eftir Sigrúnu
Eldjám.
17.50 Töfraglugginn.
Blandað erlent bamaefni.
Endursýndur þáttur.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Á mörkunum (68).
19.20 Roseanne (18).
19.50 Jóladagatal Sjónvarps-
ins (16).
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Sædrekinn.
Seinni hluti.
(Sea Dragon.)
Ný, bresk sjónvarpsmynd.
Þetta er saga um svik og vin-
áttu og gerist á 10. öld.
Höfðingi er myrtur og vík-
ingurinn Þormóður fer
ásamt þræl sínum og reynir
að koma fram hefndum.
AðaUilutverk: Janek
Lesniak, Graham McGrath,
Pat Roach og Baard Owe.
21.40 íþróttahornið.
FjaUað um íþróttaviðburði
helgarinnar innan lands sem
utan og sýndar svipmyndir
frá knattspyrnuleikjum víðs
vegar í Evrópu.
22.15 Litróf (8).
Þorvaldur Þorsteinsson fjaU-
ar um sýningar Rúríar og
Hannus Sirens í Nýlistasafn-
inu. Láms H. Grímsson flyt-
ur eigið tónverk. Tryggvi
Hansen torfhleðslu- og
myndhstarmaður verður í
Málhomi. Einar Már Guð-
mundsson flytur ljóð við
mynd eftir Tolla og hstdans-
arar sýna brot úr þremur
fmmsömdum dönsum.
Umsjón: Arthúr Björgvin
BoUason.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá.
23.30 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 14. desember
09.00 Með Afa.
10.30 Á skotskónum.
10.55 Af hverju er himinninn
blár?
11.00 Dýrasögur.
11.15 Lási lögga.
11.40 Maggý.
12.00 Landkönnun National
Geographic.
12.50 Sá yðar sem syndlaus
er...
(A Stoning in Fullham
County).
Fjórir strákar deyða ungbarn
með því að henda steinum í
það. Fjölskylda barnsins viU
ekki sækja strákana tU saka,
af trúarlegum ástæðum, því
samkvæmt lögum Amish
trúarinnar mega þau ekki
bera vitni. Saksóknari fylkis-
ins reynir aUt sem hann get-
ur tU að fá þau í dómssal því
að dómur yfir drengjunum
gæti stöðvað þær ofsóknir
sem Amishfólk þarf að búa
við.
Aðalhlutverk: Ken Ohn, JUl
EUíenbery og Olivia Bum-
ette.
14.25 Kvendjöfull.
(She-devU).
Gamansöm mynd með ekki
ófrægari leikkonum en Meryl
Streep og Roseanne Barr.
Myndin er byggð á sam-
nefndri skáldsögu eftir Fay
Weldon og þykir jafnvel
skemmtUegri en samnefndir
sjónvarpsþættir sem sýndir
voru hér á landi fyrir nokkr-
um ámm síðan.
AðaUUutverk: Roseanne
Barr, Meryl Streep og Ed
Begley Jr.
16.00 Inn við beinið.
Endurtekinn þáttur frá fyrra
vetri þar sem Edda Andrés-
dóttir tók á móti Ragga
Bjarna.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók.
18.30 Gillette sportpakkinn.
FjöUDreyttur íþróttaþáttur.
19.19 19:19.
20.05 íslandsmeistarkeppni í
samkvæmisdansi.
- keppendur kynntir.
Sjötti og síðasti þáttur þar
sem kynnt em pörin sem
keppa up íslandsmeistara-
titUinn.
20.20 Á norðurslóðum.
(Northern Exposure).
Joel Fleischman, ungur og
efnilegur læknir frá New
York, er sestur að í Alaska
og kynnumst við kyndugu
mannlífi norðurslóða séðu
með augum borgarbarnsins.
21.15 Glæpaspil.
(Scene of the Crime).
Spennandi þáttur í anda
Alfred Hitchcock frá fram-
leiðanda spennuþáttanna
um Hunter og Booker.
21.15 Fjölskyldumál.#
(Family Business).
BráðskemmtUeg mynd um
athyghsverða iðju fjölskyldu
nokkurrar.
Aðalhlutverk: Matthew
Broderick, Sean Connery og
Dustin Hoffman.
00.05 Úr myrkrinu.#
(Out of the Dark).
Hörkuspennandi taugatryllir
um örvæntingarfuha leit að
morðingja sem klæðist
trúðsfötum. Trúðurinn herj-
ar á símavændiskonur Los
Angelesborgar og hefur
vægast sagt brenglaða
kímnigáfu.
AðaUilutverk: CameronDye,
Karen Black og Divine.
Sranglega bönnuð börnum.
01.30 Fallinn engill.#
(Broken Angel).
Spennumynd um föður sem
leitar dóttur sinnar en hún
hvarf á dularfullan hátt eftir
skotárás.
Aðalhlutverk: WUliam
Shatner, Susan Blakely og
Roxann Biggs.
Stranglega bönnuð
börnum.
03.05 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 15. desember
09.00 Túlli.
09.05 Snorkarnir.
09.15 Fúsi fjörkálfur.
09.20 Litla hafmeyjan.
09.45 Pétur Pan.
10.10 Ævintýraheimur
NINTENDO.
Spói sprettur
Gamla myndin:
Nýjustu tíðindi
af nafnaleitinni
Gamla myndin heldur sínu
striki og nöfnin streyma til
Minjasafnsins á Akureyri.
Reyndar hafa aðeins borist
upplýsingar um tvær af síðustu
fjórum myndum en Iítum á
hvaða fólk þær hafa að geyma.
Mynd nr. M3-4270 birtist 16.
nóvember. Þetta er stúkufólk í
Gagnfræðaskólanum, síðar
Menntaskólanum á Akureyri, og
myndin liklega tekin veturinn
1922-23. Og hér koma nöfnin á
þessu bindindissinnaða æsku-
fólki:
1. Baldur Steingrímsson. 2.
Haukur Þorleifsson. 3. ? 4. Auð-
ur Kvaran. 5. Gunnlaugur Hall-
dórsson. 6. Baldur Öxndal. 7.
Páll Kristjánsson. 8. Herbert
Jónsson. 9. Guðríður Aðalsteins-
dóttir. 10. ? 11. Sólveig Kristjáns-
dóttir. 12. Kristín Bjarnadóttir.
13. Jón Lundi Baldursson. 14.
Þorvaldur Stefánsson.
Engar upplýsingar hafa borist
um konurnar í snjónum á mynd
nr. M3-1914 sem birtist í helgar-
blaðinu 23. nóvember og sömu
sögu er að segja um mynd nr.
M3-4268 frá 30. nóvember. Á
þeirri mynd eru reffilegir sjó-
menn og er jafnvel talið að þeir
séu frá Færeyjum, þannig að erf-
itt getur reynst að bera kennsl á
þá.
I síðasta helgarblaði, laugar-
daginn 7. desember, birtist mynd
nr. M3-2686 og konurnar á þeirri
mynd hafa allar verið nafngreind-
ar. Þetta mun vera saumaklúbbur
sem starfaði lengi á Akureyri og
er myndin líklega tekin árið 1938
eða 1939. Hér koma nöfnin:
1. Ágústa Gunnlaugsdóttir. 2.
Guðbjörg Bergsveinsdóttir. 3.
Anna Lýðsdóttir. 4. Hrefna
Guðmundsdóttir. 5. Anna Hall-
dórsdóttir, 6. Signý Sigmundsdótt-
ir. 7. Sigrún Jónsdóttir. 8. Ebba
Ólafsdóttir. SS
Akureyringar
Jólasveinarnir koma í Hamar
sunnudaginn 15. desember
kl. 16.00
★
Heitt súkkulaði og rjómavöfflur.
★
Jólatrésalan opin, komið og
kaupið trén í björtu húsnæði
íþróttafélagið Þór
M3-2013. Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/Minjasafnið á Akureyri.
Hver kannast
við fólkið?
Ef lesendur Dags telja sig
þekkja fólkið á myndinni hér
eru þeir vinsamlegast beðnir að
koma þeim upplýsingum á
framfæri við Minjasafnið á
Akureyri (pósthólf 341, 602
Akureyri) eða hringja í síma
24162.
Hausateikningin er til að auð-
velda lesendum að merkja við
það fólk sem það ber kennsl á.
Þótt þið kannist aðeins við
örfáa á myndinni eru allar
upplýsingar vel þegnar. SS