Dagur - 04.01.1992, Síða 13

Dagur - 04.01.1992, Síða 13
Iþróttir Laugardagur 4. janúar 1992 - DAGUR - 13 Jón Haukur Brynjólfsson Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Akureyrarbæjar: 79 íslandsmeistarar á árinu Eins og Dagur hefur áður greint frá voru afhentar viðurkenn- ingar og styrkir úr Afreks- og styrktarsjóði Akureyrarbæjar laugardaginn 28. desember. Við birtum hér nöfn þeirra Akureyringa sem urðu íslands- meistarar á árinu og myndir af þeim verðlaunahöfum sem voru viðstaddir afhendinguna á Hótel KEA. Skíðaráð Akureyrar: Rögn- valdur Ingþórsson, Haukur Eiríksson og boðgöngusveit Akureyrar, 16 ára og eldri (Rögnvaldur, Haukur og Kristján Ö. Ólafsson), Valdemar Valde- marsson, Guðrún H. Kristjáns- dóttir, Ásbörn Jónsson, Eva Jónasdóttir, Gauti Þór Reynis- son, Hrefna Óladóttir og Brynja Hrönn Þorsteinsdóttir. Iþróttafélagið Akur: Elvar Thorarensen, Stefán Thoraren- sen, Sigurrós Karlsdóttir, Tryggvi Gunnarsson, Stella Sigurgeirs- dóttir, Gunnlaugur Björnsson og Þorsteinn Williamsson. Ungmennafélag Akureyrar: Jóhannes Ottósson, kvennasveit UFA (Hrönn Einarsdóttir, Eiísa- bet Jónsdóttir, Hrönn Bessadótt- ir, Jóhanna Erla Jóhannsdóttir, Valborg Henrýsdóttir), piltasveit UFA (Ingólfur Pétursson, Smári Stefánsson, Birgir Örn Reynis- son, Jóhann Finnbogason, Elmar Hjaltalín), strákasveit UFA (Óð- inn Árnason, Hilmar Stefánsson, Orri F. Hjaltalín, Axel Rúnar Clausen, Hilmar Kristjánsson) og Jón Stefánsson. Knattspyrnufélag Akureyrar: Freyr Gauti Sigmundsson, Björn Harðarson, Björn Davíðsson, Smári Stefánsson, Víðir Guð- mundsson, Birna Baldursdóttir, Max Jónsson, Ómar Arnarson, Hans Rúnar Snorrason, Guð- laugur Halldórsson, Fjóla Guðna- dóttir, Friðrik Pálsson, Vernharð Þorieifsson, og meistaraflokkur karla í blaki (Huo Xiao Fei, Bjarni Þórhallsson, Hafsteinn Jakobsson. Stefán Magnússon, Þröstur Friðfinnsson, Kristján Sigurðsson, Arngrímur Arn- gríntsson, Magnús Aðalsteins- son, Haukur Valtýsson, Pétur Ólafsson, Oddur Ólafsson, Sigurður Arnar Ólafsson, Gunn- ar Garðarsson). Lyftingafélag Akureyrar: Tryggvi Heimisson. Kraftlyftingafélag Akureyrar: Kári Elíson, Kristján Falsson og Jóhann Sigurðsson. íþróttadeild Hestamannafé- lagsins Léttis: Sigrún Brynjars- dóttir. íþróttafélagið Eik: Aðalsteinn Friðjónsson og Valdemar Sig- urðsson. Sundfélagið Óðinn: Rut Sverr- isdóttir. Skákfélag Akureyrar: Þórleif- ur Karl Karlsson og sveit Gagn- fræðaskóla Akureyrar (Þórleifur, Örvar Arngrímsson, Pétur Grét- arsson, Páll Þórsson, Helgi Pétur Gunnarsson). Vaxtarræktin á Akureyri: Sigurður Gestsson, Sverrir Gestsson, Hrönn Einarsdóttir og Kristjana ívarsdóttir. Siglingaklúbburinn Nökkvi: Laufey Kristjánsdóttir. Tryggvi Marinósson, Þorbjörg Ingvadóttir og Ólafur Kjartansson fengu sérstaka viðurkenningu fyrir vel unn- in störf fyrir Skátafélagið Klakk. Vaxtarræktarfólkið Sigurður Cestsson, Sverrir Gestsson, Hrönn Einarsdóttir og Kristjana Ivarsdóttir. Skáksveit Gagnfræðaskóla Akureyrar. Þórleifur Karls- son er lengst til vinstri. Fulltrúar fimni félagasamtaka sem fcngu fjárstyrk úr sjóðnum. Fulltrúar íþróttafélagsins Akurs, Hluti af íslandsmeisturuin Skíðaráðs Akureyrar. Félagsmenn í Ungmennafélagi Akureyrar, Sundkonan Rut Sverrisdóttir. Lyftingamaðurinn Tryggvi Heimis- son. Kraftlyftingamaðurinn Jóhann Sig- urðsson. íslandsmeistari í siglingum stúlkna, Laufey Kristjánsdóttir. Islandsmeistari í hestaíþróttuin, Sigrún Brynjarsdóttir. Valdemar Sigurðsson og Aðalsteinn Friðjónsson, Eik. Hluti af íslands- og bikarmeisturum KA í blaki. Myndír: jhb

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.