Dagur - 04.01.1992, Blaðsíða 14

Dagur - 04.01.1992, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 4. janúar 1992 Frystigámur. Til sölu 20 feta frystigámur. Uppl. í síma 96-61885 á skrifstofu- tíma. Bliki hf. Dalvík. Nýir og notaðir lyftarar. Varahlutir í Komatsu, Lansing, Linde og Still. Sérpöntum varahluti. Viðgerðarþjónusta. Leigjum og flytjum lyftara. Lyftarar hf. Símar 91-812655 812770. Fax 91-688028. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar — Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Gengið Gengisskráning nr. 1 3. janúar 1992 Kaup Sala Tollg. Dollarl 55,920 56,080 55,770 Sterl.p. 104,210 104,508 104,432 Kan. dollarl 40,637 48,776 48,109 Dönsk kr. 9,3802 9,4070 9,4326 Norsk kr. 9,2659 9,2925 9,3183 Sænskkr. 10,0072 10,0358 10,0441 R. mark 13,4407 13,4791 13,4386 Fr.frankl 10,6876 10,7181 10,7565 Belg.frankl 1,7721 1,7772 1,7841 Sv. frankl 40,9176 41,0346 41,3111 Holl. gyllini 32,3845 32,4772 32,6236 Þýsktmark 36,4894 36,5938 36,7876 ít. lira 0,04829 0,04843 0,04850 Aust. sch. 5,1819 5,1967 5,2219 Port. escudo 0,4154 0,4166 0,4131 Spá. peseti 0,5743 0,5759 0,5769 Jap. yen 0,44964 0,45093 0,44350 írsktpund 96,825 97,103 97,681 SDR 79,8269 80,0553 79,7533 ECU, evr.m. 74,3177 74,5303 74,5087 TJÚn&TREG| söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð. Fö. 10. jan. kl. 20.30 Lau. 11. jan. kl. 20.30 Su. 12. jan. kl. 20.30 Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er lokuð til má. 6. jan. kl. 14. Þá verður opið alla virka daga frá kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96)24073. Til leigu gott herbergi á Syðri- Brekkunni. Leigist með húsgögnum, aðgangi að eldhúsi, baði og þvottahúsi. Reglusemi og góð umgengni skil- yrði. Uppl. í síma 23961. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. ÖKUKENN5LH Kenni á Galant, árg. ’90 ÚKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra Itæfi. JÓN S. RRNRSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrharnrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Ný framleiðsla. Legubekkir (sessulonar), símabekkir, sófar. Áklæði að eigin vali. KG-bólstrun Fjölnisgötu 4 n - S. 96-26123. BORGARBÍÓ Salur A Laugardagur Kl. 9.00 Addams Family Kl. 11.00 Að leiðarlokum Sunnudagur Kl. 3.00 Skjaldbökurnar Kl. 9.00 Addams Family Kl. 11.00 Að leiðarlokum Mánudagur Kl. 9.00 Addams Family Þriðjudagur Kl. 9.00 Addams Family Salur B Laugardagur Kl. 9.05 Rakettumaðurinn Kl. 11.05 Henry Sunnudagur Kl. 3.00 Skjaldbökurnar Kl. 9.05 Rakettumaðurinn Kl. 11.05 Bláa lónið Mánudagur Kl. 9.05 Rakettumaðurinn Þriðjudagur Kl. 9.05 Rakettumaðurinn BORGARBÍÓ ® 23500 Tónlist Undir bláhimni - þriðja hljómplata karlakórsins Heimis Karlakórinn Heimir í Skagafirði hefur gefið út þriðju hljómplötu sína. Hún ber heitið Undir blá- himni. Stjórnandi kórsins á plöt- unni er Stefán R. Gíslason, en undirleikarar Richard Simm á píanó og Jacqueline Simm á óbó. Val laganna sextán, sem eru á Sextugur er í dag, 4. janúar, Bencdikt Snævar Sigurbjörnsson, Skarðshlíð 21, Akureyri. Minningarkort Björgunarsveitar- innar Ægis, Grenivík, fást í Bókvali, Útibúi KEA, Grenivík og hjá Pétri Axelssyni, Grenimel, Grenivík. Minningarsjóður Þórarins Björns- sonar. Minningarspjöld fást í Bókvali og á skrifstofu Menntaskólans. □ HULD 5992167 'VA 2. I.O.O.F. 15= 1731781/2 = Samkomur §Sunnud. 5. jan. kl. 11.00 Helgunarsamkoma. Sunnudaga- Kl. 19.30 Bæn. Kl. 20.00 Almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Glerárprestakall. Hátíðarguðsþjónusta í Lögmanns- hlíðarkirkju sunnudag kl. 14.00, jól- in kvödd. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Húsavíkurkirkja. Sunnudagaskóli kl. 11. Sóknarnefnd. ifi Akureyrarprestakall. Guðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju sunnu- daginn 5. janúar kl. 14.00. Sálmar: 104, 585, 96, 108, 111. Kveðjum jólin í kirkjunni. Þ.H. Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið á sunnudögum kl. 13-16. Safnahúsið Hvoll Dalvík. Opið sunnudaga frá kl. 14-17. Minjasafnið á Akureyri. Aðalstræti 58, sími 24162. Opið sunnudaga frá kl. 14-16. plötunni hefur tekist vel. Þau gefa góða hugmynd um getu kórs- ins á fjölbreyttu sviði. Sum afar þróttmikil en önnur blíð. í nokkrum syngur kórinn bakradd- ir og í enn öðrum syngur hann án undirleiks. í öllum tilfellum verður ekki annað sagt, en að kórinn standi sig með prýði. Tónn hans er jafn felidur, fylling mikil og vald kórs- ins á styrkbreytingum gott. Þá eru innkomur hvort heldur kórs- ins alls eða einstaka radda nær ævinlega í lagi. Hljómurinn er svo til undantekningarlaust hreinn, taktur öruggur og flutn- ingur yfirleitt svo skýr, að auð- velt er að fylgja texta, sem er af- rek út af fyrir sig, þegar í huga er haft, að í kórnurn eru langt í sex- tíu söngmenn. Mikill styrkur getur náðst með svo mörgum söngmönnum, sem eru í Heimi. Þetta er nýtt í til dæmis Hermannakórnum úr óperunni Faust eftir Gounod, og Hefjum sönginn eftir Pálmar Þ. Eyjólfsson, en sérstaklega þó í Úr útsæ rísa íslandsfjöll eftir Pál ísólfsson. í öllum þessum lögum sýnir kórinn, að hann getur tekið á, en gerir það þannig, að allrar hófsemi er gætt. Rétt bregður þó fyrir, að óróleika gæti í tenór á fáeinum stöðum. Hljóðan söng ræður kórinn einnig mætavel við. Þetta kemur ekki síst í ljós, þegar hann syngur að baki einsöngvurum, svo sem lögunum Nótt eftir Clutcham, Granada eftir Agustin Lara og Erla eftir Pétur Sigurðsson. Einsöngvarar með kórnum qru Gísli, Pétur og Sigfús Péturssyn- ir, Kolbeinn og Þorleifur Kon- ráðssynir, Björn Sveinsson og Ásgeir Eiríksson. Allir stóðu sig vel, en best þó þeir Gísli, Pétur og Sigfús. Ásgeir söng með nokk- uð flötum og hljómlitlum tóni. Bassarödd hans liggur skemmti- lega og gefur góðar vonir. Undirleikarinn á píanó, Richard Simm, skilar hlutverki sínu af mikilli prýði og styður kórinn dyggilega. Hið sama gildir um Jacqueline Simm, sem bregð- ur skemmtilegum blæ á nokkur laganna á plötu kórsins með fall- egum óbóleik sínum. I titillagi plötunnar, Undir bláhimni, er undirleikur í höndum Jóns St. Gíslasonar, Eiríks Hilmarssonar og Friðriks Halldórssonar. Söngstjórinn, Stefán R. Gísla- son, tók við söngstjórn Heimis fyrir fáum árum og hefur verið mjög vaxandi. Stjórn hans á kórnum við upptökurnar hefur greinilega verið góð. Um það bera vitni mjög þau atriði, sem þegar hafa verið nefnd. Upptökustjóri plötunnar var Sigurður Rúnar Jónsson. Karlakórinn Heimir er ein af skrautfjöðrunum í menningarlífi Norðurlands. Hann hefur nokkr- um sinnum borið hróður íslensks karlakórasöngs út fyrir landstein- ana. Það gerði hann síðast í sum- ar leið. Þá fór hann til Norður- landa og tók þátt í kóramóti í Stryn í Noregi auk þess sem hann hélt tónleika víða. Dómar um kórinn voru hvarvetna lofsamleg- ir. Platan Undir bláhimni geymir mörg þeirra laga, sem voru á söngskrá kórsins í Norðurlanda- ferðinni. Af henni að dæma eru góðar umsagnir engin undur. Hún er eigulegasti gripur og ætti að vera sjálfsögð viðbót í tónlist- arsafn þess, sem hefur gaman af skemmtilegri tónlist með íslensk- um flytjendum. Haukur Ágústsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.