Dagur


Dagur - 04.01.1992, Qupperneq 15

Dagur - 04.01.1992, Qupperneq 15
Laugardagur 4. janúar 1992 - DAGUR - 15 Bridds Krossgáta Bridgefélag Vestur-Húnvetninga, Hvammstanga: Þrjú jólamót í desember Félagar í Bridgefélagi Vestur- Húnvetninga á Hvammstanga, hafa verið iðnir við kolann að undanförnu og tekist á við spiiaborðið í þremur mótum í desember sl. Jólatvímenningur félagsins fór fram í byrjun desember. Peir félagar Karl Sigurðsson og Kristján Björnsson fóru með sig- ur af hólmi og hlutu 71 stig. í öðru sæti urðu Hallmundur Guð- mundsson og Konráð Einarsson með 70 stig og í þriðja sæti Eggert Ó. Levy og Steinunn Hlöðversdóttir með 69 stig. Viku síðar var jólahraðsveita- keppni og voru þeir Karl og Kristján í sigursveitinni ásamt þeim Sigurði Þorvaldssyni og Steingrími Steinþórssyni. Alls hlaut sveitin 55 stig. I öðru sæti varð sveit skipuð þcim Konráði Einarssyni, Hallmundi Guð- mundssyni, Unnari Atla Guð- mundssyni og Ásgeiri Blöndal, með 37 stig. í þriðja sæti varð sveit skipuð Einari Jónssyni, Erni Guðjónssyni, Eggert Ó. Levy og Friðriki Friðrikssyni. Um miðjan mánuðinn var síð- an spilaður jólaeinmenningur. Sigurvegari varð Unnar Atli Guðmundsson með 68 stig, í öðru sæti Eggert Ó. Levy með 67, í þriðja sæti Elías Ingimarsson með 59 stig, í fjórða sæti Einar Jónsson með 57 stig og í fimmta sæti Steinunn Hlöðversdóttir með jafn mörg stig. -KK íslandsbankamót Bridgefélags Akureyrar: Góður sigur hjá Antoni og Pétri Hið árlega íslandsbankainót, jólainót Bridgefélags Akureyr- ar, fór fram að Jaðri á niilli jóla og nýárs. Keppnin er tví- menningur og var spilað um silfurstig. Alls mættu 32 pör til leiks og komu keppendur víða að. Sigurvegarar urðu Akureyring- arnir Anton Haraldsson og Pétur Guðjónsson. Þeir félagar hlutu 893 stig, eða 71,6% skor, sem er mjög góður árangur. í öðru sæti urðu þeir Stefán Ragnarsson og Ólafur Ágústsson og í þriðja sæti Gissur Jónasson og Ragnhildur Gunnarsdóttir. Röð efstu sveita varð annars þessi: 1. Anton Haraldsson/ Pétur Guðjónsson Ak. 893 2. Stefán Ragnarsson/ Ólafur Ágústsson Ak. 749 3. Gissur Jónasson/ Ragnhildur Gunnarsd. Ak. 716 4. Steinar Jónsson/ Jón Sigurbjörnsson Sigluf. 705 5. Björn Björnsson/ Jónas Ragnarsson Eyjaf. 690 6. Úlfar Kristinsson/ Hilmar Jakobsson Ak. 688 7. Reynir Helgason/ Magnús Magnússon Ak. 682 8. Þórarinn B. Jónsson/ Páll Pálsson Ak. 674 Næsta mót á vegum BA, er Nýárstvímenningur, sem spilað- ur verður þriðjudaginn 7. janúar nk. " ' -KK Svæðamót Norðurlands eystra í bridds: Sveitakeppni og tvímenmngur Svcitakeppni Norðurlands eystra, svæðamót í bridds, fer fram helgina 10.-12. janúar nk. Spilað verður í Verkmennta- Jólaball með Dengsa og félögum Hljómplatan Jólaball með Dengsa og félögum er komin út hjá Skífunni hf. Eins og nafnið bendir til er um jólaplötu að ræða og inniheldur hún fyrst og fremst hefðbundin jólalög í tveimur mislöngum syrpum. Auk þess taka þeir félagarnir Dengsi og Hemmi lag- ið og gestir eins og Skrámur, Saxi læknir, jólasveinninn og fleiri líta við. skólanum á Akureyri. Fjórar efstu sveitirnar vinna sér rétt til þátttöku á íslandsmótinu sem fram fer í Reykjavík síðar á árinu. Þátttökutilkynningar þurfa að berast fyrir miðvikudaginn 8. janúar nk. til Frímanns Frí- mannssonar í síma 24222, Helga Steinssonar í síma 26826 eða Óla Kristinssonar í síma 41314. Norðurlandsmót eystra í tví- menningi, svæðamót, fer fram laugardaginn 25. janúar nk. Spil- að verður í Víkurröst á Dalvík og verða spilaðar tvær umferðir eftir Mitchell fyrirkomulagi. Sigurparið öðlast rétt til þátt- töku í úrslitakeppni íslandsmóts- ins sem fram fer í Reykjavík. Nánari upplýsingar um mótið á Dalvík, veitir Ólafur Árnason í síma 61619. -KK ^oSoO j srTSpn r-/i.T7\k 1 5 - VeiftJi ekkeft <> Víbnum 'flsttnSa Æki Fu3[ Vafa- ingur rct í { mii “líg ii :Ð 'fitl J?L 1. K 5 / ób Til > Fyrrfer- a ndc átqefodf- « f Bafa FlLk TaLa l£Á P.nfc. }t- Sterk i V .5 • 1 i siadaf Fáíbúbe (io'fb Ferselrt. Tra T tíes Sket 'OUq- vl rk V L 'jrannan Rljob Lsl- sta-f V i. Qreini ér- Kona Há Imur 'Psamst- Osléttur 3. -- * 7 V ■ Mann Vokv i - Ti'rYlQ s. ' Otiróir Ffall R-vík- inqa Múnns Varpib V/ Samhi T ré Malmur Ro'gn 4 k (=. k ki. ljp> réacrit OLsetiur l V Rikja - samtök Quk - þjMUÍCQ «• * Tauj LaiiS uf hendi ftala mt ‘fí Lihnn Fljot u VetsLu Viskar Ctretnir s. - <> u k Tala P Mmtíst a Lc. R. Getsla- baugur w. Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnunt og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu hann síðan út og og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 210“ Dóra Ársælsdóttir, Austurvegi 12, 630 Hrísey, hlaut verð- launin fyrir helgarkrossgátu nr. 207. Lausnarorðið var Skóla- börn. Verðlaunin, bókin „Kristján Albertsson - Margs er að minnast“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsagan „Frá víti til eilífðar“, eftir Edward S. Aarons. Útgefandi er bókaútgáfan Hildur. <> ...... o Uív.l. A N t £> E R u R Ð Var-. 0 L I iiírt- K A u S 's 'A 1 O B R fl s T 1 / ‘ ■ s T 'o L A A L 1 0 L '1 A n fl U T E „0, ú T 5 K E B htt£ *»! U T £ I r'.a.r, F 'fl u K í U s S / b F V L 1V A R %.l.i 'l i K T A R M ti £ 'P p / H R T1'—, A T Á H é R A N H A f L /\ R í L n b 0 I H J A L An.f R i r U R i i »/"• G A j- ÍMli 6 ff N a B 'O F U R L* 'H H í U u T 'A | R Helgarkrossgáta nr. 210 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.