Dagur - 04.01.1992, Síða 20
Verkfalli mjólkurfræðinga lauk í fyrrakvöld og strax í gærmorgun hófust starfsmenn mjólkurstöðva handa við að
dreifa mjólk til verslana og stofnana. Hér eru starfsmcnn Mjólkursamlags KEA að koma með mjólk á Fjórðungs-
sjúkrahúsið sem var einn af fyrstu stöðunum sem dreift var til í bænum. Mynd: Golli
Veðurfar ársins 1991:
Meðalhitiim á Akureyri 4,5 gráður
- sem er 1,3 gráðum yfir meðallagi áranna 1961-90
Þingeyjarsýsla:
Hjónaskiln-
uðum fækkar
- en siíjamálum ijölgar
Sýslumannsembættinu á Húsa-
vík bárust 16 beiðnir um lög-
skilnað árið 1991, mun færri en
árið 1990 en þá sóttu 22 hjón
um skilnað, og árið 1989 voru
þau 19.
í fyrra veitti embættið sex
hjónum skilnað að borði og sæng
en önnur mál voru send í önnur
umdæmi eða til viðkomandi ráðu-
neytis.
Sifjamál voru mun fleiri árið
1991 en árið 1990, en þeim fjölg-
aði í 24 úr 17. IM
Norðurland:
Kólnandi veður
Þær voru fremur kaldar kveðj-
urnar sem við fengum frá
Veðurstofu Islands í gær. Spá-
in gerir ráð fyrir kólnandi veðri
um land allt og á hálendinu
munu tár frjósa í augnkrókum.
Dugmikil lægð dólaði fyrir suð-
austan land á leið austnorðaust-
ur. Búist var við snjókomu á
Norðurlandi í nótt en í dag verð-
ur norðvestan kaldi eða stinnings-
kaldi og úrkomulítið. Frostið
gæti fitlað við tuginn.
Sunnudagurinn er að mestu
hulinn þoku en það ætti að vera
óhætt að lofa áframhaldandi
kulda og skíðaunnendur gætu
fengið einhver svör við bænum
sínum. SS
Ríkisstofnunum er gert að
spara verulega í rekstri á þessu
ári og eins og Dagur hefur
greint frá er Fjórðungssjúkra-
húsinu á Akureyri t.d. gert að
skera niður um 56 milljónir
króna frá því sem var í fjárlaga-
frumvarpinu.
Hluta þeirrar upphæðar, 22,4
milljónum króna, skal FSA skila
aftur til heilbrigðisráðuneytisins,
sem aftur ráðstafar því til heil-
brigðisstofnana. Sama gildir um
aðrar heilbrigðisstofnanir í land-
inu. Ráðuneytið mun því hafa úr
verulegum upphæðum að spila á
þessu ári.
Jón Sæmundur Sigurjónsson í
heilbrigðisráðuneytinu segir að
ekki hafi verið ákveðið nákvæm-
lega hvernig staðið verði að þess-
um endurgreiðslum til heilbrigð-
isstofnana, en hugsanlega verði
þær stofnanir verðlaunaðar með
framlögum, sem tekst livað best
upp í niðurskurði og sparnaði. Pá
sé gert ráð fyrir að þær stofnanir
fái framlög úr þessum sameigin-
lega „sjóði", sem einhverra hluta
vegna hafi augljóslega fengið of
lágar fjárhæðir á fjárlögum.
Jón Sæmundur segir að á fundi
í heilbrigðisráðuneytinu sl. fimmtu-
dag hafi menn verið sammála
um að þessum fjármunum vcrði
ekki úthlutað til heilbrigðisstofn-
Árið var hlýtt. Meðalhiti á
Akureyri var 4,5 gráður og er
það 1,3 gráðum yfir meðallagi
áranna 1961-1990. Árið 1987
var ívið hlýrra á landinu og
víðast hvar var einnig hlýrra
1972. Úrkoma ársins var tals-
vert yfír meðallagi á Akureyri,
ana fyrr en á st'ðari hluta ársins,
enda komi þá fyrst í ljós hvernig
til takist með sparnaðinn í heil-
brigðiskerfinu. óþh
I yfirliti lögreglunnar á Sauðár-
króki fyrir árið 1991 kemur
fram að mun færri innbrot
voru framin á síðasta ári en
árinu þar á undan. Þeir sem
kærðir voru fyrir ölvunarakst-
ur eru einnig færri í fyrra en
árið 1990. Aftur á móti eykst
fjöldi líkamsmeiðinga milli
ára.
Lögreglan á Sauðárkróki gerði
817 skýrslur á síðasta ári og er
það fimmtán skýrslum fleira, en
árið 1990. Að sögn Björns
Mikaelssonar, yfirlögregluþjóns,
hefur skýrslum fjölgað ár frá ári,
en skýrslugerð vegna umferðar-
mála er þó alltaf að dragast
saman.
Eitt banaslys varð í umferðinni
í umdæmi Sauðárkrókslögregl-
unnar á árinu og citt sjálfsvíg.
Það sem hvað mesta athygli vek-
ur í yfirlitinu er að innbrotum
fækkar úr 27 í 11 á milli ára og
þ.e. nærri 40%. Sólskins-
stundafjöldi á Akureyri var í
meðallagi.
Veturinn 1990-91 var fremur
lilýr. Umhleypingasamt var í
janúar og framan af febrúar.
Fyrstu dagana í janúar gerði
óvenju mikið ísingarveður um allt
Norðurland. Mjög mikið tjón
varð á rafmagnslínum og síma-
sambandslítið var við hluta
svæðisins í nokkra daga. Alloft
varð tjón af völdum hvassviðris,
langmest þó 3. febrúar, en þá
gekk fárviðri yfir stóran hluta
landsins. Tjón í veðrinu er talið
nema hátt í einn milljarð króna.
Vindhraði varð meiri en vitað er
um hérlendis.
Fremur hlýtt var í mars, en
kalt í aprfl. Tíðarfar var þó gott í
báðum mánuðunum. í maí var
óvenju þungbúið og úrkomusamt
um sunnan- og vestanvert landið
og hefur ekki oft mælst jafnmikil
aðeins 12 tilvik cru skráð undir
liðinn skemmdarverk á móti 20
árið 1990. Skemmdarverkum á
bifreiðum fjölgar þó lítillega, en
rúðubrot eru svo til jafnalgeng
eða um 35 talsins.
Líkamsmeiðingar ársins 1991,
sem komu inn á borð lögreglunn-
ar á Sauðárkróki, urðu 26 talsins
Síðastliðið fimmtudagskvöld
barst lögreglunni á Akureyri
kvörtun vegna tveggja drengja
sem höfðu kveikt í vettlingi og
kastað inn í stigagang fjölbýlis-
húss við Sunnuhlíð. Skemmdir
hlutust ekki af og hafði lög-
úrkoma og færri sólskinsstundir í
maí suðvestanlands. Norðan-
lands var hins vegar óvenju
hlýtt.
Júní var óvenju þurr og sólrík-
ur. Fremur kalt var framan af
mánuðinum.
Júlí varð óvenju hlýr um meg-
inhluta landsins. Hitabylgju gerði
fyrstu viku mánaðarins og fór hiti
í 29 gráður eða meir á nokkrum
stöðum.
Nokkuð vætusamt var í ágúst
þó hiti hafi hins vegar verið í
góðu meðallagi. Loftþrýstingur
var óvenju lágur í ágúst.
September, október og nóvem-
ber voru fremur kaldir og varð
nóvember kaldasti mánuður árs-
ins í flestum landshlutum. Veður
var þó lengst af þokkalegt ef und-
an eru skilin nokkur slærn
norðanáhlaup sem þó stóðu stutt.
Desember var fremur hlýr en
umhleypingasamur. ój
á móti 9 árið á undan. Aukningin
er nærri því þreföld, en Björn
segir mikið af þessu þó vera
minniháttar atvik.
Kærum vegna ölvunaraksturs
fækkar úr 49 í 35 á milli ára, en
gisting hjá lögreglunni var svipuð
í fyrra og árið á undan, eða 68
skráðar færslur í fangahús. SBG
reglan upp á drengjunum.
Klukkan 01.15 aðfaranótt
föstudags kom maður á lögreglú-
stöðina og tilkynnti að hann hefði
ekið bifreið sinni á ljósastaur á
Hörgárbraut rétt við hringtorgið.
Bíllinn skemmdist mikið en
staurinn lítið sent ekkert. SS
50 böm fædd-
ust árið 1991
Árið 1991 fæddust 50 börn á
Sjúkrahúsinu á Húsavík og
fer fæöinguin þar fækkandi
því árið 1990 fæddust 59
börn og árið 1989 fæddist
þar 61 barn. Það voru 26
dömur og 24 herrar sem litu
dagsins Ijós á Húsavík á síð-
asta ári.
Fað voru 33 Húsvíkingar
sem fæddust í sinni heima-
byggð, 3 voru úr Mývatns-
sveit, 3 úr Norður-Þingeyjar-
sýslu, 6 úr Aðaldal og Reykja-
hverfi, 2 úr Ljósavatnshreppi
og Bárðardal, á Húsavík fædd-
ist ekkert barn úr Reykjadal, .
en citt af Tjörncsi og tvö sem
eiga heimili utan héraðs.
Börnin sem fæddust á Húsa-
vík á árinu voru öll cinburar.
___________________IM
Starfsemi
Vikbigbrugg
óbreytt
Werner Rasmusson, stjórn-
arformaður Gosan hf., segir
ekki tímabært að segja til
um hvort endurskipulagning
á gosframleiðslu fyrirtækis-
ins í Reykjavík haii áhrif á
starfsemi Vikingbrugg á
Akureyri, sem er í eigu Gos-
an hf.
Nú um áramótin var öllu
slarfsfólki Gosan hf. í Reykja-
vík sagt upp störfum vegna
fyrirsjáanlegrar endurskipu-
lagningar á starfseminni. For-
svarsmenn fyrirtækisins segja
að flcstir verði ráðnir altur en
verjast hins vegar frétta um
hvort fyrir dyrum standi að
flytja einhverja þætti starfsem-
innar til Ákureyrar. Sem
kunnugt er gerði Akurcyrar-
bær fyrirtækinu tilboð í þá ver-
una á síðasta ári en forsvars-
menn Gosan frestuðu þá öll-
um ákvörðunum.
Á mcöan þessu fer frani í
Reykjavík er öll starfsemi
Vikingbrugg með óbreyttu
sniði. JÓH
Þrotabú Árvers hf.:
Gjaldþrota-
skiptin
á frumstigi
„Þetta er á algjöru frumstigi
og til þessa hefur enginn
spurst fyrir um reksturinn,“
segir Arnar Sigfússon, bú-
stjóri þrotabús rækjuverk-
smiðjunnar Árvers hf. á
Árskógsströnd.
Árvcr hf. var sem kunnugt
er lýst gjaldþrota þann 17.
descmber og síöan hefur lítið
gerst í málinu, enda allt legið
niðri yfir hátíðarnar.
Fyrsti skiptafundur í þrota-
búi Árvers hf. verður 22. apríl
og kröfulýsingafrestur veröur
væntanlega fram í mars. Hann
verður nánar tilgreindur í aug-
lýsingu í Lögbirtingablaðinu.
óþh
Sparnaðurinn í heilbrigðiskerfmu:
Óljóst með endurgreiðslur
ráðuneytis til
heilbrigðisstofiiana
Lögreglan á Sauðárkróki:
Færri innbrot og færri ölvaðir undb* stýri
Akureyri:
Óknyttir og árekstur