Dagur - 07.01.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 07.01.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 7. janúar 1992 BókhaldrTölvuvinnsla. Bókhald fyrir fyrirtæki og einslakl- inga, svo sem fjárhagsbókhald, launabókhald, VSK-uppgjör og fjár- hagsáætlun. Aðstoöa einnig tímabundið við bók- hald og tölvuvinnslu. Tek líka að mér hönnun tölvuforrita, hvort sem er til notkunar hjá fyrir- tækjum, við félagsstarfsemi eða til einkanota. Rolf Hannén, sími 27721. KEA byggingavörur, Lónsbakka. Vantar hillur í búrið? - Vantar hillur í skápinn? Sögum eftir máli hvít- húðaðar hillur eftir óskum ykkar. Seljum einnig ýmsar gerðir af plöt- um eftir máli (spónaplötur, M.D.F. krossvið o.fl.). Nýtt - Nýtt. Plasthúðaðar skápahurðir og borðplötur í nokkrum litum, einnig gluggaáfellur. Sniðið eftir máli. Reynið viðskiptin. Upplýsingar í timbursölu símar 96- 30323 og 30325. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Ný framleiðsla. Legubekkir (sessulonar), símabekkir, sófar. Áklæði að eigin vali. KG-bólstrun Fjölnisgötu 4 n - S. 96-26123. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Vantar þig aðstoð við stærðfræð- ina? Tek að mér að aðstoða nemendur 10. bekkjar og 1. og 2. bekkjar fram- haldsskóla í stærðfræði. Upplýsingar veitir Kristján í síma 11161 kl. 17-19. Til sölu Suzuki Fox 413 árg. ’85. Langur. Upplýsingar í síma 61326. Til sölu Pajero stuttur Turbo disil '88, sjálfskiptur, ekinn 106 þús. km. Vegmælir, vetrar/sumardekk, útvarp/segulband, fjórir hátalarar. Nánari upplýsingar veitir Pálmi Stefánsson, vinnus. 21415, heimas. 23049. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrharnrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. ÖKUKENNSLH Kenni á Galant, árg. '90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Utvegum öil gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi JÓN S. HRNHSQN Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Nýtt - Nýtt! Nýjung í hreinsun á teppum. Þurrhreinsun á teppum, ekkert vatn. Aðferð sem allir teppaframleiðendur mæla með. Leigjum út vélar. Teppaverslun Halldórs, Strandgötu 37, sími 22934. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón f heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjáif. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Fundur um REIKI. Allir þeir sem lokið hafa 1., 2. eða 3. stigi í reiki eru hvattir til að mæta á fund í Lóni miðvikud. 8. janúar kl. 20.30 til stofnunar félags. Undirbúningsnefnd. Halló konur. Gleðilegt nýtt ár. Eftir langt og gott jólafrí, hvernig væri þá að gera svolítið fyrir likam- ann, á nýja árinu. Heilsurækt Allýar rnyndi hjálpa þér til þess. Ég býð upp á einstaklings leikfimi fyrir konur á öllum aldri, einnig fyrir ófrískar konur og fyrir ellilífeyris- þega sem aðeins greiða hálft gjald. Innifalið í leikfiminni er slökun í hita- lampa og sauna. Einnig er ég með mjög gott heilsunudd, waccumnudd, sjúkranudd en með því fylgir meðferð í gigtar- lömpum og sauna. Svo er ég með léttar æfingar fyrir konur sem hafa verið í brjóstaaðgerð vegna krabba- meins og er það ókeypis fyrsta árið. Ef einhverjar vilja megra sig fá þær líka aðstoð. Viktun vikulega. Megrunarkúr frá dönskum lækni og íþróttamanni „Knud Lundberg" og konu hans „Hanne Lundberg". Hafið samband við mig i Munka- þverárstræti 35, sími 23317. Hef opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 07.30 til 11.00 og frá kl. 13.00 til 19.00. Heilsurækt Allýar. Bílasport 1991 - Video. Nú er loksins að koma út efni sumarsins 1991 á spólum. Hver keppnisgrein á einni spólu, kr. 2500 til 2900, afgreitt í Sandfelli hf. v/ Laufásgötu, sími 26120 áskrifstofu- tíma. Sendum í póstkröfu/VISA um land allt. Bílaklúbbur Akureyrar. Notað innbú. Tökum vel með farinn húsbúnað í umboðssölu. Okkur vantar nú þegar ýmislegt svo sem sófasett, horn- sófa, hillusamstæður, sófaborð, sjónvarpsskápa, sjónvörp, video, afruglara, frystiskápa, frystikistur, ísskápa, þvottavélar, fataskápa, skrifborð, bókahillur og margt fl. Sækjum, sendum. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. TJÚTT&TREGI söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð. Fö. 10. jan. kl. 20.30 Lau. 11. jan. kl. 20.30 Su. 12. jan. kl. 20.30 Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er lokuð til má. 6. jan. kl. 14. Þá verður opið alla virka daga frá kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. Tvö herbergi til leigu. Aðgangur að baði og eldhúsi. Snyrtileg umgengni og skilvísi skil- yrði. Uppl. í síma 27516 eftir kl 18. Til leigu mjög góð 5 herbergja, 115 fm íbúð, norðanlega í Síðuhverfi. íbúðin er á einni hæð í rólegu hverfi. Leigist aðeins áreiðanlegu og reglusömu fólki til a.m.k. 2ja ára. Uppl. í síma 26531 eftir kl. 18. Rúmgóð 2ja herbergja íbúð í Lundarhverfi til leigu. Laus nú þegar. Uppl. í síma 25315 eftir kl. 19. Stórt herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi, baði og síma. Upplýsingar í síma 26883. Til leigu lítil þriggja herbergja íbúð á Eyrinni. Uppl. í síma 21925 fyrir kl. 15. Skrifstofuhúsnæði til leigu í Gránufélagsgötu 4, 2. hæð (J.M.J.húsið). Upplýsingar gefur Jón M. Jónsson, símar 24453 og 27630. Til leigu 4ra herbergja íbúð frá og með 15. janúar. Uppl. í síma 31350 eða eftir kl. 4 í dag og á morgun allan daginn. Óskum eftir 2ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 24554 eða 61296. Guðmundur. Par með eitt barn óskar eftir 3ja herbergja íbúð á leigu. Upplýsingar í síma 25125. Óska eftir 2ja herbergja íbúð á leigu fram t mat. Upplýsingar í síma 33133. Iðnaðarhúsnæði óskast! Þarf að vera með stórum innkeyrslu- dyrum. Uppl. leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „lðnaðarhúsnæði“. Óska eftir 4ra tii 5 herbergja íbúð til ieigu. Uppl. í síma 25563 eftir kl. 16. Óskum eftir 2ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 11318 eftir kl. 17. Fyrir ca. 2 vikum tapaðist módel- smíðuð næla úr silfri. Hún er einskonar hús og efst á henni er kopar. Fundarlaun. Uppl. í síma 21830, Harpa. Til sölu Miyazawa þverflauta. Vel með farin. Nánari upplýsingar gefur Margrét í síma 96-21616. °9 Markaðurinn Furuvöllum opið mán.-föst. 13-18, laug. 13-16. Markaðurinn verðuropinn útjanúar- mánuð. Komið og gerið góð kaup, þar sem gamla krónan er í fullu gildi. Buxur, peysur, skyrtur, úlpur jakkar. Tilboð á góðum sokkum, 10 pör á aðeins 1000 kr. Flauelsbuxur nr. 30-31-32 á aðeins 500 kr. Mikið úrval af mjög ódýrum skóm. Líttu inn það gæti borgað sig. Markaðurinn, sími 26611. Bæjarverk - Hraðsögun Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Malbikun og jarðvegsskipti. Snjómokstur. Case 4x4, kranabíll. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögum hf, sími 22992 Vignir, Þorsteinn 27507, verkstæðið 27492 og bílasímar 985-33092 og 985-32592. Söngáhugafólk. Hafið þið áhuga fyrir að syngja létt og skemmtileg lög í blönduðum kór. Mánakórinn ætlar að æfa upp slíka dagskrá í vetur. Kórinn mun æfa í Þelamerkur- skóla. Komið og verið með, við erum ekki hættuleg. Hafið samband við Þórunni sími 26838 eða Hjördísi sími 26774. Húsavíkurkirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18 mið- vikudag. Beðið fyrir sjúkum. Fyrirbænaefni berist sóknarpresti í síma 41317. Söfn Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið á sunnudögum kl. 13-16. Gjafír og áheit: Til Akureyrarkirkju kr. 5.000 frá L.O.D. og kr. 5.000 frá H.S. Áheit á Strandarkirkju kr. 5.000 frá G.B. Innilegustu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Frá Karlakór Akureyrar-Geysi. Æfingar hefjast fimmtud. 9. janúar kl. 20.30 í Lóni. Fclagar mæturn allir og tökum með nýja félaga. Aðalfundur kórsins verður haldinn í Lóni sunnudaginn 12. jan. kl. 13.30. Stjórnin. Jón Skúli Runólfsson, Keilusíðu 9b, Akureyri verður 45 ára í dag þriðju- daginn 7. janúar. Jón Skúli tekur á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 16 í dag. Brúðhjón: Hinn 28. desember voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrarkirkju Þórunn Vigfúsdóttir húsmóðir og Reynir Sigurðsson vélstjóri. Heimili þeirra verður að Helgamagrastræti 21, Akureyri. Hinn 28. desember voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrarkirkju Kristín Sigurveig Hermannsdóttir sjúkraliði og Sæmundur Sigtryggs- son vélvirki. Heimili þeirra verður að Vanabyggð 10 b, Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.