Dagur - 18.01.1992, Blaðsíða 19

Dagur - 18.01.1992, Blaðsíða 19
Laugardagur 18. janúar 1992 - DAGUR - 19 Kvikmyndaklúbbur Akureyrar: „Of faileg fyrir þig“ sýnd í Borgarbíói Kvikmyndaklúbbur Akureyrar stendur fyrir sýningu á frönsku verðlaunamyndinni „Of falleg fyrir þig“ („Trop belle pour toi“) í Borgarbíói á morgun og nk. mánudag, 19. og 20. janúar. Sýn- ingin á morgun hefst ki. 17 en kl. 19 á mánudagskvöldið. Myndin verður sýnd með íslenskum texta og er miðaverð 500 kr. og 400 kr. fyrir skólafólk og klúbbfélaga. „Of falleg fyrir þig“ var gerð árið 1989. Hún er óvenjuleg fyrir það að hinu hefðbundna mynstri hjónabands og framhjáhalds er hér snúið við. Yfirleitt kynnist maður konunni fyrst, giftist henni og heldur síðan framhjá henni með hjákonunni. Bernard Bartélémy er hins vegar giftur ungri og kynþokkafullri eigin- konu, sem virðist hafa allt að bera, og hann er mjög öfundaður af, en hann heldur framhjá með ósköp venjulegri konu sem hann virðist eiga auðveldara með að deila sorg og gleði (einkum sorg). Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er Bertrand Bller, en með aðalhlutverkin fara Gerard Dpardieu, Josiane Balasko og Carole Bouquet. „Of falleg fyrir þig“ var sýnd á Kvikmyndahátíð Listahátíðar í Reykjavík í október 1991. Kvikmyndaklúbbur hefur á stefnuskrá sinni að stuðla að komu góðra kvikmynda til sýn- inga á Akureyri og eru því allir áhugamenn boðnir velkomnir. Allar sýningar klúbbsins eru hlé- lausar. Seinni myndin sem sýnd verður í janúar heitir „Litli þjóf- urinn“ og verður sýnd um næstu helgi. (Úr fréttatilkynningu) Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni: Hafnarstræti 88, efri hæð að norðan, þingl. eigandi Stefán Sig- urðsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 22. janúar 1992, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Fjárheimtan hf., Sigríður Thorlacius hdl. og Bæjarsjóður Akureyrar. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaöurinn í Eyjafjarðarsýslu Kvennagrúppa Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann á Norðurlandi hafa ákveðið að koma af stað kvennagrúppu, í göngudeild S.Á.Á.-N. að Glerár- götu 28, 2. hæð á Akureyri. Akveðið er að grúppan verði á þriðjudögum kl. 16.00 og verður í fyrsta skipti þriðjudaginn 21. janúar nk. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu S.Á.Á.-N. eða í síma 27611. Krossgáta Jp? s o O Le.it Samtertf Satlg&ti Hugteys- ir\gi Heirriili^ Andlat Tllindi Viqtub- urr\ o jL > 1 -0 Uppkr. 'A„ {Uk ; v k S. Vefk- fa.rin o y t Æ tla Æfa Bfrótt- ur /Eáa SkzL Bund Sveiq'tr Ský lo. V Smá- MUnir 1. H ro t ti Upphr. S kel OnaSaÖi láta t)uia lij>p ToLur ► Uf>ptök ao, Hársktf- aAuvY\ HUjfu '/) \L 3. ► H. Táqa. Husdjra V % W ► Ekki öi 1 MaSur þefa St'CL Tttir Tala G\aba •« >* > V M Qnm R jóSf- O-ðc Bleqtan Kubb Samhl nic{ i'hl Oreeki * ScumhL 'fí sleóa Forsetn■ CxjL ta fluqnakid TrLt<ta V 2. y y / Titt Ratkinr- lancl fm- V *> *■ i > S. • f /)JeoíS þeFaSi Þ T ó y) ri -j Haugur U'Ffot u O □ HULD 59921207 VI 2. IOOF 15 = 17312181/2 = Á.YM. REIKN. O.A. fundir alla mánud. í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju kl. 20.00. Allir velkomnir. Útdregnar vinningstölur í jóladaga- tali Þórs. 913-654-254-416-19-719-975-13-862- 280-726-55-295-801 -530-440-471 - 753-114-734-385-584-897-72. Vinninga má vitja í Hamri félags- heimili Þórs. Möðruvallaprestakall. Barnaguðsþjónusta verður f Glæsi- bæjarkirkju nk. sunnudag 19. janú- ar og hefst kl. 11.00. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju kemur í heimsókn. Allir þeir sem ætla að vera með í barnastarfinu nú eftir áramót eru velkomnir. Sóknarprestur. Samkomur tKFUM og KFUK, % Sunnuhlíð. Sunnudaginn 19. janúar: Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðurmaður sr. Þórhallur Höskuldsson. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs- ins. Allir velkomnir. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaaf- greiðslu F.S.A. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9, Dvalarheimilinu Hlíð og Dvalar- heimilinu Skjaldarvík. Minningaspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá: Pedró- myndum, Hafnarstræti 98, Hönnu Stefánsdóttur, Víðilundi 24 og Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteindóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2 g, sími 21194 og Brynhildi Friðbjarn- ardóttur, Túngötu 13 e, Grenivík, sími 33227. Minningarkort S.Í.B.S. eru seld . umboði Vöruhappdrættis S.Í.B.S., Strandgötu 17, Akureyri. Minningarkort D.A.S. eru seld f umboði D.A.S. f Strandgötu 17, Akureyri. Minningarkort Hjarta- og æðavernd- arfélags Akureyrar og nágrennis fást í Bókabúð Jónasar, Bókvali og Möppudýrinu, Sunnuhlíð. Minningarkort Hjálparsveitar skáta Akureyri fást í Bókvali. Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Pegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu hann síðan út og og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 212“ Jón Einar Jónsson, Vífilsstaðaspítala, 210 Garðabæ, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 209. Lausnarorðið var Bragarbót. Verðlaunin, bókin „Góðra vina fundir“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsagan „Einbjörn Hansson“, eftir Jónas Jónasson. Útgefandi er Vaka. ■;ö 'b 0 . Y r r Hfti. ‘,V7 T 0 F ► Y s K A >r*.* V þ 1 ' Cy A Zý' * r r 1 K u 8 tí U . R f.'UL X u /í U ’a k J.J-W ö 0 R ’ZZ. »> t? n 5 K A D "a R K A 5 K U K U 7 1 •o; J **i e T B A K A R A A F 0 S E F A 0 K fí R t IjO/t 1 T t 0 R A . fí s K 0 R -1 i fí F U R D S*ti- A D A 6 R b u 7' = fí R A B A T L E K K r A D J\ It A Aft "o R K u /•i.rif C R fí M u R JánasJómssM £inbfóm Hansson \ Helgarkrossgáta nr. 212 Lausnaroröið er Nafn V' Heimilisfang ÍH "■'-S Póstnúmer og staður I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.