Dagur - 18.01.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Laugardagur 18. janúar 1992
Stjörnuspá
„Án ábyrgöar“
f-l mtur*
21. mars -19. apríl
Þetta verður frekar leiðinleg helgi. Fjöl-
skyldan er eitthvað að ergja þig. A mánu-
dagsmorgun verður allt fallið í Ijúfa löð og
verða mánudagur og þriðjudagur bestu
dagar vikunnar. Enn eru blikur á lofti í lífi
hrúta og þótt aðeins byrji að rofa til á
þriðjudaginn skaltu enn um sinn forðast
ferðalög og fjárhagslegar áhyggjur.
Kt*abbi
21. júní - 22. júlí
Þetta er þín helgi. Svona fjölskylduhelgi.
Þar ertu líka best geymd(ur) þessa dag-
ana. Staða þín í skólanum/vinnunni er
ótrygg og heilsan er viðkvæm. Það ætti
þó að vera óhætt aö líta á næturlífið í
kvöld en klæddu þig vel. Engin ferðalög í
þessum mánuði. Haltu þig heima og bak-
aðu snúða.
Sigfús E. Arnþórsson
fyrir vikuna 18. - 24. janúar 1992
Vog
23. september - 22. október
Steirvgeit
22. desember - 19. janúar
Þetta verður afleit helgi. Fjölskyldugrátur
og vasaklútar. Á mánudag fer hagur þinn
að vænkast og á þriðjudag leikur allt í
lyndi. Annars verður föstudagur besti dag-
ur vikunnar. Enn um sinn skaltu fara vel
með þig og taka enga óþarfa áhættu
hvorki ferðalög né fjárhættuspil.
Þetta er helgi hinna mörgu árekstra.
Steingeitur munu reka hornin utan í allt og
alla og ekki er víst að allir taki því af neinni
þolinmæði. Annars eru tímarnir hagstæð-
ir steingeitum og smáerjur eru bara hress-
andi. Þú færð að líkindum góðar fréttir á
miðvikudag eða fimmtudag.
AJaut
20. apríl - 20. maí
Þetta verður frábær helgi í góðum félags-
skap fyrir nautin. Gott ef ástin er ekki með
í spilinu. Á mánudag og þriðjudag þarftu
að glíma við einhverja fyrirstöðu en á
miðvikudag og/eða fimmtudag nærðu
hagstæðum samningum í viðskiptum.
Uppgangurinn heldur áfram en láttu hann
ekki stíga þér til höfuðs.
rO L)6*
V* 23. júlí - 22. ágúst
Eftir friðsama helgi lendir þú heldur betur í
sviðsljósinu á mánudaginn og allt fram á
þriðjudagskvöld munt þú láta Ijós þitt
skína yfir réttláta sem rangláta og fá að
launum alla þá athygli sem hugur þinn
girnist. Föstudagur býður upp á gullin
tækifæri á ýmsum sviðum, svo fremi þú
komir auga á þau.
Spor*ðdf*e ki
23. október - 21. nóvember
Eftir nokkuð hagstæða tíma í vetur fer nú
brátt að syrta í álinn hjá sporðdrekum.
Helgin verður þó ágæt. Gott ef ekki ein sú
besta í langan tíma. Mánudagur og þriðju-
dagur mæta þér með þrjósku og íhalds-
semi en á miðvikudag og/eða fimmtudag
gæti þér áskotnast óvænt skotsilfur, þó
ekki fyrirhafnarlaust.
VatiAsb
en
20.janúar- 18. febrúar
Eftirtíðindalitla helgi lendirþú í hörkuátök-
um á mánudag og þriðjudag við einhver
yfirborðsleg og jafnvel upplogin sjónar-
mið. En að öðru leyti verður vikan friösæl.
Á þriðjudaginn gengur sólin inn í vatns-
beramerkið og munu allir atburðir næstu
vikna hér á jörðu bera þess vott.
Tvíb MfQt*
21. maí - 20. júní
AAeyja
23. ágúst - 22. september
13ocjmcxc)uií
22. nóvember - 21. desember
Piskar*
19. febrúar - 20. mars
Það er létt framundan hjá tvíburunum. Eft-
ir tíðindalausa helgi lendir þú í heilmiklum
ævintýrum á mánudag og þriðjudag. Ja,
kannski ekki heilmiklum en það verður
alla vega hlustað á þig. Þú flækist í ein-
hverjum smáatriðum á miðvikudag og
fimmtudag en annars má segja að ef ekki
væri þessi óvissa í ástamálunum væri alls
ekkert að gerast.
Þetta verður að sönnu hin ánægjulegasta
helgi en bestu dagar vikunnar verða þó
miðvikudagur og fimmtudagur þegar allir
hlutir ganga upp eins og af sjálfu sér.
Annars eru góðir hlutir að gerast hjá
meyjum, Júpíter er í meyjarmerkinu allt
þetta ár (það gerist aðeins á 12 ára fresti)
og hann mun færa þér þroska, uppskeru
og nýjan lífsgrundvöll.
Það er lítið fréttnæmt framundan hjá bog-
mönnum. Þú ert að vísu óvenju mikið á
ferðinni þessa dagana, skoðandi ótrúleg-
asta fólk og hlustandi á sérkennilegustu
sjónarmið. Þá eru ástarævintýri á hverju
götuhorni og hjá bogmönnum í hjóna-
bandi blómstrar samlífið. Mánudagur og
þriðjudagur eru besti tími annars tíðinda-
lítillar viku.
Þetta verður hin indælasta helgi, tilvalin til
útstáelsis (nema þú sért í prófum) og
mannamóta af öllu tagi. Á miðvikudag og
fimmtudag þarftu að gæta þín sérstaklega.
Annars ganga allir hlutir upp hjá þér þessa
dagana - flestir að minnsta kosti. Verst
þetta með ástamálin, það hrekkur í lag
næsta laugardag, þann 25.
Vísitala
jöfnunarhlutabréfa
Samkvæmt ákvæðum 5. og 6. málsl. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 75/1981 um tekju- og
eignarskatt hefur ríkisskattstjóri reiknað út vísitölu almennrar verðhækkunar í
sambandi við útgáfu jöfnunarhlutabréfa á árinu 1992 og er þá miðað við að
vísitala 1. janúar 1979 sé 100.
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1980 vísitala
1981 vísitala
1982 vísitala
1983 vísitala
1984 vísitala
1985 vísitala
1986 vísitala
1987 vísitala
1988 vísitala
1989 vísitala
1990 vísitala
1991 vísitala
1992 vísitala
156
247
351
557
953
1.109
1.527
1.761
2.192
2.629
3.277
3.586
3.835
Við útgáfu jöfnunarhlutabréfa skal annars vegar miða við vísitölu frá 1. janúar
1979 eða frá 1. janúar næsta árs eftir stofnun hlutafélags eða innborgunar
hlutafjár eftir þann tíma, en hins vegar skal miða við vísitölu 1. janúar þess árs
sem útgáfa jöfnunarhlutabréfa er ákveðin.
RSK
Rj KISSKATTST' <
Auglýsing í Degi
ber árangur
Af erlendum vettvangi
Trúað fólk er
hraustara en aðrir
von, sem mjög trúað fólk hefur
um betri heim. Fólk með slíka
trú þjáist miklu sjaldnar af streitu
og hefur á reiðum höndum skýr-
ingar á tilgangi lífsins.
Sálfræðingarnir tveir segja ein-
faldlega, að það sé hið jákvæða
viðhorf trúaðra til lífsins og til-
verunnar, sem valdi því, að þeir
séu heilsubetri en aðrir.
(Fakta 1/91. - Þ.J.)
Mikil hætta á
að geimfarar fái
krabbamein
aði, segir dr. Boyce. Hann líkir
því að vera óvarinn úti í geimn-
um við það, að starfsfólk í rönt-
gendeildum sjúkrahúsa léti rönt-
gengeislana leika um sig án nokk-
urrar varnar.
Hættan á að geimfarar fái
krabbamein telst vera svo alvar-
legt vandamál, að hjá Geim-
ferðastofnuninni (NASA) er nú
rætt um að kanna fjarlægari hluta
himingeimsins einvörðungu með
ómönnuðum geimskipum. Það er
enda ástæðulaust að stofna heilsu
manna að óþörfu í hættu vegna
krabbameins, þegar hægt er með
jafngóðum árangri að nota fjar-
stýrð vélmenni til að safna upp-
lýsingum.
(Fakta 1/91. - Þ.J.)
Geislunin í himingeimnum veld-
ur því, að það er mun meiri hætta
á að geimfarar fái krabbamein en
aðrir. Þetta segir dr. Joseph
Boyce, sérfræðingur í flug-
lækningum hjá Geimferðastofn-
un Bandaríkjanna. Því lengur,
sem menn eru úti í geimnum, því
meiri verður hættan á krabba-
meini.
Tæknileg vandamál, sem upp
koma við geimferðir, tekst venju-
lega að leysa, ef menn gefa sér
góðan tíma til að fást við þau. En
geislunin í himingeimnum verður
ekki fjarlægð með neinum tækni-
legum aðgerðum.
Vegna hinnar stöðugu geislun-
ar úti í geimnum, er ekkert vit í
að menn fari út úr geimferjunum
nema í sérstökum hlífðarklæðn-
Fólk með mikla trúarvissu fær
sjaldnar kvef og þjáist síður af
höfuðverk en þeir, sem veikari
eru í trúnni eða trúlausir. Þetta
er niðurstaða tveggja amerískra
sálfræðinga, sem fengist hafa við
rannsóknir á þessu. Þar að auki
hafa þeir trúuðu heilbrigðara
hjarta, æðakerfi og lungu en van-
trúaðir.
Ástæðan til þessa er líklega sú