Dagur


Dagur - 06.02.1992, Qupperneq 7

Dagur - 06.02.1992, Qupperneq 7
Fimmtudagur 6. febrúar 1992 - DAGUR - 7 Útvarpsstöðin Aðalstöðin í Reykjavík: Heyrist nú bæði á Sauðár króki og Akureyri - „allt önnur og betri stöð,“ segir Ólafur Þórðarson, dagskrárgerðarmaður Útvarpstöðin Aðalstöðin í Reykjavík, hefur hafíð útstendingar á Sauðárkróki í samvinnu við nemendur Fjöl- brautaskólans, eins og komið hefur fram í Degi. Þá hefur stöðin hafíð útsendingar á Akureyri á ný eftir nokkurt hlé. Eigendaskipti urðu á Aðalstöðinni fyrir nokkru og hefur Baldvin Jónsson tekið við rekstrinum. „Aðalstöðin hefur gjörbreyst eftir eigendaskiptin og er nú allt önnur og betri stöð,“ sagði Ólaf- ur Þórðarson, dagskrárgerðar- maður og „verkstjóri“ í samtali við Dag. „Dagskrá Aðalstöðvar- innar er gífurlega fjölbreytt og það má með sanni segja að stöðin sé fyrir fólk á öllum aldri. Við erum alla vega óhrædd við að prófa eitthvað nýtt og erum alltaf að leita eftir nýjum hlutum. Dag- skrárgerðarfólkið ,er á mjög breiðum aldri, eða frá 15 ára og yfir sjötugt. Yngstir eru nemend- ur 10. bekkja í grunnskólum á Reykjavíkursvæðinu, sem sjá um þáttinn Lunga unga fólksins en elstur er Pétur Pétursson sem áður var þulur hjá Ríkisútvarp- inu.“ Aðalstöðin sendir út frá kl. 06.30 á morgnana og til miðnætt- is alla virka daga og allan sólar- hringinn um helgar. Ólafur segir að dagskrá stöðvarinnar sé gífur- lega fjölbreytt og nefnir í því sambandi, óperuþátt sem unnin er í samvinnu við íslensku óper- una, þátt um kvikmyndatónlist, harmonikuþátt, blúsþátt, jassþátt, bókmenntaþátt og tón- listarþátt um gömlu gullöldina. Einnig þáttinn íslendingafélagið, þar sem rætt er um ísland í nútíð og framtíð, þátt um neytendamál og fjölskylduna, Kaffispjall, Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðislegu ofbeldi: Sérstakur símatími á fimmtudags- kvöldum í vetur nota sér þessa þjónustu samtak- anna og er ekki skilyrði að gefa upp nafn þó hringt sé. Allt starf Stígamóta, er unnið í sjálfboðavinnu en samtökin hafa fengið aðstoð frá Félagsmála- stofnun og félagasamtökum og fengið að nota aðstöðu hjá SÁÁ- N á Akureyri. Þá hafa konur frá Stígamótum í Reykjavík komið í heimsókn norður. Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðislegu ofbeldi, hafa starfað á Akureyri frá því í október á síðasta ári. Samtök- in hafa staðiö fyrir einu nám- skeiði, eða hópmeðferð, sem stóð í þrjá mánuði og var full- bókað í það. Á næstunni hyggjast samtökin standa fyrir annarri slíkri hópmeðferð t>á ætla samtökin að bjóða upp á símatíma á fimmtudagskvöld- um í vetur og getur fólk hringt í síma 27611 á milli kl. 21.00 og 23.00 og leitað eftir aðstoð og upplýsingum. Öllum er frjálst að Enn sem komið er virðist vera full þörf fyrir starfsemi Stígamóta en með samtökunum starfa einnig mæður barna sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. -KK VINNINGASKRA UINNINGAR J FLOKKS '92 UTDRATTUR 04. 2. '92 KR. 2.315.000.- 110170 KR. 138.900 - 102671 115653 157321 113606 140687 161601 178408 200954 188908 218836 KR. 9.260 - 100623 101626 102000 102644 103062 104317 104318 104553 104830 106103 106580 106781 106892 109045 114083 115629 118412 118419 118791 118884 120405 120483 121050 121634 122244 122416 123407 124887 125403 125411 132314 132431 132737 138213 140299 140440 140694 142435 143232 143762 143844 143859 144720 158653 159484 161612 163816 165213 170114 172714 173224 173603 173845 174615 175111 177232 177873 181811 182251 183827 184642 185038 185813 188420 190556 191582 193607 194413 194489 195832 195861 196230 196841 196860 197805 197889 200955 202003 202223 202929 204817 204976 207479 207577 210551 211197 211410 212016 212225 212288 212409 212877 213037 215018 217021 217027 219093 220207 220412 220871 Undir yfirborðinu, þar sem fjall- að er um ýmis vandamál sem ekki koma alltaf upp á yfirborðið og þá eru stjórnmálaflokkarnir með eigin þátt til skiptis á morgn- ana milli 7 og 9. Pað hefur mælst mjög vel fyrir og ekki síst hjá flokkunum sjálfum, að sögn Ólafs. Ólafur Þórðarson. „Við erum með svokallað svæðisútvarp á milli kl. 14 og 15 virka daga og þá reynum við að fjalla sérstaklega um einstaka staði hveru sinni. Akureyri og Sauðárkrókur eru sérstaklega til umfjöllunar á mánudögum og þá reynum við að fá fréttir af því sem er að gerast á stöðunum. Við viljum endilega að fólk á þessum stöðum láti heyra frá sér. Svæðis- útvarp Vesturlands er á þriðju- dögum, Suðurlands á miðviku- dögum, stór Reykjavíkursvæðis- ins á fimmtudögum og Suður- nesia á föstudögum." Ölafur segir að það sem helst vanti séu fréttir. „Við höfum ekki bolmagn til þess að halda úti fréttastofu en við reynum engu að síður að fylgjast með því helsta sem er að gerast." Þess má að lokum geta að Aðalstöðin sendir út á FM 93,7 á Sauðárkróki og á FM 103,2 á Akureyri. -KK SKÓHÚSIÐ Jæja, dömur og herrar Nú er um að gera að fá sér skó fyrir árshátíðina eða þorrablótið. Hælaskór með þykkum hælum, klósetthælum, bæði háum og lágum. Takmarkað magn. Gott úrval af herraskóm. l p gggj 1 49* I “ 1 1 vr v> *49* 1 M Tilboð á hælaskóm Minnum einnig á gott verð á götuskám og kuldaskám Verð frá 1.990 SKÓHÚSIÐ-BÓNUSSKÓR Verslunarmiðstöðinni Kaupangi, sími 27019

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.