Dagur - 06.02.1992, Síða 13

Dagur - 06.02.1992, Síða 13
Fimmtudagur 6. febrúar 1992 - DAGUR - 13 Sálarrannsóknarfélagiö á Akureyri Strandgötu 37 b • P.O. Box 41 Akureyri • 96-27677 Ruby Gray miðill starfar hjá félag- inu dagana 6. feb.-23. feb. Tekið verður á móti pöntunum á einkafundi sunnudaginn 9. feb. frá kl. 17-19 í síma 27677. Skyggnilýsingarfundur verður í Lóni v/Hrísalund sunnud. 16. feb. kl. 20.30. Allir velkomnir. ER AFENGI VANDAMAL í ÞINNI FJÖLSKYLDU? AL - ANON Fyrir ættingja og vini alkóhólista. FBA - Fullorðin börn alkóhólista. í þessum samtökum getur þú: ★ Hitt aðra sem glima við sams konar vandamál. ★ Öðlast von í stað örvæntingar. ★ Bætt ástandið innan fjölskyldunnar. ★ Byggt upp sjálfstraust þitt. Fundarstaður: AA húsið, Strandgata 21, Akureyri, sími 22373. Fundir í Al-Anon deildum eru alla miðvikudaga kl. 21 og fyrsta laugardag hvers mánaðar kl.14. FBA, Fullorðin börn alkóhólista, halda fundi á þriðjudagskvöldum kl. 21. Nýtt fólk bobib velkomib. Frá Guðspekifélaginu á Akureyri. Aðalfundur verður hald- inn í Guðspekifélaginu á Akureyri sunnudaginn 9. febrúar kl. 16.00 í húsi félagsins, Glerárgötu 32, 4. hæð, (gengið inn að austan). Aðalfundarstörf. Erindi. Kaffi kr. 200. Öllum heimill aðgangur. Stjórnin. Hjálpræðisherinn. Flóamarkaður föstud. 7. febr. kl. 10-12 og 14-17. Komið og gerið góð kaup. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími á Akureyri á fimmtudags- kvöldum frá kl. 21.00-23.00. Síminn er 27611. Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið á sunnudögum kl. 13-16. Safnahúsið Hvoll Dalvík. Opið sunnudaga frá kl. 14-17. Minjasafnið á Akureyri. Aðalstræti 58, sími 24162. Opið sunnudaga frá kl. 14-16. Akureyrarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag fimnitudag kl. 17.15 í Akureyrar- kirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Minningarkort Björgunarsveitar- innar Ægis, Grenivík, fást í Bókvali, Útibúi KEA, Grenivík og hjá Pétri Axelssyni, Grenimel, Grenivík. Minningarsjóður Þórarins Björns- sonar. Minningarspjöld fást í Bókvali og á skrifstofu Menntaskólans. Minningarspjöld Styrktarsjóðs Kristnesspítala fást í Bókvali og á skrifstofu Kristnesspítala. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókaliúð Jónasar. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Skarðshlíð 16 a, Rammagerðinni Langholti 13, Judith, Langholti 14, í skóbúð M.H. Lyngdal, Sunnuhlíð, versluninni Bókval, Bókabúð Jónasar, Akri Kaupangi, Blómahús- inu, Glerárgötu og hjá kirkjuverði Glerárkirkju. Minningarspjöld Zontaklúbbs Akureyrar (Eyjusjóður), fást hjá: Hannyrðaverslun Önnu Maríu og í Blómabúðinni Akri. Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól- borgar, selur minningarspjöld til stuðnings málefna þroskaheftra. Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og Blómahúsinu við Glerárgötu. Minningarspjöld Náttúrulækninga- félagsins á Akureyri fást í Bókvali, Amaró og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9, Dvalarheimilinu Hlíð og Dvalar- heimilinu Skjaldarvík. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyri: Blóma- búðinni Akur, Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhltð og á skrifstofunni Glerárgötu 36, 3. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur Kálfs- skinni; Ólafsfirði: Apótekinu; Grenivík: Margréti S. Jóhannsdótt- ur Hagamel. Síminn á skrifstofunni er 27077. Minningarkort Hjarta- og æðavernd- arfélags Akureyrar og nágrennis fást í Bókabúð Jónasar, Bókvali og Möppudýrinu, Sunnuhlíð. Minningarkort Hjálparsveitar skáta Akureyri fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteindóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2 g, sími 21194 og Brynhildi Friðbjarn- ardóttur, Túngötu 13 e, Grenivík, sími 33227. Minningarkort S.Í.B.S. eru seld umboði Vöruhappdrættis S.Í.B.S., Strandgötu 17, Akureyri. Minningarkort D.A.S. eru seld í umboði D.A.S. í Strandgötu 17, Akureyri. Minningarkort Líknarsjóðs Arnar- neshrepps fást á eftirtöldum stöð- um: Brynhildur Hermannsdóttir, Hofi, sími 21950. Berta Bruwik, Hjalteyr- arskóla, sími 25095. Jósafína Stefánsdóttir, Grundar- gerði 8a, sími 24963. Minningaspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá: Pedró- myndum, Hafnarstræti 98, Hönnu Stefánsdóttur, Víðilundi 24 og Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17. Norðurland: Tónleikar Margrétar Bóas- dóttur með Tríói Reykjavíkur Tríó Reykjavíkur og Margrét Bóasdóttir, sópransöngkona, halda tvenna tónleika á Norður- Iandi um komandi helgi. Mar- grét hefur áður starfað með tríóinu því hún var gestur þess á tónleikum í Hafnarborg í Hafn- arfirði sl. vor þar sem þau fluttu 7 rómönsur eftir rússneska tón- skáldið Dmitri Sjostakóvitsj, og var þetta frumflutningur verks- ins á íslandi. Tónleikar verða á laugardag- inn í Safnahúsinu á Húsavík og hefjast þeir kl. 16. Á sunnudag verða síðan tónleikar í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju og hefj- ast þeir kl. 17. Rómönsurnar 7 verða einnig á efnisskránni á tónleikunum nú ásamt tríói eftir Þorkel Sigur- björnsson sem ber heitið „þrjú andlit í látbragðsleik" og tríói efti Franz Schubert. Stefán Tryggvi Brynjarsson. Fyrirtækjakeppni í karaoke Á fimmtudaginn í síðustu viku hófst í Kjallaranum fyrirtækja- keppni í karaoke og verður hún næstu fimm fimmtudagskvöld. Tveir keppendur komast áfram í úrslitakeppni sem haldin verður föstudagskvöldið 13. mars. Tíu fyrirtæki sendu fulltrúa sína í keppnina sl. fimmtudag og urðu sigurvegararnir Stefán Tryggvi Brynjarsson sem var full- trúi Þórshamars - Vörubíladeild- ar og Júlíus Guðmundsson sem keppti fyrir KEA Sunnuhlíð. Stórglæsileg verðlaun eru í boði fyrir sigur í keppninni. Utan- landsferð fyrir tvo og kvöldverð- ur í Sjallanum fyrir 20 manns. Þá eru verðlaun fyrir annað og þriðja sæti. í kvöld verður önnur umferð keppninnar og fer skrán- ing fram í Kjallaranum eftir kl. 18.00. Til leigu 25 m2 herbergi á annarri hæð í Oddeyrar- skála. Hentar undir skrifstofuhald, eða aðra skylda starf- semi. Upplýsingar í síma 96-24131. EIMSKIP é «1 Krabbameinsfélagið Aðalfundur á Dalvík Aðalfundur Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis verður haldinn á Dalvík fimmtudaginn 13. febrúar 1992 kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Fræðsluerindi um krabbamein hjá karlmönnum sem hefst kl. 21.00. Fyrirlesarar verða: Halldóra Bjarnadóttir, hjúkrunar- fræðingur; Nicholas J. Cariglia, læknir; Þórir Þórisson, læknir. Aðalfundur er öllum opinn en við hvetjum þó karlmenn sérstaklega til að mæta á fyrir- lesturinn. Stjórnin. Óskum að ráða barþjóna (hiutastorf) Yngri en 20 ára koma ekki til greina. Uppl. veittar á staðnum milli kl. 13-15 laugard. Faðir okkar, RUNÓLFUR JÓNSSON, frá Litla-Sandfelli, Langholti 17, Akureyri, verður jarðsunginn frá Glerárkirkju, föstudaginn 7. febrúar kl. 13.30. Kristbjörg Runólfsdóttir, Björgvin Runólfsson, Kjartan Runólfsson, Ingibjörg Runólfsdóttir, Sigurður Runólfsson, Arný Runólfsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð og kveðjur við andlát og jarðariör móður okkar, GUÐRÚNAR JÓNASDÓTTUR, Garðarsbraut 31, Húsavík. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.