Dagur - 19.02.1992, Blaðsíða 1

Dagur - 19.02.1992, Blaðsíða 1
'5. árgangur Akureyri, miðvik.udagur 19. febrúar 1992 34. tölublað Vel 1 fo ■| klæddur tum frá bernharot lerrabudin 1 HAFNARSTRÆTI92 ■ 602 AKUREYRI SÍMI96-26708 BOX 397 Skíðafélag Dalvíkur: Tekjuáætlanir út um þúfur í snjóleysinu Hugað að kœnunni. Golli Formaður Starfsmannafélags Akureyrarbæjar um stöðu samningaviðræðna: Það þorir enginn að ríða á vaðið Jón Halldórsson, eigandi verslunarinnar Sportvík á Dal- vík og einn félaga Skíðafélags Dalvíkur, segir að snjóleysi í vetur setji félagið í þrönga stöðu þar sem tekjur hafi brugðist í vetur og félagið þurfi að standa undir skuldbinding- ÓlafsQörður: íþróttahúsið aðalverkeftiið Bygging nýs íþróttahúss er langstærsta verkefnið hjá Ólafsfjarðarbæ á yfirstandandi ári samkvæmt fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Ólafsfjarðar, sem tekin var til fyrri umræðu í bæjarstjórn Ólafsfjarðar í gær. Tekjur bæjarsjóðs á þessu ári eru áætlaðar um 141 milljón króna. íþrótta- og æskulýðsmál taka bróðurpart framkvæmdafjár bæjarins á þessu ári. Til þess liðar verður varið um 50 milljónum króna. Óskar Þór Sigurbjörnsson, forseti bæjarstjórnar, segir að góð samstaða sé um það í bæjar- stjórn að leggja allt kapp á bygg- ingu íþróttahússins og önnur verkefni víki á meðan. Gert er ráð fyrir að bjóða út ýmsa verk- þætti hússins innan fárra vikna og framkvæmdir hefjist strax og veður leyfi. Óskar segir að stefnt sé að því að gera húsið fokhelt á þessu ári og árið 1993 verði einnig varið hárri upphæð til byggingar hússins þannig að hægt verði að taka það í notkun sem fyrst. íþróttafélagið Leiftur bygg- ir íþróttahúsið í samvinnu við Ólafsfjarðarbæ. Óskar nefnir einnig að tölu- verðir fjármunir verði lagðir í að bæta tækjabúnað slökkviliðsins og til gatnagerðar við Túngötu. Óskar segir að með byggingu íþróttahússins auki bærinn skuldir, en á undanförnum árum hafi skuldir bæjarsjóðs verið lækkaðar nokkuð með þessa framkvæmd í huga. óþh Á síðasta ári létust 27 manns í umferðarslysum á íslandi. Þetta er yfir meðaltali síðustu ára sem er 24. Yngsta barnið sem lét lífið í umferðarslysi á síðasta ári var aðeins fjögurra ára. Af þeim 27 sem létust voru flestir ökumenn bifreiða, eða 10. Fimm voru farþegar í aftursæt- um, fimm voru fótgangandi veg- farendur og 3 farþegar í framsæt- um af nýju húsi við skíðasvæð- ið sem tekið var í notkun á dögunum. Þetta er þriðja árið í röð sem skíðasvæðið er opnað seint og segir Jón að áhrifin af þessu kunni að koma fram seinna því illa gangi í þessu árferði að ná til yngsta barn- anna. Snjóleysið komi því nið- ur á uppbyggingarstarfinu. Jón segir að venjulega fái Skíðafélagið stóran hluta tekna sinna í byrjun vertíðar með sölu árskorta en eðlilega hafi sú sala engin verið enn. „Síðan eru ýms- ir tekjuliðir sem detta niður þeg- ar skíðasvæðið kemst ekki í notkun,“ sagði Jón og bætti við að nú þegar hafi fallið niður fyrir- huguð mót á svæðinu. Nýbygg- ingin hvílir nú á félaginu og segir hann að allar kostnaðaráætlanir hafi staðist en hins vegar séu greiðsluáætlanir nú þegar byrjað- ar að raskast vegna tekjuleysisins í vetur. Skíðasvæðið í Böggvisstaða- fjalli var opnað 7. mars í fyrra og því getur opnun enn orðið fyrr á ferðinni í ár. Jón segir þó ástand- ið hafa verið betra að því leyti í fyrra að keppnisfólkið hafi lengi vel getað notast við einn skafl en því sé ekki til að dreifa í ár. Sem kunnugt er er fyrirhugað að halda skíðalandsmót á Dalvík og Ólafsfirði í byrjun apríl og undir- búningi fyrir það er haldið áfram, enda hálfur annar mánuður enn til stefnu. JÓH Framkvæmdastjórn Verka- mannasambands íslands er í fundaherferð um landið þessa viku til að kanna hugi fólks í stjórnum og trúnaðarmanna- ráðum félaga innan Verka- mannasambandsins til stöðunn- um bifreiða. Þá var 1 hinna látnu farþegi á bifhjóli og 3 ökumenn bifhjóla. Átta hinna látnu létust í umferðinni í Reykjavík, fjögur banaslys urðu í Hafnarfirði, eitt í Kjósarsýslu, tvö í Gullbringu- sýslu, eitt á Akranesi, eitt í Borg- arfirði, þrír létust í umferðinni í ísafjarðarsýslu, tveir í Húna- vatnssýslu, einn í Skagafjarðar- sýslu, einn í Norður-Múlasýslu og þrír í Árnessýslu. JÓH Á fundi bæjarstjórnar Akur- eyrar í gær var rætt um bréf sem bæjarfulltrúum hefur borist, undirritað af þorra starfsmanna Akureyrarbæjar, þar sem skorað er á bæjarfull- trúa að beita sér fyrir því að þegar verði gengið til kjara- samninga við bæjarstarfs- menn. Björn Jósef Arnviðarson (D), formaður Launanefndar sveitar- félaga, upplýsti að viðræður væru hafnar við viðræðunefnd Sam- Snæbjörnsson ar í kjarasamningunum. Björn Snæbjörnsson, varaformaður Einingar, sem jafnframt á sæti í framkvæmdastjórn Verka- mannasambandsins og Þórir Daníelsson, framkvæmda- stjóri Verkamannasambands- ins, héldu fund á Húsavík síð- degis I gær. Fundinum var ekki lokið er blaðið fór í prentun, en hann sátu stjórnir og trún- aðarmannaráð verkalýðsfélag- anna á Húsavík, Raufarhöfn og Þórshöfn. Á mánudagskvöld var fundur með trúnaðarmannaráði og stjórn Einingar og trúnaðarmannaráð- um og stjórnum deilda Einingar í Eyjafirði. Um 50 manns mættu á fundinn. „í dag er í rauninni pattstaða í samningamálunum, og við erum að spyrja fólkið hvað það vilji gera í þessari stöðu. Svörin sem við fengum á Akur- eyri voru þau, að menn eru ekki tilbúnir að gefast upp og vilja fara að þrýsta á,“ sagði Björn Snæbjörnsson, aðspurður um niðurstöðu fundarins á Akureyri. IM flots, samstarfsnefndar starfs- manna sveitarfélaganna, og í síð- ustu viku hefði m.a. verið farið yfir starfsmatsmálin, sem hefði verið mjög tímafrekt. Jóhanna Júlíusdóttir, formað- ur Starfsmannafélags Akureyrar- bæjar, segir að umrætt bréf hafi greinilega hreyft við mönnum, enda veiti ekki af. Ekkert gerist í sjálfum kjaraviðræðunum, sem Hótel Stefanía á Akureyri verður auglýst til sölu. Snorri Tómasson, framkvæmdastjóri Ferðamálasjóðs, sem á 65% í hótelinu, segir að samkomulag sé um að núverandi rekstrar- aðili hafi hótelið til umráða til næstu mánaðamóta, en eftir það verði það auglýst til sölu. Eins og Dagur skýrði frá sl. laugardag féllst bæjarfógeta- embættið á Akureyri á beiðni lögmanns Ferðamálasjóðs og Byggðasjóðs, sem leystu til sín húseign Hótels Stefaníu á nauð- ungaruppboði 2. október sl., að bera Ingunni Árnadóttur, hótel- stýru, út úr hótelinu hið fyrsta. Snorri Tómasson segir að gert Bæjaryfirvöldum á Akureyri hefur nýverið borist bréf þar sem viðruð er sú hugmynd að taka upp vinabæjatengsl Akur- eyrar og Kaunas í Litháen. Þetta erindi hefur ekki verið formlega tekið fyrir enn. Tengsl eru þegar að myndast við Kaunas því aðstoðarrektor Háskólans í Kaunas, Dr. Kestut- is Krishchauna, heimsækir Akur- eyri í dag, þar sem hann skoðar sé með öllu óviðunandi. Jóhanna segir að starfsmenn Akureyrar- bæjar vilji semja beint við bæinn, en Akureyrarbær hafi kosið að afhenda Launanefnd sveitar- félaga samningsumboðið. „Pað stendur ekki á okkur að semja við Akureyrarbæ. En það er mergurinn málsins að það þorir enginn að ríða á vaðið,“ sagði Jóhanna. óþh hafi verið samkomulag um að núverandi rekstraraðili hótelsins hafi hótelið til umráða til næstu mánaðamóta, en eftir það verði það auglýst til sölu. Ferðamálasjóður á 65% í hús- eign Hótels Stefaníu, en Byggða- sjóður 35%. Snorri segir að þessir sjóðir hafi ekki að markmiði að reka hótelið og því verði það auglýst til sölu. Aðspurður sagði Snorri að sjóðirnir gerðu sig ánægða með að fá um 60 milljón- ir króna fyrir fasteignina og lausa- muni, en hann sagðist gera ráð fyrir að leitað yrði eftir kaupum á þeim af þrotabúi Hótels Stefaníu hf. Ferðamálasjóður og Byggða- sjóður leystu þessa húseign til sín fyrir 54 milljónir króna. óþh fyrirtæki og heldur fyrirlestur. Hann mun halda fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri kl. 16 þar sem hann fjallar um Litháen og þróunina í fyrrverandi Sovét- lýðveldum en á undan mun hann heimsækja Slippstöðina, Útgerð- arfélag Akureyringa og Niður- suðuverksmiðju K. Jónssonar Bæjarstjórn mun síðan efna til kvöldverðar fyrir Dr. Kestutis í kvöld. JÓH Banaslys í umferðinni: Flestir hinna látnu ökumenn bifreiða Fundaherferð Verkamannasambands íslands: Menn eru ekki til- búnir að gefast upp - segir Björn Hótel Stefanía selt Vinabæjatengsl Akureyrar við Kaunas í litháen?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.