Dagur - 19.02.1992, Blaðsíða 8

Dagur - 19.02.1992, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 19. febrúar 1992 Tíu litlir negrastrákar eftir Agötu Christie. Frumsýning 20. febrúar kl. 20.30. Önnur sýning laugardaginn 22. febrúar kl. 16.00, uppselt. Þriðja sýning fimmtudaginn 27. febrúar kl. 20.30. Miðasala í Dynheimum, sími 22710, milli kl. 17og 19. Til sölu Land Rover árg. 1975, diesel m/mæli. Góð nagladekk. Góð kjör. Uppl. í símum 21213 á daginn og 23092 eftir kl. 19. Toyota Land-Cruiser diesel, lengri gerðin, árg. ’86, til sölu. Vel með farinn og góður bíll. Upplýsingar í síma (96-)81290. Til sölu Lada 2105,1300 árg. ’87. Hvít að lit. Sumardekk fylgja. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24435 eftir kl. 17.00. Til sölu eftirtaldir bílar á góðum kjörum. Daihatsu Charm. árg. 1983, Suzuki Fox, árg 1988, Nissan Sunny 4x4, árg. 1987, Nissan Sunny sedan, árg. 1988, MMC Pajero T. L. árg. 1989, Subaru J-10, árg. 1986, Toyota Cressida, árg. 1981, Toyota Ther. 4x4, árg. 1987, Subaru st. b, árg 1986, Subaru st. AT, árg 1987, Subaru st. AT, árg. 1988, Subaru st. b, árg. 1988. Upplýsingar veittar á Bifreiðaverk- stæði Sigurðar Valdimarssonar, Óseyri 5, sími 22520 og eftir kl. 19 og um helgar í síma 21765. Vinafélagið á Akureyri heldur opinn fund miðvikudaginn 19. feb. kl. 20.30. Allir velkomnir. Ath. gengið inn um kapelludyr. Úrvals píanó og flyglar Píanóstillingar og viðgerðir: ísólfur Pálmarsson Vesturgötu 17 • Sími 91-11980 Söluumbob: Húsgagnaverslunin Augsýn Gengið Gengisskráning nr. 32 17. febrúar 1992 Kaup Sala Tollg. Dollari 58,810 58,970 56,100 Sterl.p. 103,429 103,711 103,767 Kan. dollari 49,377 49,511 49,631 Dónsk kr. 9,2556 9,2808 9,3146 Norskkr. 9,1490 9,1739 9,2113 Sænskkr. 09,8824 09,9093 9,9435 Fi. mark 13,1302 13,1659 13,2724 Fr.franki 10,5366 10,5653 10,6012 Belg.franki 1,7410 1,7457 1,7532 Sv.franki 39,7768 39,8850 41,6564 Holl. gyllini 31,8581 31,9447 32,0684 Þýsktmark 35,8324 35,9299 36,0982 ít. Ilra 0,04781 0,04794 0,04810 Aust. sch. 5,0929 5,1067 5,1325 Port.escudo 0,4166 0,4178 0,4195 Spá. peseti 0,5720 0,5736 0,5736 Jap.yen 0,46107 0,46233 0,46339 Irsktpund 95,787 96,047 96,344 SDR 81,3613 81,5026 81,2279 ECU.evr.m. 73,4243 73,6240 73,7492 Þorrablót. Styrktarfélag vangefinna heldur þorrablót laugardaginn 22. febrúar að Félagsmiðstöð Lundarskóla. Borðhald hefst kl. 18.00. Allir þroskaheftir velkomnir. Stjórnin. 18 ára strákur óskar eftir vinnu í sveit. Er vanur. Upplýsingar í síma 24823. Góðir Akureyringar! Sá sem fann myndavélaþrífót sl. laugardag á bryggjunni við skála Rfkisskips, góðfúslegaskilið honum til lögreglunnar á Akureyri. Fundarlaun. Óska eftir lítilli, ódýrri íbúð á leigu. Upplýsingar í síma 23838, Sigrún. Til leigu 2 forstofuherbergi á Syðri-Brekkunni. Upplýsingar í síma 22556. Range Rover, Land Cruiser '88, Rokky ’87, Bronco 74, subaru '80- '84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 '89, Bens 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 '88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia '84, Galant ’80-'84, Ch. Monsa '87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Renault 9 ’83-’89, Peogeot 205 ’87, Uno ’84-’87, Regati 85, Sunny 8343 o.m. fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja. Alhliða bókhaldsþjónusta, launa- vinnsla, vsk. uppgjör, ársuppgjör, tölvuþjónusta, aðstoð við bókhald og tölvuvinnslu, Ráð-hugbúnaður - hugbúnaðargerð. Rolf Hannén, Norðurbyggð 15, sími 27721. Ásco sf. vélsmiðja, Laufásgötu 3, hefur tekið við þeirri þjónustu á bílarafmagni sem Nýtt Norðurljós annaðist áður. Boðið verður upp á alla almenna þjónustu á rafkerfum bifreiða og vinnuvéla. Viðgerðir á störturum og altenator- um. Fullkominn prufubekkur og fjölbreytt úrval varahluta tryggja fljóta og góða þjónustu. Gerið svo vel að hafa samband! Ásco sf. vélsmiðja, Laufásgötu 3, Akureyri, sími 11092. Mikið úrval af postulíni til handmál- unar ásamt öllu sem til þarf. Merkjum einnig glös, könnur, platta, boli o.fl. fyrir félagasamtök og fyrir- tæki. Einnig minjagripaframleiðsla. Sendum um land allt. Leir og postulín, sími 91-21194. Greiðslukort. Keramikloftið, Óseyri 18, sími 11651. Óunnar keramikvörur, litir og brennsla. Innritun á námskeiðin hafin. Opið mánud.-föstud. frá kl. 13-17, laugard. frá kl. 13-16. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný simanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Tjutt & Tregi söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð. Sýningar: fö. 21. feb. kl. 20.30 T iii liníM Lcíkfelag Akureyrar lau. 22. feb. kl. 20.30 örfá sæti laus su. 23. feb. kl. 20.30 Ath! Næstsíðasta sýningarhelgi Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýning- ardaga fram að sýningu. Greiðslukortaþjónusta. Síml í miðasölu: (96)24073. Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 Ætlar þú að gerast áskrifandi? Nú eru síðustu forvöð. Láttu skrá þig f síma 24073. Tek að mér þrif í heimahúsum. Upplýsingar í síma 26697. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603._________________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. ER ÁFENGI VANDAMÁL í ÞINNI FJÖLSKYLDU? AL - ANON Fyrir ættingja og vini alkóhólista. FBA - Fullorðin börn alkóhólista. í þessum samtökum getur þú: ★ Hitt aöra sem glima við sams konar vandamál. ★ Öölast von í staö örvæntingar. ★ Bætt ástandiö innan fjölskyldunnar. ★ Byggt upp sjálfstraust þitt. Fundarstaður: AA húsið, Strandgata 21, Akureyri, sími 22373. Fundir í Al-Anon deildum eru alla miövikudaga kl. 21 og fyrsta laugardag hvers mánaöar kl.14. FBA, Fullorðin börn alkóhólista, halda fundi á þriðjudagskvöldum kl. 21. Nýtt fólk boðið velkomið. A □ RÚN 59922196=3 I.O.O.F. 2=17322181/2E9. 0 I.O.O.F. Ob. 2=1732198'/2 =ER. Hjálpræðisherinn. p| Miðvikudag 19. feb. kl. 17.00 Fundur fyrir 7-12 Kl. 20.00 Bæn. Fimmtudag 20. feb. kl. 20.00 Biblía og bæn. Föstudag 21. feb. kl. 20.00 Bæn. Kl. 20.00 Æskulýður. Laugard. 22. feb. kl. 20.00 Bæn. 3 HVÍTASUNIIUHIRKJArt v/skardshlíd Miðvikudag kl. 20.30, biblíulestur. Allir eru hjartanlega velkomnir. §8^11:1^^01(1 Sjálfsbjargar. Spilum félagsvist í Sam- komusal í Dvalarheimil- inu Hlíð fimmtudaginn 20. febrúar kl. 20.00. Mætum stundvíslega. Góð verðlaun! Spilanefnd Sjálfsbjargar. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími á Ak- ureyri á fimmtudagskvöldum frá kl. 21.00-23.00. Sfminn er 27611. Opið hús fyrir aldraða verður í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtu- dag kl. 15-17. Allir velkomnir. Glerárkirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta í dag mið- vikudag kl. 18.15. Allir velkomnir. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. BORGARBÍÓ S 23500 BiltMURRAV RICHASD PRLVFCíSS BORGARBÍÓ Salur A Miðvikudagur Kl. 9.00 Hot shots Kl. 11.00 Hasar í Harlem Salur B Miðvikudagur Kl. 9.05 Hvað með BOB Kl. 11.05 Hvað með BOB Smáauglýsingar Dags Ódýrar og áhrifarikar ÍMIW auglýsingar ® 96-24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.