Dagur - 07.03.1992, Blaðsíða 7
Laugardagur 7. mars 1992 - DAGUR - 7
Fréttir
Búið að staðfesta reglu-
gerð um hreindýraveiðar
Hinn 30. aprfl 1991 voru í
Umhverfisráðuneytinu stað-
festar reglur um hreindýraráð.
Fljótlega kom í Ijós, að mjög
naumur tími væri til að koma
þeim í framkvæmd á því ári.
Auk þess bárust ráðuncytinu
ýmsar athugasemdir við regl-
urnar. Því var ákveðið að
endurskoða þær. Þeirri endur-
skoðun er nú lokið og hinn 21.
febrúar sl. voru nýjar reglur
um hreindýraveiðar staðfestar
í ráðuneytinu.
Með reglunum eru gerðar veiga-
miklar breytingar á framkvæmd
hreindýraveiða og stjórn hrein-
dýrastofnsins. Reglurnar eiga að
tryggja tilvist lífvænlegs hrein-
dýrstofns á íslandi, hámarksnytj-
ar, fjármuni til rannsókna á stærð
og viðgangi og rétt almennings til
veiða.
Veigamestu breytingarnar frá
fyrri reglum um hreindýraveiðar
felast í skiptingu veiðiheimilda
milli útbreiðslusvæða hjarða í
stað skiptingar milli sveitarfélaga
og sölu veiðileyfa til þeirra sem
sannað geta hæfni sína til hrein-
dýraveiða. Þá eru ákvæði unt
stofnun sérstaks hreindýraráðs
sem hefur m.a. umsjón með sölu
veiðileyfa.
Umhverfisráðherra ákveður
árlega, að fengnum tillögum
veiðistjóra og hreindýraráðs, hve
mörg dýr skuli heimilt að veiða
úr hverri hjörð. Hreindýraráð
skiptir arði milli sveitarfélaga og í
samræmi við ágang af völdum
dýrum. Arðurinn er í formi veiði-
heimilda sem úthlutað er fyrir
upphaf veiðitíma. Sveitarstjórn
sem í hlut á hefur þá um þrjá
kosti að velja. í fyrsta lagi getur
hún ráðið eftirlitsmann til þess að
veiða hreindýr skv. úthlutuðum
heimildum. í öðru lagi getur hún
skipt veiðiheimildum milli íbúa
sveitarfélagsins sem þá mega
veiða umrædd dýr í fylgd eftirlits-
manns ef þeir geta sannað hæfni
til hreindýraveiða. í þriðja lagi
getur sveitastjórn valið þann kost
að afhenda hreindýraráði veiði-
heimildir sínar sem síðan selur
Grásleppuvertíðin hefst 20. mars:
Heldur skárra verð fyrir
hrognin en í fwra
„Karlarnir eru farnir aö fá
rauðmaga, en grásleppuvertíð-
in er ekki hafin. Hún hefst á
svæðinu frá Skagatá austurum
að Hvítingum þann 20. mars,“
sagði Örn Pálsson, formaður
Landssambands smábátaeig-
enda, er Dagur ræddi við hann
um grásleppuveiðar fyrr og nú.
Örn sagði að misjafnt sé hve-
nær veiðisvæðin komi inn. Þann-
ig hefst grásleppuveiðin á norð-
austursvæðinu fyrst, sem fyrr er
greint. Þann 1. apríl hefst grá-
Skoðanakönnun
Umferðarráðs:
Háar sektir
fyrir að
aka yfir
á rauðu
Miðað við nýlega skoðana-
könnun Umferðarráðs eru um
30% landsmanna fylgjandi því
að ökumenn sem aka yfir á
rauðu Ijósi verði sektaðir um
5-10.000 kr. Minnstur stuðn-
ingur var í könnuninni við að
hafa sekt fyrir brotið innan við
5.000 kr. en taka verður tillit
til þess að hátt hlutfall, eða
26%, hafði ekki skoðun á mál-
inu.
Yfir 20% þeirra sem spurðir
voru vildu að sekt fyrir að keyra
yfir gatnamót á rauðu ljósi yrði
10-15.000 kr. en 12% vildu að
sektin yrði yfir 15.000 kr.
Ef litið er á niðurstöður
könnunarinnar þegar svarendum
hefur verið skipt upp í flokka eft-
ir aldri kemur í ljós að yngstu
ökumennirnir, þ.e. 18-29 ára, eru
frekast fylgjandi sektum á bilinu
5-10.000. I aldursflokknum 50-67
ára reyndist mestur stuðningur
við sektir á bilinu 10-15.000.
JÓH
sleppuvertíðin á svæðinu frá
Horni að Skagatá og á svæðinu
suðurum frá Horni að Hvítingum
20. apríl.
„í fyrra var léleg vertíð og
færri kaupendur fengu hrogn en
vildu. Verðið var ekki hátt en er
heldur skárra í ár. Grásleppu-
karlarnir hafa staðið betur saman
sem gerir gæfumuninn. Fastir
kaupendur hafa gert samninga og
nú er að sjá hvernig tekst til með
veiðarnar. Við verðum að vona
að vertíðin geri sig vel og að við
náum að svara eftirspurn,“ segir
Örn Pálsson. ój
Harmonikuunnendur
við EyjaQörð:
Árshátíð um
næstu helgi
Árshátíð Félags harmoniku-
unnenda við Eyjafjörð verður
haldin í Lóni laugardaginn 14.
mars næstkomandi og hefst með
borðhaldi kl. 20. Húsið verður
opnað kl. 19.
Heiðursgestir verða Sigurður
Hallmarsson og Jón Hrólfsson.
Einnig leikur stórsveit félagsins.
Svanhildur Leósdóttir fer með
gamanmál og ýmis skemmtiatriði
verða á dagskrá.
Miðasala verður í Lóni fimmtu-
daginn 12. mars kl. 18-20 en nán-
ari upplýsingar má fá hjá Þórdísi
(23732) og Filippíu (25534).
þær hæfum veiðimönnum. Ef
íbúi, sem sveitastjórn hefur út-
hlutað veiðiheimildum getur ekki
eða vill ekki notfæra rétt sinn til
að veiða hreindýr sjálfur getur
hann falið sveitarstjórn að
afhenda hreindýraráði veiðileyfið
sem síðan selur það hæfum veiði-
manni en íbúinn hlýtur þá arð af
sölunni.
Á það skal bent hér að sér-
prentun af reglugerð um hrein-
dýraveiðar er fáanleg í Umhverf-
isráðuneytinu. ój
AKKUR SF.
Tækniþjónusta
Eiríkur Rósberg, rafm.tæknifr. F.T.F.Í.,
Glerárgötu 28, 4. hæð, sími 96-11761.
Hönnun - Ráðgjöf.
Hönnun raflagna, gerð útboðsgagna,
útreikn. tilboð.
Raftækniþjónusta til skipa og skipaútgerða ásamt
innkaupum og innkauparáðgjöf.
Hvar á að gista í Reykjavík ?
Auðvitað á
/ Þar er stutt I verslanir og þjónustu
/ Þar eru einhver stærstu herbergi sem
þekkjast í hótelum
/ Þar eru stór baðherbergi, bæði með
sturtu og baðkeri
j Þar eru rúmin stærst og breiðust
j Þar eru herbergin hönnuð fyrir fjölskyldufólk
/ Þar er ekkert aukagjald fyrir börnin
j Þar þarf ekki að rýma herbergin á hádegi
á sunnudögum
/ Þar starfar fagfólk á öllum sviðum þjónustunnar
og tekur vel á móti þér
/ Þar eru gæðin og kröfurnar samkvæmt
alþjóðlegum staðli stærstu hótelkeðju heims
/ Þar er barnagæsla ef óskað er
/ Þaðan er stutt í Laugardalinn með ókeypis
aðgangi að sundlauginni, húsdýragarðinum
og skautasvellinu
Eins manns herbergi kr. 3.400.-
Tveggja manna herbergi kr. 4.700.-
Morgunverður innifalinn í verði.
Það er engin spurning!
■\4otulau
Sigtúni 38, sími 91-689000 Fax: 91-680675
íslenskt hótel með alþjóðlegan blæ
VERTU MEÐ I HAPPALEIK
HOLIDAY INN OG BYLGJUNNAR
Happaleikur Holiday Inn
Glæsilegur vinningur: Helgarferð til Reykjavikur fyrir alla fjölskylduna, - flug, bíll, gisting,
veislumatur! Holiday Inn, Bllaleiga Akureyrar og íslandsflug bjóða vinningshöfum í helgarferð til
Reykjavlkur, - gistingu á Holiday Inn fyrir alla Qölskylduna, máltlð á Setrinu og bílaleigubíl meðan dvalið er I
höfuðborginni. Það eina sem þarf að gera er að svara þessum spurningum (krossið við réttu svörin) og
senda til Bylgjunn ar, Lynghálsi 5, II0 Reykjavík, merkt "Happaleikur Holiday Inn".
Dregið verður 31. mars í beinni útsendingu á Bylgjunni .
1. Hjón með tvö börn gista á Holiday Inn
eina helgi. Hvað kostar gistingin fyrir börnin?
□ 0 krónur
□ 1.525 krónur
□ 3.250 krónur
Sendandi:--------------------------------
2. Þeir sem gista á Holiday Inn njóta sérstakra
kjara þegar joeir fara í Laugardalslaugina,
húsdýragarðinn eða á skautasvellið. Þeir...
□ fá afslátt
□ fá ókeypis inn
□ purfa að borga meira en aðrir
Heimilisfang:
Póstnr. -------
Sími:----------
■HofoÁau
NÝR DAGUR AUGLÝSINGASTOFA