Dagur - 07.03.1992, Blaðsíða 21
Laugardagur 7. mars 1992 - DAGUR - 21
Dagskrá FJÖLMIÐLA
kom út árið 1988 var hún 16
vikur á metsölulista New
York Times og olli miklu
fjaðrafoki á meðal þotuliðs-
ins þar í borg.
Aðalhlutverk: Ben Gazzara,
Connie Sellecca, Eva Marie
Saint, Dennis Farina, Robert
Desidero og Jean Simmons.
Seinni hluti er á dagskrá nk.
þriðjudagskvöld.
22.45 Arsenio Hall.
23.30 Ástarpungurinn.
(The Woo Woo Kid)
Bráðskemmtileg mynd
byggð á sönnum atburðum
um fjórtán ára strák sem
heillar giftar konur upp úr
skónum og á með þeim
ástarfundi.
Aðalhlutverk: Patrick
Dempsey, Talia Balsam og
Beverly D'Angelo.
01.05 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 9. mars
16.45 Nágrannar.
17.30 Litli folinn og félagar.
17.40 Besta bókin.
18.00 Hetjur himingeimsins.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19:19.
20.10 ítalski boltinn.
Mörk vikunnar.
20.30 Systurnar.
21.20 Med oddi og egg.
(GBH)
Annar hluti.
22.45 Booker.
23.35 Konur á barmi tauga-
áfalls.
(Women on the Verge of a
Nervous Breakdown.)
Litrík og skemmtilega
mannleg gamanmynd sem
segir frá viðbrögðum leik-
konu nokkurrar þegar elsk-
hugi hennar yfirgefur hana
fyrir annað viðhald.
Aðalhlutverk: Carmen
Maura, Antonio Banderas
og Julieta Serrano.
01.00 Dagskrárlok.
Rás 1
Laugardagur 7. mars
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fróttir.
07.03 Músík að morgni dags.
Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
08.00 Fréttir.
08.15 Veðurfregnir.
08.20 Söngvaþing.
09.00 Fróttir.
09.03 Frost og funi.
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál.
10.40 Fágæti.
11.00 í vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
13.00 Yfir Esjuna.
15.00 Tónmenntir - Mezzo-
forte.
16.00 Fróttir.
16.05 íslenskt mál.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barn-
anna: „Hræðilega fjöl-
skyldan" eftir Gunillu
Boethius.
Fimmti og lokaþáttur.
17.00 Leslampinn.
18.00 Stólfjaðrir.
18.35 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur.
20.10 Grúsk.
Umsjón: Kristján Jóhann
Jónsson.
21.00 Saumastofugleði.
22.00 Fróttir • Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Sr. Bolh Gústavsson les 18.
sálm.
22.30 Skemmtisa^a Séní,
smásaga eftir Asa í bæ.
23.00 Laugardagsflétta.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rásl
Sunnudagur 8. mars
HELGARÚTVARP
08.00 Fróttir.
08.07 Morgunandakt.
08.15 Veðurfregnir.
08.20 Kirkjutónlist.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónleikur.
Tónlistarstund barnanna.
10.00 Fróttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Uglan hennar Mínervu.
Umsjón: Arthúr Björgvin
BoUason.
11.00 Messa í Neskirkju.
Prestur séra Frank M. Hall-
dórsson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar • Tónlist.
13.00 Góðvinafundur í Gerðu-
bergi.
14.00 Að taka tungumálið
alvarlega. Útvarpsþát.tur
um danska skáldið F.enny
Andersen sem m.a. er
þekktur fyrir Svantes viser.
15.00 Kammermúsík á sunnu-
degi.
16.00 Fróttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Rússland í sviðsljósinu,
leikritið „Bekkurinn" eftir
Alexander Gelman.
18.00 Tónlist.
18.30 Tónlist • Auglýsingar •
Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfróttir.
19.32 Frost og funi.
Vetrarþáttur bama.
20.30 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.10 Brot úr lífi og starfi
Fríðu Á. Sigurðardóttur.
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgun-
dagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhús-
tónlist.
23.10 Útilegumannasögur.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og
moll.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarpið á báðum
rásum til morguns.
Rás 1
Mánudagur 9. mars
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.31 Gestur á mánudegi.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 Út i náttúruna.
09.45 Segðu mér sögu.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Samfélagið.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir ■ Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn - Nytja-
skógrækt.
Umsjón: Jón Guðni Krist-
jánsson.
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan:
„Morgunn lífsins" eftir
Kristmann Guðmundsson.
14.30 Sónata fyrir pianó og
selló í e-moll eftir Johannes
Brahms.
15.00 Fréttir.
15.03 Fréttamenn Óðins.
SÍDDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Klarínettukonsert í A-
dúr, K622 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart.
17.00 Fréttir.
17.03 Byggðalínan.
18.00 Fréttir.
18.03 Stef.
18.30 Auglýsingar ■ Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Um daginn og veginn.
19.50 íslenskt mál.
20.00 Hljóðritasafnið.
21.00 Kvöldvaka.
22.00 Fréttir • Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Sr. BoUi Gústavsson les 19.
sálm.
22.30 Mannlifið.
Umsjón: Haraldur Bjarnason
(Frá EgUsstöðum).
23.10 Stundarkorn í dúr og
moll.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Laugardagur 7. mars
08.05 Laugardagsmorgunn.
Margrót Hugrún Gústavs-
dóttir býður góðan dag.
10.00 Helgarútgáfan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan.
Hvað er að gerast um helg-
ina?
13.40 Þarfaþingið.
16.05 Rokktíðindi.
17.00 Með grátt í vöngum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Vinsældalisti götunnar.
21.00 Safnskífan.
22.07 Stungið af.
24.00 Fróttir.
00.10 Vinsældalisti Rásar 2 -
Nýjasta nýtt.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
01.30 Næturtónar.
Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns.
Fréttir kl. 7,8, 9,10,12.20,16,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
02.00 Fréttir.
02.05 Næturtónar.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.)
- Næturtónar halda áfram.
Rás 2
Sunnudagur 8. mars
08.07 Vinsældalisti götunnar.
09.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
11.00 Helgarútgáfan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan
- heldur áfram.
13.00 Hringborðið.
14.00 Hvemig var á fmm-
sýningunni?
15.00 Mauraþúfan.
Lísa Páls segir íslenskar
rokkfréttir.
16.05 Söngur villiandarinnar.
17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson leikur
heimstónlist. (Frá Akureyri).
19.00 Kvöldfróttir.
19.32 Djass.
Umsjón: Vemharður Linnet.
20.30 Plötusýnið: Ný skífa.
21.00 Rokktíðindi.
22.07 Með hatt á höfði.
Þáttur um bandaríska
sveitatónlist.
23.00 Á tónleikum með NN.
Umsjón: NN.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,
22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar hljóma áfram.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar.
- hljóma fram.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Rás 2
Mánudagur 9. mars
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
- Fjármálapistill Péturs
Blöndals.
08.00 Morgunfréttir.
09.03 9-fjögur.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
- heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með máli
dagsins og landshornafrétt-
um.
- Meinhornið: Óðurinn til
gremjunnar.
18.00 Fróttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Stefán Jón Hafstein sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fróttir.
19.32 Rokkþáttur Andreu
Jónsdóttur.
21.00 Smiðjan ■ Bræðslupott-
ur.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,
10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16,
17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
(Endurtekinn þáttur.)
02.00 Fréttir.
- Þáttur Svavars heldur
áfram.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Mánudagur 9. mars
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Aðalstöðin
Laugardagur 7. mars
08.00 Aðalmálin.
Umsjón: Hrafnhildur
Halldórsdóttir.
12.00 Kolaportið.
Umsjón: Hrafnhildur
Halldórsdóttir.
13.00 Reykjavíkurrúnturinn.
Umsjón: Pétur Pétursson.
15.00 Gullöldin.
Umsjón: Berti Möller.
17.00 Bandariski sveita-
söngvalistinn.
Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir.
20.00 Gullöldin.
Umsjón: Sveinn Guðjónsson.
22.00 Slá í gegn.
Umsjón: Gylfi Þór
Þorsteinsson.
Óskalög og kveðjur í síma
626060.
03.00 Næturtónar af ýmsu
tagi fram til morguns.
Aðalstöðin
Sunnudagur 8. mars
09.00 Úr bókahillunni.
Umsjón: Guðríður Haralds-
dóttir.
10.00 Reykjavíkurrúnturinn.
Umsjón: Pétur Pétursson.
12.00 A óperusviðinu.
Umsjón: íslenska óperan.
13.00 Tveir eins. Djassþáttur.
Umsjón: Ólafur Þórðarson
og Ólafur Stephenssen.
15.00 í dægurlandi.
Umsjón: Garðar Guðmunds-
son.
17.00 í lífsins ólgu sjó.
Umsjón: Inger Anna
Aikman.
19.00 Úr heimi kvikmynd-
anna.
Umsjón: Kolbrún Bergþórs-
dóttir.
21.00 Úr bókahillunni.
Umsjón: Guðríður Haralds-
dóttir.
22.00 Ljúfir tónar fyrir
svefninn.
Aðalstöðin
Mánudagur 9. mars
07.00 Útvarp Reykjavík.
09.00 Stundargaman.
Umsjón: Þuríður Sigurðar-
dóttir.
10.00 Við vinnuna með Guð-
mundi Benediktssyni.
12.00 Fréttir og réttir.
Umsjón: Jón Ásgeirsson og
Þuríður Sigurðardóttir.
13.00 Við vinnuna.
Umsjón: Guðmundur
Benediktsson.
14.00 Svæðisútvarp.
Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir.
Norðurland/Akureyri/Sauð-
árkrókur.
15.00 í kaffi með Ólafi Þórðar-
syní.
16.00 Áútleið.
Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir.
17.00 íslendingafélagið.
Umsjón: Jón Ásgeirsson.
19.00 Lunga unga fólkslns.
Umsjón: Jóhannes
Kristjánsson.
21.00 Undir yfirborðinu.
Þáttur þar sem rædd eru þau
mál sem eru yíirleitt ekki á
yfirborðinu.
22.00 Blár mánudagur.
Umsjón: Pétur Tyrfingsson.
Iþróttaskómir
komnir
Stærðir 22-41 frá kr. 1.000,-
Stærðir 40-46 frá kr. 1.890,-
Hjólabrettaskór
frá kr. 2.150,-
Skóverslun M.H. Lyngdal
Hafnarstræti 103, sími 23399.
Sunnuhlíð, sími 26399.
Nauðungaruppboð
Laugardaginn 14. mars 1992 kl. 14.00 verður
haldið nauðungaruppboð á lausafé úr þrotabúi
Pólstjörnunnar hf., Dalvík.
Uppboðið hefst við Sandskeið 26 B, Dalvík og verð-
ur fram haldið annars staðar eftir ákvörðun upp-
boðshaldara, sem kynnt verður á uppboðsstað.
Selt verður væntanlega, að kröfu bússtjóra þrota-
búsins, lausafé sem hér greinir:
Tölva, skjár, prentari, tölvuvog, hrærivél, rafsuðu-
trans, þvottavélar, háþrýstidæla, frystigámur,
geymslugámur, vinnuborð, snyrtiborð, lifrarforsuðu-
band, færibönd í lifrarframleiðslulínu, autoklavi til að
sjóða niður dósir, Trepco áfyllingarvél, vakúmpökk-
unarvél o.fl.
Ávísanir verða ekki teknar gildar sem greiðsla nema
með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera.
Greiðslu verður krafist við hamarshögg.
Uppboðsskilmálar eru til sýnis hjá uppboðshaldara.
Bæjarfógetinn á Dalvík,
5. mars 1992.
Eyþór Þorbergsson.
Námskeið í altækri
gæðastjómun
Gæðastjórnunarfélag Norðurlands og Endurmennt-
unarnefnd Háskólans á Akureyri munu gangast
fyrir tveimur námskeiðum í altækri gæðastjórnun.
Fyrra námskeiðið verður 17.-18. mars og nefnist
Skipulagning gæðastjórnunar - Vinnunámskeið fyrir
stjórnendur. Þátttökugjald kr. 12.000.
Seinna námskeiðið verður 24.-25. mars og nefnist
Gæðastjórnun I - Upphafsnámskeið fyrir verkefna-
hópa. Þátttökugjald kr. 8.000.
Þau verða haldin á Hótel KEA og hefjast kl. 15.00
fyrri daginn og lýkur um hádegi seinni daginn.
Fyrirlesari verður Höskuldur Frímannsson MBA,
rekstrarráðgjafi.
Tekið er á móti skráningu á Rannsóknarstofnun
fiskiðnaðarins í síma 25727 og allar frekari upp-
lýsingar veittar.
Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim
sem glöddu mig með heimsóknum,
gjöfum og skeytum á 60 ára afmæli mínu
þann 28. febrúar síðastliðinn.
Lifið heil.
HREINN-GUNNARSSON,
Halldórsstöðum.