Dagur - 07.03.1992, Blaðsíða 22
Rs — Slí IQAH ~ ÓPP (■ p-iprn T ninFíhiROUBJ
22 - DAGUR - Laugardagur 7. mars 1992
Bílar til sölu
M. Benz 2228 árg. ’82, ekinn
um 200.000.
Góöur bíll meö palli, dráttar-
skífu og krana.
Toyota Pickup VSK bíll, árg.
91.
Ekinn um 23.000 km.
M. Benz jeppi, árg. '87.
Ekinn um 50.000 km.
Einnig góð vélsleðakerra fyrir
tvo sleöa, lengd 3 m.
Verö kr. 125.000.
Upplýsingar í síma
96-42200.
Kvikmyndasíða
Jón Hjdtason
Einn á fuilu, annar iðju-
laus, sá þríðji dauður
Quaid í Suspect.
Davis mun ekki leika í fleiri kvik-
myndum. Hinn 8. september síð-
astliðinn andaðist hann úr eyðni,
mun kyrrlátar þó en Rock
Hudson var eftirlátið. Davis lék í
fjölda kvikmynda en þótti erfiður
leikstjórum vegna eiturlyfja-
neyslu sinnar eins og hann viður-
kenndi í viðtali skömmu eftir að
hafa leikið í Midnight Express
(1979). Til að nefna aðra vinsæla
mynd er hann kom nálægt má
minnast á Chariots of Fire. Við
Akureyringar fengum síðast að
sjá hann í Rosalie Goes
Shopping, þýskri kvikmynd um
snjalla konu og ástríðufullan
flugmann.
er mótleikarinn faðir hans,
Martin Sheen. Hann fer á vit
framtíðarinnar í Freejack og tek-
ur Anthony Hopkins og Mick
Jagger með sér. Og einhvern
tíma á næstunni ætlar Estevez að
leika undir stjórn Diane Keaton
(á móti pabba) í þjóðfélags-
ádeilumynd, Secret Society.
A meðan þessu vindur fram í
lífi Estevez situr annar leikari,
honum ekki síðri að mínu áliti,
með hendur í kjöltu og fær ekk-
ert að gera. Sá er Dennis Quaid.
Ekki fyrir löngu síðan gekk sú til-
kynning út til fjöldans að hann
nryndi leika aðalhlutverkið í At
Play in the Fields of the Lord en
áður en við varð litið hafði Tom
Berenger krækt í hlutverkið.
Sömu sögu var að segja af
Mystery Date nema hvað þar var
það Brian McNamara sem tók
við rullunni. Varla hafði David
Lean fyrr ætlað Quaid hlutverk í
Nostromo en hann andaðist (það
er að segja Lean). Pá vissu menn
ekki betur en að Quaid myndi
verða þátttakandi í kvikmyndinni
Power of the Dog sem átti að
verða fyrsta myndin er bróðir
hans Randy leikstýrði. Sú er ekki
enn komin af skrifpúltinu. Eng-
inn veit af hverju. Síðustu fréttir
herma að Quaid muni fara með
aðalhlutverkið í Wilder Napalm
sem Glenn Gordon Caron mun
leikstýra.
En betra er að vera geltandi
hundur en dautt ljón. Robert
Þau eru undarleg örlög manna.
Sumum er hampað, verðskuldað
eða óverðskuldað, aðrir sæta
meinlegum örlögum og enn aðrir
liggja þarna einhvers staðar á
milli. Tökum Emilio Estevez sem
dæmi. Hann er á hraðri ferð upp,
upp. Nóg að gera og skríbentar
keppast við að hlaða á hann lofi.
í Never On Tuesday leikur hann
á móti bróður sínum Charlie, í
sjónvarpsmyndinni Nightbreaker
Emilio Estevez (fremstur) í Young Guns.
Viðtalstímar
bæjarfulltrúa
Mánudaginn 9. mars 1992, kl.
20-22 veröa bæjarfulltrúarnir
Heimir Ingimarsson og Jakob
Björnsson til viðtals á skrifstofu
bæjarstjóra aö Geislagötu 9, 2.
hæö.
Bæjarfulltrúarnir munu svara
símaviðtölum eftir því sem
aðstæður leyfa.
Síminn er 21000.
Kvikmyndir í burðarliðnum
Twin Peaks:
Fire walk with me
David Lynch leikstýrir eftir
handriti er hann samdi sjálfur í
samvinnu við Bob Engels. Hand-
ritið stendur í einhverju sam-
bandi við sjónvarpsþætti Lynch
en um hann mætti segja það sama
og Nóbelsskáldið okkar sagði um
Hemingway; að hann væri ríflega
ofmetinn (athugið að þetta er
ekki bein tilvitnun). Meðal
leikara eru David Bowie, Chris
Isaak og Harry Dean Stanton.
Lynch/Frost, vorið 1992.
A class act
Eitthvað kannast ég nú við sögu-
þráðinn; prinsinn og betlarinn
eða snillingurinn og þrjóturinn
skipta um hlutverk. Spurt er;
hvers er hvurs? Randy Miller
leikstýrir en af leikurum má
nefna meðal annarra Mesach
Taylor, Doug E. Doug og Pauly
Shore.
Warner Bros, sumarið 1992.
Alive
Hið umtalaða flugslys í Andes-
fjöllum upp úr 1970 er hér gert að
y
w
k j VAR Tfrl
/ r/li\ ÍVIJ 1
HJALTEYRARGATA 6
Sími 96-26525
Höfum á lager margar gerðir af flatjárni, vinkil-
járni, plötujárni, prófílrörum og vatnsrörum.
Vinkiljárn og flatjárn sandblásið og málað.
Heildsala, smásala.
Reynið viðskiptin.
Gary Cooper með Jean Arthur í
Mr. Deeds goes to town 1936.
umfjöllunarefni. Byggt er á bók
Piers Paul Reads um slysið
hörmulega þegar ungir íþrótta-
menn neyddust til að leggja sér til
munns látna félaga. Ég man það
úr frásögn blaða að þetta athæfi
þótti sérstaklega alvarlegt vegna
þess að piltarnir voru kaþólskir, í
dag get ég ómögulega áttað mig á
þessari röksemdafærslu. Leik-
stjóri myndarinnar er Frank
Marshall.
Touchstone/Paramount, síðla árs
1992.
Glengarry Glen Ross
A-ha, hér er ein á Óskarsverð-
launa-slóðum. Af hverju? Jú
leikaraliðið samanstendur af ekki
minni mönnum en A1 Pacino,
Jack Lemmon, Alec Baldwin, Ed
Harris, Alan Arkin, Jonathan
Pryce og Kevin Spacey. Leik-
stjórinn er James Foley en hand-
ritið er aðlöguð gerð íeikrits
Davids Mamet er hlaut Pulitzer-
verðlaunin á sínum tíma. Og vel
á minnst, Mamet sá sjálfur um að
skrifa kvikmyndahandritið sem
segir frá fasteignasölumönnum.
New Line, síðla árs 1992.
Mr. Deeds goes to town
Nei þetta er enginn brandari;
Zuckers-bræður, sem eru þekktir
fyrir annað en að henda pening-
um út um gluggann (gerðu
Airplane! og The Naked Gun)
ætla sér að endurvekja þessa sí-
gildu kvikmynd Franks Capra frá
1936 og haldið ykkur nú - í aðal-
hlutverkinu verður austurríska
eikartréð, - sjálfur Arnold
Schwarzenegger og leysir af
hólmi ekki minni mann en Gary
Cooper. Raunar held ég að þetta
sé ekki alveg út í hött. Ef við
þurrkum helgislepjuna er hvílir á
nafni Coopers hljótum við að
viðurkenna að Arnaldur er síst
minni leikari en hann var.
Charlie
Sir Richard Attenborough leik-
stýrir Robert Downey Jr. í þess-
ari ævisögu Charlie Chaplins.
Pað skemmir ekki fyrir að Dan
Akroyd og Kevin Kline fara þar
einnig með hlutverk. Raunar
mætti Kline vera miklu duglegri
að leika í kvikmyndum en hann
hefur verið undanfarin ár - ég
fagna honum af einlægu hjarta.
Dóttir Chaplins, Geraldine, leik-
ur ömmu sína, móður föður síns.
Carolco, 1992.