Dagur - 31.03.1992, Page 9
Þriðjudagur 31. mars 1992 - DAGUR - 9
Jón Haukur Brynjólfsson
Unglingameistaramót íslands á skíðum:
Norðlendingar heim með fjölmörg verðlaun
Unglingameistaramót íslands á | greinum 13-14 ára en í Reykja-
skíðum fór fram á ísafirði og í vík fór fram keppni í alpagrein-
Reykjavík um helgina. Á ísafirði um 15-16 ára. Norðlendingar
var keppt í skíðagöngu og alpa- | komu að venju mikið við sögu og
Hlíðarfjall:
Svigmót 7-12 ára
Um helgina fór fram svigmót
fyrir 7 tii 12 ára í Hlíðarfjalli.
Mótið var eiginlega tvískipt,
annars vegar var það Akureyr-
armót og hins vegar opið mót í
þessum aldursflokkum þar sem
nokkur hópur Húsvíkinga var
meðal þátttakenda.
Þar sem Húsvíkingarnir blönd-
uðu sér í toppbaráttuna í fjöl-
mörgum flokkum birtum við
úrslitin úr opna mótinu í dag en
úrslitin úr Akureyrarmótinu sér-
staklega seinna í vikunni.
Stúlkur 7 ára og yngri
1. Eva Ólafsdóttir, KA 46,73
2. Barbara Sirrý Jónsdóttir, Þór 55,38
3. Ingunn Lára Magnúsdóttir, KA 59,68
Piltar 7 ára og yngri
1. Siguijón Oddgeirsson, KA 1:23,67
2. Hlynur Ingólfsson, KA 1:25,54
3. Almar Erlingsson, Þór 2:00,45
Stúikur 8 ára
1. Ama Amardóttir, Þór 1:08,85
2. Erla Ómarsdóttir, KA 1:12,97
3. Hulda Margrét Óladóttir, KA 1:13,12
Piitar 8 ára
1. Jón Víðir Þorsteinsson, KA 1:08,45
2. Sigmundur Jósteinsson, H. 1:11,99.
3. Birkir Baldvinsson, KA 1:16,78
Stúlkur 9 ára
1. Hildur Jana Júlíusdóttir, KA 1:10,13
2. Ama Rut Gunnarsdóttir, KA 1:12,85
3. Ólöf Rún Valdimarsdóttir, KA 1:14,20
Piltar 9 ára
1. Gunnar Valur Gunnarss., Þór 1:06,23
2. Eiríkur Ingi Helgason, KA 1:08,13
3. Guðbjartur Benediktsson, H. 1:08,36
Stúlkur 10 ára
1. Ása Katrín Gunnlaugsd., KA 1:06,46
2. María Stefánsdóttir, KA 1:09,71
3. Helga B. Pálmadóttir, H. 1:14,20
Piltar 10 ára
1. Kristján Fr. Sigurðsson, H. 1:12,11
2. Páll Ragnar Karlsson, Þór 1:12,27
3. Guðlaugur R. Jónsson, H. 1:13,00
Stúlkur 11 ára
1. Dagný Linda Kristjánsd., KA 12:24,11
2. Rósa María Sigbjömsd., KA 1:25,56
3. Rannveig Jóhannsdóttir, KA 1:25,60
Piltar 11 ára
1. Þórarinn Jóhannsson, Þór 1:26,51
2. Heiðar Hallgrimsson, KA 1:28,85
3. Hjörtur Jónsson, KA 1:36,18
Stúlkur 12 ára
1. Halia Hafbergsdóttir, Þór 1:27,50
2. Amrún Sveinsdóttir, H. 1:29,39
3. Anna Maria Oddsdóttir, Þór 1:32,74
Piltar 12 ára
1. Óðinn Ámason, Þór 1:18,86
2. Rúnar Friðriksson, Þór 1:22,70
3. Sveinn S. Frimannsson, H. 1:31,95
Konráð Olavsson spilaði vel í síðasta leiknum og skoraði 5 mörk.
B-keppmn:
íslendingar með brons
- eftir ævintýralegan sigur á Sviss
ísiendingar tryggðu sér á nýjan
leik sæti í hópi bestu handknatt-
leiksþjóða heims þegar liðið sigr-
aði Israel 20:15 á föstudag. Á
sunnudag lék liðið síðan við Sviss
um þriðja sætið og sigraði 22:21 í
ótrúlegum leik en íslendingar
komust í fyrsta sinn yfir í leikn-
ummeð síðasta markinu.
íslendingar áttu lengi vel í
ströggli með Israelsmenn og stað-
an í hléi var 10:9. Stórgóður seinni
hálfleikur skóp hins vegar sigur
sem nægði til að tryggja liðinu 2.
sætið í riðlinum og sæti í A-keppn-
inni. Danir unnu Norðmenn en
fengu á sig tveimur fleiri mörk en
íslendingar og sátu því eftir með
sárt ennið.
Mörk fslands: Sigurður Sveinsson 4, Valdimar
Grímsson 4/3, Gunnar Gunnarsson 3, Geir
Sveinsson 3, Júlíus Jónasson 3, Kristján Arason
2, Héðinn Gilsson 1.
Dayan var markahæstur ísraelsmanna með 6
mörk.
Leikur íslands og Sviss var hinn
skrautlegasti. Svisslendingar höfðu
forystuna nánast allan leikinn,
náðu m.a. 7 marka forystu í seinni
hálfleik en með stórkostlegum
endaspretti náðu íslendingar að
jafna og vinna síðan leikinn.
Mörk Íslands: Konráð Olavsson 5/3, Oeir
Sveinsson 4, Bjarki Sigurðsson 3, Héðinn Gils-
son 3, Gunnar Gunnarsson 2, Kristján Arason 2,
Sigurður Sveinsson 1, Birgir Sigurðsson 1, Ein-
ar G. Sigurðsson 1.
Baumgartner var markahæstur Svisslendinga
með 7 mörk.
unnu fjölda verðlauna þrátt fyrir
aðrir hafi kannski blandað sér
meira í baráttuna að þessu sinni
en venjulega. Árferði hefur vald-
ið Norðlendingum erfiðleikum við
æfíngar í vetur en engu að síður
var árangurinn ágætur.
Piltar 13-14 ára svig
1. Bjarki Egilsson, I.
2. Sveinn Bjamason, H.
3. Torfi Jóhannsson, í.
Stúlkur 13-14 ára svig
1. Sigrfður B. Þorláksdóttir, í.
2. Hrefna Óladóttir, A.
3. Brynja Þorsteinsdóttir, A.
69,76
70,47
71,34
80,91
82,16
82,44
Samhliðasvig piltar 15-16 ára
f31. Sveinn Brynjólfsson, D.
2. Kristján Kristjánsson, KR.
3. Magnús M. Lárusson, A.
Samhliðasvig stúlkur 15-16 ára
1. Hildur Þorsteinsdóttir, A.
2. Sandra B. Axelsdóttir, A.
3. Theodóra Mathiesen, KR.
Ef fyrst er vikið að alpagreinun-
um þá háðu Brynja Þorsteinsdóttir
og Hrefna Óladóttir mikla keppni í
13-14 ára flokknum og hafði
Brynja betur, sigraði i stórsvigi,
alpatvíkeppni og samhliðasvigi en
Sigríður Þorláksdóttir frá ísafirði
skaut þeim báðum aftur fyrir sig í
sviginu. Sveinn Bjamason frá
Húsavík lenti í verðlaunasætum í
piltaflokknum þótt hann næði ekki
í gullverðlaun.
í flokki 15-16 ára var Sveinn
Brynjólfsson frá Dalvík í sviðsljós-
inu, sigraði í alpatvíkeppni og sam-
hliðasvigi og hlaut silfur í svigi og
stórsvigi. Gauti Reynisson frá Ak-
ureyri sigraði í stórsvigi. í stúlkna-
flokknum sigraði Hildur Þorsteins-
dóttir, Akureyri, í samhliðasvigi.
í göngunni var Albert Arason,
Ólafsfirði, í algerum sérflokki í
flokki 13-14 ára drengja og Telma
Matthíasdóttir frá Ólafsfirði kom
heim með tvenn gullverðlaun. Þá
sigraði sveit Akureyrar í boð-
göngu.
Urslit á mótinu urðu þessi:
ALPAGREINAR
Piltar 13-14 ára stórsvig
1. Egill Birgisson, KR 90,75
2. Jón H. Pétursson, f. 91,20
3. Bjarki Egilsson, I. 92,49
Stúlkur 13-14 ára stórsvig
1. Brynja Þorsteinsdóttir, A. 81,31
2. Hrefna Óladóttir, A. 82,36
3. Margrét Tryggvadóttir, í. 84,64
Piltar 13-14 ára alpatvíkeppni
1. Bjarki Egilsson, 1.
2. Jón H. Pétursson, í.
3. Sveinn Bjamason, H.
Stúlkur 13-14 ára alpatvíkeppni
1. Brynja Þorsteinsdóttir, A.
2. Hrefna Óladóttir, A.
3. Sigríður Þorláksdóttir, í.
Piltar 13-14 ára samhliðasvig
1. Hannes Steindórsson, ÍR
2. Sveinn Bjamason, H.
3. Egill Birgisson, KR.
Stúlkur 13-14 ára samhliðasvig
1. Brynja Þorsteinsdóttir, A.
2. Hrefna Óladóttir, A.
3. Harpa Dögg Hannesdóttir, KR.
Piltar 15-16 ára stórsvig
1. Gauti Reynisson, A. 1:41,11
2. Sveinn Brynjólfsson, D. 1:41,71
3. Davið Jónsson, Á. 1:42,84
Stúlkur 15-16 ára stórsvig
1. Theodóra Mathiesen, KR 1:41,80
2. Sandra B. Axelsdóttir, A. 1:42,38
3. Hildur Þorsteinsdóttir, A. 1:45,45
Piltar 15-16 ára svig
1. Róbert Hafsteinsson, í. 1:35,15
2. Sveinn Brynjólfsson, D. 1:38,99
3. Bjarmi Skarphéðinsson, D. 1:39,77
Stúlkur 15-16 ára svig
1. Theodóra Mathiesen, KR 1:51,99
2. Berglind G. Bragadóttir, Fr. 1:54,43
3. Fjóla Bjamadóttir, A. 1:58,43
Piltar 15-16 ára alpatvíkeppni Stig
1. Sveinn Brynjólfsson, D. 27,75
2. Davíð Jónsson, Árm. 57,48
3. Guðmundur Óli Gunnarsson, Ámi. 82,55
Stúlkur 15-16 ára alpatvíkeppni Stig
1. Theodóra Mathiesen, KR 0,00
2. Berglind G. Bragason, Fr. 70,65
3. Bima S. Bjömsdóttir, Ó. 130,07
Orð í belg
SKÍÐAGANGA
Piltar 13-14 ára, 5,0 km F
1. Albert Arason, Ó. 17:06
2. Guðmundur Rafn Jónsson, Ó. 17:45
3. Þóroddur Ingvarsson, A. 18:14
Stúlkur 13-15 ára, 3,5 km F
1. Telma Mattíasdóttir, Ó. 13:43
2. Heiðbjört Gunnólfsdóttir, Ó. 13:48
3. Harpa Pálsdóttir, A. 17:10
Drengir boðganga 13-14,3x3,5 km HFF
1. Sveit Akureyrar
(Stefán Snær Kristinsson, Gísli Harðarson,
Þóroddur Ingvarsson) 38:18
2. Sveit Ólafsfjarðar
(Heiðbjört Gunnólfsdóttir,
Guðmundur Rafn Jónsson, Albert Arason) 40:21
3. Sveit ísafjarðar
(Friðrik B. Guðmundsson, Haukur Öm
Davíðsson, Magnús Einarsson) 42:13
Piltar 13-14 ára, 3,5 km H
1. Albert Arason, Ó. 11,42
2. Þóroddur Ingvarsson, A. 12,06
3. Guðmundur Rafn Jónsson, Ó. 12,12
Stúlkur 13-15 ára, 2,5 km H
1. Telma Matthíasdóttir, Ó. 11,52
2. Heiðbjört Gunnólfsdóttir, Ó. 12,13
3. Harpa Pálsdóttir, A. 12,55
Piltar 15-16 ára, 5 km H
1. Amar Pálsson, I. 17:40
2. Hlynur Guðmundsson, í. 17:57
3. Bjami Jóhannesson, S. 18:06
Piltar 15-16 ára, 7,5 km F
1. Amar Pálsson, í. 25:00
2. Bjami Jóhannesson, S. 26:59
3. Hlynur Guðmundsson, í. 28:57
Með Unglingameistaramótinu lauk
einnig bikarkeppni Skíðasam-
bandsins í þessum flokkum og
verður greint frá úrslitum í henni í
blaðinu á morgun.
^ Að lokinni B-keppni í handknattleik á Austurríki:
íslendingar náðu settu marki
- en strákarnir hafa oft leikið betur
íslenska handknattleikslands-
liðið náði settu marki í B-
keppninni í Austurríki sem
lauk á sunnudag. Markmiðið
var að ná einu af fjórum efstu
sætunum, sem gefur rétt til
þátttöku í A-keppninni í Sví-
þjóð að ári. Það gekk eftir og
reyndar koma strákarnir heim
með bronsverðlaunin, eftir
ævintýralegan sigur á Sviss-
lendingum á sunnudag. Norð-
menn sigruðu í keppninni og
var sigur þeirra fyllilega
sanngjarn.
Handknattleiksáhugamenn hér
heima á Fróni hafa fylgst með
leikjum íslenska liðsins af mikl-
um áhuga í gegnum Ríkisútvarp-
ið, sem gerði keppninni frábær
skil og eiga þeir sem þar ráða
þakkir skildar. En hvað fannst
svo landanum um leiki íslenska
liðsins? Allir þeir sem ég hef rætt
við, segja að íslenska liðið hafi
leikið langt undir getu og hrein-
lega leikið illa í flestum leikjum
sínum. Hvað um það, liðið náði
settu marki og það er fyrir mestu.
Að mínum dómi stóðu fimm
leikmenn upp úr í íslenska lið-
inu, markverðimir Bergsveinn
Bergsveinsson og Guðmundur
Hrafnkelsson, gamla kempan
Sigurður Sveinsson, fyrirliðinn
Geir Sveinsson og leikstjómand-
inn Gunnar Gunnarsson. Aðrir
virkuðu ekki nógu sannfærandi
og léku undir getu.
Það hefur komið fram í fjöl-
miðlum að landsliðinu hafi ekki
verið sköpuð nægilega góð skil-
yrði til undirbúnings fyrir B-
keppnina og er það örugglega
rétt að mörgu leyti. Það gekk illa
að ná öllum hópnum saman og
þá lá ekki ljóst fyrir fyrr en á síð-
ustu stundu, hvernig hópurinn
liti endanlega út. Það sem hins
vegar kom mér á óvart í undir-
búningnum, var að Þorbergur
Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari,
sagði í fjölmiðlum eftir æfinga-
leikina hér heima fyrir B-keppn-
ina, að strákamir væm þreyttir
enda í erfiðum æfingum á milli
leikja og stundum tvisvar á dag.
Æfingar tvisvar á dag, af hverju?
em þessir strákar ekki allir búnir
að vera á fullu með félagsliðum
sínum og eiga því einmitt að vera
í sínu besta formi um þessar
mundir. - Og atvinnumennimir
okkar, varla eru þeir í lélegra
formi en strákamir hér heima.
Hvað er Þorbergur að meina með
þessu, er hann að segja að
íslenskir þjálfarar ráði ekki við
það verkefni að halda sínum
mannskap í nægilega góðu
formi, er ekki úrslitakeppnin að
hefiast á næstu dögum?
Eg held að ég láti eiga sig að
fjalla um leikkerfi íslenska liðs-
ins og öll þau tromp sem við átt-
um í erminni og ætluðum að nota
eftir að hafa tekið Hollendinga
og Belga í kennslustund. Ástæð-
an er einföld, ég sá aldrei þessi
tromp okkar.
En nú er rétt að menn snúi
bökum saman og horfi fram á
veginn með jákvæðu hugarfari.
Framundan er mikilvægur undir-
búningur fyrir A-keppnina í Sví-
þjóð að ári og þá er enn mögu-
leiki á því að Island fái sæti á
ólympíuleikunum í Barcelona í
sumar í stað Júgóslavíu. Því þarf
að ganga strax frá þjálfaramálum
og í framhaldi af því velja þann
leikmannahóp sem er tilbúinn í
slaginn. Við erum handboltaþjóð
í fremstu röð og til að svo verði
áfram, þurfum við að búa liðinu
góð skilyrði til undirbúnings og
eins þurfa allir okkar bestu menn
að gefa kost á sér slaginn og það
strax. Kristján Kristjánsson.