Dagur - 31.03.1992, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 31. mars 1992 - DAGUR -11
HÉR & ÞAR
Leikmenn meistaraflokks og stjórnarmenn kynntu sig fyrir gestum meö lagstúf og hér er það Rúnar Sigtryggsson
sem sýnir tilþrif. Sævar Árnason fylgist með en á bassanum er Atli Már Rúnarsson.
Þórsarar fögnuðu góðum árangri
meistaraflokks í handbolta
Það eru
margir góðir
á söluskrá og
á staðnum
Toyota Hilux árg. ’85. Upp-
hækkaður, 35” dekk, álfelgur,
350 Ekevrolet vél, sjálfskiptur.
Verð 1.280.000. Ekinn 69.000
mflur.
Volvo 740 GL, árg. ’88. Sjálf-
skiptur, ekinn 67.000 km.
Verð 1.180.000.
Toyota Landcr. II, stuttur, árg.
’87, bensín. Ekinn 109.000
km. Verð 1.500.000.
Toyota Twin Cam, árg. ’88.
Sóllúga, álfelgur, vartur. Eklnn
53.000 km.
tÞÓRSHAMAR HF.
BÍLASALA
Gleraryotu 36, sími 11036 og 30470
Þórsarar fögnuðu því um helg-
ina að karlalið félagsins í hand-
bolta, endurheimti sæti sitt í 1.
deild. Leikmenn, þjálfari,
aðstoðarmenn, stjórnarmenn
og stuðningsmenn félagsins
komu saman í Hamri og áttu
saman ánægjulega kvöldstund.
Þórsarar eiga eftir að leika
einn leik í 2. deildinni en hafa
þegar tryggt sér sigur í deild-j
inni og ríkir mikil bjartsýni í|
herbúðum félagsins fyrir næsta
keppnistímabil.
Aðalsteinn Sigurgeirsson, formaður Þórs, afhendir Kristni Sigurharðar-
syni, formanni handknattleiksdeildar, umslag með ávísum upp á eina og
hálfa milljón króna.
Jan Larsen, þjálfara Þórs var vel
fagnað og var honum færður blóm-
vöndur fyrir vel unnin störf.
Ole Nielsen og frú fá sér á diskana
af veislumat sem fyrirtækið
Kjarnafæði bauð gestum upp á.
Handknattleiksdeild Þórs bár-
ust gjafir og kveðjur í tilefni
þessarra tímamóta og þá var Jan
Larsen þjálfari hylltur lengi og
innilega. Aðalstjóm Þórs sam-
þykkti í framhaldi af þessum
góða árangri meistaraflokks, að
styrkja handknatteiksdeildina um
1,5 milljón króna. Aðalsteinn
Sigurgeirsson, formaður Þórs
afhenti Kristni Sigurharðarsyni,
formanni handknattleiksdeildar,
ávísun með áðumefndri upphæð.
Þá tilkynnti Friðrik Adolfsson,
afgreiðslustjóri Flugfélags
Norðurlands, að félagið hefði
ákveðið að gefa meistaraflokki
félagsins fría ferð í fyrsta útileik-
inn í 1. deildinni á næsta
keppnistímabili. Friðrik sagðist
jafnframt vona á sá leikur yrði
gegn KA en það var reyndar sagt
meira í gríni en alvöru.
Loks má geta þess að einnig
var minnst á góðan árangur hjá
old boys liði Þórs, sem náði öðm
sætinu í Akureyrarmótinu, eins
og reyndar aðrir flokkar félags-
ins. -KK
Myndir:KK
Félag kartöflubænda
við Eyjafjörð
Framhaldsaðalfundur F.K.B.E.
veröur á Hótel KEA fimmtudaginn 2. apríl kl. 20.30.
Áríðandi mál á dagskrá.
Félagar fjölmennið á fundinn.
Stjórnin.
Páskatilboð
Áklæði, gluggatjaldaefni
og eldhúsgardínur.
10% afsláttur
Svampur og Bólstrun
Austursíðu 2, sími 25137.
Tónlist fró öllum
heimshornum
MUSiQUES DU TQiTDUMONDE
Tælond
Nepol
Póstscndum
Hljómdeild
„Þor sem úrvolið er"
flfganistan Víet-Nam
Kíno, Indlond, íron o.fl.
Homsófar
Stórkostlegt verðtilboð
á vönduðum 6 sœta hornsófum
Með leðri á slitflötum kr. 112.410 stgr.
Alklœddir leðri kr. 143.460 stgr.
vörubœrl1
HÚSGAGNAVERSLUN
TRYGGVABRAUT 24 PÓSTHÓLF 266 602 AKUREYRI SlMI (96)21410