Dagur - 31.03.1992, Page 15
Þriðjudagur 31. mars 1992 - DAGUR - 15
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Þriðjudagur 31. mars
18.00 Líf í nýju ljósi (23).
18.30 íþróttaspegillinn.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Fjölskyldulíf (29).
19.30 Roseanne (2).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Ávarp forseta íslands.
Vigdís Finnbogadóttir for-
seti íslands flytur ávarp í
tilefni af alþjóðlagu vinnu-
verndarári á Islandi.
20.40 Tónstofan.
Gestur Tónstofunnar er að
þessu sinni Sigurður Demetz
Franzson söngvari og kenn-
ari.
21.05 Sjónvarpsdagskráin.
í þættinum verður kynnt það
helsta sem Sjónvarpið sýnir
á næstu dögum.
21.15 Hlekkir (2).
(Chain).
22.10 Er íslensk menning
útflutningsvara?
Umræðuþáttur um kynningu
á íslenskri menningu á er-
lendum vettvangi.
23.00 Ellefufréttir og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 31. mars
16.45 Nágrannar.
17.30 Nebbarnir.
17.55 Orkuævintýri.
18.00 Allir sem einn.
(AU for One.)
18.30 Eðaltónar.
19.19 19:19.
20.10 Einn í hreiðrinu.
(Empty Nest.)
20.40 Óskastund.
21.40 Þorparar.
(Minder.)
22.35 E.N.G.
23.25 Páskafrí.
(Spring Break.)
SpreUfjörug mynd um tvo
menntskæUnga sem fara til
Flórída í leyfi. Fyrir mistök
lenda þeir í herbergi með
tveimur kvennaguUum sem
taka þá upp á sína arma.
Aðalhlutverk: David KneU,
Perry L&rig, Paul Land og
l3teve Bassett. -
Stranglega bönnuð
börnum.
00.55 Dagskrárlok.
Rás 1
Þriðjudagur 31. mars
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Guðrún Gunnarsdóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Heimsbyggð - Af
norrænum sjónarhóli.
Einar Karl Haialdsson.
7.45 Daglegt mál. Ari Páll Krist-
insson flytur þáttinn.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.40 Nýir geisladiskar.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu,
„Heiðbjört" eftir Frances
Druncome.
Aðalsteinn Beigdal les (9).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóm Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Neyttu meðan á nefinu
stendur.
Umsjón: Þórdis Amljótsdóttii.
(Fiá Akuieyii)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir ■ Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00.
13.05 1 dagsins önn - Hvað
mótar tískuna?
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan,
„Demantstorgið" eftir
Marce Rodorede.
Steinunn Siguiðardóttii les (4).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Snurða.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Hér og nú.
I kvöld, kl. 20.40, er Tónstofan á dagskrá Sjónvarpsins.
Gestur Tónstofunnar að þessu sinni er Sigurður
Demetz Franzson, en hann hefur bæði búiö á Akureyri
og í Reykjavík og kennt söng. Margir hafa notið góðs af
leiðsögn hans, þar á meðal Kristján Jóhannsson, stór-
söngvari.
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fréttir.
18.03 í rökkrinu.
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál.
20.00 Tónmenntir-Veraldleg
tónlist miðalda og endur-
reisnartímans.
21.00 Fjölskyldan í islensku
samfélagi.
21.30 Lúðraþytur.
22.00 Fréttir ■ Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Sr. Bolli Gústavsson les 37.
sálm.
22.30 Leikrit mánaðarins, Sig-
riður Hagalín, leikur ásamt
Þór Túliníus í leikritinu
„Ofurstaekkjunni" eftir
Rudolf Smuul.
23.20 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Þriðjudagur 31. mars
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eirikur
Hjálmarsson hefja daginn með
hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvaipið heldur
áfiam.
- Margrét Rún Guðmundsdótt-
ii hiingir frá Þýskalandi.
09.03 9-fjögur.
Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson,
Magnús R. Einarsson og Mai-
giét Blöndal.
Sagan á bak við lagið.
Fuiðufregnii utan úr hinum
stóia heimi.
Limia dagsins.
Afmæliskveðjur. Síminn er 91-
687123,
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú.
Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu.
- Dagskrá heldur áfram, meðal
annars með vangaveltum
Steinunnai Siguiðaidóttur.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurðui G. Tómasson og
Stefán Jón Hafstein sitja við
símann, sem ei 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Blús.
Umsjón: Ámi Matthíasson.
20.30 Mislétt milii liða.
Andrea Jónsdóttrr við spilar-
ann.
21.00 Islenska skífan:
„Einar og Jónas" með Einari
Vilbeig og Jónasi R. Jónssyni
fiá 1972.
22.07 Landið og miðin.
00.10 íháttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30,8,
8.30,9,10,11,12,12.20,14,15,
16,17,18,19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Mauraþúfan.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Þriðjudagur 31. mars
8.10-8.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Þriðjudagur 31. mars
07.00 Morgunþáttur
Bylgjunnar.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra með skemmtilegan
morgunþátt. Það er fátt sem
þau láta sig ekki máli skipta
og svo hafa þau fengið
Steinunni ráðagóðu til liðs
við sig sen hún gefur ykkur
skemmtilegar og hagnýtar
ráðleggingar varðandi
heimilishaldið.
Fréttir kl. 7, 8 og 9.
Fréttayfirlit klukkan 7.30 og
8.30.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir.
Ýmislegt skemmtilegt verð-
ur á boðstólum, eins og við
er að búast, og hlustendalín-
an er 671111.
Mannamál kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfróttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
12.10 Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir.
13.05 Sigurður Ragnarsson.
Hressileg Bylgjutónlist í
bland við létt spjall.
Mannamál kl. 14 og 15.
16.00 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson
fjalla um málefni líðandi
stundar og hjá þeim eru
engar kýr heilagar.
17.00 Fréttaþáttur frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
17.30 Reykjavík síðdegis
heldur áfram.
18.00 Fréttaþáttur frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
18.05 Landssíminn.
Bjarni Dagur Jónsson tekur
púlsinn á mannlífinu og ræð-
ir við hlustendur um það
sem er þeim efst í huga. Sím-
inn er 671111.
19.30 Fréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
Léttir og ljúfir tónar í bland
við óskalög. Síminn er
671111.
23.00 Kvöldsögur.
Hallgríms Thorsteinsson, í
trúnaði við hlustendur Bylgj-
unnar, svona rétt undir
svefninn.
00.00 Næturvaktin.
Aðalstöðin
Þriðjudagur 31. mars
07.00 Útvarp Reykjavík.
Fulltrúar stjómmálaflokk-
anna stjórna morgun-
útvarpi. Litið í blöðin, viðtöl,
veður og færð, umræður,
tónlist o.fl.
09.00 Stundargaman.
Umsjón: Þuríður Sigurðar-
dóttir.
íslenska það er málið, kl.
9.15. Guðni Kolbeinsson
flytur.
10.00 Við vinnuna.
Umsjón: Guðmundur
Benediktsson.
12.00 Fróttir og réttir.
Umsjón: Jón Ásgeirsson og
Þuríður Sigurðardóttir.
13.00 Við vinnuna.
Umsjón: Guðmundur
Benediktsson.
14.00 Svæðisútvarp.
Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir.
Vesturland/Akranes/Borg-
ames/Ólafsvík/Búðardalur
o.s.frv.
15.00 í kaffi með Ólafi Þórðar-
syni.
16.00 Á útleið.
Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir.
17.00 íslendingafélagið.
Umsjón: Jón Ásgeirsson.
19.00 „Lunga unga fólksins."
Umsjón: Jóhannesar
Kristjánssonar.
21.00 Harmonikan hljómar.
Harmonikufélag Reykjavíkur
leiðir hlustendur um hina
margbreytilegu blæbrigði
harmonikkunnar.
22.00 Úr heimi kvikmynd-
anna.
Umsjón: Koibrún Bergþórs-
dóttir.
Umsjón Ragnar Halldórsson.
Tekið á móti gestum í hljóð-
stofu.
24.00 Næturtónlist.
Umsjón: Randver Jensson.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 31. mars
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son með vandaða tónlist úr
öllum áttum. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 18.00. Síminn
27711 er opinn fyrir óskalög
og afmæliskveðjur.
Ég skil þetta ekki! Viö vinnum sömu vinnuna, „tökum
frá þeim ríku og gefum þeim fátæku“. En samt elskar
heimurinn þig og hatar mig!
Ég er með svo góðan
umboðsmann!
&ST0HT
# Hrossin hans
Ævars í Enni
Glugginn heitir auglýsinga-
og sjónvarpsdagskrárritling-
ur sem gefinn er út á Blöndu-
ósi. Hann er ekkert öðruvísi
en önnur slík rit sem berast
inn um bréfalúguna vikulega,
nema að fyrir skömmu hófst
hálfgerð framhaldssaga í
formi smáauglýsinga í
honum. Sagan fjallar um
hrossin hans Ævars í Enni og
eftir því sem fram kemur í
auglýsingunum eru þau
stundum að skaprauna þeim
er fara á blikkbeljum sínum
milli Skagastrandar og
Blönduóss. Fyrsta auglýs-
ingin birtist í 8. tbl. 9. árg.
Gluggans og var svohljóð-
andi: „Skagstrendingar
athugið! Þið sem þurfið að
keyra afleggjarann til Blöndu-
óss varið ykkur á hrossunum
hans Ævars í Enni. Ingiberg-
ur.“. í næsta Glugga á eftir
birtist sfðan annar kafli sög-
unnar og hljóðaðí hann
eitthvað á þessa leið: „Pass-
ið ykkur! Passið ykkur! Þau
eru þarna enn.“ Og svo virð-
ist vera sem ekki sé ætlunin
að skrifa lokakafla þessarar
sögu strax, því í nýjasta tölu-
blaði Gluggans birtist þriðji
kaflinn og er hann ofagur:
„Bikkjurnar frá Enni! Þær eru
að drattast á Neðri-Byggðar-
veginum líka. Ég ók á eina og
drap hana. Skildi Ævar vita af
þessu? Árni Karlsson
Vikum.“ Væntanlega bíða
Húnvetningar nú spenntireft-
ir fjórða kafla sögunnar enda
er spennan að verða óbæri-
leg og kalt vatn farið að renna
milli skinns og hörunds les-
enda.
# Nokkur gullkorn
í nýjasta tölublaði Nýrra
menntamála birtast nokkur
gullkorn úr skólastofunni,
sem Edda Kristjánsdóttir,
kennari við MH, hefur tekið
saman. Lítum á eitt dæmi.
Mynd af úlfynjunni með tví-
burana varð tilefni eftirfar-
andi svara: Hundur með
spena. - Pfönix sem reis aft-
ur upp frá dauðum. - Úlfynj-
an helgitákn, tvíburarnir frjó-
semistákn. - Ljónynjan með
tvíburana sem hún ól upp. -
Þetta er hlutur frá Krít og
myndin sýnir þegar maður
fær sér sopa úr þessu tákni. -
Úlfurinn sem mjólkaði Róm-
elus og systir hans. Nafnið
Róm er þaðan komið. -
Úlfynjan sem mjólkaði
Rómúlus og Remus. - Úlfynj-
an er frá Egyptalandi. Tengt
sögunni um úlfynjuna sem
aldi sveinana tvo á mjólk
sinni. Þeir urðu síðan kon-
ungar og drápu hvor annan.