Dagur - 14.04.1992, Síða 4
4 - DAGUR - Þriðjudagur 14. apríl 1992
Vfíwinos1 í
W f f II f f f INVIf f WF vænlegostVlvinnings
VINNINGAR I 4. FLOKKI '92
UTDRATTUR 10. 4. '92
KR. 1.000.000.-
14869 22861
AUKAVINNINGAR KR. 50.000.-
14868 14870 22860 22862
KR. 250.000.-
18352 40681 47424 51775
KR. 75.000.-
3008 17890 22632 35864 44161 45698 54576
13875 19632 23026 39399 45154 48080 56952
17390 21196 32875 41961 45669 51443
KR. 25.0(10.-
3S2 5858 9652 15034 23492 28561 32514 37883 43907 51203 55252 59418
1039 5806 10258 15403 23575 28764 32887 38936 44376 51229 55633
M56 6730 10856 15659 24044 28794 33369 39534 44709 51414 56273
2298 6745 11708 16116 24204 29061 35642 40448 45311 51787 56546
2707 7671 12025 17431 25215 29232 36097 40460 46826 52489 57742
3384 7681 12204 18622 25724 30558 36420 41011 47729 54206 58360
3984 8611 12729 20114 27240 30751 36434 42002 48205 54637 58544
4698 9020 13892 20864 28089 31760 37453 42302 49503 55027 58881
5502 9545 14561 21315 28291 32023 37668 43325 50823 55092 59185
KR. U.OOO,-
254 4422 9285 12488 15742 20348 25407 30140 33438 38379 42793 44134 50079 55124
475 4454 »354 12507 15834 20393 25448 30181 33444 38449 42945 44244 50154 55200
501 4471 9413 12572 15971 20493 2572» 30225 33479 38540 42949 44303 50320 55241
441 4475 943» 12745 15987 20509 25744 30227 33487 38417 42940 44304 50457 55273
730 4744 »484 1274» 14024 20532 25827 30288 33713 38440 42974 44339 50490 55409
74» 483» »502 12883 14044 20533 25977 30354 3375» 38471 42995 44410 50523 55429
825 4848 »512 12977 14344 20714 25990 30398 33744 38781 43001 44442 50584 55543
883 4881 9534 12992 14395 20730 24215 30419 33905 38887 43003 44504 50417 55402
1010 4970 »534 13057 14431 20843 24358 30529 3391? 38952 43008 44550 50443 55421
1034 4974 »414 13078 14444 20928 2445? 30417 33984 39033 43012 44421 50943 55447
1043 4992 9729 13132 14521 21001 24447 30457 34028 39071 43033 44474 51028 55474
1350 5125 »805 13215 14524 21040 24580 30744 34044 39115 43043 4479? 51073 55485
1418 5255 »842 13292 14524 21110 24428 30893 34122 39181 43044 44819 51150 55734
1473 5280 »913 13373 14545 21134 24484 30942 34257 39245 43109 44844 51197 55853
1518 5405 9914 13399 14472 21144 24834 31034 34344 39389 43129 44911 51344 54038
1521 5414 »945 1342» 14492 21177 27001 31077 34504 39421 43158 44949 51511 54040
1547 5400 »984 13432 14494 21214 27019 31147 34555 39487 43214 47034 51534 54244
1412 5453 10084 13443 14731 21248 27059 31152 34477 39505 43221 47071 51593 54295
1431 5487 10220 13514 14739 21283 27128 31205 34705 39521 43270 47117 51454 54309
1807 5738 10247 13553 14942 21401 27284 31229 34927 39457 43350 47149 51455 54348
1831 5915 10270 13581 14990 21520 27302 31235 35022 39449 43415 47273 51497 54447
1854 4024 10309 13594 17070 21447 27421 31331 3S109 39734 43452 47393 51804 54452
1887 4244 10328 13455 17085 21494 27459 31524 35139 39743 43555 47488 51830 54772
2078 4274 10529 13470 17140 21734 27578 31430 35144 39818 43752 47504 51874 54794
2115 4324 10542 13735 17143 21742 27425 31478 35178 39959 43781 47550 51934 5484S
2124 4372 10402 13814 17190 21771 27749 31493 35242 39948 43847 47543 52134 54895
2180 4434 10714 13874 17222 2179? 27783 31815 35273 40007 43924 47420 52140 54898
2282 4512 10731 13879 17240 22011 27859 31841 35331 40024 44107 47495 52324 54941
22»? 4582 10783 13940 17249 22048 27840 31844 35341 40040 44119 47702 52370 57059
2437 4808 10804 14042 17334 22225 27921 31893 35347 40114 44182 47738 52383 57142
2447 4843 1080» 14074 17399 2224» 27944 31915 35398 40243 44243 47835 52404 57274
2524 4914 10820 14109 17518 22243 28033 31974 35430 40414 44350 47903 52485' 57387
2444 4973 10841 14143 17435 22324 28105 32008 35448 40434 44437 47974 52515 57547
2444 7073 10874 14173 17454 22341 28144 32070 35514 40459 44443 48187 52454 57404
2487 7132 10894 14182 17489 22404 28317 32122 35472 40475 44534 48192 52704 57884
2758 7344 1105» 14227 17775 22428 28442 32144 35479 40493 44407 48233 52730 57944
2825 7381 11043 14248 17785 22440 28445 32145 35747 40774 44444 48294 52825 57948
284» 7541 11083 14291 17922 22513 28475 32149 35783 40944 44455 48305 52984 58043
3117 7574 11140 14452 17931 22534 28549 32198 35903 40952 44754 48313 53091 58095
3128 7451 11203 14528 17975 22542 28583 32359 35952 40995 44911 48394 53153 58114
3174 7740 11213 14548 18044 22575 28434 32414 35941 41059 44945 48402 53215 58144
3483 7784 11243 14590 18373 22458 28487 32444 34048 41094 4494? 48498 53255 58343
3818 7785 11392 14427 18513 22710 28714 32540 34155 41135 44980 48531 53382 58385
3884 7841 11422 14438 18783 22843 28734 32597 34194 41154 45003 48579 53443 58522
3930 7970 11449 14499 19054 22884 28914 32411 34288 41197 45114 48705 53489 58557
4015 8047 11473 14753 19204 22888 28935 32414 34310 41223 4515» 48949 53549 58408
4025 808» 11534 14798 19322 23310 28952 32774 34347 41475 45223 49047 53448 58422
405» 8093 11541 14812 19433 23474 28970 32785 34421 41544 45355 49040 53774 58445
404» B137 11401 15019 19572 23440 29134 32849 34409 41551 45344 49074 53803 58840
4077 8172 11757 15021 19757 23732 29141 32911 34490 41434 45398 49241 53922 5907»
4147 822» 11807 15043 19823 24111 29257 32919 34792 41471 45410 49343 53984 59152
4170 8245 11811 15044 19830 24189 29304 32931 34918 41734 45414 49347 54078 59332
41»» 8437 11842 15148 19844 24329 29411 33114 34950 41828 45414 49418 54087 59457
4230 8471 11878 15211 19894 24410 29458 33142 34982 41831 45474 49454 54138 59515
4244 8492 11882 15251 19913 24414 29494 33231 37043 41875 45477 49577 54180 59734
4248 8517 11984 15249 19935 24484 29414 33245 37331 42202 45728 49459 54349 59931
4303 8433 12035 15272 20027 24753 29478 33308 37551 42237 4SB41 49447 54375 59949
4318 8774 12039 15352 20040 24815 29497 33401 37411 42319 45878 49707 54514 59995
4352 8784 12081 15390 20111 24888 29703 33434 38077 42374 45943 49774 5472?
439» 883» 12124 15483 20114 24977 29753 33502 38229 42504 45987 49777 54755
4410 8874 12140 15484 20134 25024 29852 33553 38244 42514 44054 49851 54777
4424 8984 12197 15515 20273 25089 30011 33579 38273 42548 44091 49840 54972
.4457 »014 12444 15542 20320 25094 30015 33421 38301 42498 44098 49984 55031
4533 »223 12472 15597 20337 25338 30031 33424 38334 42744 44120 50028 5507?
Fiskiðjusamlag Húsavíkur:
Fiskur í neytenda-
umbúðiun á Evrópumarkað
- „tel að þessi vinnsla sé framtíðin í íslenskum fiskiðnaði,“
segir Hallgrímur Valdimarsson, framleiðslustjóri
Þaft slarf sem unnið hcfur verið við að koma þessari vöru á framfæri, sýnist
mér vera að skila árangri, segir Hallgrímur Valdimarsson, framleiðslustjóri
FH á Húsavík. Mynd: IM.
„Vinnslan gengur mjög þokka-
lega. Síðustu vikurnar hefur
okkur skort hráefni til viðbótar
og við höfum keypt flsk frá
mörkuðum á Suð-Vesturlandi
til að halda vinnslunni í gangi.
Það hefur nægt okkur og gerir
vonandi fram að páskum. Kol-
beinsey er í siglingu en ætti að
landa hér fljótlega eftir páska
og leysa þar með hráefnisvand-
ann í bili,“ sagði Hallgrímur
Valdimarsson, framleiðslu-
stjóri í bolfiskdeild Fiskiðju-
samlags Húsavíkur, er Dagur
leit við og spurðist fyrir um
hvernig vinnslan gengi og um
nýjungar í vinnsluaðferðum.
Hráeflisöflunin er undirstaða
vinnslunnar, svo Hallgrímur er
fyrst spurður um gæftir og afla-
brögð: „Það hefur verið frekar
tregur afli á smábáta og með
endemum lélegar gæftir í vetur.
Ég man varla annað eins. Línu-
veiði hefur verið frekar treg og
netaveiði er ekkert byrjuð að
ráði ennþá. Við byggjum okkar
hráefnisöflun á Kolbeinsey ann-
ars vegar og smábátum hins
vegar. Þegar lítið aflast á smábát-
ana og Kolbeinsey er fjarri, er
fátt um góða drætti.“
Sala treg og lækkandi verð
í Ameríku
„Markaðirnir eru þungir fyrir
unna vöru. Við höfum framleitt
mikið fyrir Ameríkumarkað, en
nú eru orðnar verulegar tak-
markanir á þeirri vinnslu vegna
þess að þar hafa hlaðist upp
birgðir, sala er treg og verð lækk-
andi. Orsakir þess eru trúlega
þær að verðin hafa lengi verið
mjög há, og annað hitt að við
vanræktum Ameríkumarkað á
síðustu árum vegna þess að þá
kom upp mjög góður markaður
hér í Vestur-Evrópu. Ég býst við
að við séum að súpa seiðið af því
í dag að við útveguðum ekki okk-
ar viðskiptavinum í Bandaríkjun-
um nægan fisk, auk þess sem
verðin hafa verið mjög há lengi
og því hefur þeim kaupendum
fækkað sem treyst hafa sér til að
kaupa þennan fisk.“
Smásölumarkaður í
Vestur-Evrópu
„Við tókum þá ákvörðun fyrir
tveimur árum síðan að reyna að
komast inn á smásölumarkað í
Vestur-Evrópu. Fyrst var gert
hér átak í umgengni og betri
framleiðsluháttum. Þetta gekk
mjög fljótt fyrir sig og bar góðan
árangur. Starfsfólk var mjög
áhugasamt við að bæta umgengni
og hreinlæti. Viðskiptavinir okk-
ar koma í heimsóknir og taka
okkur út og við höfum náð því
marki að verða úttektarhæfir og
fá leyfi til viðskipta við nokkuð
marga kröfuharða kaupendur í
Evrópu. Við byrjuðum að vinna
fullunninn fisk í neytendapakkn-
ingum fyrir nokkuð stóra versl-
unarkeðju í Evrópu. Það var
söluskrifstofa okkar, Iceland
Seafood Limited í Frakklandi,
sem útvegaði okkur þessi við-
skipti og hefur séð um þau fyrir
okkur. En við höfum verið í nánu
sambandi við verslunarkeðjuna,
bæði hafa aðilar þaðan heimsótt
okkur og við höfum farið til
þeirra. I dag er komið út úr
þessu viðskipti, sem nema um
100 milljónum króna á þessu ári.
Það er um 17% af áætlaðri veltu
frystingarinnar hérna hjá okkur.
Við erum með 12 mismunandi
tegundir af fiski og pakkningum í
þessum samningi. Þar er um að
ræða flestar fisktegundir sem við
vinnum hér. Einnig höfum við
þurft að útvega okkur nokkrar
tegundir til viðbótar, og höfum
m.a. átt vinsamleg viðskipti við
Útgerðarfélag Akureyringa. Við
göngum endanlega frá vörunni
eins og neytandinn fær hana í
versluninni og verðmerkjum
hana.“
Rétt hráefni
á réttum tíma
„Meðan verð voru góð á okkar
hefðbundnu framleiðsluvöru var
ávinningur af þessari framleiðslu
ekkert verulega mikill, en verðin
á þessari vöru hafa haldið meðan
hin hafa farið lækkandi. Því von-
um við að í ár verði verulegur
ávinningur af þessari vinnslu og
við flytjum talsvert af vinnu hing-
að heim. Það eru um fjögur störf
sem þessi vinnsla skilar og veru-
legar fjárhæðir sem skiptast milli
fyrirtækisins og starfsfólksins.
Nú er í athugun að pakka
bleikjuflökum á þennan hátt og
ganga frá þeim í neytendaumbúð-
um hérna.
Þessi vinnsla er ólík þeirri sem
við höfum starfað að áður. Við
höfum framleitt á lager sem síðan
hefur verið seldur frá mörgum
frystihúsum í einu. Nú erum við
með einn kaupanda, sem pantar
svo og svo mikið af hverjum
vöruflokki, og við verðum að
gjöra svo vel að standa við samn-
inginn. Það er ekki nóg að varan
sé í lagi og líti vel út heldur verð-
um við að útvega okkur fisk til að
geta staðið við samningana. Það
sem er mest frábrugðið varðandi
þessa vinnslu er að nú er ekki
aðeins verið að bjarga verðmæt-
um heldur erum við skuldbundn-
ir til afhendingar á ákveðinni
vöru á ákveðnum tíma. Það getur
verið talsverð fyrirhöfn að útvega
rétt hráefni á réttum tíma.
Ég tel að þessi vinnsla sé fram-
tíðin í íslenskum fiskiðnaði í
landi; það að fara lengra inn í
markaðina og ná meiri virðisauka
yfir til okkar. Þannig getum við
best keppt við sjóvinnsluna. Til
þess þurfum við mjög öfluga
markaðsstarfsemi. Það kostar
mikið að þróa þetta og það kost-
ar líka mikið að koma þessari
vöru á framfæri við aðila sem
vilja eiga viðskipti við okkur. Við
þetta hefur talsvert mikið starf
verið unnið en mér sýnist það
vera að skila okkur árangri. Þessi
þróun hefur verið mjög ánægju-
leg, og ekki síst að finna þann
mikla áhuga sem starfsfólkið hér
hefur sýnt með þátttöku í verk-
efninu.“ IM
Sjónvarpsþáttaröð um Hvíta
vfkinginn frumsýnd í haust
Á fundi leiklistarstjóra norrænu
sjónvarpsstöðvanna í sl. viku var
forsýnd sjónvarpsþáttaröðin um
Hvíta víkinginn.
Leikstjóri þessarar þáttaraðar
er Hrafn Gunnlaugsson og samdi
hann einnig handrit ásamt bresk-
um handritshöfundi, en annars
lögðu allar stöðvarnar sitt af
mörkum, leikmyndateiknari var
finnskur, framleiðslan var í
norskra höndum o.s.frv. Gerð
myndaraðarinnar, en þar eru 4
þættir 75-100 mín. hver, var fjár-
mögnuð af norræna sjónvarps-
sjóðnum og með beinu framlagi
frá stöðvunum sjálfum.
Hinir norrænu sjónvarpsmenn
luku lofsorði á gerð myndarinnar
og voru menn á einu máli um
það, að þættirnir tækju bíómynd,
sem sett var saman úr þáttunum,
fram að öllu leyti, svo að ekki
væri saman að jafna.
Þættirnir um Hvíta víkinginn
verða frumsýndir á öllum nor-
rænu sjónvarpsstöðvunum sam-
tímis í október í haust.