Dagur - 14.04.1992, Síða 19

Dagur - 14.04.1992, Síða 19
Þriðjudagur 14. apríl 1992 - DAGUR - 19 Dagskrá fjölmiðla I kvöld, kl. 22.35, er á dagskrá Sjónvarpsins myndin Bæjarstaðaskógur - Uppspretta nýrra birkiskóga. I þessari mynd ertarið með Gísla Gestssyni og Valdimar Jóhannssyni í skoðun- arferð um Bæjarstaðaskóg í fylgd Ragnars Stefánssonar frá Skaftafelli. SjónvarpicI Þriðjudagur 14. apríl 18.00 Líf í nýju ljósi (25). 18.30 íþróttaspegillinn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (35). 19.30 Roseanne (4). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Hár og tíska (2). Ný íslensk þáttaröð gerð í samvinnu við hárgreiðslu- samtökin Intercoiffure. 20.55 Sjónvarpsdagskráin. í þættinum verður kynnt það helsta sem Sjónvarpið sýnir á næstu dögum. 21.10 Hlekkir (4). (Chain.) 22.05 Úr frændgarði. (Norden runt) í þættinum verður fjallað um kjör mismunandi þjóðfélags- hópa á Norðurlöndunum. 22.35 Bæjarstaðaskógur. Uppspretta nýrra birki- skóga. Gísh Gestsson og Valdimar Jóhannesson fóru í skoðun- arferð í Bæjarstaðaskóg í október 1989 í fylgd Ragnars Stefánssonar frá Skaftafelli. Bæjarstaðaskógur þykir til- komumeiri en aðrir birki- skógar landsins og er talinn gott dæmi um það hvemig skógar landsins litu út í árdaga. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Þriöjudagur 14. apríl 16.45 Nágrannar. 17.30 Nebbarnir. 17.55 Orkuaovintýri. 18.00 Allir sem einn. (All for One.) 18.30 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.10 Einn i hreiðrinu. (Empty Nest.) 20.40 Óskastund. 21.45 Þorparar. (Minder.) 22.40 E.N.G. 23.30 Makleg málagjöld. (I'm Gonna Git You Sucka.) Meinfyndin mynd þar sem gert er grín að svertingja- myndum áttunda áratugar- ins. Aðalhlutverk: Keenan Ivory Wayans, Robert Townsend og Jim Browne. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 14. apríl MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdóttir og Sigríður Stephensen. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð - Af norrænum sjónarhóli. Einar Karl Haraldsson. 7.45 Daglegt mál. Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. 08.00 Fróttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.40 Nýir geisladiskar. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Heiðbjört" eftir Frances Druncome. Aðalsteinn Bergdal les (19). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með HaUdóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur. Umsjón: Þórdís Amljóts- dóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00.. 13.05 í dagsins önn - Páskaboðskapurinn á markaðstorginu. 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Demantstorgið" eftir Marce Rodorede. Steinunn Sigurðaidóttir les (14). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Snurða. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Hér og nú. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 í rökkrinu. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. 20.00 Tónmenntir- Mieczyslav Horszovskí, listamaðurinn síungi. 21.00 Er ófínt að vinna í fiski? Umsjón: Gestur Einar Jón- asson. (Frá Akureyri.) 21.30 Raftónlist. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 48. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: „Óttinn" eftir Anton Tsjekov. 23.20 Djassþáttur. 24.00 Fróttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 14. apríl 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Margrét Rún Guðmunds- dóttir hringir frá Þýskalandi. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með vanga- veltum Steinunnar Sigurðar- dóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthíasson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar- ann. 21.00 íslenska skífan: „Langspil" með Jóhanni Helgasyni frá 1974. 22.10 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30,8, 8.30,9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Mauraþúfan. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 14. apríl 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Þriðjudagur 14. apríl 07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra með skemmtilegan morgunþátt. Það er fátt sem þau láta sig ekki máli skipta og svo hafa þau fengið Steinunni ráðagóðu til liðs við sig sen hún gefur ykkur skemmtilegar og hagnýtar ráðleggingar varðandi heimilishaldið. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfirlit klukkan 7.30 og 8.30. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Ýmislegt skemmtilegt verð- ur á boðstólum, eins og við er að búast, og hlustendalín- an er 671111. Mannamál kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Hressileg Bylgjutónlist í bland við létt spjall. Mannamál kl. 14 og 15. 16.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fróttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 18.00 Fróttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Sim- inn er 671111. 19.30 Fréttir frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Haligríms Thorsteinsson, í trúnaði við hlustendur Bylgj- unnar, svona rétt undir svefninn. 00.00 Næturvaktin. Aðalstöðin Þriðjudagur 14. apríl 07.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjórnmálaflokk- anna stjórna morgun- útvarpi. Litið í blöðin, viðtöl, veður og færð, umræður, tónlist o.fl. 09.00 Stundargaman. Umsjón: Þuríður Sigurðar- dóttir. íslenska það er málið, kl. 9.15. Guðni Kolbeinsson flytur. 10.00 Við vinnuna. Umsjón: Guðmundur Benediktsson. 12.00 Fréttir og réttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Við vinnuna. Umsjón: Guðmundur Benediktsson. 14.00 Svæðisútvarp. Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. Vesturland/Akranes/Borg- arnes/Ólafsvík/Búðardalur o.s.frv. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðar- syni. 16.00 Á útleið. Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins." Umsjón: Jóhannesar Kristjánssonar. 21.00 Harmonikan hljómar. Harmonikufélag Reykjavíkur leiðir hlustendur um hina margbreytilegu blæbrigði harmonikkunnar. 22.00 Úr heimi kvikmynd- anna. Umsjón: Kolbrún Bergþórs- dóttir. Umsjón Ragnar Halldórsson. Tekið á móti gestum í hljóð- stofu. 24.00 Næturtónlist. Umsjón: Randver Jensson. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 14. apríl 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með vandaða tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur. / smátt & STORT # Aðeins úr klósettinu Þetta var í Þýskalandi. Heil- mikil kaupstefna og fulltrúar frá ýmsum löndum mættir, m.a. nokkrir frá íslandi. Þegar strangur dagur var að kveldi kominn var efnt til mikillar matarveislu. Liprar þjónustu- stúlkur báru fram bjór og vín en einn úr hópi Islending- anna var lítið fyrir sopann og spurði hvort hann gæti ekki fengið vatn meö matnum. Spurningin var borin upp á ensku og þjónustustúlkan var ekkert of klár í því tungu- máli en hún svaraði að bragði: „Yes, but only from the toilet!“ Setti nú mikinn hlátur að íslendingunum og öðrum sem til heyrðu og einn gat ekki stillt sig um að segja: „You better flush first.“ Rann nú upp fyrir þýðversku stúlk- unni að henni hafði orðið fótaskortur á enskri tungu og stóð hún stamandi og rjóð fyrir framan veinandi matar- Íiestina. En að lokum fékk slendingurinn sitt vatn og það var ekki „from the toilet“ þegar til kom. # Náð-eða ráðhús? Nú hafa Reykvíkingar fengið sitt ráðhús og víst er það draumfögur bygging og stolt höfuðborgarinnar ásamt hvolfþakinu ( Öskjuhlíðinni. Akureyringar eiga ekkert ráð- hús en stolt þeirra er hellu- lagt Ráðhústorgið. Akureyr- ingar hafa hins vegar barist ötullega fyrir því að fá náð- hús í Miðbæinn til að gestir og gangandi geti létt á sér. Já, þeir hafa löngum verið stórhuga. Ritari S&S vill hins vegar berjast fyrir því að Landsbankahúsið og neðstu húsin í Brekkugötu verði rifin og þar verði byggt gríðarmik- ið ráðhús með náðhúsi í kjall- ara. Þannig verða slegnar tvær flugur í einu höggi. Það mætti jafnvel byggja ráð/náð- húsið umhverfis torgið og hafa veitingastað undir hvolf- þaki yfir torginu. Svo þýðir ekkert annað en að byggja yfir Listagilið og banna þar umferð, setja bara gler yfir allt miðbæjarsvæðið. Nái þessar hugmyndir fram að gagna eru Akueyringar komnir með ráðhús, kringlu, perlu - og náðhús. Málið leyst. Höfuðstaður Norður- lands verður að standa undir nafni.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.