Dagur - 22.04.1992, Qupperneq 13
Miðvikudagur 22. apríl 1992 - DAGUR - 13
Félagsvist.
\ Spiluð verður félagsvist í
^ Húsi aldraðra fimmtu-
daginn 23. apríl (Sumar-
daginn fyrsta) kl. 20.00.
Góð verðlaun.
Fjölmennum stundvíslega.
Allir velkomnir.
Spilanefnd aldraðra.
Ferðafélag Akureyrar.
25. apríl - Gönguferð á
Kerlingu. Gengið verður
frá Finnastöðum. Brott-
för verður frá skrifstofunni kl. 8.
Skrifstofan verður opin föstudaginn
24. apríl kl. 18-19, sími 22720.
Næsta ferð verður á Súlur 1. maí.
Samtök um sorg og sorg-
arviðbrögð verða með
' *' fyrirlestur í Safnaðar-
heimili Akureyrarkirkju,
fimmtudaginn 23. apríl kl. 20.30
(gengið inn um syðri kapelludyr).
Séra Gunnlaugur Garðarsson sókn-
arprestur í Glerárprestakalli talar
um lífsýn og sorg.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
IOGT st. Isafold -
Ii pjÖ-Tl FJal,konan nr- !•
a Fundur í félagsheimili
templara fimmtudag 23.
þ.m. kl. 20.30.
Fundarefni skýrðir reikningar Borg-
arbíós og kosið í stjórn.
Kosnir fulltrúar á þing stúku -
Umdæmisstúku og stórstúkuþing.
Kaffi eftir fund.
ÆT.
I.O.O.F. 2 = 17342481/2 =.
I.O.O.F. 2 = 1734254 = H.F.
□ St.: St.: 59924227 VIII G.þ.
I.O.O.F. 15 173421 8y2 = 9.1 Tf.
R0KK0PE1Í4N
MESSIAS
MANNSSONUR
mmmÍbiwíiiibii
19. sýning
föstud. 24. apríl kl. 20.30.
20. sýning - miðnætursýning
föstud. 24. apríl kl. 12
á miðnættti.
21. sýning
laugard. 25. apríl kl. 20.30.
22. sýning
föstud. 1. maí kl. 20.30,
uppselt.
23. sýning
laugard. 2. maí kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
Upplýsingar í síma 31196.
■■■ >4
HVÍTASUtlMJHIRKJAfl v/smn>shUd
Fimmtudaginn 23. apríl kl. 20.30
(sumard. fyrsta) almenn samkoma í
umsjá unga fólksins. Mikill og fjöl-
breyttur söngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Hjálpræðisherinn:
Fimmtud. 23. apríl kl. 20
biblía og bæn.
Föstud. 24. apríl kl. 20
Æskulýður.
Sunnud. 26. apríl kl. 11 helgunar-
samkoma, kl. 13.30 sunnudaga-
skóli, kl. 19.30 bæn, kl. 20 almenn
samkoma.
Mánud. 27. apríl kl. 16 heimilasam-
band, kl. 20.30 hjálparflokkur.
Miðvikud. 29. apríl kl. 17 fundur
fyrir 7-12 ára.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Laufásprestakall.
Svalbarðskirkja:
Fermingarguðsþjónusta
sumardaginn fyrsta kl.
11.00.
Kirkjuskóli laugardag kl. 11.00.
Grenivíkurkirkja: Kirkjuskóli laug-
ardag kl. 13.30.
Sóknarprestur.
Laufássprestakall:
Fermingarguðsþjónusta í
Svalbarðskirkju á sumar-
daginn fyrsta 23. apríl kl
11.
Fermd verða:
Baldur Lárusson,
Gömlubúð, Svalbarðseyri.
Friðrik Baldur Gunnbjörnsson,
Laxagötu 2, Akureyri.
Hildur Ósk Kolbeins,
Laugartúni 12, Svalbarðseyri.
Valdimar Jóhannsson,
Smáratúni 14, Svalbarðseyri.
Pórdís Jónsdóttir,
Laugartúni 15, Svalbarðseyri.
Sóknarprestur.
Akureyrarkirkja:
Skátamessa kl. 11.00
fimmtudag 23. apríl,
Sumardaginn fyrsta.
Allir velkomnir.
Minningarkort Möðruvallaklaust-
urskirkju eru til sölu í Blómabúð-
inni Akri, Bókabúð Jónasar og hjá
sóknarpresti.
Minningarspjöld Slysavarnafélags
íslands fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Jónasar, Bókvali og Blóma-
búðinni Akri.
Styrkið Slysavarnafélagið í starfi.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð,
Blómabúðinni Akri og símaafgreiðslu
F.S.A.
Hvað er að gerast?
Tónleikar Galgopa og
Sigrúnar Hjálmtýsdóttur
Hin árvissa jólaskemmtun
söngflokksins Galgopa verður
haldin í kvöld. Eins og nafnið
gefur til kynna átti að halda
skemmtunina um jólaleytið en
af ýmsum orsökum varð að
fresta henni þar til í kvöld. A
tónleikunum í kvöld syngur
ekki ófrægari söngkona en
Sigrún Hjálmtýsdóttir, óperu-
söngkona, með Galgopum.
Skemmtunin verður að þessu
sinni í félagsheimilinu Laugar-
borg í Eyjafjarðarsveit og hefjast
söngtónleikarnir kl. 20.30. Að
þeim loknum verður dansleikur
Akureyri:
Hlíf með kaffi-
sölu á morgun
Árleg kaffisala kvenfélagsins
Hlífar verður á Hótel KEA á
morgun, sumardaginn fyrsta, kl.
15. Eins og Akureyringar vita
rennur öll fjáröflun félagsins til
barnadeildar Fjórðungssjúkra-
hússins á Akureyri. Velunnarar
Hlífar eru hvattir til að koma.
Vert er að geta þess að vor-
fundur Hlífar verður haldinn 27.
apríl nk. kl. 20 í Dvalarheimilinu
Hlíð.____________________
Stjánar og Svörtu
kaggamir með
hljómleika
Annað kvöld, að kvöldi sumar-
dagsins fyrsta, verður „gagga-
sveitin" Stjánar & Svörtu kagg-
arnir með hljómleika á skemmti-
staðnum 1929.
Ekkert aldurstakmark verður á
tónleikana. Aðgöngumiðinn
kostar 400 krónur.
Skátamessa í
Akureyrarkirkju
ámorgun
Árleg skátamessa verður í Akur-
eyrarkirkju á morgun, sumardag-
inn fyrsta, og hefst hún kl. 11.
Gengið verður í skrúðgöngu
frá slökkvistöðinni við Geisla-
götu kl. 10.30 og eru fólk hvatt til
að koma og taka þátt í skrúð-
göngunni, jafnt skátar sem aðrir.
Að þessu sinni sér Bogi Péturs-
son, sem oft er kenndur við
Ástjörn, um predikun dagsins.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu skiptastjóra í þrotabúi Jónasar Halldórs-
sonar kt. 290836-2209, Sveinbjarnargerði Sval-
barðsstrandarhreppi, verða neðangreindar eignir
þrotabúsins boðnar upp og seldar, ef viðunandi boð
fást, á opinberu uppboði sem haldið verður að
Sveinbjarnargerði 2 Svalbarðsströnd miðvikudaginn
29. apríl 1992 kl. 14.00:
R-38967 Mazda sendibifreið árg. 87, A-7426 Citroen
árg. 82, Þ-927 Mercedes Benz árg. 75, Þ-2355
Volvo árg. 73, jarðýta og skurðgrafa.
Greiðsla fari fram við hamarshögg og eru ávísanir
ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki
uppboðshaldara.
Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu uppboðs-
haldara.
Sýslumaður Þingeyjarsýslu,
bæjarfógeti Húsavíkur.
þar sem hljómsveit Finns Eydal
Íeikur.
Á efnisskrá tónleikanna í
kvöld verður margt í boði, m.a.
Vínarlög, óperuaríur, dægurlög,
popp og músík af trúarlegum
toga. Sigrún mun bæði syngja
með Galgopum en einnig mun
hún syngja nokkrar aríur ein.
Gaígopa skipa sem fyrr þeir
Atli Guðlaugsson, Óskar Péturs-
son, Stefán Birgisson, Þorsteinn
Jósefsson og Vilberg Jónsson.
Undirleikari á tónleikunum verð-
ur Guðjón Pálsson.
Rökkurkórinn í
Þingejjarsýslum
Rökkurkórinn úr Skagafirði
verður á ferðinni í Pingeyjarsýsl-
um um næstu helgi. Kórinn syng-
ur í Húsavíkurkirkju að kvöldi
föstudags kl. 21 og á laugar-
daginn verða tónleika í Skúla-
garði kl. 14 og í Skjólbrekku kl.
21.
Stjórnandi Rökkurkórsins er
Sveinn Árnason og undirleikarar
þau Rögnvaldur Valbergsson og
Mette Worum, en auk þess verð-
ur í för með kórnum Jóhann Már
Jóhannsson, einsöngvari og hans
undirleikari Sólveig Einarsdóttir.
Þess má geta að ellilífeyrisþegar
fá frítt inn á tónleika Rökkur-
kórsins.
Vinningstölur
laugardaginn
1.
2. 4a“H
3af 5
FJOLDI
VINNINGSHAFA
167
5.072
UPPHÆÐ Á HVERN
VINNINGSHAFA
2.919.705,-
196.922.-
5.244,-
402,-
Heildarvinningsupphæð þessa viku:
6.819.007.-
upplýsingar:Símsvari91 -681511 lukkulIna991002
Nauðungaruppboð
á eftirtalinni eign fer
fram í skrifstofu embættisins
á neðangreindum tíma:
Fiskhúsi og verbúð á hafnarl.
Húsav. ásamt vélum og tækjum,
þingl. eigandi þ.bú Húsvískra Mat-
væla hf., þriðjudaginn 28. apríl
1992, kl. 13.30.
Uppboðsbeiöandi er:
Árni Pálsson hdl.
Bæjarfógeti Húsavíkur,
Sýslumaður Þingeyjarsýslu.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Hjallalundi 20, íb. 04-01, þingl. eig-
andi Margrét Þorvaldsdóttir, fer
fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn
29. apríl 1992, kl. 14.30.
Uppboðsbeiðandi er:
Húsnæðisstofnun rfkisins.
Hjallalundi 5a, Akureyri, þingl. eig-
andi Nanna Marinósdóttir, fer fram
á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29.
apríl 1992, kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Húsnæðisstofnun ríkisins, Sigríður
Thorlacius hdl. og Ólafur Birgir
Árnason hrl.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík,
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu
Bróðir minn,
gunnar jónsson,
Hvammi, Húsavík,
andaðist 18. apríl.
Jarðarförin fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 25. apríl
kl. 14.
Fyrir hönd ættingja
Þórdís Jónsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát
útför,
KRISTBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR,
fró Torfufelll.
Sérstakar þakkir eru færðar starfsfólkinu á Dvalarheimilinu
Hlíð fyrir umönnun og hjúkrun.
Laufey Sigurðardóttir
og systkinabörn.
Ástkær sonur minn, unnusti, bróðir og mágur,
INDRIÐI KRISTJÁNSSON,
Leyningi, Eyjafjarðarsveit,
sem lést af slysförum miðvikudaginn 15. apríl verður jarð-
sunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 24. apríl kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hins látna er vinsamlega bent á björg-
unarsveitirnar.
Sigrfður Sveinsdóttir,
Kolbrún Elfarsdóttir,
Áslaug Kristjánsdóttir, Gunnar Frímannsson,
Petra Kristjánsdóttir, Þorkell Pétursson,
Haukur Kristjánsson, Margrét Hólmsteinsdóttir,
Erlingur Kristjánsson,
Vilhjálmur Kristjánsson, Pollý Brynjólfsdóttir
og systkinabörn.