Dagur - 22.04.1992, Page 14

Dagur - 22.04.1992, Page 14
14 - DAGUR - Miðvikudagur 22. apríl 1992 Orðsending frá Stofnlánadeild landbúnaðarins Framkvæmdastjóri Stofnlánadeildar landbún- aðarins, Leifur Kr. Jóhannesson, verður til viðtals á eftirtöldum stöðum, sem hér segir: Þriðjudaginn 5. maí kl. 2-4 e.h. hjá Búnaðarsamb. V- Hún. Miðvikudaginn 6. maí kl. 10 f.h. til 2 e.h. í Búnaðar- bankanum Blönduósi. Fimmtudaginn 7. maí kl. 10 f.h. til 4 e.h. í Búnaðar- bankanum Sauðárkróki. Föstudaginn 8. maí kl. 10 f.h. til 4 e.h. í Búnaðar- bankanum Akureyri. Hægt er að panta viðtalstíma hjá útibúum Búnaðar- bankans og Búnaðarsambandi V-Hún. STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS Orlofshús Iðjufélagar á Akureyri og nágrenni Iðja auglýsir eftir umsóknum um orlofshús á kom- andi sumri. Um er að ræða orlofhús/íbúð: á lllugastöðum í Svignaskarði í Ölfusborgum í Reykjavík. Verði eftirspurn eftir orlofshúsum meiri en hægt er að verða við, ræður að jafnaði sá tími sem viðkom- andi hefur verið félagsbundinn í Iðju og hvort hann hefur áður fengið hús á vegum félagsins. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsíns og hjá trúnaðarmönnum þess. Leiguverð pr. viku er eftirfarandi: Orlofshús kr. 8.000, íbúð í Reykjavík kr. 9.000. Umsóknir skulu hafa borist á skrífstofu Iðiu fyrír 10. maí. Stjórn Orlofssjóðs. m, VINNINGASKRÁ VINNINGAR 0 FL0KKS '92 / UTDRATTUR 14. 4. ' 92 KR. 1.125.375,- 157884 KR. 67.523,- 105515 122924 138440 151070 152144 109155 125048 150735 151706 156928 KR. 4.502,- 100934 111315 121870 138463 151704 159403 101043 111405 121878 139910 152925 160166 103504 111515 122225 140540 153273 160605 105012 111553 123007 140552 153618 161011 105015 113614 123108 144121 154137 161627 105222 114510 124209 144206 154328 162351 105617 114801 124232 144301 154657 162934 106103 114905 126936 145110 155327 163023 106810 115047 126973 145311 155517 163467 107619 116408 127524 145316 155704 163815 107807 116445 133428 146334 156026 164818 108010 119238 133513 146564 156036 165042 108017 120103 134936 148511 156238 165105 103104 121104 135708 148532 157646 165116 109015 121638 136365 149453 157711 166543 111056 121667 138308 149638 157844 111143 121863 138329 149805 158517 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 23. april Sumardagurinn fyrsti 18.00 Stundin okkar. Endurtekinn þáttur frá sunnudegi. 18.30 Kobbi og klíkan (7). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (37). 19.25 Sókn í stöðutákn (4). (Keeping Up Appearances.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Skáldið é Gljúfrasteini. Dagskrá í tilefni af niræðis- afmæli Halldórs Laxness. í þættinum er brugðið upp svipmyndum af ferli Hall- dórs og flutt stutt brot úr verkum hans. 21.50 Hið græna gull. Ný heimildamynd sem lýsir landgræðslu og þætti skóg- ræktar í uppgræðslu landsins. 22.05 Upp, upp min sál (4). (I'U Fly Away.) 22.55 Vetur og vor á Hvann- eyri. Þáttur á vegum fréttastofu þar sem komið er við á Hvanneyri og rætt við nemendur og kennara bændaskólans, m.a. um breyttar áherslur i námi. 23.20 Eric Ciapton. Danski sjónvarpsmaðurinn Hans Otto Bisgaard ræðir við breska gítarleikamn, söngvarann og lagasmiðinn Eric Clapton. 23.50 Dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 24. apríl 18.00 Flugbangsar (15). 18.30 Hraðboðar (3). (Streetwise n.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Rokk og heyrn - fyrri hluti. (Rock!!! - och hör sen.) Mynd um rokktónlist og heyrnartjón. 19.25 Sækjast sér um líkir (7). (Birds of a Feather.) 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Handknattleikur. Sýnt verður frá undanúrslit- um á íslandsmóti karla í handknattleik. 21.10 Látum það bara flakka. (It'll Be All Right on the Night.) Breskur skemmtiþáttur þar sem brugðið er upp mein- fyndnum mistökum sem orð- ið hafa við upptökur á sjón- varpsmyndum, auglýsing- um og bíómyndum. 22.05 Dauðinn læðist (3). Lokaþáttur. (Taggart - Death Comes Softly.) 23.00 Bandamenn. (Pair af Aces.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1990. Löggæslumaðurinn Rip Metcalf í Texas er að leita uppi fjöldamorðingja sem myrðir ungar skólastúlkur. Rip er óvænt falin umsjón með gömlum svikahrappi, sem bíður dóms, þar sem fangelsið er yfirfullt. Gaml- inginn er öllum hnútum kunnugur í undirheimum Texas og þekking hans kem- ur að góðum notum við leit- ina að morðingjanum. Aðalhíutverk: Willy Nelson, Kris Kristofferson, Rip Torn og Helen Shaver. 00.35 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 25. apríl 13.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Chelsea og Arsenal á Stam- ford Bridge í Lundúnum. 16.00 íþróttaþátturínn. í þættinum verður fjölbreytt íþróttaefni og um klukkan 17.55 verða úrslit dagsins birt. 18.00 Múmínálfamir (28). 18.30 Kasper og vinir hans (52). Lokaþáttur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Rokk og heyrn. Seinni hluti. (Rock!!! - och hör sen.) 19.30 Úr riki náttúrunnar. Lífsbjörg. (The Wild South - Wanted Alive.) 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 '92 á Stöðinni. 21.05 Hver á að ráða? (6). (Who's the Boss?) 21.35 Ástir og undirferli (1). (P.S.I. Luv U.) Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Fyrrverandi svikakvendi hjálpar yfirvöldum að koma lögum yfir mafíuforingja. í staðinn er henni heitið vernd og komið fyrir í Palm Springs undir nýju nafni. Með henni er lögreglumaður frá New York og er látið í það skína að þau séu hjón. Þessi fyrsti þáttur er í bíó- myndarlengd en framhalds- þættimir verða síðan sýndir á þriðjudagskvöldum fiá og með 28. apríl. Aðalhlutverk: Connie Sellecca og Greg Evigan. 23.10 Sjáandinn. (The Navigator.) Nýsjálensk bíómynd frá 1988. Sagan gerist á miðöldum og segir frá ungum dreng sem býr yfir miklum dulrænum hæfileikum. Hann notar gáfu sína til að bjarga íbúum smáþorps frá mikilli plágu. Aðalhlutverk: Hamish McFarlane, Bruce Lyons, Chris Haywood og Marshall Napier. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 26. apríl 15.00 Ástarstraumar. (Love Streams.) Bandarísk bíómynd frá 1984. Myndin fjallar um systkinin Söru og Robert sem ná að veita hvort öðru styrk þegar komið er í óefni í einkalífi þeirra beggja. Leikendur: Gena Rowlands og John Cassavetes. 17.30 Akureyri, bærinn í skóginum. Þáttur um skógræktarstarf á Akureyri. Gísli Gestsson og Valdimar Jóhannesson fengu forráða- menn Skógræktarfélags Ey- firðinga og garðyrkjustjóra Akureyrar til leiðsagnar um Akureyri og nágrenni. Meðal annars var hið glæsi- lega útivistarsvæði í Kjama heimsótt. 17.50 Sunnudagshugvekja. Elsa Waage söngkona flytur. 18.00 Babar (1). 18.30 Sumarbáturinn (1). (Sommarbáten.) í þáttunum segir frá litlum dreng sem á heima í sveit. Hann vantar leikfélaga en úr því rætist þegar ung stúlka kemur ásamt foreldrum sín- um til sumardvalar í sveit- inni. Börnin finna bát sem þau skreyta með blómum og leika sér í en hver skyldi eiga bátinn? 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (5). 19.30 Fákar (35). (Fest im Sattel.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva í Evrópu. Lögin í keppninni, sem fram fer í Málmey 9. maí nk., verða kynnt að loknum fréttum dagana 26. apríl til 2. maí. í kvöld verða kynnt lögin frá Spáni, Belgíu og ísrael. 20.45 Gangur lífsins (1). (Life Goes On.) Bandarískur framhalds- myndaflokkur um lágstétt- arfjölskyldu, hjón og þrjú böm þeirra sem styðja hvert annað í gegnum súrt og sætt. Aðalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. 21.35 Ljóðræn smálög eftir Gríeg. Edda Erlendsdóttir leikur kafla úr lagaflokknum Ljóð- ræn smálög eftir Edward Grieg. 21.50 Gönguferð í skóginum. (A Walk in the Woods.) Bandarískt leikrit eftir Lee Blessin, sem segir frá samn- ingamönnum stórveldanna í Genf, hinum gamalreynda fulltrúa Sovétríkjanna, Botvinnik, og nýjum áhuga- sömum fulltrúa Bandaríkj- anna, John Honeyman. Aðalhlutverk: Sam Waterston og Robert Prodsky. 23.35 Um-mynd. í þættinum verður sýnt skjálistaverk eftir Öldu Lóu Leifsdóttur. 23.50 Útvarpsfróttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 23. apríl Sumardagurínn fyrsti 14.00 Mótorhjólakappinn. (The Dirt Bike Kid.) Sannkölluð fjölskyldumynd um strák sem eignast hjól sem getur flogið. Aðalhlutverk: Peter Billingsley, Stuart Pankin og Anne Bloom. 15.40 Hjartans mál. (Listen To Your Heart.) Létt gamanmynd um sam- starfsfólk sem stendur í ást- arsambandi og þær hremm- ingar sem slíkt leiðir af sér. Aðalhlutverk: Kate Jackson, Tim Matheson og Cassie Yates. 17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur. 19.19 19:19. 20.10 Kæri sáli. (Shrinks.) 21.05 íslenski hesturinn í Kaliforníu. 22.35 Breti í Bandaríkjun- um.# (Stars and Bars.) Létt gamanmynd um ungan Breta sem er heillaður af Bandaríkjunum og verður himinlifandi þegar hann þarf að fara þangað starfs síns vegna. Það eina sem skyggir á gleðina, er sú staðreynd að ferðafélagi hans er 15 ára gömul fósturdóttir hans. Aðalhlutverk: Daniel Day Lewis, Harry Dean Stanton, Martha Plimpton og Joan Cusack. 00.10 Kína-klíkan. (Tongs.) Gideon Oliver á hér í höggi við aldagamlar hefðir þegar hann lendir í hringiðu Weggja klíka sem eiga í úti- stöðum. Aðalhlutverk: Louis Gossett Jr., Kelvin Han Yee og Shari Headley. Stranglega bönnuð börnum. 01.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 24. apríl 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda. 18.15 Úr álfaríki. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19 20.10 Kænar konur. (Designing Women.) 20.40 Góðir gaurar. (The Good Guys.) 21.35 Geggjaðir grannar.# (Neighbors.) Það er enginn annar en John heitinn Belushi sem er hér í hlutverki ofur venjulegs fjöl- skyldumanns sem hefur það reglulega þægilegt þar til dag nokkum að nýtt fólk flytur í húsið við hliðina. Það verður bara að segjast eins og er að þessir nýju ná- grannar em ekki eins og fólk er flest og em geðheilsu Johns sérlega hættulegir. Aðalhlutverk: John Belushi, Dan Aykroyd og Cathy Moriarty. 23.05 Sjöunda innsiglið.# (The Seventh Sign.) Spennandi og yfimáttúmleg mynd sem að hluta er byggð á áttunda kafla Opinbemn- arbókarinnar. • Demi Moore er hér í hlut- verki barnshafandi konu sem stendur frammi fyrir því að þurfa að gefa ófæddu bami sínu sál sína ella muni dómsdagur dynja yfir mann- kynið. Aðalhlutverk: Demi Moore, Michael Bean, John Taylor og Peter Friedman. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 Taffin. Kvennagullið Pierce Brosnan er hér í hlutverki innheimtumanns sem gerir hvað hann getur til að koma í veg fyrir að samviskulausir kaupahéðnar byggi efna- verksmiðju í litlum bæ á írlandi. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Ray McAnally og Alison Doody. Stranglega bönnuð börnum. 02.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 25. april 09.00 Með Afa. 10.30 4Kalli kanína og félagar. 10.50 Klementína. 11.15 Lási lögga. 11.35 Kaldir krakkar. (Runaway Bay n.) 12.00 Dýrasögur. (Wildlife Tales.) 12.50 Lokaballið. (The Night Before.) 14.20 Mæðgurnar. (Like Mom, Like Me.) Hór segir frá einstæðri móð- ur sem á í mestu vandræð- um með að sannfæra dóttur sína um ágæti þeirra karl- manna sem hún fer út með en faðirinn hljóp að heiman fyrirvaralaust. Aðalhlutverk: Linda Lavin, Kristy McNichol og Patrick O'Neill. 16.00 Á slóð stolinna dýr- gripa. (The Hunt for Stolen War Treasures.) í þessum þætti fylgjum við leikaranum Michael York á sögulegri ferð í leit að stoln- um listmunum og öðrum dýrgripum sem Hitler og menn hans komust yfir með- an seinni heimsstyrjöldin geisaði. 17.00 Glys. 18.00 Popp og kók. 18.40 Addams fjölskyldan. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldusög- ur. (Americas Funniest Home Videos.) 20.25 Mæður í morgunþætti. (Room for Two.) 20.55 Á norðurslóðum. (Northern Exposure.) 21.45 Dagur þrumunnar.# (Days of Thunder.) Tom Cruise er hér í hlutverki bíladellunáunga sem lendir í árekstri í keppni og slasast mjög illa. Á sjúkrahúsinu heillast hann af ungri konu sem er heilaskurðlæknir. Þau eiga í ástarsambandi um nokkra hrið en það veld- ur þó erfiðleikum að mörg- um finnst hún vera að taka niður fyrir sig. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Nicole Kidman, Robert Duvall og Randy Quaid. 23.30 Hver er sekur?# (Criminal Justice.) Aðalhlutverk: Forest Whitaker, Jennifer Grey og Rosie Perez. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Bæjarbragur. (Grandview U.S.A.) Þetta er rómantísk og gam- ansöm mynd um unga konu sem reynir að reka fyrirtæki föður síns en gengur mis- jafnlega. Hún þykir álitlegur kvenkostur og eru nokkrir menn að eltast við hana en hún er treg til að bindast. Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis, Patrick Swayze og Ramon Bieri. 02.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 26. apríl 09.00 Nellý. 09.05 Maja býfluga. 09.30 Dýrasögur. 09.45 Litli ljóti andarunginn. 10.10 Sögur úr Andabæ. 10.35 Soffía og Virginía. (Sophie et Virginie.) 11.00 Flakkað um fortíðina. (Rewind: Moments in Time.) 12.00 Eðaltónar 13.00 Ferðin til Ðanaba. í október 1990 lagði Sigurður Jakobsson, útsendingar- stjóri og radíóáhugamaður með meiru, land undir fót. Með Sigurði í ferðinni voru tveir kunningjar hans frá Svíþjóð og Finnlandi. Til- gangur ferðarinnar var að setja upp fjarskiptatæki og hafa samband við 33.000 aðra radíóáhugamenn um víða veröld. En þama var líka margt að sjá og við fylgj- um Sigurði eftir í fróðlegri ferð um eyna Banaba sem enn er ósnortin af hraða nútímans. 13.35 Mörk vikunnar. 13.55 ítalski boltinn. Bein útsending. 15.50 NBA-körfuboltinn. 17.00 Skemmtikraftar í síðarí heimsstyrjöldinni. (Entertaining the Troops.) Hér er á ferðinni heimildar- þáttur um skemmtikrafta sem ferðuðust um og skemmtu hermönnum þeim sem börðust í seinni heims- styrjöldinni. Þetta er fyrri hluti en seinni hluti er á dagskrá að viku lið- inni. 18.00 60 mínútur. 18.50 Kalli kanína og félagar. 19.00 Dúndur Denni. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur. (Golden Girls.) 20.25 Heima er best. (Homefront.) 21.15 Michael Aspel og félag- ar. 21.55 Keppt um kornskurð.# (Race Against Harvest.) Aðalhlutverk: Wayne Rogers, Mariclare Costello, Frederick Lehne og Earl Holliman. 23.30 Ástarsorg. (Better Off Dead.) Létt gamanmynd um ungan strák sem missir af stúlku drauma sinna. Aðalhlutverk: John Cusack, Kim Darby og Demian Slade. 01.05 Dagskrárlok.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.