Dagur - 14.05.1992, Page 3
Fimmtudagur 14. maí 1992 - DAGUR - 3
Fréttir
í fullum skrúða í Smiðjunni á Akureyri. Frá vinstri: Helga Þórsdóttir, leiðbeinandi, Björk Ottósdóttir, Ester
Ottósdóttir, Þórunn Þórðardóttir, Emma Stefánsdóttir, Dóróþea Reimarsdóttir og Lilja Torfadóttir. Á myndina
vantar sjöundu konuna á námskeiði vetrarins, Guðrúnu Skarphéðinsdóttur. Mynd: Golli
Sjö dugmiklar konur á Dalvík:
Saumuðu sér upphlut og peysufót
Aíkoma ríkissjóðs fyrstu þrjá mánuðina:
Mun betri en áætlað var
Trúlega eru ekki margar ungar
konur nú til dags sem kunna að
sauma peysuföt eða upphlut.
Á liðnum vetri hafa sjö konur
á Dalvík sótt námskeið hjá
Helgu Þórsdóttur á Bakka í
Svarfaðardal og saumað
íslenska búninginn á sig.
Sex þessara dugmiklu kvenna
ásamt Helgu gerðu sér glaðan
dag sl. föstudag í tilefni af því að
saumaskapurinn væri búinn,
snæddu kvöldverð í Smiðjunni á
Aðalfundur Sambands íslenskra
rafveitna verður haldinn í dag
og á morgun á Akureyri að
Hótel KEA og í Alþýðuhús-
inu. Til fundarins mæta 140
fulltrúar af landinu öllu og gert
er ráð fyrir að gestirnir verði
60 fleiri, þ.e. makar aðalfund-
arfulltrúa.
Fundarsetning hefst kl. 9.00 í
Alþýðuhúsinu og strax á eftir
verður gengið tii dagskrár í
þremur fundarsölum. Mörg
athyglisverð mál verða á dagskrá
fundardagana. Nefna má umræð-
ur um hugmyndir að breytingum
Akureyri og brugðu sér síðan á
sýningu Leikfélags Akureyrar á
íslandsklukkunni. Að sjálfsögðu
voru þær allar í þessum nýja
glæsilega fatnaði.
{ samtali við Dag sagðist Helga
skjóta á að með silfri væri kostn-
aður við að koma sér upp upp-
hlut hátt í 100 þúsund krónur.
„Það er kannski ekki svo óskap-
legur vandi að sauma upphlut, en
óhætt er að segja að það krefjist
mikillar yfirlegu. En óneitanlega
á skipulagi orkumála, þar sem
búast má við nýjum hugmyndum
í orkuspármálum, einkaréttar-
málum orkuveitna og umhverfis-
málum þeirra. Á fundinum verða
kynntar nýjar og samræmdar
aðferðir við reikningsskil allra
orkuveitna. Þá má þess geta að
Hagsýsla ríkisins mun á fundin-
um kynna gjörbreytt fyrirkomu-
lag rafmagnseftirlitsmála.
„Fundurinn markar tímamót í
samstarfi raforkuveitna þar sem
gert er ráð fyrir að á fundinum
verði samþykkt stofnun tækni-
ráðs, markaðsráðs, stjórnsýslu-
er vandasamt að gera suma hluti,
eins og t.d. stokkinn á peysuna.
Emma Stefánsdóttir balderaði á
beltið og peysuna á sínum upp-
hlut og það er mjög mikil ná-
kvæmnisvinna," sagði Helga.
Hún sagðist vera ánægð með
að ungar konur sýndu því svo
mikinn áhuga að sauma sér upp-
hlut og peysuföt. Á meðan áhug-
inn væri til staðar varðveittist
þessi þekking frá kynslóð til kyn-
slóðar. óþh
Bæjarstjórn Dalvíkur mun í
sumar gangast fyrir átaki í
atvinnumálum í samstarfí við
Vísindanefnd Háskólans á
Akureyri. Að sögn Jóns Þórð-
arsonar, formanns nefndarinn-
ar, er ætlunin að virkja hug-
myndir um ný fyrirtæki og gera
tilraun til að auka fjölbreytn-
ina í atvinnulífí bæjarins.
Að sögn Jóns verður fram-
Fjármálaráðuneytið hefur sent
frá sér frétt um afkomu ríkis-
sjóðs fyrstu þrjá mánuði ársins
í ár ásamt samanburði við
sömu mánuði í fyrra. Sam-
kvæmt henni var rekstraraf-
koma ríkissjóðs rúmlega 900
milljónum betri en áætlað
hafði verið. Tekjur voru 132
milljónum hærri en áætlað var
og gjöld 774 milljónum lægri.
Reyndar jukust tekjur ríkis-
sjóðs um 2,6 milljarða króna
milli ára en það samsvarar 13%
aukningu á sama tíma og verð-
bólgan var 6-7%. í fréttinni eru
tíundaðar á þessu ýmsar skýring-
ar sem flestar eru bókhaldslegar
en einnig er nefnd til hert inn-
heimta á bifreiðagjöldum og
lækkun barnabóta. Á móti því
vegur samdráttur í tekjum af
innflutnings- og veltugjöldum
sem stafar af almennum sam-
drætti í efnahagslífinu.
Á þessum ársfjórðungi var
rekstrarhalli ríkissjóðs 4,6 millj-
arðar eða 900 milljónum minni
en áætlað var. Hallinn var 6,6
milljarðar á sama tíma í fyrra og
er því þriðjungi minni í ár. Hrein
lánsfjárþörf A-hluta ríkissjóðs
nam á sama tíma 5,3 milljörðum
en í fyrra var hún 8,2 milljarðar.
Segir í fréttinni að tekist hafi að
mæta lánsfjárþörfinni að mestu
með sölu ríkisverðbréfa en í fyrra
hafi henni að stærstum hluta ver-
ið mætt með yfirdrætti í Seðla-
banka.
Þá er í fréttinni horft fram eftir
árinu og sagt að nú þegar hafi
„komið fram ýmis vandamál á
útgjaldahlið sem þarf að bregðast
kvæmd átaksins þannig að Vís-
indanefnd Háskólans á Akureyri
mun hafa starfsmann á bæjar-
skrifstofunni á Dalvík í sumar og
er hlutverk hans að vinna með
einstaklingum eða hópum að
athugun á hugmyndum þeirra um
nýja atvinnusköpun á Dalvík.
Haldnir verða hópfundir með
þeim sem hafa hugmyndir á sama
sviði, t.d. um opinbera starfsemi
sem tlytja mætti til Dalvíkur,
við. Hér má nefna aukin útgjöld í
kjölfar kjarasamninga og viðbót-
arútgjöld til ýmissa bundinna
liða." Einnig segir að „enn hafi
nokkur ráðuneyti ekki gripið til
fullnægjandi aðgerða til að
tryggja útgjaldamarkmið fjár-
laga. Sem dæmi má nefna sjúkra-
tryggingar, sjúkrastofnanir,
málefni framhaldsskóla, embætti
sýslumanna og ýmis verkefni
umhverfisráðuneytis.“
Áhrif kjarasamninganna eru
sögð rýra afkomu ríkissjóðs um
rúman milljarð. Þar vega þyngst
sérstakar aðgerðir í félags- og
réttindamálum sem ríkisstjórnin
lofaði að grípa til en þær kosta
um milljarð. Þá muni launa- og
lífeyrisgreiðslur hækka, en á móti
vegi auknar tekjur vegna aukinna
umsvifa í efnahagslífinu og lægri
útgjöld vegna lægri vaxta. -ÞH
Lengdarmet fiska
af Islandsmiðum
Samkvæmt skrá frá Hafrann-
sóknastofnun var árið 1991
mikið lengdarmetár hjá fískum
af íslandsmiðum.
Þannig veiddist óvenju stór
þorskur í Berufjarðarál fyrir ári.
Þorskurinn reyndist 18 ára gamall
hængur, 167 sm langur og 45 kíló á
þyngd, slægður og gellaður. í
janúar veiddist lengsta ýsa sem
fengist hefur til þessa hér við land.
Hún var 109 sm, 8,4 kíló slægð og
14 ára gömul. Hún veiddist á Vest-
fjarðamiðum. Fleiri fiskar eru til-
greindir í Ægi, riti Fiskifélags
íslands. í október veiddist 38 sm
langur karfi, suðvestur af Reykja-
nesi og hann sá stærsti sem veiðst
hefur á íslandsmiðum til þessa. í
apríl veiddist 44 sm langur sand-
koli út af Selvogi og ekki hefur
veiðst stærri sandkoli hér við land
svo vitað sé. Og í mars veiddist 46
sm löng skrápflúra undan Norð-
austurlandi sem er sú lengsta sem
hér hefur veiðst. ój
þjónustugreinar, sjávarútveg og
iðngreinar. Stefnt er að því að
skila tillögum til atvinnumála-
nefndar og bæjarstjórnar Dalvík-
ur um miðjan ágúst nk.
Jón sagðist vilja beina því til
þeirra Dalvíkinga, sem vildu nýta
sér þessa þjónustu, að vinna frek-
ar úr hugmyndum sínum og hafa
samband við Gunnlaug Sighvats-
son í síma 61370 frá og með nk.
þriðjudegi, 19. maí. óþh
Sauðárkrókur:
Vörusýning fyrir
kjördæmið í júní
Aðalfundur Sambands íslenskra rafveitna á Akureyri:
Mun marka tímamót í samstarfi raforkuveitna
- segir Eiríkur Eorbjörnsson, framkvæmdastjóri SÍR
ráðs og fjármálaráðs raforku- I Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri
veitna í landinu,“ segir Eiríkur | Sambands íslenskra rafveitna. ój
Vísindanefnd HA og bæjarstjórn Dalvíkur:
Taka höndum saman um að auka
íjölbreytni í atvinnulífi
Akureyri:
Skorað á KEA að halda áfram
verslunarrekstri í Höfðahlíð
Helgina 19.-21. júní nk. veröur
haldin vörusýning í íþróttahús-
inu á Sauðárkróki. Þar munu
ýmis fyrirtæki á Noröurlandi
vestra og víðar að, kynna
framleiðslu sína og þjónustu.
Knattspyrnudeild Ungmenna-
félagsins Tindastóls stendur að
sýningunni og sér um fram-
kvæmd hennar í samráði við Iðn-
þróunarfélag Norðurlands
vestra. Settir verða upp allt að
fimmtíu sýningarbásar í íþrótta-
húsinu og að sögn Þorsteins Birg-
issonar, framkvæmdastjóra sýn-
ingarinnar, eru þegar byrjaðar að
berast inn pantanir á sýningar-
plássi.
Þorsteinn segir að sér finnist
full þörf vera fyrir sýningu af
þessu tagi, enda mörg ár síðan
slík sýning hafi verið haldin í
kjördæminu. Hann segist vera
bjartsýnn á þátttöku og segir
mjög góð viðbrögð hafi komið
við þeim bréfum sem send voru
til fyrirtækja og einstaklinga út af
sýningunni. í því bréfi sagði m.a:
„Hlutverk hennar (sýningarinn-
ar) er að opna augu almennings
enn betur fyrir NORÐURLANDI
VESTRA og gefa öllum, er
áhuga hafa á, kost á að kynna
vörur sínar og framleiðslu."
SBG
Forsvarsmönnum Kaupfélags
Eyfírðinga voru í gær afhentir
undirskriftarlistar með nöfnum
354 íbúa í næsta nágrenni við
Höfðahlíð, þar sem skorað er á
KEA að halda áfram verslun-
arrekstri í Höfðahlíð 1.
Eins og komið hefur fram,
mun Kaupfélagið loka Nettó
verslun sinni í Höfðahlíð 1 á
laugardaginn og opna hana að
nýju að Óseyri lb föstudaginn
22. maí.
Áskorun íbúanna er svohljóð-
andi: „Við undirrituð viljum hér
með skora á Kaupfélag Eyfirð-
inga að halda áfram að hafa opna
verslun með nauðsynjavörur í
Höfðahlíð 1. Þar hefur verið
verslun með nauðsynjar í áratugi
og hér er fjölmennt íbúðahverfi
og margir aldraðir, sem ekki hafa
bíla til umráða og eiga óhægt
með að sækja verslun um langan
veg.“ -KK