Dagur - 19.05.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 19. maí 1992
^^g^mmmmmi^^mm^^^mm^^^^mmm^m^mmmm^^^^mmmmm^^^^mmmmmmmmi^^^^^^mi^^mmmmmmmmmm^^^m^mm
Dagskrá fjölmiðu\
Sjónvarpið
Þriðjudagur 19. maí
18.00 Einu sinni var... í
Ameríku (4).
18.30 Hvutti (4).
(Woof.)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Fjölskyldulíf (48).
19.30 Roseanne (9).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Augnablik í almenn-
ingsgarði.
Hreyfimynd eftir Konráð
Gylfason.
20.40 Neytandinn.
Umsjón: Jóhanna G. Harðar-
dóttir.
21.05 Ástir og undirferli (5).
(P.S.I. Luv U.)
21.55 Ungfrú alheimur.
Svipmyndir frá keppninni
um titilinn ungfrú alheimur,
sem fram fór í Bankok fyrir
stuttu, en Svava Haralds-
dóttir, ungfrú ísland 1991,
tók þátt í keppninni.
23.00 Ellefufréttir og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 19. maí
16.45 Nágrannar.
17.30 Nebbarnir.
17.55 Biddi og Baddi.
18.00 Framtíðarstúlkan.
(The Girl from Tomorrow.)
18.30 Popp og kók.
19.19 19:19.
20.10 Einn í hreiðrinu.
(Empty Nest.)
20.40 Neyðarlínan.
(Rescue 911.)
21.30 Auður og undirferli.
(Mount Royal.)
París er annað heimili hinnar
valdamiklu og auðugu
Valeur-fjölskyldu. Þau eru
veraldarvön og fáguð, tala
frönsku og ensku jöfnum
höndum. Atkvæðamikil í
alþjóðlegum viðskiptum,
fjölmiðlun og pólitík eiga
þau þátt í að móta þá heims-
mynd sem hentar þeim
hverju sinni og á stundum er
hún dýru verði keypt. Valda-
barátta, græðgi, svik og
framhjáhald er daglegt
brauð hjá Valeur-fjölskyld-
unni.
Þessi nýi framhaldsmynda-
flokkur hefur göngu sína í
kvöld og verður vikulega á
dagskrá Stöðvar 2 en þætt-
imir em 16 talsins.
Aðalhlutverk ‘.' Monique
Mercure, Pier Kohl og Émile
Genest.
23.05 Sérfræðingarnir.
(The Experts.)
Sprenghlægileg gaman-
mynd um tvo töffara sem er
rænt. Þeir em fluttir til
Sovétríkjanna þar sem þeir
eiga að kenna sovéskum
njósnumm hvemig eigi að
vera svalur í Bandaríkjun-
um.
Aðalhlutverk: John
Travolta, Arye Gross,
Charles Martin Smith og
Kelly Preston.
00.35 Dagskrárlok.
Rás 1
Þriðjudagur 19. maí
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Sigríður Stephensen og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlít.
7.31 Heimsbyggð - Af
norrænum sjónarhóh.
Einar Karl Haraldsson.
7.45 Daglegt mál. Ari Páll
Kristinsson flytur þáttinn.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.40 Nýir geisladiskar.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu, „Herra
Hú" eftir Hannu Mákelá.
Njörður P. Njarðvík les (19).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóm Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Neyttu meðan á nefinu
stendur.
Umsjón: Þórdís Arnljóts-
dóttir. (Frá Akureyri)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
í kvöld, kl. 21.30, hefur
göngu sína á Stöö 2 nýr
framhaldsmyndaflokkur í
16 þáttum, Auður og
undirferli. París er annaö
heimili hinnar valdamiklu
og auöugu Valeur-fjöl-
skyldu. Valdabarátta,
græögi, svik og framhjá-
hald er daglegt brauö hjá
fjölskyldunni.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00.
13.05 í dagsins önn - Jafn-
rétti.
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Flóres
saga og Blankiflúr - ridd-
arasaga.
Kolbrún Bergþórsdóttir byrj-
ar lesturinn.
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Snurða.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Hér og nú.
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fréttir.
18.03 Að rækta garðinn sinn.
18.30 Auglýsingar ■ Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál.
20.00 Tónmenntir.
21.00 Hvers vegna þarf geð-
deild fyrir unglinga?
21.30 Á raddsviðinu.
22.00 Fréttir.
Heimsbyggð, endurtekin úr
Morgunþætti.
22.15 Veðurfregnir • Orð
kvöldsins • Dagskrá morg-
undagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Apa-
kaupin" eftir Ho Zhi.
23.20 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Þriðjudagur 19. maí
07.03 Morgunútvarpiö -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
- Margrét Rún Guðmunds-
dóttir hringir frá Þýskalandi.
- Tokyopistill Ingu
Dagfinns.
09.03 9-fjögur.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson
og Margrét Blöndal.
Sagan á bak við lagið.
Furðufregnir utan úr hinum
stóra heimi.
Limra dagsins.
Afmæliskveðjur. Síminn er
91-687123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú.
Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu.
- Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með vanga-
veltum Steinunnar Sigurðar-
dóttur.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Stefán Jón Hafstein sitja við
símann, sem ei 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Blús.
Umsjón: Árni Matthíasson.
20.30 Mislétt milli liða.
Andrea Jónsdóttir við spilar-
ann.
21.00 Gullskífan.
22.10 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30, 8,
8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Mauraþúfan.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Þriðjudagur 19. maí
8.10-8.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Þriðjudagur 19. maí
07.00 Morgunþáttur
Bylgjunnar.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra með skemmtilegan
morgunþátt. Það er fátt sem
þau láta sig ekki máli skipta
og svo hafa þau fengið
Steinunni ráðagóðu til liðs
við sig sen hún gefur ykkur
skemmtilegar og hagnýtar
ráðleggingar varðandi
heimilishaldið.
Fréttir ki. 7, 8 og 9.
Fréttayfirlit klukkan 7.30 og
8.30.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir.
Ýmislegt skemmtilegt verð-
ur á boðstólum, eins og við
er að búast, og hlustendalín-
an er 671111.
Mannamál kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
12.10 Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir.
13.05 Sigurður Ragnarsson.
Hressileg Bylgjutónlist í
bland við létt spjall.
Mannamál kl. 14 og 15.
16.00 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson
fjalla um málefni líðandi
stundar og hjá þeim eru
engar kýr heilagar.
17.00 Fréttaþáttur frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
17.30 Reykjavík síðdegis
heldur áfram.
18.00 Fréttaþáttur frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
18.05 Landssiminn.
Bjarni Dagur Jónsson tekur
púlsinn á mannlífinu og ræð-
ir við hlustendur um það
sem er þeim efst í huga. Sím-
inn er 671111.
19.30 Fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
Léttir og ljúfir tónar í bland
við óskalög. Síminn er
671111.
23.00 Kvöldsögur.
Hallgríms Thorsteinsson, í
trúnaði við hlustendur Bylgj-
unnar, svona rétt undir
svefninn.
00.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 19. maí
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son með vandaða tónlist úr
öllum áttum. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 18.00. Síminn
27711 er opinn fyrir óskalög
og afmæliskveðjur.
smá« & STORT
# Svangur
þjófur
Eins og fram kemur i frétt í
blaðínu var brotist inn í versl-
unina Esju um helgina. Virð-
ist sem hungur hafí ráðið
gjörðum hins óboðna gests.
Var hann mættur fyrir utan
verslunlna snemma á sunnu-
dagsmorgun og hugðist
kaupa sér eitthvað í gogginn.
Þegar hann kom að læstum
dyrum umhverfðist hann af
sulti og tók það til bragðs að
brjótast inn bakdyramegin.
Margt girnilegt bar fyrir augu
og nú skyldi sest að snæð-
ingi. Fyrst hann var kominn
inn á annað borð hugðist
maðurinn fá sér að reykja líka
og var hann búinn að taka til
sæmilegar birgðir af tóbaki
þegar lögreglan kom á
staðinn. Einnig fundust
nokkrar krónur i vösum
hans. Ekkf fylgdi sögunni
hvort honum hafði tekist að
seðja sárasta hungrið eða
hvort hann hafi fengið bita á
stöðinni en af þessu má sjá
að sultur er sterkt afl.
# Kræsilegt
karlakvöld
Til að gæta fyllsta jafnréttis
skal hér greint frá karlakvöldi
sem haldið var á skemmti-
stað á Akureyri um helgina.
Áður hefur ritari S&S sagt frá
hliðstæðu konukvöldi.
Skemmst er frá því að segja
að íðilfögur, stælt og stinn
blómarós af dönsku bergi
brotin fækkaði fötum ótæpi-
lega og sveigði sig og reigði
kviknakin og kræsileg. Vakti
þetta athæfi að vonum mikla
lukku. Föt stúfkunnar voru
boðín upp og seldust á upp-
sprengdu verði, enda fengu
kaupendurnir að klæða hana
úr þeim. Einnig var þarna
ágætt baðatriði. Þrjár stúlkur
á nærklæðum buðust til að
baða einhvern úr hópi gesta.
Ungur maður spratt upp og
var hann færður úr öllu nema
rauðri brók og stðan dund-
uðu dömurnar sér við það að
strjúka honum með blautum
svampi. Ljósin slokknuðu og
atriðið var búið. Stúlkurnar
og pilturinn hurfu baksviðs.
Eftlr nokkrar mínútur fór að
bera á háreystum og skipti
engum togum að piltínum var
hent klæðlitlum fram og fötin
komu fljúgandi á eftir. Sjálf-
sagt hefur hann ekki viljað
láta staðar numið. Eftir mið-
nætti var húsið opnað og víst
er að þær stúlkur sem inn
komu fengu marga vonbiðla
og þótti sumum meira en nóg
um atganginn.