Dagur - 19.05.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 19.05.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 19. maí 1992 Óskum eftir að taka á leigu 5 herb. íbúð, raðhús eða einbýlis- hús. Helst í Síðuhverfi. Leigutími frá júní. Erum bindindisfólk og göngum vel um. Uppl. í síma 21617 á kvöldin. Óska eftir að kaupa eða leigja gott 100-150 fm atvinnuhúsnæði á Akureyri. Góð lofthæð skilyrði. Uppl. í símum 96-11298 og 985- 30908. Óska eftir að taka á leigu stórt her- bergi með eldhús- og baðaðstöðu, eða 2ja herbergja ibúð. Upplýsingar í síma 24539. Kennari óskar eftir 4ra herbergja íbúð nálægt Barnaskóla Akureyr- ar. Leiguskipti möguleg á einbýlishúsi ( Vestmannaeyjum. Uppl. í síma 98-11642 e. kl. 19.00. Bráðvantar að taka á leigu litla íbúð eða herbergi með aðstöðu. Uppl. í síma 21842 (Ingunn). Óska eftir að taka á leigu litla ibúð eða herbergi með aðstöðu. Uppl. í síma 21913 (Anna). Bráðvantar 2ja til 3ja herbergja íbúð til leigu strax. Helst á Brekkunni. Er á götunni. Upplýsingar í síma 41458. 140 m2 steinhús í Skagafirði til sölu. Nýlega endurnýjað gler, gluggar, skólp og rafmagn. Verð 1,5 millj. Upplýsingar í síma 98-66691 f.h. og á kvöldin. Til sölu tveir einfasa súgþurrkunar- mótorar 10 og 13 hö. Á sama stað fást gefins tvær 21/2 mánaða tíkur. Vel ættaðar. Upplýsingar í síma 61508. Til sölu nýlegur hornsófi 6-7 sæta. Ljósblár með blómum. Upplýsingar í síma 26439. Eumenia þvottavélar með og án þurrkara. Verðlækkun. Verð frá kr. 51.200. Eumenia er engri lík. Raftækni, Óseyri 6, símar 26383 og 24223. Rusl - rusl! Akureyringar. Nú er vorið komið, viltu losna við rusl úr garðinum eða geymslunni fyrir aðeins 500 krónur? Hafið samband við Sendibílastöð- ina i síma 22133. Sendibílastöðin sf. Tveir íslenskir hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 96-26794 á kvöldin. 14-16 ára strák vanan sveitastörf- um vantar til vinnu í sumar. Uppl. f sima 95-27177 eða 27129 í hádeginu eða eftir kl. 21. Tek að mér að tæta flög og kartöflu- garða. Kári Halldórsson, sími 24484. Tek að mér vinnslu á: Kartöflu- görðum, flögum og fleiru. Tæti, plægi, herfa, jafna með meiru. Björn Einarsson, Móasíðu 6 f, sími 25536. Til sölu rotþrær. Allar stærðir og gerðir. Frábært verð. Þjónusta. Stein- og malbikssögun og múr- brot. Jarðvegsskipti og fyllingarefni. Einnig bílastæðamálun og götu- merkingar. Uppl. i síma 26380 og 985-21536. Veiðimenn athugið! Verð með silungs- og laxamaðka til sölu í sumar. Upplýsingar í síma 11140. Geymið auglýsinguna. Vorum að fá oliu frá Fleur. Bað-, nudd- og ilmolíur. Eigum mikið úrval af steinum fyrir safnara og aðra. Einnig eigum við mikið af fallegum bænakertum og margt fleira. Komdu og líttu inn, kannski finnur þú eitthvað við þitt hæfi. Ertu að gróðursetja? Eigum fyrirliggjandi hina vinsælu og góðu gróðurstafi frá Blönduósi. Stjörnukort. Tilboð á stjörnukortum frá Stjörnu- spekistöðinni. 20% afsláttur til 22. mai. Betri upplýsingar gefur: Höndin hf., verslun, Tryggvabraut 22, II. hæð, sími 26233. Húsbíll til sölu. Þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 21327 eftir kl. 19. Til sölu er Subaru station árg.’88. Ekinn 65 þúsund km. Lítur vel út. Verðhugmynd 830 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 43591. Bókin „The spirit of Elijah - Past, present and Future fæst ókeypis í: P.O. Box 14, Exeter, England. Uppbyggjandi bók með ritningar- fróðleik. Pantið strax i dag! Heyvinnuvélar! Til sölu Vicon Springmaster múga- vél, KUHN heyþyrla, Kemper hey- hleðsluvagn, gamall en í góðu lagi. Uppl. í síma 96-31241 eftir kl. 20.00. Kartöfluútsæði. Höfum til sölu úrvals kartöfluútsæði frá viðurkenndum framleiðendum. Kartöflusalan Svalbarðseyri hf., Óseyri 2, símar 25800 og 25801. KEA byggingavörur, Lónsbakka. Vantar hillur í búrið? - Vantar hillur í skápinn? Sögum eftir máli hvít- húðaðar hillur eftir óskum ykkar. Seljum einnig ýmsar gerðir af plöt- um eftir máli (spónaplötur, M.D.F. krossvið o.fl.). Nýtt - Nýtt. Plasthúðaðar skápahurðir og borðplötur í nokkrum litum, einnig gluggaáfellur. Sniðið eftir máli. Reynið viðskiptin. Upplýsingar í timbursölu símar 96- 30323 og 30325. Útbúum legsteina úr fallegu norsku bergi. Hringið eftir myndalista eða ræðið við umboðsmenn okkar á Stór-Akureyrarsvæðinu en þeireru: Ingólfur, (hs. 11182), Kristján, (hs. 24869), Reynir, (hs. 21104), Þórður Jónsson, Skógum, Glæsi- bæjarhreppi, (hs./vs. 25997). Gerið verðsamanburð - stuttur afgreiðslufrestur. Álfasteinn hf. Borgarfirði eystra. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Sumarbústaður til leigu að Skarði í Grýtubakkahreppi, S,- Þing. Gott hús á fallegum stað með öllum búnaði, heitu og köldu vatni. Landeigendur. Upplýsingar í síma 33111. Sumarbústaður í Aðaldal, Suður- Þing. til leigu f maí. Silungsveiði. Upplýsingar gefur Bergljót í Haga í síma 96-43526. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagard ínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. 13 ára stelpa óskar eftir að gæta barna, helst í sveit. Upplýsingar í sfma 96-21943. Til sölu glæsilegur Polaris Indy 500 vélsleði, árgerð ’92. Skipti á bíl eru möguleg. Uppl. gefur Halldór í síma 95- 38284. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. ÖKUKENN5LR Kenni á Galant, árg. '90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JÓN S. RRNRSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Er að rífa: Fiat Uno '85, Fiat Regata '84, Subaru ’82, Skoda 120 '86, Lada ’80, og Suzuki Alto ’85. Kaupi bíla til niðurrifs. Uppl. í síma 11132 kl. 13-19. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky '87, L 200 '82, Bronco '74, Subaru ’80-'84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E '79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 '88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona '83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80- ’84, Swift '88, Charade ’80-'88, Renault 9 ’83-’89, Peugeot 205 '87, Uno ’84-’87, Regati ’85, Sunny '83- '88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. ER ÁFENGI VANDAMAL í ÞINNI FJÖLSKYLDU? AL - AN0N Fyrir ættingja og vini alkóhólista. FBA - Fullorðin börn alkóhólista. I þessum samtökum getur þú: + Hitt aðra sem glima við sams konar vandamál. ★ Öðlast von í stað örvaentingar. ★ Bætt ástandið innan fjölskyldunnar. ★ Byggt upp sjálfstraust þitt. Fundarstaður: AA húslð, Strandgata 21, Akureyri, sími 22373. Fundir í Al-Anon deildum eru alla miðvikudaga kl. 21 og fyrsta laugardag hvers mánaðar kl.14. FBA, Fullorðin börn alkóhólista, halda fundi á þriðjudagskvöldum kl. 21. Nýtt tólk boiii velkomii. Hjálparlínan, símar: 12122 -12122. Skrifstofa Geðverndarfélags Akur- eyrar Gránufélagsgötu 5 er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12 og þriðjudaga kl. 16-19, sími 27990. Fólk er hvatt til að líta inn eða hringja og nota þessa nýju þjónustu. Opið hús alla miðvikudaga frá kl. 20.00. Allir velkomnir í kaffi, spil og spjall. Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 er komin út! Bókin er til sölu í miðasölu Leikfélagsins. Þar geta og þeir áskrifendur sem hentugleika hafa vitjað bókarinnar. Smáauglýsingar Dags Ódýrar og áhrifaríkar auglýsingar ® 96-24222 $ afoix (roltc lamux vatn ! JXEBOAB boRGARBIO Salur A Þriðjudagur Kl. 9.00 Síðasti skátinn Salur B Þriðjudagur Kl. 9.00 Stóri skurkurinn BORGARBÍÓ @ 23500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.