Dagur - 28.05.1992, Page 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 28. maí 1992
Leiguskipti.
Til leigu 115 m2, 4ra herb., sérhæð
á góðum stað í Hafnarfirði.
Leiguskipti óskast á sambærilegu,
eða stærra, húsnæði á góðum stað
á Akureyri.
Upplýsingar í síma 91-650849.
Leiga - leiguskipti.
Óska eftir 3ja herb. íbúð á Akureyri.
Skipti möguleg á íbúð í Hafnarfirði.
Uppl. í síma 96-27428.
íbúð óskast.
Óska eftir að leigja 2ja-3ja herb.
íbúð á Brekkunni.
Góð umhirða og umgengni.
Fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 96-25509.
Óska eftir að taka fjögurra herb.
íbúð á leigu sem fyrst.
Uppl. í símum 21163 á kvöldin en
11516 á daginn (Leifi).
Ódýr íbúð með láni.
Til sölu er 3ja til 4ra herbergja, ca.
75 fm, risíbúð í eldra timburhúsi
sem þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 96-22199, Birgir.
Stórt herbergi til leigu.
Um er að ræða pláss undir bílskúr.
Sér inngangur. Búið að einangra
veggi en eftir að pússa, ganga frá
WC, dúkleggja og leggja rafmagn.
Leitað er að laghentum manni sem
vill koma herberginu í gott ástand -
og búa þar síðan - þar til útlagður
kostnaður og leiga hafa mæst á
miðri leið. Gæti hentað skólanema
sem á iðnaðarmann að föður!
Áhugasamir sendi bréf með nafni,
heimili og upplýsingum um ætterni
til Dags merkt „Herbergi í Síðu-
hverfi“.
Aðeins reglusamt fólk kemur til
álita. Reykingafólk þarf ekki að
senda bréf.
Orlofsferð.
Orlofsferð húsmæðra i Árskógs-,
Arnarnes-, Skriðu-, Glæsibæjar- og
Öxnadalshreppum.
Fyrirhuguð er þriggja daga ferð á
Snæfellsnes og sigling um Breiða-
fjörð 21.-23. júní. Farið verður af
stað frá Árskógi kl. 9.00.
Hafið með svefnpoka.
Þátttaka tilkynnist fyrir 1. júní til
Hildar (621952), Pálínu (26824),
Sigrúnar (26785), Ragnhildar
(21923) eða Þórunnar (26938).
Þær veita að auki allar nánari upp-
lýsingar.
Gengið
Gengisskráning nr. 99
27. maí 1992
Kaup Sala Tollg.
Oollari 58,370 58,530 59,440
Sterl.p. 105,419 105,708 105,230
Kan. dollari 48,530 48,663 49,647
Dönskkr. 9,2802 9,3056 9,2683
Norskkr. 9,1863 9,2115 9,1799
Sænskkr. 9,9446 9,9719 9,9287
Fi.mark 13,1984 13,2346 13,1825
Fr.franki 10,6617 10,6909 10,6290
Belg.franki 1,7401 1,7448 1,7415
Sv.franki 39,0122 39,1191 38,9770
Holl. gyllini 31,7963 31,8834 31,8448
Þýsktmark 35,8087 35,9069 35,8191
l't. lira 0,04753 0,04766 0,04769
Aust. sch. 5,0834 5,0973 5,0910
Port.escudo 0,4315 0,4327 0,4258
Spá. peseti 0,5739 0,5754 0,5716
Jap.yen 0,44867 0,44990 0,44620
írsktpund 95,756 96,018 95,678
SDR 80,9668 81,1887 81,4625
ECU.evr.m. 73,6192 73,8210 73,6046
Úðun fyrir roðamaur og maðki.
Uppl í síma 11172 og 11162.
Tvíburavagn til sölu.
Vel með farinn.
Upplýsjngar i síma 95-36114.
Til sölu bíltæki m/2 hátölurum.
Auk þess grjótgrind á Skoda.
Upplýsingar í síma 96-23584 í
hádeginu og milli kl. 19 og 21
(Birgir), ______________________
Málaðir dúkar, margar stærðir og
gerðir.
Einnig útsaumaðir púðar.
Hagstætt verð.
Nánari upplýsingar gefur Jakobína í
síma 22631.
Baggatína óskast!
Vil kaupa notaða KR baggatínu,
eða aðra sambærilega.
Nánari upplýsingar í síma 96-
21962.
Símar - Símsvarar - Farsímar.
• Panasonic simar.
• Panasonic sími og símsvari.
• Panasonic þráðlaus sími.
• Dancall þráðlaus sími.
• Dancallfarsímar, frábærirsímar.
• Swatch „Twin phone“ símar.
Þú færð símann hjá okkur
Radiovinnustofan
Axel og Einar
Kaupangi, simi 22817.
Gróðrarstöðin Réttarhóll, Sval-
barðseyri, sími 11660.
Höfum til sölu sumarblóm, fjölær
blóm, skógarplöntur í 35 gata
bökkum, tré og runna.
Opið verður virka daga frá kl. 20 til
22 og laugardaga og sunnudaga frá
kl. 10 til 18.
Til sölu fjölær blóm að Brunná,
Akureyri.
Simi 22573.
Geymið auglýsinguna.
Range Rover, Land Cruiser '88,
Rocky '87, L 200 ’82, Bronco 74,
Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88,
Samara '87, Lada 1200 ’89, Benz
280 E 79, Corolla '82-’87, Camry
’84, Skoda 120 ’88, Favorit '91, Colt
’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia '84,
Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87,
Ascona '83, Volvo 244 ’78-'83,
Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda
323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 '80-
’84, Swift '88, Charade ’80-’88,
Renault 9 ’83-’89, Peugeot 205 ’87,
Uno '84-’87, Regati '85, Sunny ’83-
'88 o.m.fl.
Upplýsingar í síma 96-26512.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Til sölu rotþrær.
Allar stærðir og gerðir.
Frábært verð.
Þjónusta.
Stein- og malbikssögun og múr-
brot.
Jarðvegsskipti og fyllingarefni.
Einnig bílastæðamálun og götu-
merkingar.
Uppl. i síma 26380 og 985-21536.
Kostnaðaráætlanir.
Geri kostnaðaráætlanir vegna ný-
framkvæmda og endurbóta á hús-
næði og lóðum.
Mikil starfsreynsla.
Helgi Vigfússon,
sími 96-41175 eftir kl. 17.00.
Ungur maður óskar eftir að kom-
ast í sveit í Eyjafirði.
Er vanur.
Upplýsingar í síma 93-12653.
Tvítug stúlka óskar eftir sumar-
vinnu.
Þrælvön framreiðslu- og afgreiðslu-
störfum.
Málakunnátta, meðmæli.
Getur byrjað strax.
Upplýsingar í síma 96-27991.
Hlutavelta.
Náttúruiækningafélagið á Akureyri
heldur hlutaveltu í Barnaskólanum
(Dalvíkurskólanum), sunnudaginn
31. maí 1992, til ágóða fyrir heilsu-
hælisbygginguna Kjarnalund.
Margir góðir munir.
NLFA nefndin.
Höfum umboð fyrir allar gerðir leg-
steina og fylgihluti frá S. Helgasyni
hf., Steinsmiðju, Kópavogi, t.d.:
Ljósker, blómavasa og kerti.
Verð og myndalistar fyrirliggjandi.
Heimasímar á kvöldin og um
helgar:
Ingólfur sími 96-11182,
Kristján sími 96-24869 og
Reynir í síma 96-21104.
Legsteinar.
Bjóðum gott úrval af legsteinum
úr graníti og marmara.
Einnig Ijósker, blómavasa og marm-
arastyttur.
Gerið svo vel að hafa samband.
Granít sf.
Helluhrauni 14, Hafnarfirði,
sími 91-652707.
Hesthús og hestar.
Til sölu er hluti í mjög góðu hesthúsi
að Faxaskjóli 4. Góð kaffistofa, góð
hnakkageymsla og hlaða.
Einnig eru nokkur hross til sölu á
sama stað, álitlegt ungviði.
Hagstæð greiðslukjör.
Uppl. í hs. 22920, vs. 26111.
Til sölu
kerra At-100,
burðargeta 7 tonn.
Kerran er nýyfirfarin með
nýjum öxli og vel dekkjuð.
Kerran ertil sýnis við afgreiðslu
Stefnis, Óseyri 1A, Akureyri.
Uppl. í síma 96-23993,
Örn Pétursson.
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur.
Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Nýsmíði - viðgerðir.
Bólstrun Knúts,
Vestursíðu 6 e, sími 26146.
Rusl - rusl!
Akureyringar.
Nú er vorið komið, viltu losna við
rusl úr garðinum eða geymslunni
fyrir aðeins 500 krónur?
Hafið samband við Sendibilastöð-
ina í síma 22133.
Sendibílastöðin sf.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
-Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Kristinn Jónsson, ökukennari,
símar 22350 og 985-29166.
Ökukennsla - bifhjólakennsla.
Subaru Legacy árg. ’91.
Kenni allan daginn.
Ökuskóli og prófgögn.
Visa og Euro greiðslukort.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
ÚKUKENNSLR
Kenni á Galant, árg. '90
ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR
Útvegum öll gögn, sem með þarf,
og greiðsluskilmálar við allra hæfi.
JON 5. RRNRSON
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Glerárkirkja.
Messa ■ dag, uppstigningardag, kl.
11 f.h.
Gamlir Geysisfélagar syngja við
athöfnina.
Aldraðir sérstaklega velkomnir.
Sr. Gunnlaugur Garðarsson.
Akurcy rarprcst akail:
Messað verður í Akur-
eyrarkirkju nk. sunnudag
kl. 11.00. Kór Glerár-
kirkju syngur. Organisti
Jóhann Baldursson.
B.S.
HVITA5UMf1limKJAt1 ^mwshlIð
Fimmtud. 28. maí (uppstigningar-
dagur) kl. 20.00 vakningarsam-
koma. Ræðumaður Vörður L.
Traustason. í samkomunni fer fram
skírnarathöfn.
Föstud. 29. maí kl. 20.30 bæn og
lofgjörð.
Laugard. 30. maí kl. 14.00 lofgjörð-
arstund í nýju byggingunni. Sama.
dag kl. 21.00 samkoma fyrir ungt
fólk.
Sunnud. 31. maí kl. 20.00 vakning-
arsamkoma.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Samskot tekin til innanlandstrú-
boðsins.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Hjálpræðisherinn.
Sunnud. 31. maí kl.
19.30 bæn. Kl. 20.00
almenn samkoma. Gestir
frá Noregi taka þátt í samkomunni.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
tiow Ag,ow _ alWóðleS’kristi-
-iI W leg samtök kvenna.
Konur, konur!
Mánudaginn 1. júní kl.
20.00 heldur Aglow Akureyri fund á
Hótel KEA.
Ræðumaður verður Norman Dennis.
Söngur, lofgjörð og fyrirbænaþjón-
usta.
Kaffiveitingar kr. 500,-
Allar konur hjartanlega velkomnar.
Stjórn Aglow Akureyri.
emlfajrQTjjl^as1 SJ(yNARHÆÐ
1 M ' HAFNARSTRÆTI 63
Ath! Samkoman, sem vera átti
sunnudaginn 31. maí kl. 17, fellur
niður. Síðasta samkoman á þessu
sumri verður þ. 7. júní, hvítasunnu-
dag, kl. 17.
Hjálparlínan, sími 12122 - 12122.
Hjálpræðisherinn.
Flóamarkaður verður
föstudaginn 29. maí kl.
10-12 og 14-17.
Komið og gerið góð kaup.
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími á Ak-
ureyri á fimmtudagskvöldum frá kl.
21.00-23.00. Síminn er 27611.
Minningarkort Styrktarfélags
krabbameinssjúkra barna fást í
Bókabúð Jónasar.
Minjasafnið á Akureyri.
Lokað vegna breytinga til 1. júní.
Safnahúsið Hvoll Dalvík.
Opið sunnudaga frá kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið opið sunnudaga
kl. 13-16.
I