Dagur - 28.05.1992, Page 14

Dagur - 28.05.1992, Page 14
14 - DAGUR - Fimmtudagur 28. maí 1992 Frá Rafveitu Akureyrar Viðskiptavinir Rafveitunnar eru vinsamlegast beðnir að greiða gjaldfallna rafmagnsreikninga sem fyrst. Iimheimtiistj óri. LETTIB 1» Hestamenn Léttisfélagar verður í Laugarborg, laugardaginn 30. maí kl. 21.00 stundvíslega. Hljómsveitin Rokkbandið sér um að skemmti sér. Skemmtinefnd Léttis. allir Sértilboð: Eitt símtal og við gerum þér tilboð AKUREYRI 96-24838 Bílaleigan Örn Flugvöllur og Tryggvabraut 1. ÞÓRSHÖFN: Tel. 96-81175 VIÐ ÞJÓNUM ÞÉR RVS-AVIS Licency Framsóknarfólk Húsavík Skrifstofa Framsóknarfélags Húsavíkur er opin á hverjum laugardagsmorgni kl. 11-12 til og með 13. júní nk. Bæjarmál og landsmál rædd yfir kaffibolla. Tilvalið tækifæri til að koma skoðunum sínum á framfæri og fá svör við spurningum. Lítum við í Garðari. Framsóknarfélag Húsavíkur. Garðari, Garðarsbraut 5, 2. hæð. Sími 41225. Sumarsýning í Eyfjörð laugardaginn 30. maí kl. 10-16 og sunnudaginn 31. maí kl.l 2-16. Kátar konur og hestar með slaufiir Þaö var líf og fjör í hesthúsa- hverfinu ofan Akureyrar, Breiö- holtshverfi, síðastliðið föstudags- kvöld. Þar voru á ferðinni á milli fimmtíu og sextíu hestakonur sem höfðu prýtt reiðskjóta sína slaufum í tilefni árlegrar Kvenna- reiðar hestakvenna á Akureyri og í nágrenni. Þegar hestakonurnar höfðu tyllt skrautlegum höttum á koil- inn var riðið út í vornóttina en ákvörðunarstaður var öllum hul- inn nema forreiðarkonunum þremur sem skipulagt höfðu kvöldið. í næsta nágrenni Akur- eyrar var sprett af gæðingunum. Sextíu hestar með slaufur í faxi og tagli brugðu á leik á grænu grasi á meðan knaparnir skáluðu í kampavíni og hlýddu á minni karla. Skrautlegar blöðrur svifu fram af klettunum. Hláturinn fyllti loftið þegar hestakonurnar brugðu sér í samkvæmisleiki og keppnir. Fimm föngulegir karl- menn þjónuðu í glæsilegri grill- veislu og hljómar harmonikkunn- ar liðu út í vornóttina kryddaðir söngröddum sælla kvenna. Þrjár konur urðu þess heiðurs aðnjótandi að vera útnefndar forreiðarkonur Kvennareiðar að ári og víst er að hestakonur á Akureyri hafa þegar ákveðið að fjölmenna. KLJ

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.