Dagur - 28.05.1992, Síða 15
Fimmtudagur 28. maí 1992 - DAGUR - 15
Íþróttir
Jón Haukur Brynjólfsson
Ormarr Örlygsson og félagar leika sinn fyrsta heimaleik í dag.
íslandsmótið í knattspyrnu:
Hvað gera Akureyrarliðin nú?
í dag lýkur annarri umferð í 1.
deild Islandsinótsins í knatt-
spyrnu. KA tekur á móti FH á
KA-vellinum og Þór mætir
UBK í Kópavogi og verður
íþróttir
KNATTSPYRNA Fimmtudagur 1. dcild: KA-FH kl. 16.00
UBK-Þór kl. 16.00
2. dcild kvcnnu: KS-Dalvík kl. 17.00
3. flokkur D: l’ór-Völsungur kl. 17.00
Hvöt/Kormákur-KS kl. 17.00
Föstudagur 3. dcild: Magni-Dalvík kl. 20.00
GOLF Fiinmtudagur Akurcyri: Snærisleikur kl. 10. Húsavík: Einnar kylfu keppni kl. 13.
gaman að sjá hvort Akureyrar-
liðunum tekst að fylgja eftir
frábærri byrjun um síðustu
helgi.
„Þetta verður erfiður leikur
eins og allir aðrir. Sigurinn á Vík-
ingi hefur tvímælalaust hjálpað
upp á sjálfstraustið eftir misjafnt
gengi í vor, og við náðum að sýna
að það býr ýmislegt í liðinu,“
sagði Ormarr Örlygsson. Hann
skoraði einmitt bæði mörkin í
óvæntum sigri KA-manna á
íslandsmeisturunum og er marka-
hæstur í 1. deild þessa dagana. Á
að halda áfram að skora?
„Maður reynir auðvitað alltaf
að skora en mér finnst ekki
skipta máli hver skorar meðan
mörkin koma.“
Ormarr sagði að FH-ingar
yrðu erfiðir, þetta væri léttleik-
andi lið með menn við og í lands-
liði og einn skæðasta marka-
skorara landsins. „Við reynum
auðvitað að taka þá og vonum
bara að það gangi,“ sagði Ormarr
Örlygsson.
Leikurinn fer fram á grasvelli
þeirra KA-manna og hefst kl. 16.
KA-menn vildu koma því á fram-
færi til stuðningsmanna liðsins að
árskort á leiki liðsins verða seld í
KA-heimilinu frá kl. H) í dag.
Þau kosta 12.000 kr.
Sterk miðja hjá UBK
„Mér líst ágætlega á leikinn gegn
Breiðabliki. Sigurinn um síðustu
helgi var mjög jákvæður fyrir lið-
ið og ég hef það á tilfinningunni
að við getum gert góða hluti í
sumar,“ sagði Sveinbjörn Hákon-
arson, baráttujaxlinn í Þór sem
lék sinn fyrsta deildarleik með
liðinu um síðustu helgi.
„Breiðablik er tvímælalaust
með eina af sterkustu miðjum
landsins og ég held að úrslitin
ráðist á miðjunni. Ef við náum að
sprengja hana upp hjá þeim er ég
sannfærður um að við vinnum
leikinn. Hins vegar er alveg
öruggt að þetta verður erfiður
leikur en ég er bjartsýnn og vona
að við fáum a.m.k. eitt stig út úr
þessu,“ sagði Sveinbjörn.
Leikjatafla 3. defldar 1992
1. umferð
23.05. Grótta-Magni kl. 14.00
23.05. KS-Þróttur kl. 14.00
23.05. Haukar-Tindastóll kl. 14.00
23.05. Skallag.-Völsungur kl. 14.00
23.05. Ægir-Dalvík kl. 14.00
2. umferð
29.05. Magni-Dalvík kl. 20.00
30.05. Grótta-KS kl. 14.00
30.05. Þróttur-Haukar kl. 14.00
30.05, Tindastóll-Skallag. kl. 14.00
30.05. Völsungur-Ægir kl. 14.00
3. umferð
06.06. Ægir-Tindastóll kl. 14.00
08.06. KS-Magni kl. 20.00
08.06. Haukar-Grótta kl. 20.00
08.06. Skallag.-Þróttur kl. 20.00
08.06. Dalvík-Völsungur kl. 20.00
4. umferð
12.06. Magni-Völsungur kl. 20.00
12.06. Grótta-Skallag. kl. 20.00
12.06. Tindastóll-Dalvík kl. 20.00
13.06. KS-Haukar kl. 14.00
13.06. Þróttur-Ægir kl. 14.00
5. umferð
19.06. Ægir-Grótta kl. 20.00
19.06. Völsungur-Tindast. kl. 20.00
20.06. Haukar-Magni kl. 14.00
20.06. Skallagrímur-KS kl. 14.00
20.06. Dalvík-Þróttur kl. 14.00
6. umferð
27.06. Magni-Tindastóll kl. 14.00
27.06. Grótta-Dalvík kl. 14.00
27.06. KS-Ægir kl. 14.00
27.06. Haukar-Skallag. kl. 14.00
27.06. Þróttur-Völsungur kl. 14.00
7. umferð
01.07. Skallag.-Magni kl. 20.00
01.07. Völsungur-Grótta kl. 20.00
01.07. Dalvík-KS kl. 20.00
01.07. Ægir-Haukar kl. 20.00
01.07. Tindastóll-Þróttur kl. 20.00
8. uinferð
04.07. Magni-Þróttur kl. 14.00
04.07. Grótta-Tindastóll kl. 14.00
04.07. KS-Völsungur kl. 14.00
04.07. Haukar-Dalvík kl. 14.00
04.07. Skallagrímur-Ægir kl. 14.00
9. umferð
09.07. Dalvík-Skallag. kl. 20.00
10.07. Þróttur-Grótta kl. 20.00
10.07. Tindastóll-KS kl. 20.00
10.07. Völsungur-Haukar kl. 20.00
11.07. Ægir-Magni kl. 14.00
10. umferð
17.07. Magni-Grótta kl. 20.00
17.07. Tindastóll-Haukar kl. 20.00
17.07. Dalvík-Ægir kl. 20.00
18.07. Þróttur-KS kl. 14.00
18.07. Völsungur-Skallag. kl. 14.00
11. umferð
24.07. Dalvík-Magni kl. 20.00
24.07. KS-Grótta kl. 20.00
25.07. Haukar-Þróttur kl. 14.00
25.07. Skallag.-Tindastóll kl. 14.00
25.07. Ægir-Völsungur kl. 14.00
12. umferð
30.07. Magni-KS kl. 20.00
30.07. Grótta-Haukar kl. 20.00
30.07. Þróttur-Skallag. kl. 20.00
30.07. Tindastóll-Ægir kl. 20.00
30.07. Völsungur-Dalvík kl. 20.00
13. umferð
07.08. Völsungur-Magni kl.
07.08. Skallag.-Grótta kl.
07.08. Dalvík-Tindastóll kl.
08.08. Haukar-KS kl.
08.08. Ægir-Þróttur kl.
14. umferð
14.08. Magni-Haukar kl.
14.08. Grótta-Ægir kl.
14.08. Tindast.-Völsungur kl.
15.08. KS-Skallagrímur kl.
15.08. Þróttur-Dalvík kl.
15. umferð
21.08. Tindastóll-Magni kl.
21.08. Dalvík-Grótta kl.
21.08. Ægir-KS kl.
21.08. Völsungur-Þróttur kl.
22.08. Skallag.-Haukar kl.
16. umferð
26.08. Magni-Skallag. kl.
26.08. Grótta-Völsungur kl.
26.08. KS-Dalvík kl.
26.08. Haukar-Ægir kl.
26.08. Þróttur-Tindastóll kl.
17. umferð
29.08. Þróttur-Magni kl.
29.08. Tindastóll-Grótta kl.
29.08. Völsungur-KS kl.
29.08. Dalvík-Haukar kl.
29.08. Ægir-Skallagrímur kl.
18. umferð
05.09. Magni-Ægir kl.
05.09. Grótta-Þróttur kl.
05.09. KS-Tindastóll kl.
05.09. Haukar-Völsungur kl.
05.09. Skallag.-Dalvík kl.
19.00
19.00
19.00
14.00
14.00
19.00
19.00
19.00
14.00
14.00
18.30
18.30
18.30
18.30
14.00
18.30
18.30
18.30
18.30
18.30
14.00
14.00
14.00
14.00
14.00
14.00
14.00
14.00
14.00
14.00
Mjólkurbikarinn:
Stórsigur hjá Leiftri
og Völsungi í 2. umferð
Fjórir leikir fóru fram á
Norðurlandi í 2. umferð
Mjólkurbikarkeppninnar í
knattspyrnu á þriðjudags-
kvöldið. Leiftur vann stórsigur
á KS á Siglufirði, 7:1, Völsung-
ur sigraði SM 5:1 á Húsavík,
Tindastóll sigraði Magna 3:0 á
Sauðárkróki og Kormákur
sigraði Neista 3:0 á Hvamms-
tanga.
Leiftur hafði algera yfirburði
gegn ungu liði Siglfirðinga og
gerði út um leikinn með því að
skora þrjú mörk á fyrstu 15 mín-
útunum. Staðan í hléi var orðin
5:0 og Leiftursmenn bættu tveim-
ur mörkurn við áður en Sigurður
Gunnarsson minnkaði muninn
fyrir KS. Þorlákur Árnason og
Pétur B. Jónsson skoruðu báðir
tvö mörk hvor fyrir Leiftur og
þeir Mark Duffield og Pétur
Marteinsson eitt hvor. Eitt mark-
anna var sjálfsmark Siglfirðinga.
Völsungar réðu ferðinni gegn
SM á Húsavík og skoruðu tvö
mörk strax á upphafsmínútun-
um. Völsungar bættu síðan
tveimur við í byrjun seinni hálf-
leiks og fimmta markinu um miðj-
an hálfleikinn en SM minnkaði
muninn skömmu síðar. Húsvík-
ingar voru tvímælalaust sterk-
ari aðilinn í leiknum en SM
átti þokkalega kafla. Hilmar Þór
Hákonarson skoraði tvö mörk
fyrir Völsung og Arnar Braga-
son, Jóhann Rúnar Pálsson og
Skarphéðinn ívarsson eitt hver.
Ómar Kristinsson skoraði fyrir
SM.
Sigur Tindastóls var aldrei í
hættu gegn Magna, liðið lék und-
an vindi í fyrri hálfleik og sótti
mun meira. Bjarki Pétursson
skoraði fyrsta mark leiksins þeg-
ar hann braust í gegnum vörn
Magna og skömmu fyrir hlé bætti
Sverrir Sverrisson öðru marki við
úr vítaspyrnu. Sverrir var svo aft-
ur á ferðinni með sitt annað mark
í upphafi seinni hálfleiks og eftir
það drógu Stólarnir sig til baka
og Magnamenn komust inn í
leikinn. Þeir áttu ágætar sóknir
sem báru þó ekki árangur og í
lokin voru þeir heppnir að fá ekki
á sig fleiri mörk.
Láki er kominn á skotskóna og
skoraði tvö mörk gegn KS.
Neisti byrjaði mjög vel á
Hvammstanga en um miðjan
fyrri hálfleik höfðu heimamenn
náð undirtökunum. Albert Jóns-
son og Rúnar Guðmundsson
skoruðu fyrir Kormák og þannig
var staðan í leikhléi. Neistamenn
voru meira með boltann í seinni
hálfleik en náðu ekki að skora.
Kormákur átti hættulegar sóknir
annað slagið og úr einni slíkri
bætti Albert Jónsson þriðja
markinu við skömmu fyrir leiks-
lok. JHB/SBG
Golf:
Snærisleikur
á Jaðarsvelli
í dag kl. 10 hefst svokallaður
Snærisleikur í golfi á Jaðarsvelli á
Akureyri. Leiknar verða 18
holur. Snærisleikurinn átti upp-
haflega að fara fram um síðustu
helgi en var frestað þar til í dag.
** KYHNING! Laugardaginn 29. maí kl. 10.00-12.00 í íþróttahúsinu Bjargi við Bugðusíðu. Kynnir íþróttafélagið Akur:
r Bogfimi
lY (Ekki yngri cn 16 ára)
z' •á_ Boccia
V. o
• V > ' Borðtennis
Þvi ekkri að koma 09 reyna!
Leidbeinendur á staðnum