Dagur - 06.06.1992, Page 15

Dagur - 06.06.1992, Page 15
Laugardagur 6. júní 1992 - DAGUR - 15 Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíia- sími 985-33440. Salur A Laugardagur Kl. 9.00 Stúlkan mín Kl. 11.00 Thelma og Louise Sunnudagur Kl. 3.00 Fievel Goos West Kl. 9.00 Stúlkan mín Kl. 11.00 Thelma og Louise Mánudagur Kl. 9.00 Stúlkan min Þriðjudagur Kl. 9.00 Stúlkan min Salur B Laugardagur Kl. 9.00 Hundaheppni Kl. 11.00 Frankie og Johnny Sunnudagur Kl. 3.00 Leitin mikla Kl. 9.00 Hundaheppni Kl. 11.00 Frankie og Johnny Mánudagur Kl. 9.00 Hundaheppni Þriðjudagur Kl. 9.00 Hundaheppni BORGARBÍO S 23500 SJÓNARHÆÐ A HAFNARSTRÆTI 63 Hvítasunnudagur 7. júní: Almcnn samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Síðasta samkoman á þessu sumri. Allir eru innilega velkomnir. KFUM og KFUK, : Sunnuhlíð. Hvítasunnudagur. Hátíð- arsamkoma kl. 20.30. Ræðumaður Jón Viðar Guðlaugsson. Tekið á móti gjöfum í hússjóð. Allir velkomnir. HUÍTASUtltlUHIfíKJAh wsmwshlíd Föstudaginn 5. júní kl. 20.30: Bæn og lofgjörö. Laugardaginn 6. júní kl. 21.00: Samkoma fyrir ungt fólk, ungt fólk á öllum aldri velkomið. Sunnudaginn 7. júní kl. 20.00 (hvítasunnudagur): Hátíðarsam- koma, samskot tekin til innanlands- trúboðsins, mikill og fjölbreyttur söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Meðlimir Ekkisaumaklúbbsins KK13, sem gera allt annað en að sauma og prjóna. F.v. Kristín Sigurðardóttir, Stórutjörnum, Svanfríður Birgisdóttir, Stórutjörnum, Sigrún E. Gunnarsdóttir, Staðarfelli, Laufey Skúladóttir, Stórutjörnum, Helen Jónsdóttir, Stórutjörnum, Margrét Guðmundsdóttir, Vöglum, Margrét Bjarnadóttir, Dæli, Sigríður Karlsdóttir, Tjarnarlandi, Jónína E. Guðmundsdóttir, Víðivöllum, Sigurlína H. Halldórsdóttir, Nesi, Hlíf Guðmundsdóttir, Illugastöðum og Katrín Þorvaldsdóttir, Stórutjörnum. Á myndina vantar Þóru Ólafsdóttur, Hálsi Mynd: bb Suður-Pingeyj arsýsla: l’kkisauniaklúbburinn KK13 - mottóið að gera allt mögulegt nema að sauma og prjóna „Þetta er klúbbur sem gerir allt mögulegt annad en að sauma og prjóna og það má segja að það sé móttóið,“ sagði Svanfríður Birgisdóttir, skólastjóri Stórutjarnaskóla og ein kvennanna 13 í sauma- klúbbnum KK13. Klúbburinn komst lengst allra klúbba á landsbyggðinni í spurninga- keppni saumaklúbba í þættin- um Landið og miðin hjá Sig- urði Pétri Harðarsyni á Rás2. „Við förum í gönguferðir, á bíó, leigjum okkur sérstakar vídeómyndir og spjöllum um þær á eftir, tölum um bækur og löbb- um á fjöll, förum í sund og leik- fimi. Svo tölum við bara um skemmtilega hluti. En það er algjört leyndarmál hvað KK í nafninu þýðir, makarnir fá ekki einu sinni að vita það þó þeir séu búnir að koma með margar uppá- stungur. En 13 er happatalan okkar og hún má alls ekki breyt- ast,“ sagði Svanfríður aðspurð um hvað klúbbkonur gerðu ann- að en að prjóna og sauma og hvað nafn klúbbsins þýddi. Konurnar í KK13 kepptu fimm eða sex sinnum í spurninga- keppninni og komust í undanúr- slit. „Það var mjög gantan að taka þátt í keppninni og þetta hristi okkur vel saman og við lærðum líka talsvert á þessu. Ég gæti náttúrulega nöldrað heilmik- ið, en við erum ekkert að því í þessunt klúbbi. Við undirbjugg- um okkur ekki fyrir keppnirnar nema hvað við kíktum í nokkrar bækur þegar þetta fór að verða alvarlegt, fyrst var þetta bara leikur. í klúbbnum eru upp til hópa mjög ólíkar konur sem koma af dreifðu svæði; Fnjóska- dal, Ljósavatnsskarði og Kinn- inni. Þessi klúbbur varð til eftir að við vorum búnar að vera sam- an í leikfimi og sundi tvisvar í viku í heilan vetur. Þegar fór að vora ákváðum við að fara og fá okkur eitthvað gott að borða saman. Þá skemmtum við okkur ofboðslega vel og hugmyndin um stofnun klúbbsins fæddist og í raun var kúbburinn stofnaður á staðnum. Félagsskapurinn hefur gefið okkur mikið því það er mikil gleði ríkjandi þegar við hittumst og þetta hefur verið skemmtilegt. Við hittumst einu sinni í mán- uði og þá er dregið um hjá hverri klúbburinn eigi að verá næst. Sú sem lendir í því að fá okkur allar heint þarf ekkert að gera annað en það að standa fyrir óvæntri uppákomu," sagði Svanfríður, forsvarskona í ekkisaumaklúbbn- um KK13. 1M Söfa Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið alla daga nema laugardaga frá kl. 13-16. Baldur H. Kristjánsson, fyrrum bóndi á Ytri Tjörnum í Eyjafirði, verður áttræður sunnudaginn 7. júní. Baldur er fæddur og uppalinn á Ytri Tjörnum og starfaði þar að búi föð- ur síns til ársins 1944 að hann hóf sjálfur búskap á jörðinni. Baldur útskrifaðist sem búfræðingur frá bændaskólanum á Hvanneyri vorið 1938. Baldur hefur gegnt fjölda trúnaðarstarfa fyrir sveit sína; sat meðal annars tvívegis í hreppsnefnd um nokkurt skeið og var hreppstjóri Öngulstaðahrepps frá árinu 1971 til 1984. Baldur lét búrekstur sinn í hendur Benjamíns sonar síns á árinu 1985 en býr áfram á Ytri- Tjörnum ásamt konu sinni Þuríði Kristjánsdóttur frá Hellu á Árskógs- strönd. Þau hjón munu dvelja á heimili Snorra sonar síns í Kaup- mannahöfn á afmælisdaginn. Fermingar í Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 7. júní, hvítasunnudag: Munkaþverárkirkja kl. 10.30: Gunnur Ýr Stefánsdóttir, Punkti. Karl Óttar Leifsson, Klauf. Svala Rán Aðalbjörnsdóttir, Laugarholti. Theodór Kristjánsson, Brúnum. Víðir Starri Vilbergsson, Kommu. Grundakirkja kl. 13.30: Ása Maren Gunnarsdóttir, Brekkutröð 3. Einar Hermann Einarsson, Austurbergi. Elsa Ösp Þorvaldsdóttir, Ysta-Gerði. Gestur J. Ingólfsson, Ytra-Dalsgerði. Grétar Freyr Vésteinsson, Vallatröð 4. Guðmundur Ævar Oddsson, Ártröð 5. Jens Ólafsson, Brekkutröð 4. Sandra Dögg Kristjánsdóttir, Holtsseli. Sindri Björn Hreiðarsson, Skák. Stefán Ásgeir Ómarsson, Hlíðarhaga. Vala Björt Harðardóttir, Hólakoti. Mánudaginn 8. júní, annan í hvítasunnu: Kaupangskirkja kl. 10.30: Baldvin Stefánsson, Þórustöðum 3. Bjarkey Sigurðardóttir, Gröf. Fannar Örn Arnljótsson, Þórustöðum 4. Örlygur Þór Helgason, Þórustöðum 7. Þ.H. Akureyrarprestakall: Hátíðarguðsþjónusta verður á Fjórðungs- . sjúkrahúsinu á hvíta- sunnudag kl. 10 f.h. Hátíðarguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju á hvítasunnudag kl. 11 f.h. Kór Glerárkirkju syngur. Organisti Jóhann Baldvinsson. Eldri sem yngri fermingarbörn hvött til þátttöku. Sálmar: 170, 330, 335 og 331. B.S. og Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta verður á Hjúkrunardeild aldraðra, Seli I, á hvítasunnudag kl. 2 e.h. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta verður á Dval- arheimilinu Hlíð á hvítasunnudag kl. 4 e.h. Prestur séra Gunnlaugur Garðarsson. Kór Glerárkirkju syng- ur. Organisti Jóhann Baldvinsson. B.S. Fermingarguðsþjónusta verður í Miðgarðakirkju í Grímsey á annan hvítasunnudag kl. 11 f.h. Fermd verða: Anna Dóra Heiðarsdóttir, Nýja-Sjálandi. Hólmfríður Selma Haraldsdóttir, Borgum. Ólafur Ólafsson, Ártúni. þ.H. Möðruvallaprestakall: Hátíðarguðsþjónusta verður í Möðruvallakirkju á hvítasunnudag 7. júní og hefst kl. 13.30. Athugið breyttan inessutíma. Sungnir verða hátíðasöngvar Bjarna Þorsteinssonar, organisti Birgir Helgason. Ferming verður í Glæsibæjarkirkju kl. 16.00 sama dag. Fermdur verður: Valgeir Einar Ásbjörnsson, Ytri-Skjaldarvík. Sóknarprestur. Fermingar í Ljósavatnsprestakalli hvítasunnudag og annan i hvíta- sunnu. Hvítasunnudag kl. 11.00 í Hálskirkju: Hrönn Sigurðardóttir, Tjarnarlandi. Sigurður Reynir Sverrisson, Stórutjarnaskóla. Valbjörn Ægir Vilhjálmsson, Birkimel. Hvítasunnudag kl. 14.00 í Illugastaðakirkju: Hilmar Ingimundarson, Þórðarstöðum. Karl Gunnar Þormarsson, Steinkirkju. Sigurður Rúnar Guðmundsson, Reykjum II. Annan hvítasunnudag kl. 11.00 í Ljósavatnskirkju: Árný Þóra Ármannsdóttir, Fosshóli. Áslaug Þorgeirsdóttir, Fremstafelli II. Ásta Skarphéðinsdóttir, Úlfsbæ. Haukur Baldursson, Eyjardalsá. Hildigunnur Árnadóttir, Fremstafelli I. Sóknarprestur. Stærri-Árskógskirkja: Hátíðarmessa og ferming verður í Stærri-Árskógskirkju á hvítasunnu- dag kl. 10.30. Fermd verða: Fannar Þór Gunnarsson, Ásvegi 5, Hauganesi. Valgeir Smári Óskarsson, Ólafsbraut 48, Ólafsvík. Dagný Ragnarsdóttir, Ásvegi 3, Hauganesi. Kristjana Kristjánsdóttir, Hellu, Árskógsströnd. Soffía Gunnlaugsdóttir, Ægisgötu 7, Árskógssandi. Sóknarprestur.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.