Dagur - 13.06.1992, Blaðsíða 17

Dagur - 13.06.1992, Blaðsíða 17
Dagskrá fjölmiðla Laugardagur 13. júní 1992 - DAGUR - 17 21.15 Aspel og félagar. 21.55 Hitabylgja. (Heatwave.) Hér er á ferðinni hörku- spennandi sannsöguleg mynd með afbragðsleikur- um úr smiðju Sigurjóns Sig- hvatssonar. Myndin gerist sumarið '65 og segir frá ungum svörtum blaðamanni sem fylgdist grannt með kynþáttaóeirð- unum sem brutust út þetta sumar í kjölfar þess að hvítir lögreglumenn veittust að blökkumanni eftir að hafa stöðvað hann fyrir umferðar- lagabrot. En blaðamaðurinn ungi á ekki sjö dagana sæla, sumir álíta hann hetju en aðrir svikara. Segja má að nú fyrir skömmu hafi sagan endur- tekið sig. Aðalhlutverk: Blair Underwood, James Earl Jones, Sally Kirkland, Cicely Tyson og Glenn Plummer. Bönnuð börnum. 23.25 Samskipadeildin - íslandsmótið í knatt- spyrnu. 23.35 Blekkingarvefir. (Grand Deceptions.) Lögreglumaðurinn Columbo er mættur í spennandi saka- málamynd. Að þessu sinni reynir hann að hafa upp á morðingja sem gengur laus í herbúðum. Aðalhlutverk: Peter Falk, Robet Foxworth og Janet Padget. Bönnuð börnum. 01.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 15. júní 16.45 Nágrannar. 17.30 Sögustund með Janusi. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.25 Herra Maggú. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.10 Eerie Indiana. Annar þáttur. 20.40 Systurnar. 21.30 Hin hliðin á Hollywood. (Naked Hollywood.) í þessari nýju þáttaröð er hulunni svipt af borg draum- anna og þeir.'sem raunveru- lega stjórna þessum billjón dollara iðnaði, dregnir fram í dagsljósið. í þessum fyrsta þætti kynn- umst við „hinni hiiðinni" á stórstirninu Arnold Schwarzenegger. Þetta er fyrsti þáttur af fimm. 22.25 Samskipadeildin - íslandsmótið í knatt- spyrnu. 22.35 Svartnætti. (Night Heat.) 23.25 Anna. Anna er tékknesk kvik- myndastjarna, dáð í heima- landinu og verkefnin hrann- ast upp. Maðurinn hennar er leikstjóri og framtíðin blasir við þeim. En skjótt skipast veður í lofti. Aðalhlutverk: Saily Kirkland og Paulina Porizkova. 01.05 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 13. júní HELGARÚTVARPIÐ 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Söngvaþing. 09.00 Fréttir. 09.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út í sumarloftið. Umsjón: Önundur Björnsson. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thors- sonar. 13.30 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugar- degi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir - Blítt og strítt. Seinni þáttur. Umsjón: Ríkarður Örn Pálsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Milli steins og sleggju“ eftir Bill Morri- son. 1.-4. þáttur endurteknir. 17.40 Fágæti. 18.00 Sagan, „Útlagar á flótta" eftir Victor Canning. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (3). 18.35 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 20.15 Mannlífið. Umsjón: Haraldur Bjama- son. (Frá Egilsstöðum.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir • Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.20 „Kötturinn Tober- mory", smásaga eftir Saki (H. H. Munro). Sigurður Karlsson les þýð- ingu Hafsteins Einarssonar. 23.00 Á róli við Markúsar- kirkjuna í Feneyjum. Þáttur um músík og mann- virki. Umsjón: Kristinn J. Níels- son, Sigríður Stephensen og Tómas Tómasson. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rásl Sunnudagur 14. júní Sjómannadagurinn HELGARÚTVARP 08.00 Fróttir. 08.07 Morgunandakt. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Kirkjutónlist. 09.00 Fróttir. 09.03 Sjómannalög. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Skútusaga úr Suðurhöf- um. Annar þáttur af fimm. 11.00 Messa í Dómkirkjunni á sjómannadaginn. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar • Tónlist. 13.00 Reykjavíkurhöfn 75 óra. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.00 Frá útihátíðarhöldum sjómannadagsins við Reykjavíkurhöfn. 15.00 Á róli við Eiffelturninn. Þáttur um músík og mann- virki. Umsjón: Kristinn J. Níels- son, Sigríður Stephensen og Tómas Tómasson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Út í náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 17.10 Listahátíð í Reykjavík 1992. 18.00 Sagan, „Útlagar á flótta" eftir Victor Canning. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (4). 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Hjörleifs Sigurðssonar list- málara. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.20 Á fjölunum - leikhús- tónlist. 23.10 Sumarspjall. Hulda Valtýsdóttir. 24.00 Fróttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til morguns. Rásl Mánudagur 15. júní MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðuriregnir • Baen. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Svenisson. 08.00 Fréttir. 08.10 Aðutan. 08.15 Veðurfregnir. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jón- asson. (Frá Akureyri). 09.45 Segðu mér sögu, „Kettlingurinn Fríða Fantasía og rauða húsið í Reyniviðargarðinum" eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (2). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Út i náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.00 Hádegisleikrit Útvarps- leikhúsBÍns, „Milli stelns og sleggju" eftir Bill Morrison. 5. þáttur af 8. 13.15 Mannlifið. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá ísafirði) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Endurminningar Kristínar Dalsted. Ásdfs Kvaran Þorvaldsdóttir les (15). 14.30 Strengjakvartett í C-dúr ópus 76 nr. 3, „Keisara- kvartettinn" eftir Josep Haydn. 15.00 Fréttir. 15.03 ,,....en dökk jörðin flaut í blóði." Umsjón: Soffía Auður Birgis- dóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Byggðalinan. Landsútvarp svæðisstöðva f umsjá Karls E. Pálssonar á Akureyri. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþei. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Hljóðritasafnið. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldslns • Dagskrá morg- undagsins. 22.20Samfélagið f nærmynd. 23.10 Stundarkorn i dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 13. júní 08.05 Laugardagsmorgunn. Lárus Halldórsson býður góðan dag. 09.03 Þetta líf, þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Adolf Erlingsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? 13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir. Einnig fylgst með leik KA og KR á íslandsmótinu í knatt- spymu og öðmm leikjum í 1. deild karla. 16.05 Rokktíðindi. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksaga íslands. Umsjón: Gestur Guðmunds- son. 20.30 Mestu „listamennimir" leika lausum hala. Rolling Stones á „Hot rocks" '67- '71. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. Vinsældalisti götunnar. 22.10 Stungið af. Darri Ólafsson spilar tónhst við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 00.10 Stungið af 01.00 Næturtónar. Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Fróttir kl. 7, 8, 9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. Rás 2 Sunnudagur 14. júní Sjómannadagurinn 08.07 Vinsældalisti götunnar. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 13.00 Hringborðið. 14.00 Hvemig var á fmm- sýningunni? 15.00 Llfandi tónlist um land- ið og miðin. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferðamenn og útivemfólk sem vill fylgjast með. Fjömg tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandariska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Led Zeppelin. Skúli Helgason segir frá og leikur tónlist hljómsveitar- innar. 00.10 Mestu „listamennirnir" leika lausum hala. Rolling Stones á Hot rocks '67-’71. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar - hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 15. júni 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Eirikur Hjálmarsson og Sigurður Þór Salvarsson hefja daginn með hlustend- um. - Fjármálapistill Péturs Blöndals. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Ferðalagið, ferðagetraun, ferðaráðgjöf. Sigmar B. Hauksson. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayflrlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshomafrétt- um. - Meinhomið: Óðurinn til gremjunnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfund- ur i beinni útsondingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferðamenn og útivemfólk sem vill fylgjast með. Fjömg tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 21.00 Smiðjan - Hljómsveitin Þeyr. Fyrri þáttur. Umsjón: Gunnar H. Ársæls- son. 22.10 Blítt og létt. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 02.00 Fréttlr. - Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 Nseturtónar. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næmriögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Blitt og létt. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 16. júni 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Laugardagur 13. júní 09.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlust- endur fræðast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Ljómandi laugardagur á Bylgjunni. Bjarni Dagur Jónsson kynnir stöðu mála á vinsældalistun- um. 16.00 Laugardagstónlist. Erla Friðgeirsdóttir. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Marín. 21.00 Pálmi Guðmundsson. Laugardagskvöldið tekið með trompi. Hvort sem þú er heima hjá þér, í samkvæmi eða bara á leiðinni út á lífið ættir þú að finna eitthvað við þitt hæfi. 01.00 Eftir miðnætti. Þráinn Steinsson fylgir ykk- ur inn í nóttina með ljúfri tónlist og léttu spjalli. 04.00 Næturvaktin. Bylgjan Sunnudagur 14. júní 08.00 1 býtið á sunnudegi. Allt í rólegheitunum á sunnudagsmorgni með Erlu Friðgeirsdóttur. 11.00 Fréttavikan með Steingrími Ólafssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. 16.00 Pálmi Guðmundsson. 17.00 Fréttir. 17.05 Pálmi Guðmundsson. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Björn Þórir Sigurðsson. 00.00 Næturvaktin. Bylgjan Mánudagur 15. júní 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 7.30. 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson, Guðrún Þóra og Inger. Fréttayfirlit klukkan 8.30. 09.00 Fréttir. 09.05 Tveir með öllu á Bylgjunni. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru þekktir fyrir allt annað en lognmollu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta úr íþrótta- heiminum frá íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit. Hressileg Bylgjutónhst í bland við létt spjall. 16.05 Reykjavik síðdegis. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síödegis. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 671111. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Síminn er 671111 og myndriti 680004. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Mánudagur 15. júní 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son fylgir ykkur meö góðri tóniist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óskalögum og afmæliskveðj- um i síma 27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 18.00. Ellefti og næstsíðasti þáttur bandaríska gamanmyndaflokksins Mæðgur í morgunþætti verð- ur á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 20.25. ( þættinum Fólkið í landinu sem sýndur verður í Sjónvarpinu í kvöld kl. 20.40 ræðir Sjón við Kristján Jónsson, sem þekktur er undir nafninu Stjáni meik.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.