Dagur - 13.06.1992, Blaðsíða 21

Dagur - 13.06.1992, Blaðsíða 21
Laugardagur 13. júní 1992 - DAGUR - 21 Atvinna óskast. Ég er fjölskyldumaður, rúmlega þrí- tugur og óska eftir vinnu ásamt húsnæði úti á landi eða að taka á leigu bújörð. Ég er lærður pípulagningameistari og vélstjóri. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 91-46439. Ég er viðskiptafræðingur af sölu- og markaðssviði og óska eftir fram- tíðarstarfi. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 11575. 18 ára pilt vantar vinnu eftir kl. 16 á daginn, um helgar og allan júlí- mánuð. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 31224 eftir kl. 16 á daginn. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í ajlt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Símar - Símsvarar - Farsímar. • Panasonic símar. • Panasonic sími og símsvari. • Panasonic þráðlaus sími. • Dancall þráðlaus sími. • Dancallfarsímar, frábærirsímar. • Swatch „Twin phone" símar. Þú færð símann hjá okkur Radiovinnustofan Axel og Einar Kaupangi, sími 22817. Sá sem fékk lánaða sleðakerru hjá okkur fyrir 2-3 mánuðum síðan er beðinn um að skila henni strax. Kerran er með niðurfellanlegum tvöföldum afturgafli, svört að lit. Bílaleiga Akureyrar. Versl. Notað innbú, sími 23250. Vantar, vantar, vantar. Okkur vantar nú þegar ýmsan hús- búnað. Svo sem sófasett, sófaborð, hillusamstæður, hornsófa, sjón- varpsskápa, sjónvörp, videó, afrugl- ara, videótökuvélar, ísskápa, þvottavélar, uppþvottavélar, elda- vélar, eldhúsborð, eldhússtóla, skrifborð, skrifborðsstóla, kommóð- ur, svefnsófa fyrir tvo og margt, margt fl. Sækjum - sendum. Versl. Notað innbú Hólabraut 11. Opið 13-18 virka daga, laugard. 10-12. Til sölu stórir ánamaðkar. Öngull hf. Staðarhóli, Eyjafjarðar- sveit, símar 31339 og 31329. Verð við píanóstillingar á Akureyri dagana 22.-25. júní. Upplýsingar í síma 96-25785. ísólfur Pálmarsson, píanósmiður. Víngerðarefni: Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu- berjavín, Moselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alkohólmælar, sykurmælar, líkkjör- ar, filter, kol, kísill, felliefni, suðu- steinar o.fl. Sendum í eftirkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4, sími 21889. Tek að mér vinnslu á: Kartöflu- görðum, flögum og fleiru. Tæti, plægi, herfa, jafna með meiru. Björn Einarsson, Móasíðu 6 f, sími 25536. Akureyringar-Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeg- inu og á kvöldin. Bílasími 985- 30503. Garðsláttur fyrir einstaklinga, hús- félög og fyrirtæki. Uppl. í símum 985-27370 eða 22717. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. ÖKUKENNSLn Kenni á Galant, árg. '90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmáiar við allra hæfi. JÓN S. RRNHSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri Strandgötu 37 b • P.O. Box 41, Akureyri • 96-27677 Þórhallur Guðmundsson miðill verður með skyggnilýsingafund í Lóni v/Hrísalund sunnudaginn 14. júní kl. 20.30. Allir velkomnir. Hátíðarguðsþjónusta sjómannadag kl. 10.30 f.h. Sjómenn aðstoða í athöfninni. Allir velkomnir. Ath. breyttan messutíma. Gunnlaugur Garðarsson. Akureyrarprestakall. Messað í Akureyrar- kirkju, sjómannadag kl. 10.30 (Ath. tímann). Sjómenn aðstoða. Sjómenn og fjölskyldur þeirra sér- staklega velkomin. B.S. í ■ Fermingar í Ljósavatnsprestakalli 14. júní. Lundarbrekkukirkja kl. 11. Berglind Helgadóttir, Kálfborgará. Rósa Tryggvadóttir, Engi. Þura Jónasdóttir, Lundarbrekku II. Þóroddsstaðarkirkja kl. 14. Kristbjörg Ólafsdóttir, Hlíð. Sigtryggur Klemensson, Ártúni. Sæfríður Marteinsdóttir, Kvíabóli. Sóknarprestur. Sðfa ^ Sigurhæðir, Matthíasarhús verður lokað í sumar vegna við- gerða. Safnvörður. Stóðhesturinn Vængur frá Akureyri verður í hólfi hjá Syðsta- Samtúni, Glæsibæjarhreppi frá 17. júní. Fram að þeim tíma er möguleiki á hús- notkun. Vængur er 4ra vetra, bleik- álóttur. Faðir Ófeigur 882 frá Flugumýri. Móðir Hrafnhildur 80257027 frá Viðvík. Þeir sem áhuga hafa á að nota hestinn hafi samband við Gunnar eða Áslaugu í síma 22015, bílasími 985- 30503 eða Magnús í Sam- túni, sími 21918. Samkomur HVÍTASUtltlUKIfíKJAH wsmwshlíd Laugard. 13. júní kl. 21.00: Almenn samkoma. Ungt fólk frá Veginum í Reykjavík syngur og vitnar. Sunnud. 14. júní kl. 20.00: Vakn- ingarsamkoma með ungu fólki frá Veginum. í samkomunum fer fram mikill og fjölbreyttur söngur. Samskot tekin til innanlandstrú- boðsins. Allir eru hjartanlega velkomnir. BORGARBÍÓ Salur A Laugardagur Kl. 9.00 Háir hælar Kl. 11.00 Thelma og Louise Sunnudagur Kl. 3.00 Fievel Goes West Kl. 9.00 Hálr hæiar Kl. 11.00 Thelma og Louise Mánudagur Kl. 9.00 Háir hælar Þriðjudagur Kl. 9.00 Háir hælar Salur B Laugardagur Kl. 9.00 Faðir brúðarinnar Kl. 11.00 Prakkarinn 2 Sunnudagur Kl. 3.00 Leitin mikla Kl. 9.00 Faðir brúðarinnar Kl. 11.00 Prakkarinn 2 Mánudagur Kl. 9.00 Faðir brúðarinnar Þriðjudagur Kl. 9.00 Faðir brúðarinnar BORGARBÍÓ S 23500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.