Dagur - 13.06.1992, Blaðsíða 19

Dagur - 13.06.1992, Blaðsíða 19
Laugardagur 13. júní 1992 - DAGUR - 19 Með tuðruna á tánum Það hefur varla farið fram hjá mörgum að Evrópukeppni lands- liða í knattspyrnu stendur nú yfir í Svíþjóð. Lífið hjá frændum vorum, Svíum, snýst því að veru- legu leyti um fótbolta þessa dag- ana. Akureyrski rithöfundurinn góðkunni, Jóhann árelíuz, sem búsettur er í Svíþjóð, mun skrifa hugleiðingar um Evrópumótið og ýmislegt sem því tengist f helg- arblað Dags þær þrjár vikur sem keppnin stendur yfir. Fyrsta greinin birtist í blaðinu í dag með yfirskriftinni: „Með tuðruna á tánum.“ Sólskin á sænskri strönd. Upp- stigningardagur. Hvítasunna. Harpa og Skerpla. Veðrið ekkert venjulegt síðustu vikurnar! Maí, sem byrjaði með býsnarinnar hráköldum dögum og næturfrost- um, hverfur á vit söguspjalda sem heitasti maímánuðurinn í Stokkhóimi frá því 1798! Hita- metið hljóðar upp á 13,8 stig. Það gamla var 13,2... fyrstu fífl- arnir biðukollur fyrir margt löngu. Blíðviðri dag eftir dag. Og sannast enn: „Tiden gár och vi med den,“ eins og hún sagði gamla konan á strandprómenað- inum í Varberg fyrir nokkrum árum. f>á var rigning, kuldi og vetur. Já, eilífur stormbeljandi! Nú er heiðskírt, logn og hiti. Dag eftir dag. Guð láti gott á vita með sumar- ið... Byrjunin glæsileg að minnsta kosti: Það kom brunandi um miðjan maí og ekki farið nið- ur fyrir tuttugu stigin síðan, oft nær þrjátíu gráðunum: Instant sommer eins og sagt er á nú- sænsku. Ég hafði hugsað mér að fara nokkrum orðum um knattspyrn- una, fótboltann sjálfan „sá att sága“, en verð strax („hár och nu“) að viðurkenna að mér vefst nokkuð tunga um tönn og gerist allt að því fótfúinn við skrifborð- ið. Það er nebbnilega orðið þann- ig ástandið hér í Hólminum að það er varla maður þori á derbí lengur. Slíkur er djöfulgangur- inn... Á seinni leik Stokkhólmsris- anna AIK-Djurgárden voru hvorki meira né minna en sjö- hundruð lögreglumanna kallaðir til gæslu. Með fimmtíu hesta til reiðar, táragasbyssur, sérstaklega hannaðar kylfur til þess arna („terroristbatonger"), stálskildi mikla og hjálma með skotheldu gleri fyrir ásjónum, en brunabílar með háþrýstislöngurnar til taks, ef hitnaði upp úr öllu valdi í kol- unum. Yfir svifu svo þrjár þyril- vængjur umferðardeildarinnar til fyllsta öryggis og myndatöku atburðarásar. Áhorfendur fimmtán þúsund í silkimjúku maíkvöldinu. Kostaði þetta skattgreiðendur litlar tíu milljón- ir íslenskar, og þykir nú mörgum mælirinn fullur. Meðal annars þeirri ljóshærðu stjörnu sossanna (þ.e.a.s. sósíaldemókrata, sem eru vitaskuld í minnihluta hér í borg sem í landsvísu) í borg- arpólitíkinni, Önnu Lind, og lagði hún til að leikurinn færi fram fyrir tómri stúku og auðum stæðum. Og benti á að reka mætti heilt bókasafn í þrjúhundr- uð sextíu og fimm daga fyrir þessa upphæð. Petta á þeim tíma þegar orð dagsins eru niður- skurður. Og hefur verið það síð- an haustið 1990. Og víst hefur þetta farið fyrir brjóstið á fleirum en Önnu. Undir tillögu hennar var þó ekki tekið. Lögreglan notaði tækifærið og hafði allsherjaræfingu fyrir Evrópumótið, og fréttamaður íþróttaspegils sjónvarpsins (Sportspegeln) tilkynnti síðan hróðugur að allt hefði farið vel fram. En spyrjum að leikslokum! Evrópumótið er rétt að byrja... Það var hafður kílómetri á milli áhangenda AIK (Black Army) og Djurgárden (Blue Saints) þegar þeim var loks hleypt út, en þessir flokkar hafa verið til mikilla vandræða og til- finnanlegs tjóns árum saman á knattspyrnuleikvöngum í land- inu. Sérstaklega þykir Svarti. her- inn illræmdur. Þó Bláu dýrlin- garnir kalli ekki heldur allt ömmu sína svosum. Rifu meðal annars upp tréverkið í heilii stúku í Gautaborg á dögunum. „í glænýrri skoðanakönnun meðal leikmanna landsliðanna átta, sem keppa um titilinn Besta lið Evrópu 1992, eru Þjóðverjar taldir sigurstranglegastir, þá Frakkar, svo Hollendingar, og loks Englendingar. Frændur okkar skandínavískir komast ekki á blað, en Skotar og Sambandslið rússa fá tvö eða þrjú atkvæði samanlagt. En það er taktík í svona spám vitaskuld. Og hrakspár af þessu tagi geta virkað eins og vítamínsprauta á „bláberin“, en það eru minniháttar lið stundum nefnd hér,“ segir Jóhann árelíuz m.a. í gre- in sinni. Að vísu á Gamla Ullevi, og timbrið kannski eitthvað farið að gefa sig. Alveg án gríns: Það er alls ekki gaman að þessu. Svensson heldur sig heima við í æ ríkara mæli, og var víst nógu slæmur með það samt. Það fylgja því orðið vand- ræði að fara á völlinn: hnútukast, gífuryrði og - ef illa vill til - handalögmál, pústringar og meiðsl, og hefur allt farið úr böndunum síðustu misserin. Og þykir mörgum málsmetandi ‘mönnum þunglega horfa um EM. Og fræðingar fleiri en nöfnum tjáir að nefna sitja agndofa á rannsóknarstofum sínum og vita ekki sitt rjúkandi ráð, en vinna ötullega að því að koma þessu fyrir í flóknar töflur tölfræðinnar og línurit margs konar. Hreinasta gullnáma fyrir félagsvísindin, þjóðfélagsfræði, svo og atferlisat- huganir af ýmsu tagi. Svona fyrirfram er kostnaður við löggæslu á meðan á Evrópu- mótinu stendur áætlaður um það bil tvö hundruð milljónir króna íslenskar, enda segja gárungarnir að hvergi sé betra að vera band- itti og lögga en í Svíþjóð, nóg yfirvinna! En það var reyndar knattspyrna á dagskrá... Kvöld- blöðin full með litmyndir og feit- letraðar fyrirsagnir í stríðs- æsingstíl um stjörnurnar van Basten, Papin, Lineker og aðra minni spámenn vítateigsins. Lið- in tekin fyrir, möguleikar þeirra vegnir og metnir, og auðvitað hefur síðbúin þátttaka Dana, ca. á elleftu stundu, hleypt upp spennunni í riðli heimamanna. Sænskir verða hreinlega að vinna Dani til þess að halda andlitinu. „Bollen ar rund“ segja svískir, og víst er hann kringlóttur knöttur- inn, og það getur allt gerst. Ef Frakkar og Svíar léku tíu leiki í röð með núverandi uppstillingu, ynnu Frakkar samkvæmt styrk- íeika sjö af þessum tíu. En nú er bara um einn leik að ræða, og allt getur samsagt gerst. í glænýrri skoðanakönnun meðal leikmanna landsliðanna átta, sem keppa um titilinn Besta lið Evrópu 1992, eru Þjóðverjar taldir sigurstranglegastir, þá Frakkar, svo Hollendingar, og loks Englendingar. Frændur okk- ar skandínavískir komast ekki á blað, en Skotar og Sambandslið rússa fá tvö eða þrjú atkvæði samanlagt. En það er taktík í svona spám vitaskuld. Og hrakspár af þessu tagi geta virkað eins og vítamínsprauta á „bláber- in“, en það eru minniháttar lið stundum nefnd hér. Eins og norðanmenn mega gerst vita, og óska ég KA og Þór hjartanlega til hamingju með glæsilega byrjun þeirra í íslandsmótinu: áfram veginn! Sem óbrotinn áhorfandi og einlægur áhugamaður um skák græna teppisins vonast ég fyrst og fremst eftir sókndjarfri og glæsi- legri knattspyrnu í huggulegu veðri með friðsælum ramma kringum leikina. Mér líður hálf- gert eins og ég væri á stuttbuxum og strigaskóm á leið upp Fjólu- götuna. Ég tryggði mér nebbni- lega miða í ágúst í fyrra á leik Svía gegn Frökkum, Dönum og Englendingum og einn undanúr- slitaleik. Og hvað stuttbuxurnar varðar er ég svosum búinn að vera á slíkum síðan fjórtánda maí. Áfram veginn! Vimingar í bEa UTDRATTUR 10. 4. '92 mmmmi 50.000.- 44324 44328 55913 55915 KR. 1.000.000.- Kd 250.000.- 44327 55914 25541 35880 37107 40549 KR. 75.000.- 775 7978 11814 22209 31843 42438 48188 5109 10238 12121 23445 34771 44824 50074 7940 10548 15127 25805 41375 45105 KR. 25.000. - 99 4730 9597 15873 18294 24913 31537 36826 39442 43713 51260 56804 173 5089 10564 15991 18500 25725 31918 37310 39990 44313 51688 57109 521 5190 12135 16103 18641 25882 32108 37401 40241 45559 52348 58104 1442 5262 12338 16111 18918 25943 32300 37641 40512 45648 52894 58708 2079 5317 12974 16163 18988 26451 32624 38013 40516 45944 53234 58749 2220 5735 13455 16237 19289 27317 32740 38107 40766 46098 53631 58871 2336 6523 13832 16585 19762 27853 33379 38253 41512 49293 54198 58934 2392 4937 14328 16743 19895 27898 33587 38387 42193 49533 54537 2835 7150 14360 17099 20607 28364 34017 38410 42348 49537 54538 2955 7303 14775 17205 22305 28412 34317 38528 42715 50760 54856 3444 8025 14937 17347 23211 30152 34692 38566 CNI § 50983 54881 4572 8685 15117 17758 23780 30682 35239 39040 43158 51049 55372 4456 9086 15133 17917 24544 31468 34791 39209 43589 51175 56590 KR. 14.000.- 71 4793 9342 12914 17304 21423 24277 30013 34298 38444 43349 47744 52312 54828 134 4837 9400 12938 17324 21718 24304 30054 34487 38848 43458 47800 52345 54829 141 4894 9454 12942 17424 21791 24400 30043 34549 38908 43472 47842 52373 54844 179 4945 9535 12972 17537 21835 24504 30080 34431 39110 43522 47888 52375 54848 223 5043 9542 13029 17S43 21891 24441 30114 34741 39113 43577 48010 52454 54893 239 5085 9408 13047 17584 22007 24841 30383 34841 39128 43449 48124 52545 57084 288 5185 9484 13087 17429 22045 24879 30404 34870 39170 43472 48159 52593 57184 311 5274 9498 13154 17478 22112 24909 30427 34878 39240 43719 48183 52484 57188 354 5284 9747 13179 17797 22281 24971 30739 34985 39438 43904 48281 52487 57303 345 5329 9848 13244 18049 22378 24985 30748 34989 39594 43919 48288 52710 57313 449 5330 9882 13292 18074 22507 27080 30813 35014 39442 43953 48329 52713 57374 544 5411 9971 13398 18091 22594 27288 30851 35045 39783 43979 48347 52714 57380 410 5441 10018 13400 18217 22927 27385 30854 35201 39839 43995 48384 52740 57430 479 5504 10044 13494 18243 22982 27424 30882 35414 39931 44212 48434 52830 57501 785 5404 10049 13501 18301 23038 27451 30903 35437 40015 44273 48488 52884 57478 793 5432 10330 13537 18319 23144 27507 30944 35470 40100 44312 48519 52924 57748 797 5440 10342 13557 18349 23180 27407 30984 35499 40143 44400 48413 52943 57804 877 5703 10371 13541 18384 23228 27408 31005 35925 40248 44478 48439 53040 57845 908 5719 10374 13722 18404 23244 27427 31038 35978 40294 44813 48441 53123 57847 1014 5748 10430 13774 18442 23318 27444 31094 34008 40340 44814 48488 53214 57975 1032 5895 10515 13902 18490 23344 27442 31180 34013 40523 44838 48991 53230 58100 1084 4080 10409 13971 18528 23388 27721 31191 34020 40527 44924 49212 53339 58214 1408 4142 10494 14005 18558 23598 27852 31253 34118 40549 44944 49495 53594 58232 1453 4203 10497 14084 18575 23772 27904 31400 34145 40594 44970 49513 53404 58272 1495 4204 10741 14454 18422 23797 28040 31450 34337 40444 45035 49547 53413 58285 1424 4312 10984 14524 18448 23889 28139 31458 34340 40473 45118 49447 53814 58379 1458 4441 11045 14558 18740 23897 28342 31459 34342 40732 45121 49814 53917 58400 1711 4584 11042 14542 18771 23943 28393 31842 34422 40744 45174 49921 53952 58434 1725 4722 11044 14458 18789 23941 28394 32084 34483 40753 45178 49929 53989 58452 1823 4740 11074 14748 18844 24081 28431 32205 34718 40782 45194 49955 54014 58541 1989 4790 11143 14884 18937 24084 28442 32248 34719 40815 45311 49974 54247 58478 2001 4877 11413 14933 18945 24294 28511 32379 34724 40852 45384 50054 54545 58829 2224 4928 11473 15025 18941 24334 28524 32515 34835 40848 45390 50084 54805 58852 2274 4997 11504 15121 19304 24347 28545 32540 34842 40875 45491 50191 54818 58855 2578 7139 11524 15130 19330 24418 28485 32543 34934 41007 45535 50208 54837 58844 2404 7287 11543 15202 19494 24504 28740 32544 37105 41050 45454 50211 54981 58892 2474 7741 11438 15312 19507 24592 28818 32545 37112 41157 45492 50295 55098 58904 2847 7773 11797 15354 19512 24422 28872 32435 37225 41174 45747 50301 55204 58927 2937 7809 11814 15392 19581 24714 28894 32443 37272 41272 45840 50340 55294 58945 3009 7823 11628 15420 19425 24773 28924 32443 37274 41304 45900 50377 55398 59004 3025 7897 11845 15422 19440 24783 28971 32684 37415 41314 45919 50409 55573 59018 3103 8104 11685 15491 19497 24884 28994 32747 37420 41328 45973 50447 55594 59227 3203 8183 11915 15573 19704 24899 29032 32747 37445 41437 44019 50487 55595 59231 3307 8292 11987 15421 19750 24901 29041 32923 37488 41444 44043 50596 55719 59271 3344 8308 12044 15800 19777 24914 29064 33007 37408 41548 44125 50693 55779 59279 3371 8324 12104 15906 19819 24922 29087 33087 37762 41494 44279 50796 55784 59313 3375 8349 12134 15948 19888 24982 29104 33174 37763 41809 44371 50851 55859 59318 3411 8381 12199 15954 20017 25084 29163 33238 37795 41837 46459 50885 55842 59390 3422 8424 12243 14084 20037 25131 29149 33292 37931 41950 44579 50904 55909 59395 3535 8451 12328 16099 20244 25150 29201 33374 37950 42050 46711 51035 55942 59422 3553 8543 12362 16145 20308 25184 29202 33413 37955 42191 44879 51141 55972 59521 3559 8586 12449 14202 20316 25197 29272 33464 37978 42271 46935 51154 54006 59572 3795 8627 12488 16259 20324 25212 29329 33573 38084 42304 44954 51394 54017 59444 3812 8744 12500 14527 20587 25404 29380 33580 38103 42346 44975 51480 56173 59786 3894 8777 12513 14497 20410 25414 29387 33400 38200 42421 46984 51547 54191 59822 4007 8855 12555 16706 20683 25495 29388 33745 38204 42515 47037 51635 54193 59847 4037 8991 12571 16813 20747 25538 29467 33805 38208 42628 47095 51663 56210 59936 4104 6998 12585 14861 20833 25716 29531 33957 38216 42930 47115 51484 54212 59940 4152 9003 12668 16971 20852 25800 29563 33992 38406 43088 47211 51765 56309 4184 9023 12480 14982 21012 25643 29438 33995 38519 43113 47303 51779 54339 4188 9039 12720 17087 21188 25928 29794 34124 38537 43177 47313 51786 56352 4195 9043 12762 17100 21244 26036 29807 34154 38547 43241 47344 51949 54442 4552 9118 12769 17153 21472 24059 29920 34208 38567 43272 47348 52043 54440 4417 9330 12910 17284 21552 26124 29967 34244 38608 43274 47407 52151 54771

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.