Dagur - 22.07.1992, Blaðsíða 10

Dagur - 22.07.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 22. júlí 1992 Dagskrá FJÖLMIÐLA Sjónvarpið Miövikudagur 22. júlí 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Grallaraspóar (9). 19.30 Staupasteinn (3). (Cheers.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Blóm dagsins - hóffífill (Tussilago). 20.40 Lostæti (4). Matreiðslumennirnir Hörður Héðinsson og Öm Garðars- son elda grafinn lamba- vöðva með kryddjurtaosti og ofnbakaða ýsu í kartöflu- hjúp. 21.05 Handan jökla. - Kjalvegur. Heimildamynd eftir Solveigu Ansbach sem gerð var á vegum fransks kvikmynda- fyrirtækis um ísland og ferð nokkuna íslenskra manna á hestamannamót. 21.35 Steinspor. (Spur der Steine.) Austurþýsk kvikmynd frá árinu 1966. Verkstjóri við stórbyggingu er harður í hom að taka og nokkuð hrjúfur á yfirborðinu en undirmennirnir fara í einu og öllu að fyrirmælum hans. Dag nokkurn kemur ung kona á staðinn en hún er menntaður tæknifræðingur og í fylgd með henni er flokksritarinn sem er svipuð manngerð og verkstjórinn. Milli þessara þriggja ein- staklinga skapast spenna sem hefur örlagarík áhrif á líf þeirra allra. Aðalhlutverk: Manfred Kmg, Krystyna Stypukowska, Eberhard Esche og Johannes Wieke. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Steinspor - framhald. 00.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 22. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Gilbert og Júlia. 17.35 Biblíusögur. 18.00 Umhverfis jörðina. (Around the World with WUly Fog.) 18.30 Nýmeti. 19.19 19:19. 20.15 TMO Mótorsport. 20.45 Skólalif í Ölpunum: (Alphine Academy.) 21.40 Ógnir um óttubil. (Midnight Caller.) 22.30 Tíska. 23.00 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 23.30 í blindri trú. (Blind Faith.) Seinni hluti. 01.00 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 22. júlí MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. Bókmenntapistill Jóns Stefánssonar. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veöurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshorn. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jón- asson. (Frá Akureyri.) 09.45 Segðu mér sögu, „Sesselja síðstakkur" eftir Hans Aanrud. Helga Einarsdóttir les (8). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóm Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Krókódíllinn" eftir Fjodor Dostojevskíj. 3. þáttur af 5. 13.15 Út í loftið. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan: „Þetta var nú í fylliríi" eftir Ómar Þ. Halldórsson. Höfundur les (6). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fróttir. kvöld, kl. 22.05, er á dagskrá Sjónvarpsins austur-þýska myndin Steinspor. Verkstjóri viö stórbyggingu er harður í horn aö taka og hrjúfur á yfirborðinu. Dag nokkurn kemur ung kona á staðinn. Hún er menntaður tæknifræðingur og í fylgd með henni er flokksritarinn, sem er svipuð manngerð og verkstjórinn. Þá kemur ástin í spilið... 15.03 I fáum dráttum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 í dagsins önn - Sumar í Ósló. Umsjón: Lilja Guðmunds- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Örnólfur Thorsson byrjar lestur Kjalnesingasögu. Símon Jón Jóhannsson rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljóðfærasafnið - Básúna. 20.30 Reiðiköst. 21.00 Frá tónskáldaþinginu í París í vor. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úi Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.20 Pálína með prikið. Umsjón: Anna Pálína Árna- dóttir. 23.10 Eftilvill... Umsjón: Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Miðvikudagur 22. júlí 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. - Ferðalagið, ferðagetraun, ferðaráðgjöf. Sigmar B. Hauksson. Limra dagsins. Afmæiiskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. ::p|: Viö erum stödd í Piranha klúbbnum... ■C iii 0 o iii W\ : Jlfe 5'"' iÍfeL-',- -C* « .-V. . mrnimrnmmmwiiiimin'- Greyið litla! Ég vissi að hann væri veikur! Hann er | búinn að vera svo lystarlaus^ og niðurdreginn! __' ^ gr*--------------^ l Og nú er hann | r |p» i!l* IÉlÍ Ln,—£,KFS/D,s,r bulls J3ESSI —nr'~ útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsing- ar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blíttoglétt. íslensk tónlist við allra hæfi. 00.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur ljúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Tengja. 02.00 Fréttir. 02.05 Tengja. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Blítt og létt. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 22. júlí 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Miðvikudagur 22. júlí 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 7.30. 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 8.30. 09.00 Fréttir. 09.05 Tveir með öllu á Bylgjunni. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru þekktir fyrir allt annað en lognmollu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta úr íþrótta- heiminum frá íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit á Bylgjunni í bland við létt spjall um daginn og veginn. 14.00 Rokk og rólegheit. Bibba lætur í sér heyra. 16.05 Reykjavík síðdegis. Steingrímur Ólafsson og Hallgrímur Thorsteinsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónlist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 671111. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar i bland við óskalög. Síminn er 671111. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 22. júli 17.00-19.00 Pálmi Guömunds- son leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir i síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyrir hlust- endur Hljóðbylgjunnar. &ST0RT # Það bætir vel Bölvaður bakverkurinn er að drepa ritara S&S. Reyndar hafa Parzan-töflurnar dugað nokkuð vel. Hvað gerðu land- ar okkar hér áður fyrr þegar mjóhryggurinn gaf sig? Um það má lesa í fornum skræðum. „Þá er nú bakverk- urinn ærið tíður, enda voru mörg ráðin við honum. Volg kúamykja var góð, ef hún var lögð við, sömuleiðis geita- tað; bera kaplamjólk á bakið á hverjum föstudegi kvöld og morgna, en aðrar bækur segja, að sjúklingur eigi að skríða á fjórum fótum inn undir kviðinn á einlitri meri með hestfolaldi, og skal mjólka hana ofan á bert bak honum. Eitt var að taka band og leggja yfir um bak á líki, áður en því er sökkt ofan i gröfina, og binda svo bandið um sig. Þá má og smyrja bak- ið með frumgriðungsgalli og hrossamerg, eða brenna hundshöfuð til ösku og bera á bakið. Eitt er að sjóða sam- an hunang og sauðamjólk og bera á bakið. Gall úr þrevetra griðungi kvað og vera gott. Gott er og að leggja arnarkló við bakið, hægri kló hægra megin og vinstri kló vinstra megin, eftir þvi hvorumegin verkurinn er; eða leggja áls- roð við bakið, sumir segja roð af bjartál, snúa holdros- unni að og láta sitja 9 eða 11 nætur. Besta ráðið er að gera band úr hári af „óspjallaðri persónu eða vandaðri mann- eskju“ og bera það um bakið; annað ráð er að taka óspillta jómfrú og leggja hana eða binda við bakið; „það bætir vel“.“ # Pétur var sekt- aður fyrir til- tækið pg tannpinuna þekkja flestir. í gamla daga var ekki hægt að leita til tannlækna á töxt- um háum. Nei, ráðin voru önnur. „Við tannpínu á að brjóta tönn úr mús og stanga með henni við tönnina; leggja við tönnina saur úr ársgömlu sveinbarni; mylja hundstennur og taka inn duftið; leggja við tönn úr dauðum manni. Pétur hét bóndi Bjarnason i Tjaldanesi vestra; árið 1710 fékk kona hans óþolandi tannpínu, sem ekki lét undan neinu; fór hann þá seinast í ráðleysi tíl kirkjunnar, reif þar upp leiði og náði i mannstönn til þess að leggja við tönnina veiku. Oddur lögmaður Sigurðsson tók upp málið, og var Pétur sektaður fyrir tiltækið.“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.