Dagur - 27.08.1992, Blaðsíða 8

Dagur - 27.08.1992, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 27. ágúst 1992 Mikil eftirspurn eftir frystiskápum, kæliskápum, isskápum og frystikist- um af öllum stæröum. Vantar í umboðssölu alls konar vel með farna húsmuni t.d.: Sófa- sett 1-2-3. Hornsófa. Frystikistur, ísskápa, kæliskápa, örbylgjuofna, videó, videótökuvélar, myndlykla, sjónvörp, gömul útvörp, borðstofu- borð og stóla, sófaborð, Skápasam- stæður, skrifborð, skrifborðsstóla, eldhúsborð og stóla, kommóður, svefnsófa eins og tveggja manna og ótal margt fleira. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Ný AEG kaffikanna, sjálf- virk. Símsvari, sem nýr. Einnig frystiskápur. Borðstofusett, stækk- anlegt stórt borð, 4 stakir borðstofu- stólar samstæðir. Bókahilla með uppistöðum, sökkli og yfirstykki, mikið húsgagn. Barnarimlarúm. Ódýr hljómtækjasamstæða, sem ný. Sem ný ritvél. Sjónvörp. Sauna- ofn 7Ví> kV. Flórida, tvíbreiður svefnsófi. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Stór fataskápur með hengi og hillum 100x240 cm. Skrifborð og skrifborðsstólar. Sófaborð, horn- borð og smáborð. Eldavélar, ýmsar gerðir. Eldhúsborð og kollar. Strau- vél á borði, fótstýrð. Ljós og Ijósa- krónur. Hansaskápar, hansahillur og frfhangandi hillur, styttur (orgin- al) t.d. Hugsuðurinn, Móðurást og margt fleira, ásamt öðrum góðum húsmunum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21632. Garðeigendur Akureyri og nágrenni. Við tökum að okkur hellulagnir á stórum sem smáum flötum. Verð ca. 3000 kr. pr. m', innifalið er hellur, sandur og öll vinna (nema vinna við jarðvegsskipti). Tökum einnig að okkur alla aðra garðyrkjuvinnu svo sem runna klippingar, útplantanir, þökulagnir og beðagerð. Gerum föst verðtilboð. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf., Baldur Gunnlaugsson, Jón Birgir Gunnlaugsson skrúðgarðyrkju- fræðingar. Símar 26719, Jón og 23328, Baldur eftir kl. 17. Símboði 984-55191. Til leigu sumarhús á Skarði f Grýtubakkahreppi S-Þing. Laust strax. Hús með öllu, gott berjaland. Landeigendur, Hjördís og Skírnir. Gengið Gengisskráning nr. 160 26. ágúst 1992 Kaup Sala Dollari 52,58000 52,74000 Sterlingsp. 104,56800 104,88700 Kanadadollar 44,22400 44,35800 Dönsk kr. 9,65880 9,68820 Norskkr. 9,45260 9,48130 Sænsk kr. 10,23570 10,26690 Finnskt mark 13,58130 13,62260 Fransk. franki 10,97250 11,00580 Belg. franki 1,81370 1,81920 Svissn. franki 41,76330 41,89040 Hollen. gyllini 33,15990 33,26080 Þýskt mark 37,41680 37,53070 Itölsk líra 0,04893 0,04908 Austurr. sch. 5,31410 5,33020 Port. escudo 0,42970 0,43100 Spá. peseti 0,57690 0,57860 Japansktyen 0,42096 0,42224 írskt pund 98,73700 99,03800 SDR 77,68060 77,91700 ECU, evr.m. 75,67580 75,90600 Til sölu bastborð og baststóll, brúnt. Upplýsingar f síma 96-25603. Til sölu Camp Tourist tjaldvagn með eldunaraðstöðu og fortjaldi, verð kr. 69 þús. Fjögur negld jeppadekk 235-75-15, sem ný, verð kr. 29 þús. Fjórar felgur undan Range Rover á kr. 4 þús. Stúlka á sjúkraliðabraut óskar eftir vinnu með skólanum, er vön börn- um og heimilisstörfum. Upplýsingar í síma 96-26785. Til sölu eru tvær vatnsrúmsdýnur 120x90 cm. Seljast ódýrt. Önnur dýnan er með bót, en er í fullkomnu lagi. Á sama stað óskast keyptur ruggustóll. Má vera gamall en ekki antík. Uppl. í síma 26060. Rekaviðarstaurar! Til sölu sagaðir rekaviðarstaurar verð 160 kr. stykkið, 150 kr. stykkið ef teknir eru 100 eða fleiri. Upplýsingar gefur Grettir í síma 22760 á kvöldin eða Frimann í síma 24222 á daginn og 21830 á kvöldin. Vatnsrúm til sölu! Tvö nýleg, hvít vatnsrúm eru til sölu. Annað er 90 cm breitt og hitt 120 cm. Hagstætt verð. Uppl. í síma 21595. Til sölu er 12 feta hjólhýsi árg.’90. Uppl. í síma 96-82136. Til sölu hjá Sólrúnu hf. Árskógs- sandi: Beitingatrekt og brautir. Uppl. í símum 96-61098 og 96- 61946. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky '87, L 200 ’82, L 300 ’82, Bronco 74, Subaru '80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 '88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80- '87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona '83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift '88, Charade ’80-'88, Uno ’84-’87, Regata ’85, Sunny '83- '88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, stmi 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Keramik. Er byrjuð aftur með keramik nám- skeiðin. Mikið úrval af munum. Kem í félög ef óskað er. Tryggið ykkur pláss straxí'í síma 27452. Bifreiðaeigendur athugið! Vorum að fá mikið úrval af felgum undir nýlega japanska bíla. Tilvalið fyrir snjódekkin. Verð 1500-2500 kr. stk. eftir teg- undum. Bílapartasalan Austurhlíð. Sfmi 26512, fax 12040. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga áteppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. ÖKUKENNSLR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN S. RRNRSDN Simi 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Tökum að okkur allar alhliða pípu- lagnir hvar sem er á landinu. Pípulagningaþjónustan Loki sf. Davíð Björnsson sími 25792, Þorsteinn Jónsson sími 23704, bílasími 985-37130. Til leigu strax: Forstofuherbergi með aðgangi að snyrtingu. Upplýsingar í síma 26422 milli kl. 18 og 20 næstu daga. Til sölu íbúðarhús á fallegum stað í Bárðardal. Upplýsingar gefur Jónas í síma 96- 62605 eftir kl. 19. Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 96-21189 milli kl. 18- 20 næstu daga. Þriggja herbergja raðhúsaíbúð í Glerárþorpi er til leigu frá 1. sept- ember. Uppl. í síma 11696 eftir kl. 17 en annars í síma 12255*210 (innval). Óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð sem allra fyrst. Skilvísum greiðslum heitið, skipti möguleg á íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-654383. Um 90 fm skrifstofuhúsnæði á II. hæð í Gránufélagsgötu 4 (JMJ) til leigu. Getur verið laust fljótlega. Uppl. í síma 25609. Vil kaupa Mazda station má vera með bilaða vél. Uppl. í síma 96-43343. Ég er 27 ára og vantar vinnu frá mánaðamótum. Hef stúdents- og ritaraskólapróf. Ýmislegt kemur til greina. Tilboð sendist til afgreiðslu Dags fyrir mánaðamót merkt „Sigrún”. Hesthús til sölu! Mjög gott nýlegt 12 hesta hús (3 stiur, 6 básar) í Breiðholtshverfi er til sölu. Er með hlöðu, kaffistofu og hnakkageymslu. Upplýsingar í síma 11042 í hádeg- inu og á kvöldin. Merkjasala - Bókadreifing. Fólk óskast til að selja merki fyrir Samstöðu um óháð ísland. 20% sölulaun. Einnig kilju Björns S. Stefánssonar, Hjáríki, sem fjallar um stöðu íslands gagnvart EES. Verð bókar- innar er kr. 500,- og sölulaun kr. 150,- af hverju hefti. Upplýsingar í síma 12126 (Málfríð- ur) og 24248 (Magni). Óskum eftir unglingum á kart- öfluvél. Uppl. í síma 24947 eftir kl. 20.00. íris Hall miðill verður með skyggni- lýsingafund í húsi félagsins Strand- götu 37b, föstudagskvöldið 28. ágúst kl. 20.30. Allir velkomnir meðan húsrúm leyf- ir. Stjórnin. Ferðafélag Akureyrar. Kambsskarð. Gönguferð laugardaginn 29. ágúst. tilkynninst á skrifstofu félagsins Strandgötu 23. Skrifstofan er opin mánudaga til föstudaga kl. 16-19, sími 22720. Þátttaka §Hjálpræðisherinn. Flóamarkaður verður föstudaginn 28. ágúst kl. Komið og gerið góð kaup. sorgarviðbrögð verða með opið hús í eyrarkirkju fimmtudaginn 27. ágúst frá kl. 20.30. (Gengið inn um syðri kapelludyrnar). Allir velkomnir. Stjórnin. Akurey rarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími á Ak- ureyri á fimmtudagskvöldum frá kl. 21.00-23.00. Síminn er 27611. Söfn Laxdalshús. Opið daglega frá 1. júní til 15. sept- ember frá kl. 11-17. Minjasafnið á Akureyri. Opið daglega frá 1. júní til 15. sept- ember frá kl. 11-17. Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið alla daga nema laugardaga frá kl. 10-17. BORGARBÍÓ Salur A Fimmtudagur Kl. 9.00 Veggfóður Kl. 11.00 Út í bláinn Föstudagur Kl. 9.00 Veggfóður Kl. 11.00 Út í bláinn Salur B Fimmtudagur Kl. 9.00 Refskák Kl. 11.00 Einu sinni krimmi Föstudagur Kl. 9.00 Refskák Kl. 11.00 Einu sinni krimmi BORGARBÍÓ S 23500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.