Dagur - 27.08.1992, Blaðsíða 10

Dagur - 27.08.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 27. ágúst 1992 Íþróttir Samskipadeildin: Heilladísimar víðs fjarri KA-mönnum - töpuðu fyrir Fram í frekar slökum leik, 1:0 Það er ekki ofsögum sagt að lánleysi KA-manna sé algert eftir að þeir töpuðu leiknum gegn Fram í gærkvöld. Liðið hafði verið betri aðilinn í leikn- um, fengið færi til að skora en ekki nýtt þau og líkt og í leikn- um gegn Val á dögunum kom rothöggið í bakið á mönnum á síðustu mínútum lciksins. Frammarar skoruðu mark og eins og endranær eru það mörkin sem telja og því verða KA-menn að sætta sig við enn eitt tapið í 1. deild. „Við vorum betri og fengum fleiri færi til þess að skor. Hefð- um átt að gera út um þetta en óheppnin virðist elta okkur,“ sagði Bjarni Jónsson. Leikurinn fór frekar rólega af stað og fátt markvert gerðist framan af en KA-menn fengu fyrstu færin. Á 6. mínútu átti Örn Viðar Arnarson hörkuskot en beint á Birki Kristinsson í mark- inu. Stuttu síðar léku þeir Gunn- ar Már Másson og Pavel Vandas skemmtilega saman. Sóknin end- aði með góðum skalla Gunnars rétt framhjá. Frammarar fengu aukaspyrnu á 17. mínútu en Haukur Bragason varði vel í horn og nokkru síðar átti Valdi- mar Kristófersson skalla af mark- teig en Haukur varði með tilþrif- um. Litlu fyrir leikhlé færðist nokk- uð fjör í leikinn og þá fengu heimamenn gott færi en Haukur hirti boltann af tánum á Jóni E.Ragnarssyni. KA átti svo síð- asta orðið í hálfleiknum þegar Ormarr Örlygsson stormaði upp kantinn og gaf á ívar Bjarklind. Hann var kominn inn í teig en Birkir Kristinsson, markvörður, varði gott skot hans. í síðari hálfleik voru KA-menn mun betra liðið í leiknum þótt Frammarar hafi byrjað hann bet- ur og vengið tvö til þrjú ágæt færi. KA fékk þó langbesta færi hálfleiksins á 65. mínútu þegar Gunnar Már fékk sendingu inn á markteig og gaf á Bjarna Jónsson sem brenndi af í dauðafæri. Á 84. mínútu kom sigurmark Fram. KA-menn höfðu sótt mjög Ormarr Örlygsson var mjög frískur í leiknum í gærkvöld. Mynd: Goiii Úrslit í 5. flokki: Krakkamót KEA: Hnífjafnir í boltann. Mynd: Golli KA og Fylkir best Úrslit 5. flokks í knattspyrnu fóru fram í Neskaupstað um síðustu helgi. Leikið var í tveimur riðlum og spilaði sig- urliðið úr þeim tveimur við lið- ið sem sigraði í hinum tveimur riðlum úrslitanna. KA og Fylk- ir léku til úrslita bæði í a- og b- liðum í Neskaupstað um helg- ina og hafði Fylkir betur. Riðlakeppni: Þór a -ÍBK a 1:2 Fylkir a - KA a 3:2 Þór b - ÍBK b 2:0 Fylkir b - KA b 0:4 Þróttur a - Þór a 0:7 Austri a - Fylkir a 1:5 Þróttur b - Þór b 0:5 Austri b - Fylkir b 1:9 ÍBK a - Þróttur a 9:0 KA a - Austri a 4:1 ÍBK b - Þróttur b 4:2 KA b - Austri b 7:0 Undanúrslit: ÍBK b - KA b 0:1 Þór b - Fylkir b 0:1 ÍBK a - KA a 2:2 Þór a - Fylkir a 0:6 Úrslit: KA b - Fylkir b 1:2 KA a - Fvlkir a 1:3 A-lið: Þór-KS 4:0 KA-Dalvík 2:2 KS-Dalvík 1:1 Þór-KA 4:0 KA-KS 0:2 Dalvík-Þór 3:3 Röð liða: 1. Pór 5 2. Dalvík 3 3. KS 3 4. KA 1 B-Iið: Dalvík-Eyfirð. 0:0 KS-KA 1:1 Þór-Dalvík 6:1 Eyfirð.-KS 0:6 KS-Þór 1:1 KA-Eyfirð. 5:1 Dalvík-KS 2:2 Eyfirð.-Þór 0:2 Þór-KA 1:1 KA-Dalvík 7:0 Röð liða: 1. KA 6 Dalvíkingar og Sigltlrðingar í baráttu um boltann. Mynd: Golli Lif og Krakkamót KEA var haldið síðastliðinn laugardag. Keppt var í knattspyrnu í 6. aldurs- flokki og er reiknað með að um 150 krakkar hafi tekið þátt í mótinu. Liðin koma af félags- svæði KEA og var mikið líf og fjör allan daginn. Endað var á grillveislu um kvöldið. A-, b- og c-Iið kepptu og eru úrslit eftirfarandi. a Þórsvelli Pór-KA KA-KS Dalvík-Pór Röð liða: 1. Pór 2. KA 3. KS 4. Dalvík Einbeiting í svip. flör I 2. Þór 3. KS 4. Dalvík 5. Eyfirðingar C-Iið: Þór-KS KA-Dalvík KS-Dalvík mikið og virtust hreinlega hafa gleymt vörninni. Ingólfur Ing- ólfsson komst einn inn fyrir vörn- ina og skoraði. Óverjandi fyrir Hauki í markinu. Bestur í liðið KA var Gunnar Gíslason en Páll Gíslason og Ormar Örlygsson voru einnig góðir. Staða KA er óbreytt á botnin- um þar sem UBK tapaði einnig í gær. KA og UBK leika saman á Akureyri á laugardag og gæti sá leikur ráðið úrslitum umþað hvort liðið fellur í 2. deild. SV Staðan Leikir 15 umferðar: Þór-FH 2:0 ÍA-ÍBV 7:1 KR-Víkingur 3:0 Fram-KA 1:0 UBK-Valur 5:0 IA 15 10-3- 2 32:15 33 Þór 15 9-4- 2 23: 9 31 KR 15 9-3- 3 27:13 30 Valur 15 8-4- 3 29:14 28 Fram 15 7-1- 7 21:19 22 FH 15 4-5- 6 19:24 17 Víkingur 15 4-4- 7 20:27 16 KA 15 3-4- 8 15:26 13 UBK 15 3-3- 9 9 :24 12 ÍBV 15 2-1- 12 14:39 7 Golf: Greifamótið í dag Greifamótið í golfí heldur áfram í dag og eftirfarandi eru úrslit frá síðastliðnum fimmtu- degi ásamt heildarstöðu: Án forgjafar: 1.-2. Haraldur Júlíusson 37/11 1.-2. Viðar Þorsteinsson 37/11 3. Þórhallur Pálsson 38/8 Með forgjöf: 1. Haraldur Júlíusson 32/12 2. Páll Eiríksson 33/10 3. Viðar Þorsteinsson 34/8 Heildarstaða með forgjöf: 1. Guðmundur Finnsson 40,8 2. Gunnar Jakobsson 37,1 3. Haraldur Júlíusson 32,0 Heildarstaða án forgjafar: 1. Ólafur Gylfason 72,2 2. Þórhallur Pálsson 66,0 3. Haraldur Júlíusson 46,5 Knattspyrna: Leikbönn Talsverður fjöldi leikmanna var úrskurðaður í bann á agancfndarfundi nú í vikunni og eiga Norðlendingar nokkuð stóran hóp. Tveir leikmenn Dalvíkurliðsins fá tvo leiki í bann, annan vegna brottvísun- ar og hinn vegna fjögurra gulra spjalda. Annars eru eftirtaldir leikmenn í banni: Vegna brottvísunar: Garðar Níelsson, Dalvík Magnús Helgason, Magna Pétur Jónsson, Leiftri Sigurjón Sigurðsson, Tindastóli Ágúst Sigurðsson, Dalvík Vegna fjögurra gulra spjalda: Garðar Níelsson, Dalvík Ágúst Sigurðsson, Dalvík Vegna sex gulra spjalda: Hreinn Hringsson, Magna

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.